Þjóðviljinn - 10.08.1957, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.08.1957, Blaðsíða 7
——— ---------------------------------------— ----------——■ ■ ■ ......... ' ...........-LaugardBgur 10, ágúst 1597 — ÞJÖÐVILJINN —• (7 * Þakkft atíðsýnöa sarmVð við andlát og jarðarför GUÐLAUGS HINRIKSSONAK, tré.Krn iðameistara. líermaim Guðiaugsson ®taaa Þökkum innilega auðsýnda saanúð við andlát og jarðarför JÖHONNU STEINSDÖT3PUR, Framnesvegi 23. Aðstandend ur Vern Sneider: T£WMS ÁCMSTMANANS 4 i • 5' Öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýbug við andlát og jarðarför BJARTAR litlu, vottum við okkar hjartanlegustu þakkir, Sigrid Österby, Teodor Norðquist, Ólöf og Hennaim Österby. un í tómstundum. Það er eins gptt að vera við öllu búinn“. Og MacLean læknir beygði sig aftur yfir blaðiö. Þegar hann var tilbúinn lagði hanií upphæðirnar saman í skyndi og tók upp seölaveski sitt. „Fisby, ef þú ekur mér að- pósthúsinu þá get. ég keypt póstávísun fyr- ir þessi hernámsyen. Ég vil helzt senda pöntunina þegar í stað“. „Nei, nei, læknir“. Fisby lyfti hendfinni í mótmælaskyni. „Ég borga þetta“. Það uröu talsveröar umræður um þetta-. Læknirinn hélt því fram að þetta vaari hans fyrirtæki og hann ætti að borga. Ea Fisby staöliæfði að það væri skylda hsm® sem þorpsyfirmanns. Loks vörpuð'u þeir hlutkesti og Fisby hlaut heiðurmn. ;..Ert næstu pöntun fæ ég aö borga“, sagði tækita,- irinn. Þegar Barton liðþjálfi kom frá því a5 safna tágum, lögðu þeir af sta'ð í jeppan- um. Fyrsti viðkomustaður var póstliúsið, en svo ákvað Fisby að athuga hoTfarnsBr í temálunum, og hann ók að matarbirgða- tjg.ldi stórskotaliösdeildar. „Ég vildi gjarnan hjálpa þér“, sagSI birgðastjórinn við Fisby, en hann var sým- lega gamall í hettunni og út undir sig. ,jKa þú veizt hvernig þetta er. Þessu er útMut- að handa deildunum, og ég má ekki láta það af hendi“. „En birgðastjóri góður“, sagði Fisby. veizt eins vel og ég, að það er alltaf te af- lögu. Ég stjómaði svona deild í tvö ár, o® ég veit það“. Birgðastjóranum þótti þaö leitt, en her- mennirnir drukku mikið te nú orðið. Auk þess voru reglur um notkun á skömmture hersjórnarinnar. Já, birgðastjórinn vissi um fyrsta matsvein heima 1 Bandaríkjun- um, sem haföi verið dreginn fyrir herrétt fyrir aö taka steikur heim til sín. Fisby fann aö honum varö ekkert á- gengt. Hann tók af sér hjálminn og þerr- aði á sér ennið. Þá mundi hann eftir geta, tréskónum sem hann var að láta smiðina búa til handa lýðræðiskonunum. „Birgða- stjóri“, sagði hann. „Hefurð'u náð þér i Hiinnli hami á, að langt var um liðið síðau hann var hér síðast. Á matstofu fékk hann sér það bcata, er var á boðstól- um og naut þess sérstaklega hvernig honum var þjénað með ínestu stimainýkt. Var það ekkj sáðast í gæx sem varð- maður liafði komið með súpu- pottinn, sett eina sleif í skál- ina hans og síðan rekið kana í hann? Þetta tilheyrði fortíð- inni. Ilaun ætlaði í híó, til að hafa uin ammð hugsa. Þegar hann stóð aftur úti á götunni, hálf ruglaður af ys og þys stórborgarinnar, festi liann augun á stóru auglýsingaspjaldi frá lcikhúsi. Þar gat að Hta Veru Lee, hina frægu stjörnu, er lék í gleðileiknuni „Paradis Suðurhafsins“, og vrar myndia af hénni í fuliri líkamsstærð. Kjólar handa þrekjmm konum Ekki er hað bráðnauðsynlegtkvenfólki, en ef valið er lat- að konur séu tággrannar til þess að þær séu vei búnar og glæsilegar á velii, Enska óperusöngkonan Stella Talbot úr Covent Garden óper- unni er ekkert fís. Samt sem áður er hún alltaf mjög vel klædd. Á vetuma er hún gjarn- an í felldu uiiarpilsi með smá- gerðu kaflamyiistri, þar sem föllin eru stungin alllangt nið- ur, svo að þau auki ekki fyr- irferð í mittið. Við þctta ber hún látlausa prjónapeysu, sem er 5 rauninni jafn lientug sum- ar sem vetur. Sumarkjóllmn er í tvennu lagi. Efnið er Ijöslæitt franskt rayon með litlum bvítum yrj- um. Kjóllinn er injög látlaus í sniðinu og eina skraútið er hvít ræma i hálsinn. Stella Talbot scgir að eigin- lega séu ljósir litir mj"g ó- heppiiegir handa feitlögnu ÚtbreiBiS ÞjóSviliann laust snið og sneitt hjá rykk- ingum og áberandi skrauti sé óhætt að velja milda pastel- liti. Það er ofur skiljainlegt, að Tanan, sem liafðá dvalið lang- au tíma í fangelsi, fyndist lest- in ekbi bera liaim nógn liratt tU frelsisins á ný. Hann varp iindiiuii léttar, er hann koni til ákviirðunarstaðarins. Margt vai' eias, og áðm*, en margt aýtt 54. , ,Mannf ræðiathugananna* „Já, auðvitaö. Ég var búinn að gleyma þeim í bili. Ég hef leyfi til aö vera hér eins lengi og nauðsyn krefur, Fisby. Ðardögum er lokið á eyjunni. Það er ekkert að ger- ast, svo að Purdy ofursti sagði . . . það er að segja, hann sagði að ég skyldi gera nákvæmar rannsóknir. Ég býst við að ég geti komiö þessu í kring.:“ Læknirinn neri saman höndum. „Nú vantar okkur gott fræ. Burpee er ágætt fyrirtæki, sömuleiðis Ferry og -—“ - . „Áttu við að þú ætlir að senda til Banda- ríkjanna eftir fræi?“ „Auðvitað. Það er þýðmgarmikið að fá beztu tegundir. Og við þurfum tæki til jarövegsprófunar.“ Læknirinn lyfti fingrin- um áminnandi. „Maöur á alltaf að prófa jarðveginn, Fisby. Það er fyrsta meginregl- an“. „En hvernig ætlaröu að nálgast fræið?“ spurði. Fisby. „Nú, ég sendi bara inn pöntun“, svar- aði læknirinn. „Það er ofur einfalt. Ég veit nokkurnveginn um verð og tegundir — var vanur að kynna mér verölistana vandlega á veturna. Og ef ég gæti nú fengið blað og blýant —“ Þeir fóru heim í aðalstöövarnar og lækn- irinn lagði undir sig skrifborö Fisbys. „Við skulum sjá, við byrjum á spergli — Martha Washington afbrigöi.“ Læknirinn skrif- aði og Fisby horfði yfir öxlina á honum á meðan. Læknirinn skrifaði upp tegunö- irnar eftir röð og Fisby kinkaði kolli til samþykkis, þótt hann hefði aldrei heyrt getið um steinselju, seljurót og blaölauk. Loks leit læknirinn upp. „Jæja, Fishy. Þetta ætti að duga“. En Fisby var ekki viss um það. „Hefurðu skrifað niöur krýsantemufræ, læknir?“ Hann vildi vera við öllu búinn ef á þyrfti að halda. „Nei, Fisby, Ég hafði ekki gert ráð fyrir neinum blómum. Viltu að ég panti þau?“ „Þú skalt biöja um nokkra pakka“, ráð- lagði Fisby. „Ég held að Félag lýðræðis- sinnaðra kvenna ætli að byrja á blómaröö- * ».«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.