Þjóðviljinn - 25.08.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 25.08.1957, Side 2
 2) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 25. ágúst 1957 enclur VAKA hefur tekiö' upp nýtt fyrirkomulag var'ðandi að- stoð við bifreiðir. Nú getið þér tryggt bifreið yöar hjá okkur, fyrir aðeins kr. 150,00 á ári. í tryggingunni felst að við sækjum bifreiðina, eða aðstoöum hana á annan hátt, endurgjaldslaust, hversu oft á ári, sem þess gerist þorf, hvar sem hún er óökuhæf á vegum innan 30 km radius frá miðri Reykjavík, einnig þótt hún sé föst í skafli eða aur. Tryggðar bifreiðir hafa forgangsrétt um alla aðstoð. TEKINN hefur verið í notkun nýr útbúnaöur, er gerir kleift að flytja bifreiðina, án þess að notast nokkuð- við stuðara hennar. Aöstoöin er veitt á öllum tímum sólar- hringsins. DRAGIÐ ekki að tryggja bifreið yðar í þessu nýja fyrir- komulagi, því aö aldrei er að vita hvenær þér þurfið á aðstoð að halda og þá er fljótt að koma upp í ársiögjald- ið. Tryggingaárið miðast við 1. sept. og fá þeir, sem ekki þurfa á aðstoð að halda á árinu 50 kr. afslátt á næsta ársiðgjaldi. Skírteini eru seld hjá öllum tryggingafélög- um í Reykjavík svo og á benzínafgreiðslum og bifreiða- stöðvum. Einnig getið þér tilkynnt þátttöku yðar í síma 33700 á daginn og 17777 og 17779 á kvöldin og yður verður sent skírteini heim. ATHUGIÐ ^ að með því að gerasí aðiii að þessu nýja fyrlr- bomulagi gerið þér í sernt tvennt: 1. Skaplð sjálfum yður mikið öryggi íyrír iágt gjaM. 2. Leggið grandvöll að géðri eg mjög svo nauð- synlegri þjónustu við alla bifreiðaeigenáur. Sírni: 33700 og súnar 17777 og 17779 á kvöldin og nófctiuini. Ný sendiíig Jersey kjólar MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Anglýsið í Þjéðviljanum Tilboð óskast í að mála 24 starfsmannaíbúðir á Keflavíkurflugvelli. Útboðslýsingin verður afhent á skrifstofu Varnarmáladeildar, Laugavegi 13, frá og með mánudeginum 26. þ.m. gegn 200 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag- inn 2. september kl. 11 f.li. Varnarmáladeild ulanríkisráðuneytisins. VIÐ EIGITM áVALLT | FVRIRLiOGJANDI: ] Ferðarifcvélar, skrif- stofuritvélar m/32, 38, 45 og 62 cm valsi, samlagningavélar, raf- knúnar og handknúnar með kredit saldo, sam- lagningavélar m/ 33 cm valsí, tekur út saldo i lárétta og lóðrétta línu, reikningsvélar, alsjálfvirkar, Tökum á móti pöntunurn á hínum vinsælu rafmagnsritvéluirt frá Rheinmetall. Eigum nú aftwr fyrirliggjandi kin vinseeln Ijósgleraugu. Útvegum allar gerðir bókhaldsvéla írá ASTRA Einkaumboð fyrir á íslandi Útvegum hvrerskonar vélar fyrir prentsmiðjur, bókbandsstofur og prentmyndagerðir. — Prentlitir fyrirliggjandi. h.f Heildsala, smásala, — Klapparstíg 26, sími 11372

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.