Þjóðviljinn - 25.08.1957, Side 3
Sunnudagur 25. ágúst 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3
SSt£
Drengjamótin eða unglinga-
mótln eru oft talin aukamót.
Það sem þar gerist er varla
talið til stórviðburða, nema
met séu slegin. Þessi mót eru
þó það merkileg, að ef rétt er
að staðið, á að vera hægt að
lesa framtíð viðkomandi íþrótta
greinar í linum unglingamót-
anna. 1 þeim má lesa hvort
vaxandi. áhugi er fyrir íþrótt-
inni og þar má sjá hvort vænta
inegi stíganda í getu manna og
þann fjölda, sem lofar góðu.
Þetta er því i rauninni sá
púls sem þrei.fa verður eftir
með mikilli umhyggju og gera
áætlanir út frá því,' ef fram-
tíðin á að bera það í skauti
sínu sem allir þrá: meiri ár-
angur, fleira fólk með i leik
og sterkari félagsleg afrek.
Ekki verður annað sagt en
að þ-etta Drengjameistaramót
PRl lofi góðu um framtíðjna-
Pyrst og fremst voru margir
með og eins að margir þessara
17-18 ára drengir náðu nokk-
ur góðum árangri. Þarna
komu fram fjölhæf íþrótta-
mannefni eins og Ólafur Unn-
steinsson úr Ölfusi sem fvrst
og fremst var þó spretthjaup-
arinn, og í kúluvarpjþu var
hann ekki svo nlakur, náði 3.
sæti. og þann stekkur lang-
stökk: ■ 6:45. I köstn^um vp.r
það Æair Þorgilsson frá Unv-
menuafélaginu Hrnfní Hæms-
svni sem mest.a atbvv.li vakti.
Vann hann sér bað til ásræt’s
að viuna öb köatin. Þá má
nefna M'argeír Sip.urbenusson úr
Keflavík, sem sigraði í lengri
hlauuunum.
Margir aðrir ná.ðu nokkuð
góðum árangri þó þeirra verði
ekki getið að þessu sinni en
þeir munu koma síðar.
Félög utan Rvíkur áttu
marga efnilega drengi og til-
tölulega fleiri én Rvík, og er
það nokkuð athyglisvert þevar
tekið er tillit til þess að aðbún-
aðúr allur er betri hér og kenn-
arar nærtækari. Það er líka at-
hyglisvert ao i svo að segja
öllum greinum er betri árang-
ur en í fvrra, og í sumum mik-
ið betri. Það ætti líka að benda
á, að frjálsar íþróttir ættu að
vaxa og dafna vel á komandi
árum.
Úrslit urðu þessi:
100 m
1. Ólafur Unnsteinss- ölf. 11.5
2. Einar. Erlendsson tRK 11.7
3. Ómar Ragnarsson ÍR 11,7
300 m
1. Öl. Unnsteinss. Ölf. 39 0
2. Magnús Jakobsson R. 4Ö 6
3. Einar Benediktsson KR 40,7
1500 m
1. Marg. Siffurbi. IBK 4,30.5
2. Jón Stefánsson KR 4.51.1
3. Guðm. Þórarinss. KR 4,51,3
800 m
1. Marg. Sigurbj. IBK 2,08,5
2. Guðm. Þórarinss. KR 2,16,5
3. Einar Benediktss. KR 2,18,9
110 m grind.
1. Smári Egilsson ÍR 18,8
2- Bjarni Ansnes Á 20,4
3. Sig. Gizurarson KR 20,6
200 m grind.
1. Smári Egilsson ÍR 29,3
2. Halldór Hafsteinss. Á 29,6
3. Marg. Sigurbj. ÍBK 29,7
Háslökk
1. Bragi Garðarsson KR 1,65
2. Jón Ólafsson ÍR 1,55
3. Egill Friðleifsson FH 1,55
Langstökk
1. Ólafur Unnsteinss. ÍBK 6,45
2. Einar Erlendsson KR 6.16
3. M. Jakobsson Reykd- 5,95
Stangarstökk
1. M. Jakobsson Reykd. 2,58
2. Smári Egilsson ÍR 2,50
3. Páll Eiríksson FH 2,50
Þrístökk
1. Einar Erlendsson ÍBK 12,64
2. Sig- Þórðarson KR 12,15
Kúluvarp
1. Ægir Þorgilsson HH 14,76
2. Arthúr Ólafss. UMSK 14,53
3. Ól. Unnsteinsson IBK 14,34
Spjótkast
1. Ægir Þorgilsson HH 50,77
2. Ól. Unnsteinsson 42,99
3. Arthúr Ólafss. UMSK 41,64
Kringlukast
1. Ægir Þorgilsson HII 38,33
2- Artliúr Ölafss. UMSK 37,42
3. Ól. Unnsteinsson ' 37,42
4x100 in boðhlaup
1. Sveit KR 48,8
2. Sveit IR 49,3
3. Sveit ÍBK 50,4
BÆIARFRÉTTIR
í dag er sunnudagurinn 25.
ágúst — 237. dagur árs-
ins — Hlöðver konungur
Nýtt tungl kl. 11.32 —
Tungl næst jörðu — Tungl
í hásuðri kl. 13.27 — Ár-
degisháflæði kl. 5-59 —
Síðdegisháflæði kl. 18.20.
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl-
9.30 Fréttir og
morguntónleik-
ar. 11.00 Messa
í Hallgrímskirkju. 15.00 Mið-
degistónleikar. 17.00 Sunnu-
danslögin og útvarp frá íþrótta-
lcikvangi Rvíkur; Sigurður Sig-
urðsson lýsir síðari hálfléik í
úrslitakeppni Islandsmótsins í
knattspyrnu: I.B.A. og Fram
keppa. 18.30 Barnatími. 19.30
Tónleikar. 20-20 Tónleikar: At-
riði úr óperunni Selda brúður-'
inn eftir Smetana. 20.40 I á-
föngum; X. erindi: Til Horn-
stranda (Þorvaldur Þprarins-
son lðgfræðingur). 21.00 Tón-
leikar: Saltaa keisari, svíta e.
Rimsky-Korsakov. 21.20 Er-
indi: Beniamino , Gigli (Eggert
Stefánsson söngvari'). — 22.05
Danslög. 23.30 Dagskrárlok-
Utvarpið á morgun:
Klukkan 19.30 Lög úr kvik-
myndum. 20.30 Tónleikar. 20.50
Um daginn og veginn (Andrés
Kristjánsson blaðam.). 21.10
Einsöngur: Leopold Simoneau
syngur óperuaríur eftir Mozart.
21.30 Útvarpssagan: Hetjulund
eftir Láru Goodmnn Salverson.
2210 Fiskimál: Dr. Þórður
Þorbjarnarson talar um vanda-
mál síldarverksmiðjanna. 22 25
Nútímatónlist: Tónverk eftir
Paul Hindemith. 23.00 Dag-
skrárlok.
Kvenfélag Neskirkju
efnir til berjaferðar að Brúar-
hlöðum mánudag 26. ágúst, ef
næg þátttaka, fæst. Félagskon-
ur eru vinsamlegast beðnar að
tilkynna þátttöku sem fyrst til
Nönnu Hallgrímsdóttur, Sími
14560 og Maríu Heiðdal, sími
16093-
Farið verður frá Neskirkju kl.
10 f. h.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á leið frá Kristian-
sand til Thorshavn. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.
Herðuhreið er væntanleg til R-
víkur í dag frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum.
Þyrill er væntanlegur til Rvík-
ur í dag frá Vestfjörðum.
■Skaftfellingur fer frá Rvík á
þriðjudaginn til Vestmanna-
eyja.
Eimskip
Ðettifoss er í Rvík. Fjallfoss er
í Reykjavík. Goðafoss er í N.
Y- Fer þaðan um 29. þm. til
Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík
24. þm. til Leith og Kaupm,-
ltafnar. Lagarfoss fór frá Vent-
spils í gær til Leníngrad.
Reykjafoss fór frá Rotterdam
í gær til Antverpen. Tröllafoss
fór frá N.Y. 21. þm. til Rvíkur.
Tungufoss fór frá Rostock í
gær til Hamborgar. Vatnajökull
fór 20- þm. frá Hamborg, til
Rvíkur. Katla fór frá Gauta-
borg að kvöldi 21. þm. til R-
víkur.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er væntanlegt til
Oulu í dag. Arnarfell kemur til
Neskaupstaðar á morgun. Jök-
ulfell er í Keflavík. Dísarfell
'osar á Aust.fiarðarhöfnum.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa- Helgafell er í Rvík.
Hamrafell fór frá Batuin 19.
bm. áleiðis til Rvíkur.
Hér aö ofan sjást peir Búlganín, forsœtisráöherra Sovét-
nkjanna, og Zapotocky, forseti Tékkóslóvakíu heilsasl
meö handaöandi. T.h. er Siroky, forsœtisráðherra Tékkö-
slóvakíu en Krustjoff aöalritari kommunistaflokks Sovét-
Hkjanna er í baksýn. — Myndin er tekin viö komu Sov~
étleiötoganna, til Tékkóslóvakíu í sumar.
Loftleiðir
Saga er væntan-
leg ’um hádegi í
dag frá N. Y.
Fltigvélin heldur
áfram eftir skamma viðdv'Il á-
leiðis til Stafangurs, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Leiguflugvél Loftleiða er vænt-
anleg kl. 19 í kvöld frá Lúx-
emborg og Clasgow. Flugvélin
heldur áfram kl. 20.30 áleiðis
til-N.Y. Hekl.a er væntanleg kl.
8-15 árdegis á morgun frá N.
Y. Flugvélin heklur áfram kl.
9.45 áleiðis til Osló, Gauta-
borgar og Hamborgar.
Fliigféíag íslands
Gullfaxi er væntanlegur til R-
víkur kl. 15.40 í d?,g frá Ham-
borg og Kaupmannahöfn.. Flug-
vélin fer til Osló, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 8 í
fyrramálið. Hrímfaxi fer til
Glasgow pg Kaupmannahafnar
kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur
til Rvikur kl. 22.50 í kvöld-
Flugvélin fer til London kl. 9.30
í fyrramálið.
Innaxilandsflug
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar tvær ferðir, ísafj.,
Siglufjarðar og Veatmanna-
eyja. — Á morgun er áæt.lað
að fljúga til Akureyrar þrjár
ferðir, Bildudals, Egi.lsstaða,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
Isafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Nætuivörður
er í Laug-avegsapðteki, símS 24045.
Gengisskráning — Sölugengi
1 Sterlingspund 45.70
1 Bandaríkiadollar 16.32
1 Kanadadollar 17.20
100 danskar krónur 236.3r
100 norskar krónur 228.51
100 téklcneskar krónur 226.62
100 finsk mörk 7.01
100 vesturþýzk inörk 381.3(
100 svissneskir írankar 376.00
100 gyllini 431.H
.000 lírur 26.05
100 belgiskir frankar 32.9(
100 sænskar krónur 315.50
ííelgidagslæknir
er í.dag G.unnar Cortes, lækna-
varðstofan, sími 1-5030.
Slysavarðstofan
Heilsuverndarstöðinni er opíra
allan sólarhringinn. NæturlæknSr
L.R. (fyrir vitj&nir) er á. sama
stað frá kl. 18—8. Síminn er 15030,
Holtsapótek, Garðsapótek, Apó*
tek Austurbæjar og Vesturbæj-
arapóteli: eru opin daglega tit
kl. 8 e.h., nema á laugardögum
til klukkan 4 e.h. Á sunnudög-
um kl 1-4 e.h.
ÞJÖÐMINJASAFNTÐ
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 1—3 og sunna-
daga kl. 1—4.
Plastöskjur
fullar af úrvalssælgæti.
Hentugar í ferðalög.
Söluturninn við Arnarhól
Sími 1-41-75.
Öaýrir kveikjarar
Stormkveikjarar á að-
- eins 21 krónu.
BLAÐATURMNN
Laugavegi 30 B.
Ávaxtasaíi í dósum
Smullaugaturu
við Sundlaugar.
ORSUTALEIKUR
ÍSLAN DSMÓTSINS
fer fram í dag klukkan 4.30 á Laugardalsvellinum.
Þá keppa *
Akurnesingar og Fram
Dómari: Haukur Óskarsson.
Línuveröir: Helgi H. Helgason og Bjarni Jensson.
Ver'ðlaunaafhending fer fram að leik loknum.
MÓTANEFNDIN.