Þjóðviljinn - 25.08.1957, Síða 5

Þjóðviljinn - 25.08.1957, Síða 5
Sunnudagur 25. ágúst 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 1. Um miðjan "dag' fór lestin frá Hamborg til Amsterdam og það var fátt fólk með lest- inni. Eg sat í klefa andspæn- is manni sem las léttmetis- tímarit af slíkum ákafa að ihann leit ekki einu sinni upp til að hnerra, hann þurrkaði af tímaritinu með vasaklút sinum meðau hann hélt áfram að lesa. Lestin þokaðist út úr borginni, í gegnum út- hverfin þar sem maður sér ennþá auð svæði þar sem húsin hrundu í loftárásum á stríðsárunum. Þar voru verk- smiðjur og íbúðarhverfi verka- tmanna, ennþá utar liggur frið- sælt og fallegt sveitasetur þangað sem mér var eitt sinn boðið til að heimsækja stönd- uga Hamborgarfjölskyldu. Undir ýktri hversdagsmýkt "var ennþá harðneskja stríðs- mannsins. Þessi einsýna stríðsgrimmd og þurseðli var á bakvið hina tillærðu hætti. Ósköp vorkenndi það sjálfu sér þetta fólk. Á stríðsárun- um urðum við að hafa flótta- fólk í þessu húsi. Nú sat fjöl- skyldan á dreif í hinum stóru og mannlaifsu herbergjum hússins og heyrði varla hver til annars. Og þegar gestir komu var þeim sagt frá þrengingum Þjóðverjans þeg- ar sigurgöngunni slotaði og svipirnir stigu fram úr óþétt- um gasklefunum sem héldu ekki draugum og komu ósigr- andi og steyptu bölvun yfir sína holdevðendur sem aldrei aldrei sigra þó þeir drepi og dreni. Ekki viljum við stríð, sagði hin blinda fjölskylda á setri sínu fyrír utan atliafnavett- - vanginn í Hamborg: nei við viljum ekki stríð. En bi’æður okkar fyrir austan, í Austur- Þýzkalandi, eigum við að halda að okkur höndum með- an þeir þjást? 1948 sigldi ég á skipi upp Elbe og sá að þá voru farin að kvikna neonljós frá nætur- klúbbum í rústunum sem þökktu bakkana. Verkamenn- irnir beygðu sig í duftið í- smeygilegir og auðmjúkir fyr- ir einum íslenzkum háseta sem var skipað af yfirmanni sínum að standa vörð yfir þeim í lest skipsins og þetta. var sú þjóð sem ætlaði að leggja undir sig heiminn og . þrælka þjóðirnar, fagnaðarer- indið var að ein þjóð væri annarri æðri. Þvi rniður reynd- ust sumir mestu andar þeirr- ar þjóðar vera af lcynstofni sem þá var bókaður hinn litil- fjörlegasti á jörðumxi, gyð- ingar og urðu að flýja. En þjóðin mátti hlýða öskrandi sveit af hrottaskaparspámönn- um við stýrið. Þegar við nálgumst landa- rnærin fara að kvikna drög að sami’æðum í klefanum. Ofur- lítil og visin kona roskin er í augljósri geðshræringu og þegar lesandi hins létta tíma- rits lokar heftinu fer hún að segja honum og mér af hög- Um sínum, grípur okkur eins og mannlega bjarghringi i róti tilfinnínga sinna og segir að hún sé \rfirhjúkrunarkona á spítala í bænum X í Austur- Þýzkalandi og þó hún sé yf- irhjúkrunarkona taki það sig mánuð að vinna fyrir svona vondum skóm og teygir fæt- nrna fram á gólfið. En vei’st er að þurfa að vara sig þeg- ar maður talar. geta ekki treyst þeim sem maður talar við, geta ekki sagt hug sinn, það er verst. Enda er fólk alltaf að fara vesturum. Til dæmis læknarnir frá okkur. Við erum alveg í vandræðum að fá alminlega lælcna. Það dragi fram töfrandi sérkeaní, en geðshræringar eiginmanns- ins eru túlkaðar átakanléga I leiknum, og hans via dolarosa með pyngjuna undir - krossi fjárhagsáhj-ggju. Þegar lestin náði til Am- sterdam rétt fyrir miðnætti var þessi hobbí-grinisti bú- inn að semja handa mér lang- an lista þess sem ég mætti til með að sjá og heyra til þesa að fá sem réttasta mynd af þjóðmenningu Hollendinga sem ég sveikst rækilega uns lið fyrir lið að kynna mér. • Dagur í Amsterdam. Þa5 rignir allan daginn. Eg geng á bakka síkis og horfi á trén endurtaka sig í speglin- um, regnið mæta kyrruin vatnsfletinum, streyma ofan í endurvarpsflö.tinn þar sem trésins mynd vakir með titr- andi lim, Eg stanza við gam- alt laufþungt tré sem stendur með heimspekilegu tímaleysl og lætur sig hafa það að horfa á sig sjálft í.grænbrún- um speglinum eins og eilíf mynd Narcissusar við lindina. Staðarins fólk stanzar ekld til að horfa. Enda rignir. Það horfir ekki einu sinni hvað á annað. Hví skyldi fólk í stór- borg horfa á annað fólk? £ þessum stað dó Rembrandt, hugsa ég. Þegar hann dó vissi enginn að hann var að deyja. Hanni dó aleinn eins og Beethoven. Enginn mundi eftir þessunt gamla málara sem var orð- inn svo óanstendugur að hann hafði verið sviftur fjárráðum og var svo ósvífinn að kæra sig ekki um tízkuna heldur málaði eins og honum þóknað- ist sjálfum. Hvergi er skráð hvaða dag hann dó. í att^sti stendur að maður að nafni Rembrandt Harmenzoon van Rijn sé dauður, hann hafi skilið eftir sig einn ullarfatn- að slæman og eitthvað af verkfærum málara auk stx’iga, ekki armað. Eg horfi á hvern- ig milljón dropar himinsins koma niður á kyrran vatns- flötinn, og lxið gamla tré með þungu laufi, og fólkið hraðar sér í rigningunni. Olíyverðið Frá Amsterdam Nú sitja tvær hollenskar stúlkur í klefanum. Þær eru báðar gæddar einhverri ó- persónulegri hreysti, með þesskonar andlit að það er eins og þær gætu tekið þau af sér og haft skipti á andlitum. Það kæmi í alveg sama stað niður. Og nú- er töluð hol- lenzlca, þessi skopstæling af tungumáli, stundum kannast ég við orð af ensku, stundum þýzku; þetta er furðulegt mál, hugsa ég og horfi út um gluggann á þetta flata land, það blauta Holland sem Jón Hreggviðsson hljóp yfir. ók frá Amsterdam til Parísar á nokkrum klukkustundum; allir þessir túlípanar. Það kvöldar yfir landinu og ferð lestarinnar, blóma- breiðurnar verða eins og borð- skraut í vinafagnaði. Seinlega teygir kvöldið sussandi fingur inn í klefann, leggur þá á hinar hraðmæltu hollenzku varir og stöðvar tal þeirra, friður landsins leysir mann- eskjurnar undan samræðu- kröfunni, það verður engin þvingun að þegja. Þó fólkið þegi þá er það samt til, þögn- Eins og menn muna varð í vetur mikil og tilfinnanleg hækkun á olíu- og benzínverði, vegna þess, að famigjöld hældcuðu stórlega af völdum Súezstríðsins. Eins lengi var dregið og nokkur tök voru á, að leyfa þessa hækkun og olíufélögin á þánn hátt látin skila aftur nokkru af stór- gróða sínum. íhaldið, sem i aðra röndina krafðist verðliæklcunar á olí- um til hagsmuna fyrir olíu- félögin, reyndi að gera sér mat úr þessari hælckun og gerði milcið veður út af þvi að allar vörur væru, að stíga í verði. Af hálfu rílcisstjórnarinnar var því yfirlýst, að olía yrði aftur læklcuð í verði þegar farmgjöld lækkuðu. Og nú hefur verðið verið lækkað. Olía til húsakyndinga er nú seld sama verði og áður en hækkunin varð í vetur, en benzínverð er nokkru hærra. En íhaldið hefur alveg látið hjá líða að básúna þessa lækk- un á sama hátt og liækkunina áður. Vissulega er olíuverð lækk- að svona nú vegna þess að verðlagsmálin hafa verið tek- in föstum tökum og verðlækk- un á heimsmarkaðnum verður látin koma neytendum til góða. Hver trúir því, að þetta liefði verið gert í stjórnartíð íhaldsins þegar raunverulega var búið að afnema verðlags- eftirlit og heildsalar skömmt- uðu sér sjálfir gróðann? Hin „frjálsa samkeppni", sem í- haldið er stöðugt með á vör- unum, hefði birzt i þvi að olíu- félögin hefðu komið sér sam- an um olíuverðið og ætlað sér ríflegan gróða. Hinsvegar mátti lækka verðið nokkru meira. Verð- lagsstjóri hafði t.d. lagt til, að verð á benzínlítra yrði kr. 2.22 í stað kr. 2.27, sem á- kveðið var. — I nefnd þeiri'i, sem með verðlagsmálin fer, var fulltrúi Alþýðubandalags- ins einn með tillögu verðlags- stjóra, en fulltrúar allra hinna flokkanna þriggja á- ákváðu verðið. Engan þarf áð undra þó svo færi, íhaldið lítur auðvitað á það sem sitt hlutveric að gæta hagsmuna olíufélaganna og Framsókn á vissulega mikla hagsmpni í .Framhald á 7. síðu hafa svo margir farið vestur- um. Hún er lítil og roskin og gráhærð. Hún er svo áköf í geðshræringu sinni þegar við förum yfir landamærin að ég er smeykur um að hún falli niður með flogum. Hversvegna farið þér þá ekki líka alfarin þaðan, segir maðuxánn, hami er fjörlegur í andliti og kíminu 5 augum eins og ekkert sé svo alvar- legt i heiminum að manni hætti að detta eitthvað skrít- ið í huga; liann er hollenskur, segist vera farandsali fyrir sælgætisfyrirtæki. Eg er of gömul, segir kon- an, ég er líka lasin, ég hef létta vinnu þaraa, ég er búin að vera þarna lengi. Eg er of gömul til að færa mig. En það er vont að geta ekki tal- að frjálst. Hún segist vera að heim- 2. Er hér nokkurt landslag? Liggur ekki öll myndin i loft- inu og skýjum þess og í því sem speglast í síkjunum? Þannig gæti sá spurt sem kemur af islenzkum víðernum þar sem mönnum t'innst eins og bundið sé fyrir augun á þeim ef þeir sjá ekki nokkra kílómetra frá sér, og engin fegurð sé nema biá fjöll rísi við sjóndeildarhring; þar sést elcki steinninn vegna fjallsins, ekki lindin vegna beljandi fljóts sem hra; ar af bergi í Thor Viihjálmsson: in er eins og skuggi af ó- sögðum orðum, bara skugginn er til í vitundinni, og það þarf ekki að tala. Ljósaskiftin eru eins og helgiathöfn sem upphefur manneskjurnar, svo er komið myrkur og borgiraar eru kyrrlátir ljósdeplar sem hafa endurheimt tilheyrandi mann- eskjur úr spilastokkum vinnu- stöðvanna, sérhvað leitar á sinn stað eins og bókatitlar í spjaldskrá. Stúlkurnar tvær með um- skiftanlegu andlitin hafa far- ið út úr lestinni, haldandi hvor í sína reimina á bakpoka, nú sitjum við tveir og tölum saman, sælgætisflölckusalinn segir mér ýmislegt af ævi sinni á stríðsárunum. Það hefur alltaf bjargað mér, seg- ir hann: að finna éitfhvað Amsterdam sækja dóttur sína sem búi í Hollandi. Þegar hún er farin úr lestinni rétt innanvið landamærin hollensku segir farandsalinn mér að á stríðs- árunum hafi hami aldrei verið óhultur fyrir Þjóðverjum, ár- um saman var maður alltaf í hættu, hann sagðist liafa tek- ið þátt í mótspyrnuhreyfingu. Mikið var skrítið þegar maður þurfti elcki lengur að óttast. Ennþá léttir mér samt þegar út úr Þýzkalandi kemur. Eg þarf oft að fara þangað. Við- skiptaerindi. tröllslegum fossi. En í þessu landi er allt flatt, allt einn rælctaður reitur sem virðist liafa verið slcrúfaður upp úr liafinu, togaður upp fyrir vatnsborðið með þyrilvængj- um sem eru festir utan á vindmyllurnar og mega nú snúast svo landið sökkvi ekki með hekturum af þesskonar skrúðjurtum sem menn fá hrós fyrir að bjarga undan arfa í mjóu beði við hús sitt í Reykjavík. Ó hvað það er dásamlegt í Hollandi sagði frú ein sem skoplegt hvar sem ég fer. Eg dunda stundum við það í tómstundunum að semja skemmtiþætti fyrir kabaretta. Hjá okkur er það heilmikil í- þróttagrein, ekki fíflskapar- glennur, nei það verður að vera vit í því. Ef þér stanzið hér skal ég sýna yður ýmis- legt. Og til þess að sýna mér hvað við er átt upphefur maðurinn tilkomumikinn svip- brigðaleik sem hann hefur samið handa vini sínum sem á frægan næturklúbb til að dilla gestum milli dansa. Leik- ur þessi er með tveim persón- um: og önnur persónan var ósýnileg, speglaðist í við- brögðum hinnar. Þetta var píslarsaga eiginmanns sem fer með frú sinni í tízkuverzl- un, situr og bíður meðan frú- in skoðar og þuklar varning- inn, prófar á sér og gengst upp við gullihamra slunginna sölumanna sem sanna henni hve vel hinn dýrasti varning- ur fyrirtækisins hæfi ásköp- uðum eiginleikum hennar og

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.