Þjóðviljinn - 10.08.1957, Page 8
■'XWiutítW'*
Fyrstu stöSumælsruir verðcs mðoviumN
telmir i uotkun 0 mcmudogmn
1 Laiigardagur 10. ágúst 1957 —- 22. árgangur — 176. tölublað
Gjaldið verður 1 kr. fyrir hverjar 15 mín. og hámarkssiöðuiími
30 mínútur á götunum
maet
Á mánudaginn kemur verða teknir í notkun fyrstu stöðumæl-
arnir, sem settir eru upp hér á landi. Eru þeir við fjórar göt-
Ur í miðbænum, Austurstræti, Hafnarstræti, Lækjargötu og
Tryggvagötu. Síðar verða mælar settir við fleiri götur.
1 gær ræddu lögreglustjóri,
Sigurjón Sigurðsson, og fram-
kvæmdastjóri umferðarnefnd-
ar, Valgarð Bríem, við frétta-
menn og skýrðu þeim frá þess-
ari nýjung í umferðamálunum.
Lögreglustjóri kvað það
hafa verið samþykkt fyrir all-
löngu í bæjarstjórn að kaupa
Heyskapur gengur
ágætlega
Borgarnesi. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Heyskapur hefur gengið mjög
yel í sumar og uppi -í héfaðinu
munu fiestir hafa lokið fyrra
en vestur á Mýrunum
mun sláttur hafa gengið eitt-
jhvað tregar.
Skemmtun verður
í Tivolí í kvöld
' Sá hluti hátíðahaldanna, sem
frám átti að fara í Tívoií vegna
Vérzíun a rmann ahelga rinn ár s 1.
ihánudagskvöld, en frestað var
þá vegna veðurs, verður haldinn
í kvöld.
Skemmtiatriði verða mjög fjöl-
fareytt og vel til þeirra vandað,
úan.a. þrir gamanþættir, þeirra
!ArÓru og Emelíu, sem nefnast
;,Uppmæling vegna fegurðarsam-
keþpninnar“, „Tívolíspegillinn“
,,Hjúskaparmiðlunin“, gaman-
þáf'tur Karls GÚðmundssonar,
<einsöngur Guðmundar Guðjóns-
sónar, listfimleikasýning o.fl
Elugvél mun fljúga yíir garð-
inn með gjafapakka, en í ein-
Um þeirra er farseðill með Gull-
fossi tj.1 Englands. Á miðnætti
verður flugeldasýnjng og dans-
að tii ki. 2 e.m. Garðurinn verð-
Ur opnaður kl. 8. Spáð er þurru
og góðu veðri í kvöld.
Sól og þurrkar
Dalvík, Frá fréttaritara
Þjóðviljans
Heyskapur hefur gengið með
afbrigðum vel hér í suniar. Sér-
staklega hefur nýting heyja orð-
ið góð því heifa mó að alltaf
hafi verið sólskin og þurrkar.
Aðeins tvisvar nýlega hefur gort
skúr, annars hefur verið þerrir
og sól.
Forsetakoman og
gluggaskrcylingar
Þær verzlanir í miðbænum,
sem óska að skreyta glugga
sína í tilefni hinnar opinberu
'Jtieimsóknar Finnlandsforseta
og frúar hans n.k. þriðjudag,
geta fengið iánaðar myndir af
.forsetahjónunum og finnska
fána.
Myndir og fánar verða af-
Ihéntar í skrifstofu Sambands
srp'ásöluverzlana, Laugavegi 22
■(gengið inn frá Klapparstíg)
laugardag og mánudag á
venjulegum skrifstofutíma.
(Frétt frá S. S.).
ög setja upp stöðumæla við
mestu umferðargöturnar í mið-
bænum. Værá sú samþykkt nú
að koma til framkvæmda, og
hefði dómsmálaráðherra gefið
út reglugerð um notkun og
fyrirkomulag mælanna 1. á-
gúst sl.
Samkvæmt reglugerðinni
mun bæjarsjóður Reykjavíkur
leggja fram allt að 650 þús.
krónur til þess að kaupá og
setja upp a.m.k. 275 stöðu-
mæla. Er l/s framlagsins óend-
urkræfur, -,•< á stöðumælasjóð-
ur að endurgreiða. á næstu 5 ár
um af tekjum sínum, stöðu-
gjöldunum, sektum f\TÍr brot
o.s.frv.
Að tillögu umferðarnefndar
saanþykktu bæjarráð og bæjar,-
stjórn að setja upp stöðumæla
við eftirtaldar götur: Austur-
stræti, Vallarstræti, Thorvald-
sensstræti, Hafnarstræti, Lækj-
argötu, Tryggvagötu, Banka-
stræti, Hverfisgötu, Laugaveg
og Skólavörðustíg. Verður
gjaldið við þessar götur 1 kr.
fyrir hverjar 15 mín. og há-
markstími 30 mín. Á lóðinni
við Austurstræti 2, á Kirkju-
torgi og bifreiðastæðinu á
horni Tjarnargötu og Kirkju-
strætis verða einnig settir upp
stöðumælar, en þar verður
gjaldið 1 kr.'fyrir hverjar 30
mín. og hámarkstími tveir
þarf ekkert gjald að greiða,
þótt mcnn leggi bifreiðum sín-
um við gjaldmæla.
Lögreglustjóri sagði, að tek-
in yrði upp nýr háttur á með-
ferð brota gegn reglugerð þess-
ari, þ.e. ef menn láta bifreiðar
sínar standa lengur á stæðun-
um en þeir hafa greitt fyrir.
Mönnum vrði gefinn kostur á
að greiða 20 kr. sekt í skrif-
stofu lögreglustjóra innan
þriggja daga frá brotinu og
íosnUðu þá við allan málarekst-
ur og nöfn þeirra yrðu ekki
skráð í sakaskrá. Ef um ítrek-
óð brot er að ræða getur sekt-
in þó orðið hærri eða málið
jafnvel verið tekið fyrir á venju-
legan hátt. Gefist þetta ný-
mæli vel verður sami háttur e.
t.v. liafður á meðferð fleiri um-
ferðarbTOta. 'Leggi menn bifreið
um sínum þannig, að ekki sé
hægt að nota stöðureit, þótt
þær séu ekki beinlínis sjálfar á
honum, ber þeim að greiða
gjald fyrir réitinn.
Valgarð Briem sagði að til-
gangur umferðarnefndar með
því að setja upp stöðumælana
væri sá að nýta betur stæðin í
Framhaid á 2. siðu.
Brezka ógnarstjómin á
Kypurey linuÓ uni stund
EOKA íélagsskapurinn hefur náð seltu marki
khikkutímar, þ.e.a.s. mælirinn T , ,., . , __, . ,
tekur ekki við meira gjaldi í Landstjon Breta * K^>ur- s,r John Hardmg tilkynnti í gær að
hætt yrði að beita dauðarefsin-gu gega þeim sem aðstoðuðu við
f'Er Ilrínifaxi, millilandaflugvél
Flugfé’ags íslands, kom hingað
tií Reykjavíkur í fyrrakvöld, var
send herra F nnlands á íslandi,
Eduvard II. J. Patín, meðal far-
þtíga. Sendiherrann kóm £rá
Osiú, þar sem hann heíur að-
sv. ur. Eggert Kristjánsson að-
alræðismaður Finna á íslandi
tók ó tr.óti Pa’in sendiherra á
flugvellinum. (lijósm. Sv. Sæm.)
einu. Skylt er að greiða gjöld
[h'ssí á virkuiu dögum frá kl.
9—19, nenia á laugardögiun
kl. 9—13. Á öðrum t.hnum sól-
framkvæmd hermdai'verka.
Einnig hefur vald landstjórn-
arhrings «g á helgum dögum arinnar til að fangelsa menn,
Það nær ekki neinni átt að setja
hestagirðingar um sæluhúsin —
Girðinguna uitt Hvítárnesskálann verður
að íjarlægja, segir framkvæmdastjóri
Ferðafélags íslands
Það' nær ekki neinni átt að setja hestagirðmgar um-
Imerfis sæluhús og láta hesta rífa upp atlan gróður ag
troða niður í svað þar sern fólk þarf að ganga í húsin.
Hestagirðingin umhverfis Hvítárnesskálann verður því
að fjarlœgjast.
Þannig fórust Lárusi Ottesen,
frarnkvæmdastjóra Ferðaféiags
fslands orð í viðtali við Þjóð-
viljann í gær. Það blæs því
ekki mjög byrlega fyrir liinum
mjög svo hógværu tilmælum
,,L. E“, í Þjóðviljanum í gær um
að Ferðafélagið setji hestagirð-
ingar umhverfis fleiri sæluhús.
Það er ófært að gestir skól-
anna þurfi að bcr.a mold og ó-
þverra ó skónum inn á góifin.
Auk þess eru oft í hópi gest-
anna börn og aldrað fóik og það
nær ekki ne:nni átt að það þurfi
að fara gegnum þvögu trylltra
hesta til að komast inn í skál-
ana, sagði Ottesen ennfremur.
Ferðafélag íslands fékk á sín-
um tíma leyfi sýslupefndar Ár-
nessýslu fyrir að reysa sæluhús-
ið í Hvítámesi, og það liefði
því ekki verið hægt, að telja það
óeðlilegt að þeir sem sett hafa
Hvítárnesskálann hefðu talað
við okkur fyrst.
Hestagirðing þessi verður þvi
að fjarlægjast, enda eru rniklu
bet.ri hagar annarsstaðar. Ferða-
félag íslands vill gjaman að
menn ferðist á hesturn, en það
hefur takmörkuð fjárráð og þarf
að b.vggja fieiri sæluhús og
getur því ekki tekið að sér hesta-
girðingar. Vanir ferðamerin
hafa frá alda öðli ferðazt þvert
yfir landið án þess að fl.yt.ia
með sér hestagirðingar. Vilji
þeir fá girðingar æt1u hesia-
mannafélögin að koma þein-,
upp sjálf, sagði Ottesen.
Það var stutt og laggott er
Jóhannes Kolbensson, einn
kunnasti fararstjóri féJagsins,
hafði til þe.ssa máls. að leggja:
Það kemur ekki til nokkurra
mála að hafa hestagirðinguna
umhverfis Hvítárnesskálarm, hún
sem grunur hefur t’ailið á, ver-
ifi afnuiriið. Fjöldagöngur og
fundarhöld luria verið ieyfð og
aíriumið eftirlit með starfsemi
.útvarps og blaða..
Nú eru Iiðn:r 5 mámtðir síðan
EOKA f élagss kapur inn lét af
hormdarverkastarfsömi sinni.
Tilgangur hermdarverkamanna
var, að þeirra eigín sögn, að
vekja a'hygl' heiinsins á hinni
J'væmdu nýlelndú^tjóm Breta
• á Kýpuv og verður að segja
að því mavki hafi veriö náð.
Landstjórnin hefur iofað írek-
ari tils’ökunum- „jafnskjótt
aðstæður leyfa“.
FSsIri vi
net en hæd er
Snilldarmynd sem
flestir ættu að sjá
í gær frumsýndi frá Guðrúss
Brunborg kvikmyndina Eitt ár
hjá Sömum. Hufundur myndar-
inuar, Per Höst, var viðstaddur
frunisýninguna og fiutti stuti er-
indi til skýringar henni. Eiim.-
sg vura þar ungliuga.r i þ.ióð-
búning'nm Ilappa,
Kvikmynd þessi lýsir lífi
Lappafjölskyidu eitt ár, sýnir
I fnaðarhættj hennar og ferða-
lög hirðingjaiífsins með hrein-
dýrahjarðirnar. Hún sýnir störf
• hinna fullorðnu og leiki barn-
~ j anna. og er því jafnt fyrir unga
• sem gamla. ‘
Þst'a er sni'ldarmynd, er lýs-
i ir mjög óvenjulegu lífi, og ættu
því sem flestir að sjá hana
Dalvík. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Mikill ferða-
mannastraumur í
Níu aðkoniubátar eru koinnii B
hingað tií að leggia nælur og öOrffar nesi
báta á land, er taka í þess stað
net og fara á rekneíave'ðar. Eft-
irspurn er itú meiri eftir netnm
"u netagerðin getur fuiinægt.
upp hestagirðinguna umhverfis verður að fjarlægjast.
Eorgames:. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Mikill ferðamannastraumur
hefur verið hér í sumar og hefur
hann aukizt mjög eflir að gisti-
húsið var fuilgert. Mun hótel-
ið hafa verið fullskipað lengstaf
í alit sumar og stundum verið
svo mikil aðsókn að þurít hefur
Hér vaníar enn síld til beitu i að útvega ferðamönnum gistingu
língir heimabáHar ó Dalvík
eru hætíir veiðum, en munu
vera aHir austur í hafi. Síldin
er nú mjög djúpt úti eða um
110 sjómílur frá landi.
i frystihúsin.
úti í bæ.