Þjóðviljinn - 25.08.1957, Qupperneq 6
0) _ ÞJÖÐVILJINN — Suanudagnr 25. ágiist 1957
iMitttMkhuM
U SÞTS (W
Frijnsííisiiám og
írelstingar
Sýning í kvpl.d klukkan 8-30.
áíáusta sinn.
Aðgöngumiðasala í Iðnó eftir
kl. 2. — Sinii 1-31-91.
Dæmdur fyrir annars
giæp
Framúrskarandi spennandi
ensk kvikmynd fró J. Artlmr
Rítnk. Aðalhlutverkin leika
hinir vinsælu leikarar:
Dirk Bogarde
Mai Zetlerling:
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Börr. fá ekki aðgang.
Tarzan í hæitu
Sýnd kl. 3.
Stmi 1-15-44
Ævintýramaður
í Hong Kong
Afar spennundi og viðburða-
hröð ný amerísk mynd, tek-
in í Htum og
Leikurinn fer fram i Hong
Kong.
Aðaihiutverk:
Cla.rk Gable og
Susan Haytvard.
Bönr.uð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. , v
* Kvennskassið o.g
karlarnir!
Grínmyndin með: Abbott og
Costelio. — Sýnd kl. 3-
Sími 3-20-75
Undir merki
ástargyðjunnar
Ný itölsk stórmynd senr marg-
ir fremstu leikarar Ítalíu
leika í, til dæmis.
Sophia Loren
Franca Valeri
Vittorio I)e Sica
Raf Vallone.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Óðurinn írá Bagdad
Spennandi ævintýramynd í
litum. — Sýnd kl. 3- — Sala
hefst klukkan 1.
Sími 1-11-82
Greifinn af
Monte Christo
Fyrri hluti.
Snilldarlega vel gerð og leik-
in, ný, írönsk stórmynd í lit-
um.
Jean ðlarais
Lia Anianda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bóuuuð börnnm.
Bomba og írumskóga-
stúlkan
Sýnd kl. 3.
Sími 5-01-84
Fjórar fjaðrir
Stórfengleg Sinemascope
mynd i eðlilegum litum eftir
samnefndri skáldsögu A. E.
MASONS.
Anthony Steel,
Mary Une.
Laurence Hayvey
Myndin heíur ekki verið sýnd
óður hér á landi.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Konungur
fxumskóganna
3. hluti. — Sýnd kl. 3.
Hefndarengillinn
(Zorros datter)
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd.
Barbara Britton
Willard Parker.
Bönnuð jnnan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Arabadísin
Sýnd klukkan 3.
Parísarkjóllinn
(Paris Model)
Bráðfyndin og skemmtileg.ný,
amerísk gamanmynd.
Pauletíe Goddard
Eva Gabor,
Mariiyn Maxweli,
Barbara Lawrence.
Sýnd kl 5, 7 pg 9.
Sami Jakki
Eitt ár með Löppuin.
Hin bráðskemmtilega lit-
mynd Per Höst sýnd í allra
síðasta sinn kl. 3. Guðrún
Brúnborg.
Sími 50249
Bernskuharmar
Flamingu prœsenterer
LILY WEIDING
BODIL IPSEN
PETER MALBERG
EVA COHN
HANS KURT
J0RGEN REENBERS
PR. LERD0RPF ftYE
gfv MIMI HEINRICH
SIGRID H0RNE'
RASMUSSEN
iJIIIUOuLll »
SSS’
-Jjp
0,ÍIIOí:
Ný dönsk úrvalsmynd.
Sagan kom sem framhalds-
saga í Familie Journalen sl.
vetur.
Myndin var verðlaunuð á
kvikmyndabátíðinni í Berlín
i júlí í sumar.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Charlie Chaplin-hátíðin
Sýnd kl, 3 og 5.
(Primanerinnep)
Hugnæm og vel leikin, ný,
þýzk kvikmynd. — Danskur
skýringartexti.
Ingrid Andree,
Walter Giller.
.Sýnd kl. 7 og 9.
Bræðumir frá
Ballantrae
EitoI Flynn
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5.
Nótt í Nevada
Sýnd kl. 3.
Síml 22-1-40
Svarta tjaldið
(The Black Tent)
Spennandi og afburða vel
gerð og leikin, ný, ensk mynd
í litum, er gerist í Norður-
Afríku.
Aðaihlutverk:
Anthony Steel
Donald Sinden
og hin nýja ítalska
stjarna
Anna Maria Saiidi
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aldrei of ungur
Dean Martins og Jerry Lew-
is. —• Sýnd klukkan 3.
Dómsrannsókn á óspektum
Framhald af 1. siðu.
ekki stjórn nokkurs manns“.
segir Sigurður Móses. Frekari
grein fyrir afstöðu sinni gerir
Erlingur í þeirri snilldai^egu
athugasemd að þarna hafi verið
„þegjandi samkomulag um að
hrópa á gesti.“!
Ekki eru þó allir lögreglum.
þeirrar skoðunar að þarna hafi
verið um óskipulögð uppþot að
ræða. Sverrir Guðmundsson
varavarðstjóri segir í fram-
burði sínum: „Virtist sem þetía
væri skipulagt, því að þarna
kom maður með ungverska fán-
ann og fylgdu honum nokkrir
piltar. . . . Eins og áðnr er sagt
er vitnið þeirrar skoðunar, að
a.m.k. margir þeirra, er þarna
söfnuðust, hali gerl það sam-
kvæmt fyrirframgerðri áætlun,
sbr. t.d. ungverski fáninn og
skiltin.“
Grjótkasf og ofbeldi.
Eins og áður er sagt taldi
Erlingur Pálsson yfirlögreglu-
þjónn ekki „ástæðu til að meina
möimum að vera þarna.“ Fyrir
róttinum kom í ljós að mjög
vertilegar skemmdir urðu á
sovézka. sendiherrabústaðnum,
Voru brotnar 13 rúður í húsa-
kynnum sendiráðsins, og noklcr-
ar skemmdir urðu einnig innan-
húss. Einnig var fáni sendi-
ráðsins skorinn' niður og óvirt-
ur. Hefur sendiráðið metið
spiöll þau sem urðu á rúmar
12.000 kr.
Þá er ljóst af rannsókninni
að mikil mildi var að gestir
sendiráðsins skyldu ekki
verða fyrir alvarlegum líkams-
meiðingum. Ráðizt var að Ein-
ari Olgeirssyni með griótkasti,
en óður lýður veit.tist síðan að
honum með hrópunum „drepum
hann“, og þurfti marga lög-
regluþjóna til að bægja árás-
armönnunum burt. Öðrum var
hrundið í götuna og rifin utan-
af þeim fötin. Kona sem var
gestur sendiráðsins var þannig
j Bifreiðar til
I sölu |
Skoda árg. 1947.
Bifreiðin er í klössun, :
en verður skilað ný- j
málaðri.
Plymouth árg. 1942. j
Ný skoðuð. Verð kr. j
9000,00.
Jeppa gírkassi til sölu j
á sama stað. — Verð :
kr. 2500,00.
■ Upplýsiugar í sínia 2-33-98 j
: frá kl. 1 til 5 í dag.
leikin að þvi er segir í rann-
sókninni: „Kona vitnisins ...
hlaut mikið mar á vinstri upp-
liandlegg eftir högg. Þá féklí
liún höfuðhögg hægra megin
og liljóp þar upp kúia. Þá var
sparkað í iiægri fót hennar og
hlaut hún mar á hægri kálfa.“
sparkað var í fleiri konur
sem verið höfðu gestir sendi-
ráðsins, og er það glöggt dæmi
um hugrekki og drengskap
Heimdellinganna sem sögðust
vera mættir fyrir utan sendi-
ráðið til að „mótmæla ofbeld-
inu.“
15 ára unglingur fenginn
til að skera niður fánann.
En hugrekkið og drengskap-
urinn birtust í fleini. Það kem-
ur í ljós af rannsckninni að
fáni sendiráðsns var skorinn
niður af 15 ára pilti, en full-
orðinn maður eggjaði hann til
verksins og fékk honum hníf.
Segir pilturinn þannig fra:
„Mættur segir að maður sá er
hvatti hann til verksins, hafi
h\orki boðið sér peninga né
annað til að vinna ve.rkið. Er
mættur afheuíi honum hnífinu
á eftir þakkaði maðurinn mætt-
um fyrir vel uhnið verk, klapp-
aði á öxlina á mættum og fór
þeim orðuin uin, hvílíkur af-
reksmaður mættur væri.
Mættur þekkir ekld þennan
mann og veit ekki nolduir deili
á honum. Hefur mættur ekki
séð hann síðan.“
Áður hafði verið reynt að fá
tvær unglingsstúlkur til að
skera fánann niður, og segir
pilturinn þannig frá því: „Nán-
ar aðspurður segir mættur, að
maðurinn sem reyndi að fá
stúlkurnar tvær til að skera
niður fáiiann, hafi verið annar
en sá, er fékk mættau til að
viima verkið. Mættur veit ekki
nokkur deili á þessum stúllunn.
Mættur heldur, að maðnrinn,
sem vildi fá þær til að skera
niður fgnann, hafi verið annar-
hvor Clausen-bræðranna, Ifauk-
ur eða Örn.“
Slíkt var 'þá hugrekki og
stolt Heimdellinganna sem
þóttust vera að mótmæla of-
beldinu og berjast fyrir frelsi,
að þeir beittu fyrir sig börnum
og únglingum til að vinna „af-
rekin“.
Nokkrir aíreksmanna.
Enda þótt lögreglustjóri
mælti svo fyrir að enginn lög-
regluþjónn skyldi fylgjast með
ofbeldismönnunum til þess að
draga þá til ábyrgðar, og Er-
lingur Pálsson og sumir félag-
ar hans segist ekki hafa þekkt
nokkurn mann, er atferli ým-
issa forsprakka Sjálfstæðis-
flokksins staðfest fyrir réttin-
um. Flestum lier saman um að
Matthías Jóhannessen, blaða-
maður við Morgunblaðið liafi
haft mikla forustu; hann háfi
haldið á spjaldi og öskrað upp
nöfn gestanna til þess að fá
félaga sína til að gera aðsúg að
þeim. Sama saga er sögð úm
Gunnar Schram starfsfélaga
hans við Morgunblaðið. Þá
hafði Lúðvík Lsopold Hjálin-
týsson, framkvæmdastjóri í
Holstein sig mjög í frammi.
Auk þess sem áður er sagt um
Clausenbræður, var einnig bor-
ið fyrir réttinum að anriar
þeirra hefði ráðizt á einn 'af
gestum sendiráðsins og hrundið
honum í götuna. Ýmsir aðrir
miður kunnir Heimdellingar og
Varðarfélagar eru einnig nefnd-
ir í rannsókninni og vitnuð upp
á þá skrílslæti. En nú hafa
þeir aliir verið sýknaðir af
Hermanni.
Framkoma Péturs
Benediktssonar.
Aðalleiðtogi Sjálfstæðisflokks
ins á staðnum var sem kunn-
ugt er Pétur Benediktsson
þjóðbankastjóri og fyrrverandi
sendiherra. Bera vitni að
hann hafi haft forustu fyrir ó-
eirðalýðnum, og kemst Haukur
Snorrason, annar ritstjóri Tím-
ans — málgagns dómsmálaráð-
herra — svo að orði í vitnis-
burði sínum: „Vitnið sá að Pét-
ur Benediktsson, bankastjóri,
stóð þarna í niannþrönginni.
Vitnið heyrði, að Pétur hrópaði
kvisiingar, kvislingar, er gestir
komu út á tröppur- þendiráðsins.
... Vitnimi hafði verið sagt, að
Pétur væri þarna fyrirliði, og er
vitnið koin á staðinn fannst þvi
að svo væri.“
Hinn virðulegi embættismað-
ur og leiðtogi Sjálfstæðisflolcks-
ins segir sjálfur fyrir réttinum:
„Mættur kveðst ekld bera á
ínóti því, að hann hafi tekið
þ.átt í hví almenna hróiii er
gert var að gesturn sendiráðs-
ins. Hann man þó ekki að
greina efnislega frá þessum
hrópum. Það má vel vera að
liaim liafi hrópað kvislingur,
eins og vitnið Haukur Snorra-
son segir í frambiirði síniirn."
Hermann sýknar — og
ákærir.
Þetta eru nokkur þau atriði
sem fram koma í réttarrann-
sókninni út af hinum skipu-
lögðu skrílslátum íhaldsins í
fyrrahaust. Mesta athygli mun
vekja framkoma lögreglustjóra
og nánustu samstarfsmanna
hans, fullkomin hlífð þeirra við
óspektarlýðinn og alger fáfræði
eftir á um að nokkur maður
hafi gert nokkurn lilut, enda
þótt spjöll væru unnin á sendi-
ráðinu, fáni þess skorinn niður
og gestum misþyrmt. Þó mega
málalokin teljast sögulegust, sú
ákvörðun Hermanns Jónasson-
ar dómsmálaráðherra að enginn
skuli sæta ábyrgð fyrir þessa
atburði. Sjálfur her hann á-
byrgð á lögregiustjóra sem
undirmanni sínum, og er sá
maður sannarlega ekki ber að
baki, þótt dómsmálaráðherr-
ann heiti nú Hermann en ekki
Bjarni. Jafnhliða mannúðinni
við hetjur dagsins sýndi Her-
mann dómsmálaráðherra syo
röggsemi sína og virðingu fyrir
lögunum með þvi að höfða mál
gegn ritstjóra Þjóðviljans fjTÍr
að segja frá atburðum í sam-
bandi við skríluppþotið. Það er
öruggt og víst að aldrei sarn-
þykkir flokksþing Sjálfstæðis-
flokksins vantraust á Hermaim
Jónasson fyrir lélega dórns-
málastjórn.