Þjóðviljinn - 28.08.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.08.1957, Blaðsíða 12
r 'fVeiff londsleikir Islendinga ,,Albert GuSmundsson ekki einn af 11 beztu', segir form. landsliSsnefndar í næstu viku heyja íslendingar tvo landsleiki í knatt- spyrnu og eru báðir þáttur í heimsmeistarakeppninni; á sunnudaginn leika þeir við Frakka og á miðvikudaginn við Belga. iFrakkarnir, 22 talsins þar af 14 leikmenn, eru væntanleg- ir hingað með íslenzkri flugvél annað kvöld, en leikurinn við þá hefst kl. 4.30 síðdegis á sunnudag á Laugardalsvellin- um- Þeir halda heimleiðis á mánudag. Fimm léku gegn Islending- «.m í vor. •Franska liðið var valið í fyrradag og skipa það þessir menn (innan sviga fjöldi lands- leikja sem viðkomandi hefur tekið þátt í): Markvörður Colona, bakverðir Kaelbel (9) og Boucher, framverðir Pen- verne (20, Joquet (42) og Mar- cel (20), framherjar Bliard Piantoni (20), Gisowski, Wisni- eski og Ujlaki (14). Varamenn: Bernard (markvöi’ður), Siatka og Oliver. Fimm þessara manna léku með liðinu, sem sigraði íslendinga 8:0 í Nantes í vor, Kaelbel bakvörður, framverð- irnir þrír og Piantoni fram- herji. Frakkar eiga sem kunnugt er bráðsnjalla knattspyrnumenn og þeir eru taldir einna líkleg- astir Evrópumanna til að kom- ast langt í keppninni um heims- Eominn aftui* i bæiisift Eins og skýrt var frá í fréttum í gæ,r komst strokufang'nn Jó- hann Víglundsson til Akureyrar, aður en löregiunni tókst að hafa •upp á honum. Hafði hann tekið bíl á leigu eftir að hafa komið við í skrifstofu Loftleiða og nælt sér þar í farareyri og erlendan gjaldeyri er nam nokkrum þús- undum króna. Er hann kom til Akureyrar, um kl. 5,30 í fyrra- morgun, greiddi hann aksturinn, sem kostaði að hans sögn 2430 kr. Til þess ,að villa á sér heimild- ir tók hann það ráð, að brjótast inn í Gufupressu Akureyrar og fékk sér önnur og betri klæði Lögreglan á Akureyri fékk einhvern pata af því að hans jmyndi vera þar að leita, og það þom á dag.'nn, að pilturinn var húa um sig þar í kjallara húss Sem er . i byggingu. Tók lögregl- an hann þar. Jóhann er nú kominn aftur tii Reykjavíkur og var mál hans tekið fyrir hjá rannsóknarlög- reglunni í Reykjavík. Benko 5 V2 va — FriSrik 5 í sjöttu umferð skákmótsins í Hafnarfirð;. í fyrrakvöld urðu •úrslit þessi: Benkö vann Árna, Pilnik vann Jón Kristjánsson, Eriðrik vann Jón Pálsson, Ingi vann Sigurgeir og Kári vann Stíg. Eftir sex umferðir er Benkö •enn efstur með 5 >/2 vinning, Friðrik er næstur með 5 vinn- inga, þá Ingi og Pilnik með 4i/2 hvor. meistaratignina. Þeir sigruðu Belgíumenn í París í vor með 6 mörkum gegn 3, en mæta þeim öðru sinni í Briissel í október n. k. tslenzka Iandsliðið. íslenzka landsliðið sem leilia á við Frakka hefur nú verið valið og er það þannig skipað: líelgi Daníelsson inarkvörður, Árni Njálsson hægri bakvörður, Kristinn Gunnlaugsson vinstri bak- vörður, Reynir Karlsson hægri framvörður, Halldór Halldórsson miðframvörður, Guðjón Finnbogason vinstri framvörður, Halldór Sigur- bji'rnsson hægri útherji, Ríkarður Jónsson hægri inn- lierji, Þórður Þórðarson mið- framherji, Gunnar Gunnars- son vinstri innherji, Þórður Jónsson vinstri útherji. — Varamenn eru: Björgvin Hermannsson, Guðraundur Guðmundsson, Páll Arons- Framhnld á 8. síSt Víiiasr Viklisg. ur I kvöld Þriðji leikur haustmótsins í meistaraflokki verður háður á Melavellinum í kvöld og eigast þá við Valur og Víkingur. Leik- urinn hefst. kl. 19. Valur hefur leikið við Þrótt og sigraði með 4:0, en Víkingur hefur ekki leikið neitt í mót- inu enn. Eins og kunnugt er, kom Víkingur á óvart í vor með því að sigra Vai 3:2, en síðan hefur liðið leikið í 2. deild en Valur i 1. deild. Ætti því að vera stigamunur á liðunum, en allt getur gerzt í knatt- spyrnu. EKKI í HÓPI 11 BEZTU Þiúðvujinn Miðvikudagur 28. ágúst 1957 — 22. árgangur — 191. tölublað Skemmtun Moskvufar- aima liefst kl. 8.30 í kvöld Það er í kvöld, sem Moskvufararnir efna til skemmt- unar í Tjarnarcafé, og hefst hún kl. 8,30. Guðmundur Magnússon, far- arstjóri íslendinganna á Moskvumótið, flytur í upphafi skemmtunarinnar ávarp, en síð- an syngur Har.na Bjarnadóttir Mliiiiæi: 100 fiirsi afmælls Revkhóla- Reykhólakirkja á Barða- strönd á aldarafmæli á þessu ári. Verður afmælisins minnzt með hátíðaguðsþjónustu 8. sept. n. k. Kirkjan, sem tekur 70 manns í sæti, er nú orðin mjög hrörleg og er í ráði að reisa nýja kirkju á staðnum. óperusöngkona, Guðmundur Ágústsson fer með skemmti- þátt og Hljómsveit Gunnars Ormslevs leikur lögin, sem nutu mestra vinsælda á heimsmótinu í Moskva. Að lokum verður dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Öllum er heimill aðgangur að skemmtun þessari. Er þess að vænta að Moskvufarar fjöl- Deilan um flutniugana að Sogs- virkjuninni lieldur áfram Fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Ar- nessýslu samþykkir einróma stuðn- ing við sjónarmið Mjölnis Deilan um flutningana að virkjuninni við Efra-Sog heldur enn áfram, og símaði fréttaritari Þjóðviljans á Sel- fossi í gærkvöld að íMjölnismenn myndu halda áfram að stöðva flutninga að virkjuninni. Mun hafa verið mikill viðbúnaður í nótt við brúna yfir Efra-iSog. Eins og skýrt var frá í blað- inu i gær úrskurðaði stjórn Landssambands vörubílstjóra að flutningum að virkjuninni við Efra-Sog skyldi skipt í hlutfallinu 4:1. Mjölnismenn á- frýjuðu þeim úrskurði með er- indi til stjórnar Alþýðusam- bands íslands, og hélt miðstjórn- Um 8000 manns hafa synt 200 metrana í Reykjavík Er það tæpur helmingur þess fjölda, sem þátt tók í keppninni 1954. Um síðustu helgi höfðu tæplega 8 þús. Reykvíkingar gerðar: tekið þátt í norrænu sundkeppninni og er það tæpur helm- „Fulltrúaráð ingur þess fjölda sem þátt tók í keppninni 1954. in fund um málið i gærkvöld. Var þar samþykkt svar til Mjölnis, en framkvæmdastjóri ALþýðusambandsins sagði í við- tali við Þjóðviljann í gærkvöld að svarið yrði ekki birt alnienn- ingi fyrr en Mjölni hefði borizt það. . í gærkvöldi kom saman til fundar að Selfossbíói fulltrúa- ráð verklýðsfélag'anna í Árnes- sýslu en þar eiga sæti fulltrúar Verkalýðsfélagsins í Hvera- gerði. Þórs á Selfossi, Bárunnar á Eyrabakka. Bjarma á Stokks- eyri, Verzlunarmannafélagsins, bílstjórafélagsins Ökuþórs og bílstjórafélagsins Mjölnis. Eftirfarandi samþykktir voru verkalýðsfélag- að Eins og kunnugt er gaf bæj- arstjórn Hdfnaríjarðar bikar, sem keppt skyldi um milli Hafnarfjarðar, Akureyrar og Reykjavíkur innan ramma sundkeppninnar i ár. Skyidi það bæjarfélagið, sem næði hæstri hundraðstölu þátttak- enda hreppa bilcarinn, en í keppninni 1954 gaf Vélasalan h.f. bikar til samskonar keppni milli sömu aðila og sigraði Hafnarfjörður þá. I’átttakan á þessum stöðum var fyrir nokkru orðin Hafnarfjörður 1000 eða 16% (1954: 1541 eða 28,1%) Alcureyri 1060 eða 13% (1954: 1958 eða 25%) Reykjavík 8000 eða 12% (1954: 16478 eða 27,6%). Er þáttt. enn aðeins rúmur helmingur þess sem var í síð- j ustu keppni, en þess ber að geta, að þá syntu margar þús- undir síðustu dagana. Þeim, sem ætla sér að taka þátt í keppninni, skaL ráðlagt að að geyma ekki til síðustu stund- ar að synda, til þess að komast hjá töfum og þrengslum. anna í Árnessýslu haldinn Selfossbíói þriðjudaginn 27. á- gúst 1957 beinir þeim tilmæluLn til Verkamannafélag'sins Dags- brúnar í Reykjavík, að Dags- brúnarmenn verði ekki látnir vinna við að lesta eða losa bíla sem flytja efni til virkjunarinn- ar \dð Efra Sog þar til deil- an um flutningana verði að i fullu leyst.“ EÍLinig gerði fundurinn eftir- farandi saLnþykkt: „Fundurinn lýsir yfir dreginni samstöðu fulltrúaráðs- ins með bílstjórafélaginu Mjölni Gunnar Ormslev menni, einnig þeir sem tekið hafa þátt í fyrri heimsmótULti æskunnar. Keifuðu 3 km ú 4 tímym Allri áhöfn fiugvélar þeirrar, er fyrir skemmstu hrapaði í frumskógum Malajaskaga, hef- ur nú verið bjargað. Voru hin- ir tveir síðustu teknir upp í þyrilvængju, sem lengi vel var þó ekki hægt að beita vegna þrumuveðurs. Áður en mönnum þessum var bjargað höfðu þeir samtals 4 tíma verið að keifa gegnum frumskóginn, en aðeins miðað 3 km. Mennirnir litu vel út er kom- ið var með þá til Kuala Lump- ur, en þar voru þeir fluttir á spítala til rannsóknar. Mssipfu csfii reknetefeéfa Framhald á 8. siðu Afli reknetabáta í Faxaflóa var mjög misjafn í gær. Til Akraness komu fimm bát- ar og var afli þeirra 20-120 tunnur. Aflahæstur var vb. Böðvar. 13 bátar komu til Grindavík- ur og var Þorbjörn aflahæstur með 122 tunnur. 15 bátar munu stunda rek- netaveiðar frá Hafnarfirði í haust. 7 bátanna eru þegar byrjaðir veiðar en hafa lagt ein" afla sinn upp í Grindavík. A. m. k. fimm söltunarsteðvar í Hafnarfirði munu taka á móti síld til söltunar þegar hún fer að berast þangað-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.