Þjóðviljinn - 25.08.1957, Side 7

Þjóðviljinn - 25.08.1957, Side 7
Sunnudagur 25. águst 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Maðurinn minn JÓN EYJÓLFSSON, sem andaðist á Landakotsspítala 19. þ.m. verður jarð- sunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 27. ágúst. Jarðar- förin hefst með húskveðju á heimili hans Fálkagötu 36 kl. 2 e.h. Jarðað verður í gamla kii’kjugarðinum. Fyrir hönd aðstandenda Þómmx Páisdóttir. Til samaetburðar og tttinnis 12 manna kaffistell steintau kr. 290. 12 manna matarstell, steintau kr. 325. 12 manna kaffistell, postulín kr. 370. 12 manna matarstell, postulín kr. 759. Stök bollapör kr. 8.20 Stök bollapör m. diski, postulín kr. 17. Hitabrúsar kr. 22. Ölsett kr. 65. ávaxtasett kr. 78. Vínsett kr. 40. Stakur leir og glasavörur í góð'u úrvali. Glervörudeild Ramxnagerðarinnar Hafnarstræti 17. TJLBOÐ ÓSKAST í nokkrar bifreiðar (fólks og sendiferöa), em þær til sýnis að Skúlatúni 4, miövikudaginn 28. þ.m., kl. 1 til 3. Ennfremur nokkrar yfirbyggingar (body) eru þar einnig til sýnis á sama tíma. Tilboöin veröa opnuö kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er aö taka fram símanúmer í til- boöi. Sölunefnd vamarliðseigna. Fasteignir Kaup — sala Skrifstofa okkar annast sölu alls konar fast- eigna og gerir samn- inga um kaup og leigu. Við höfum ætíð á boð- stólum úrvals íbúðir, — heilar húseignir, smáar og stórar, — einnig lóðir, sumarbú- staði og jarðir. Seljið lijá okkur. Kaiipift hjá okkur. ALLIR ANÆGÐIR. Sala og sanmiitgar Laugavegi 29. Sími 16-9-16 Olíuverðið Framhald af 5. síðu. sambandi við olíuverzhmina, og kratar eru alltaf veikir þeg- ar Framsókn er annars vegar. En þrátt fyrir þetta er verðlældcunin á olíum og benzíni mjög þýðingarmikU. Fleiri vörur en olíur hafa að undanfömu lækkað í verði vegna farmgjaldalækkunar. Þannig hefur sement lækkað í Reykjavík úr 36 í 31 kr. pok- inn í smásölu. (Austurland). Vern Sneider: T£WVS AGVSTMAtoAHS 66. reglustjórans, vill aö’ sjálfsögðu að lög- reglustjóranum sé sýnd fyllsta sann- girni.“ Fisby varð að viöurkenna það. „Og strangt tekiö’, læknir, þá sigraði lögreglu- stjórinn.“ Læknirinn kinkaöi kolli og stakk vindl- inum upp í sig aftur. „Eg veit ekki hvað' skal segja. Þú ert aðalheiöursdómari, Fisby, þú veröur að taka ákvöröun." í svipinn var aöalheiðursdómarinn rennandi sveittur. Hann hafði aldrei komizt í þvílík vandræöi við rekstur lyfjabúðarinnar heima í Ohio. „Tja —“ byrjaði hann, ræskti sig og virti fyrir sér fólkið umhverfis. „Tja, Sakini, ég held viö verðum að segja að máliö sé óútkljáð. Já, það er einmitt þaö, viö verðum að láta þá keppa aftur.“ Þegar Sakini þýddi orð hans, kváðu við fagnaðarlæti, og Fisby varð hug- hægra. „Við látum þá keppa annað kvöld á sama tíma.“ „JOTO. JOTO .... ágætt,“ heyrði hann og brosti. En svo varð andlit hans alvarlegt og hann yggldi sig. „En ég verð að segja aö ég er ekki ánægöur meö stjórnina á þessu hér í kvöld. Á morgun veröum við að hafa hlutlausa dómnefnd og embættismenn.“ Sakini kinkaði kolli. „Allt í lagi, hús- bóndi. Eiga viö kannski að fá náunga frá litla Koza?“ „Mér er sama hverja þið fáið, svo framarlega sem þeir sýna ekki hlut- drægni“ Fisby horfð'i á vindíl sinn og stakk honum síöan upp í sig. „Já, og annað kvöld, Sakini, skulum við láta fleiri keppa. Svo sem sex eða átta stykki. Mér þætti gaman að sjá almennilega glímukeppni.“ 16 frá Fyrsta blómi aö koma ekki nálægt tehúsinu fyrr en um kobirutíma og hann ráfaði eirðarlaus um þorpið og leit öðru hverju á úrið sitt — þvi að hann hlakk- aði til að sjá Cha ya, beið þess með eftir- væntingu að mega spjalla við stúlkurn- ar. Einnu sinni eða tvisvar var hann að því kominn aö laumast í áttina þangað til að litast um, en hætti við það. Stundarkorn horfði hann á barnahóp að leika með steina. Síðan gekk hann yf- ir að vefstólunum sem settir höfðu verið upp í bananalundi og horfði á konurnar önnum kafnar við vefnað sinn. Eftir því sem hann komst næst voru að minnsta kosti hundraö vefstólar í gangi, og hann sá að motturnar hlóðust upp. „Við þurf- um kannski aö nota þær í vöruskipti við önnur þorp,“ sagði hann við' sjálfan sig og hélt áfram. Sólin virtist vera hægfara þeiman morgun. Fisby fannst morgunninn aldrei ætla að líffa. Hann var í nánd við elli- heimilið og hann ákvaö að líta inn; hann hafði ekki komið þangað í nokkra daga. Hann fór inn í garöinn og varð undr- andi þegar hann sá athafnasemina á svölunum. Venjulega sátu gömlu menn- irnh’ þar og sleiktu sólskinið og reyktu úr löngum bambuspípum. Venjulega hnipi’uð’u gömlu konurnar sig saman fyrir framan tebollana og skröfuðu leti- lega. En þennan morgun voru allir önn- um kafnir. Fullur forvitni gekk Fisby nær. Menn- irnir voru aö búa eiíthvað til. Nokkrir þeirra voru að saga niður fjalir í litla búta. Annar hópur var að snúa bútunum á eins konar rennibekkjum. „Hæ, hús- bóndi,“ kallaði einliver. „Hvað þú að gera?“ Fisby hafði fengið ströng fyritmæli Fisby sá Oshiro, talsmann gamla fólks- ins, og veifáði. „Eg er bara að' líta í kringum mig, Oshiro. Hvað eruð þið að gera?“ Oshiro hló við’. „Plata vitlausa borgar- R I K K A Syndið 200 metr&jaa Til Pálsen lögreglufnlltrúi hai'fti að vísu sagí við Rikku, að hann hciði engan úhuga i'yrir gainanfeikjum, en þó sat hann í stúku sÍDiii hæstánægður og lét fara vel um sig. Þa.r sem hann visst upj» á sig skömm hafði hann kejrpt sæJgtetís- kassa lianda konu siuni. „Já, mér finníst \ift sitja hér á góðum stað,“ sagði hann og kveikli sér í vindli með á- nægjusvip. Kona lians horí'ði í gegmun leflihúskíkinn. „Og ég som hélt, að þú hefðir al- veg gleymt brúðkan psxlegín- um okkar.“ „Já, já,“ sagði Pálsen brosandi og þaklíaði hamingjunni í liljóði, að Verá Iæe skyldi einmitt hai'a s<'nt þessa tvo miða þennan dag. Auðvitað hafði Vera Lee gert þetta og ekki aft óhugKuðu siáli. Hún hringiH Ar búntugs- klefa sínum, og þegar sendill- inn kom stakk hún peningi í lófa hans og sagði: „í stúku númer 15 sitja góðir vinir mtnir, maður og kona. Hér er bréf til þeirra. >Iundu, að þú átt að fá mannintua bréf'ið sjáli'ur-" 4».

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.