Þjóðviljinn - 28.08.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.08.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. ágúsit 1957 — ÞJÓÐVILJINN — Fleiri aðilum en ríkinu verði heimilaðar raforkuvirkjanir — segir í ályktun 1 5. ársþings Sam- bands íslenzkra rafveitna, sem hald- ið var 1 7.—20. þ. m- Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá, var 15. árs- þing Sambands íslenzkra rafveitna haldið að Eiðum dag- ana 17.—20. þ. m. Þingið sóttu 53 fulltruar rafveitna, auka- meðlimir og gestir, hvaðanæva af lanainu. Islenzkur sendiherra í sjónvarpl Á þjóðhátíðardaginn i sumar jlutti Pétur Thorsteinssovn sendiherra íslands í Sovétríkjunum ávarp í sjónvarp og út- varp í Moskva. Á myndinni sést sendiherrann flytja á* varp sitt í upptökusal sjónvarpsins. Mœðrahókin, ný handbók fró Menningarsjóði komin úf Komin er út á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs bók, er fjallar um þau tímabil í ævi móður og barns, sem einna mestu máli skipta fyrir bæði, meðgöngutímann og tvö fyrstu æviár barnsins. Á þinginu voru, svo sem venja ei\ fluttar skýrslur og á- litsgerðir varðandi ýms málefni rafveitnanna, m.a. um mæla- prófanir, reglugerðir, útvarps- truflanir, raffræðinám, raf- fangapróíun, gjaldskrármál, þurrkun og raffræðisýningu. Þá var skýrt frá starfi fé- laga, sem sambandið er aðili að, svo sem Alþjóðaorkumálaráð- stefnunnar, Ljóstæknifélags ís- lands og Kjarnfræðinefndar ís- íands. Erindi voru flutt um sæ- strengi, ný raflagnarefni og á- lagsstýringu veitukerfa. Fleiri aðiljum Ieyfffar raforkuvirkjanir. Þá var samþykjkt svohljóð- andi ályktun varðandi fram- framkvæmdir til rafvæðingar landsins: „í þeim tilgangi að ná sem beztum árangri um rafvæðingu landsins, telur fundurinn þá skipan raforkumála æskilega, að þeim aðilum, sem að þessum málum vilja starfa, verði leyfð- ar raforkuvirkjanir og starf- ræksla slíkra mannvirkja. Þannig verði bæjar- og sveitar- félögum, svo og sérstökum orkufélögum, auk rfkisins, heimilt að sinna þessum mál- efnum, og ríkið jafnframt örfi og styðji framtak nefndra að- ila til þátttöku í rafvæðingu landsins. Þá hafi ríkið eftirlit með samræmingu virkjananna, á þann hátt að þær geti fallið innan þess ramma sem hag- kvæmt þykir með tilliti til Weilcterskipjunai' raforkumál- anna.“ Ennfremur voru gerðar sam- þykktir varðandi útvarpstrufl- anir og samvinnu rafveitna i innheimtumálum. Kynnisferðir til rafveitna. Þingfulltrúar fóru kynnis- Kynningarrít um Island á þýzku Hið vinsæla upplýsingarit Ól- afs Hanssonar, menntaskóia- kennara, um ísland, er nú komið út á þýzku. Nefnist það „Tats- achen úber Island“ Þýðinguna annað.ist Hermann Höner, sendi- kennari. Útgefandi er Bókaút- gáfa Menningarsjóðs. Ritið er með sama sniði og „Facts about Iceland", sem þegar hefur verið prentað sex sinnum. Fyrir skömmu kom þetta rit út á dönsku, í þýðingu frú Grethe Benediktsson. Ritið er einkar handhægur leiðarvísir öllum er- lendum mönnum, er fræðast vilja um íslenzk efni, land, þjóð og sögu. ferðir til rafveitnanna á Seyð- isfirði, Eekifirði, Reyðarfirði, Neskaupstað og Fáskrúðsfirði. Iðnstefnuna sækja að þessu sinni mun fleiri fulltrúar en nokkru sinni áður eða frá 50 til 50 kaupfélögum. Gylfi Þ. Gísla- son iðnað'armálaráðherra verð- ur viðstaddur setningu stefn- unnar. Árlegar vörusýningar. Á iðnstefnum þessum, sem nú eru orðnar árlegur viðbui'ður, sýna samvinnuverksmiðjurnar vörur sínar, sérstaklega nýj- ungar hverju sinni, en fulltrúar kaupfélaganna koma og gera pantanir sínar. Er þetta áþekkt vörusýningum, sem haldnar eru reglulega í ílestum löndum. Vör urnar eru sýndar í Gefjunar- Samlök afturbatamanna — sein nefna sig á ensku Moral Rearmament — gcrðu strand- högg hér á landi í siðustu viku. Var safnað hér saman um 50 manns í heila flugrvél, flogið með hópinn vestur, þar beið flugvélin svo í 10 daga meðan verið var að efla siðgæði ferðalanganna, og er nú vænt- anlefi' með hópinn heim, eflaust endurfæddan. Það hefur vakið sérstaka. athygli að allt þetta ferðaíag og vistin í Bandaríkj- umim kostaði hvern þátttak- anda ekki nema um 2.000 kr. íslenzkar og ýmsir hafa spurt hverjir borgi brúsann. Það er ekkert launungamál, það gera féstcrkir bandarískir aðilar. Megintilgangur þessara aftur- batasamtaka er sem sé „bar- átta gegn kommúnismanum" og þeim hefur eiukum verið beitt í nýlendum og liálfnýlend- um Afríku og'Asíu til þess að efla siðgæði og fagrar hugsan- ir hjá innbomum í stað þess að þeir séu að bera frant kröf- ur um bætt kjör og frelsi. Aðaifeiðtogi þessara samtaka Sameiginlegur fundur með stjórnarmeðlimum þessara raf- veitna var haldinn á Reyðar- firði og voru þar rædd rafveitu- mál Austfjarða. Skoðuð var bygging Grímsár- virkjunarinnar og lýstu verk- fræðingar hennar mannvirkj- unum. Þá var einnig farið að Lagarfossi og athuguð virkjun- araðstaða þar. Núverandi stjórn Sambands íslenzkra rafveitna skipa Stein- ^rímur Jónjsson, foiánaður, Finnur Malmquist, Jakob Guð- johnsen, Júlíus Björnsson og Valgarð Thoroddsen. salnum, sem er kaffi og sam- komusalur starfsfólksins í Gefj- un og Iðunni og stærsti sam- komusalur Norðurlands. Þeir, sem iðnstefnuna sækja, skoða einnig verksmiðjurnar sjálfar þar. Nýjungar í framleiffslu. Að þessu sinni verða meðal nýjunga, sem fram koma hjá verksmiðjunum, svokallaðir „crépe“ karlmannasokkar, sem laga sig eftir fæti, en þeir eru framleiddir í Heklu. Gefjun sýn- ir ný húsgagnaáklæði, fataefni og dragtaefni, Iðunn um 50 nýj- ar gerðir af skóm og svo mætti Framhald á 10. síðu ncfnist Frank Buchman, og' fyrir styrjöldina nefndi hann félagsskap sinn Oxford-sam- tökin. Það kom liins vegar í ljós að Buchman þessi hafffi liift nánasta samhand vift þýzku nazistana og virtist mjög hrifinn af siftgæfti þeirra, einkum var hann náinn vinur Himmlers heitins. Þaft varft þess vegpa liljótt uin andlega forustu þessa manns um skeið, en eftir styrjöldina öftlaftist hann nýjan afturbata og' komst meft samtök sín i nýja höfn undir nýju nafni. þótt mark- miftift sé óbreytt. Það liefur vakið nokkra furðu að meftal hiima íslenzku afturbatamanna var Bárður Ðaníelsson, bæjarfulltrúi Þjóð- varnarflokksins í Reykjavík. Virftist þetta benda til þess að hann sé að Ieita sér nýrra föð- urhúsa ekki siftur en aðalleið- toginn. Prédikar hann nú væntanlega eftirleiðis aft menn skuli ástunda siftgæfti og aft- urbata og fagrar hugsanir í staft þjóðvarnarbaráttu, þá geti Bók þessi neflnist „Mæðra- bókin“ og er eftir viðkunnan norskan barnalækni, Alfred Sundal, prófessor, dr. med. Hefur bókin á fáum árum náð óhemju útbreiðslu í Noregi. Eru þar komnar af henni 19 útgáfur, upplag samtals rúm 200 þús. eintök. Stefán Guðnason, læknir á Akureyri, hefur íslenzkað bók- menn fengið Iystitúr vestur um haf með bandarísku meftlagi. Er sízt aft efa að Bárður verft- ur mjög lirifinn þegar hann kemur heini, þ\T fréttamaður Tímans i liópi afturbatamanna skýrfti svo frá s.l. laugardag aft þátttakendur hefðu verið „upp- vartaftir af itölskum prinsi og enskum aðmírál“, og hefur þá aftmírállinn væntanlega séð um drykkjaföngin. Sá böggull fylgir skammrifi í þessum samtökum aft menn eiga að sýna afturbata sinn í verki: einkanlega er mælt meft því aft menn leiftrétti skatta- framtöl sín síftustu tólf árin og skili því sein þeir hafa stolið undan. Eflaust hafa Bárður og nagiaverksniiðja hans ekkert aft leiftrétta í því sambandi; hins vegar er fróðlcgt að sjá hvort hann leiðréttir þá af- stöðu sína aft standa meft Reykjavíkuríhaldinu að því aft stela af Reykvíkingum í aukn- um útsvörum 1 milljónum króna fram yfir þaft sem lög leyfa. ina og tai'eytt sumum köfluxa hennar, að fengnu leyfi höfur.i- ar, til samræmis við íslenzka® aðstæður. Bókin er 196 b!s.s með mörgunx skýringarmyncx- um, teikningum og töflum, Aftast er ýtarleg skrá u.rta atriðisorð. | Handbók mæftra. í bók þessari getur tilvonanái móðir sótt fræðslu um heil» brigða lifnaðarhætti urn me5- göngutímann og leiðbeiningar um þjálfun sálar og líkama, til þess að búa sig undir ótta- og sársaukalausa fæðingu í fytl- ingu tímans. Þar er og lýsl gangi fæðingarinnar og með- ferð konunnar i sængurlegunnic. Bókin rekur þi'oskaferil barnsins og hversu haga skulii fæðu þess, umhirðu og uppelii fyrstu tvö æviárin. Þá er eino* ig greint frá helztu ungbarna- kvillum og hvei'su helzt megii ráða bót á þeim. Mæðrabókin er handhæg fræði- og kennslubók fyris? alla þá, sem annast þurfa ur.g- börn og smábörn, en einkunm er hún tilvalin handbók fyriy tilvonandi og ungar mæður, Efni bókai-innar er þannig rað- að niður, að íljótlegt er að fletta upp í bókinni og glöggva sig á aðsteðjandi vandamálu.’x, Mæðrabókin er hin fjórða .3 röðinni í fiokki handbóka um hagnýt efni, sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs gefur út. l'ses þrjár, sem áður eru konmar, hafa allar hlotið mikla út- breiðslu og vinsældir. Þær eva þessar: Lög og réttur, eftir ÖI- af Jóhannesson, prófessoff (uppseld), Búvélar og ræktua, eftir Árna G. Eylands, stjórx- arráðsfulltrúa og Bókband og srníðar eftir Guðmund Fr> mann, kennara. ( 4. iðnstefna samvinnumanna hefst á Akureyri í dag Tólf verksmiðjur samvinnufélag- anna sýna þar framleiðsluvörur sínar. í dag hefst á Akureyri 4. iðnstefna samvinnumanna. Verða þar sýndar framleiðsluvörur tólf verksmiðja, sem eru í eigu samvinnufélaganna. Feng,w Bandaríkjaför og 10 daga vist fyrir 2000 kr! Bandarískir aðilar borguðu mismuninn — og fremstur þeirra sem þáðu meðgjöfina var Bárður Daníelson Þjóðvarnarleiðtogi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.