Þjóðviljinn - 28.08.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.08.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. ágúst 1957 ta O e nr> r? © Fronskunám cg lieístingar Vegna þess hve margir írá að hverfa á síðustu ingu, verður sýriing á anleiknum í kvöld kl. Aðgöagúmiðasala í 16ró •kl. 2. —' Sím' 1-31-91. Ðæsitlui' fvrir amiars Framúrskarand; spennandi ensk kvikmyr.d frá .T. Arthur Rank, Aðalhlutvcrkin leika hinir vinsmhi leik'arar: D't-k Bosarde Mai Zetíerling Sýnd ki. 5. 7 og 9. Eörn fá ekki aðgang. r-.i 1-15-4« Örlagafljótið i Eiyer ot no áeturn) Geysi spennándi og ævintýra- rík n.v amerísk CINEMA- | SCOBE I'tmynd. | Aðaíhlutvsrk >kka: rdarilyn Monroe og Re-bert Mitchum. II i ’■ Aukatnynd: ÓTn r kjsmorkunnar. Hxe'lvekjandi CinemaScope lítmynd. Eönnuð fyrir börn. Svnin.ear kl 5. 7 02 9. -J Siml 3- 2«»-v - I Undir mcrki ásíargyðjuixnar Ný ítöisk stórmynd sem marg- ir fremstu Jqikarar Ítalíu leika í, til dæmis. Sophia Loren Franca Valcrf Yittorio I)e Sica Sýnd kl, 5, 7 03 9. FnirtilihM* Sírni 10 5-82 Greifinn af Monte Christo Snilldarlega vel gerð og leik- in, ný, frönsk stórmynd j lit- um. Jean Marais Lia Anianda. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Simj 1138« t»»f" • n* e Heiðið hátt Hin afar spennandi og vel gerða ameriska stórmynd i litum og Cinemasccpe. John. Wavne. Robart Stark. Sýnd kl. 5 .og 9. HAFNARFIRÐI r t m m rrrt-f s * * Sími 5-61-84 Fjórar fjaðrir Stórfengleg Cinemáscope myrd í eðlilegum litum eftir samnefndri skáldsögu A. E. MASONS. Anthony Steel, Mary Une. Laurenee Harvey Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum Sýnd kl, 7 og 9. Til heljar og heim aftur (To hel! and back) Spennandi og stórbrotin ný amerísk stórmynd í litum og CINEMASCOPE. Byggð á sjálfsævisögu AUDIE MURPHY er sjá'fur leikur aðalhlut- verkið. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. 7 og 9 Síml 22-1-40 Allt í bezta lagi (Anything Goes) Ný amerísk söngva og gam- anmynd í eðlilegum litum. Aðaibiuíverk: Bing Crosby Bonald O Connor Jeanmaire M;tzj Gaynor Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^maríjafððröst Sími 50249 Bemskuharmar Flomingii firœstrtlerer ULY WEtDtNG BODIL ÍFSEN PETER MALBERG EVA COHN HANS KURT 10RGEN REENBERG FR. LERBORFF RYE MIMI KEINREGH SIGRIB HORNE- RASMUSSPN Síml 18936 Útlagar Spennandi og viðburðarík ný amerísk lítmynd, er lýsir hugrökkum elskendum og ævintýrum þeirra í skugga fortíðarinnar. Brett King, Barbara Lawrence Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Nýir ljómandi fallegir svefitsófar aðeins kr. 2900,00. Grettisgata 69 kl. 2 til 9. Skriítamámskeið hefst mánudaginn 2. sept- ember. Kennt verður formskrift, skáskrift (venjuleg skrift) og blokkskrift. Ragnhildur Ásgeirsdóttir Sími 12 - 907 Farfuglarí Farm verður berjaferð í Þjórsárdal um lielgina. Upp- lýsingar á skrifstofunni Lind- argötu 50 miðvikudag og föstudag kl. 8.30—10. Ferðafélag fslands Ferðir um næstu helgi: Þórsmörk. Landmannalaugar. Hítardalur. Kerlingarfjöll og Hvera- vellir. Gönguferð á Esju. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, Túngötu 5, sími 19533. Ný dönsk úrvalsmyna. Sagan kom sem framhalds- saga í Familie Journalen sl. vetur. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndabátíðinni í Berlín í júh í sumar. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Félagslíf Æfing í kvöld ki. 8 í Grófin 1. Taflfélag Reykjavikur. ÚtbreiSiS ÞióSviiiann Iiggur Ieiðin SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá siysavamadeildum um land allt. í Reykjavik í hannyrðaverzluninni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Halldórsd., Bókav. Sögu Langholts- vegi, og í skrifstofu fé- lagsins, Grófin 1. Yfgreidd í síma 1-4897. Heit- ið á Slysavamafélagið. Það bregzt ekki. ödýrar 3ja herbergja ífeáíir Hafnar eru framkvæmdir við 8 liæða fjölbýlishúð við Ljósheima, í þeim tilgangi að byggja ódýrar og hagkvæmar íbúðir af hóí?cgri stærð. Einstaklingar og félagssamtök er áhuga kynnu að hafa á því að tryggja sér íbúðir i húsinu, hafi góðfúslega samband við skrifstofu vora. Upplýsingar ekki veittar í síma. Fjölvirki s.f. Laugavegi 27, II. hæð. Tveir landsleikir í næstu viku Framhald af 12. síðu son, Albert Guðmundsson og Skúli Nielsen. — Liðið, sem leikur gegn Belgíiunönnum, verður valið að Ioknum leiknum á sunnu- daginn. „Ekld éinn af 11 beztu“ Er stjórn Knattspyrnusam- bands íslands skýrði frétta- mönnum frá landsleikjunum í j gær, tók Björgvin Schram for- maður sambandsins það skýrt fram, að landsliðsnefnd hefði alræðisvald um val liðsins og undirbúning, sambandsstjórnin kæmi þar hvergi nærri. Lands- liðsnefnd skipa nú Gunnlaugur Lárusson formaður, Sæmundur Gíslason og Lárus Árnason, en varamenn eru Sigurður Ólafs- son og Haraldur Gíslason- Þegar formaður landsliðs- nefndar var spurður að því í Bílstjóradeilan Framhald af 12. síðu í deilu þess við verktaka að virkjun Efra Sogs. Heitir full- trúaráðið mjög eindregnum stuðningi verkalýðsfélaganna í Árnessýslu við hverjar tiltækar ráðstafanir sem tryggja rétt- láta lausn deilunnar. Fundurinn telur ré.tt Mjölnis í deilu þessari ótvíræðan og lýsir yfir furðu sinni á úrskurði stjórnar Landssambajnds vö'ru- bifreiðastjóra, þar sem Mjö’ni er úrskurðaður aðeins 1/5 hluti akstursins þvert ofan í skýlaus ákvæði vinnuskiptareglna- sam- bandsins. Þá lýsir fundurinn yf- ir hryggð sinni og undrun útaf því dæmafáa atferli Þróttarfé- laga að ráðast með ofbeldi gegn lögmætri verkfallsvörslu stéttar bræðra sinna. Fordæmir fund- urinn slíkan verknað sem ósam- boðinn nokkru verkalýðsfélagi og hvetur verkalýðsfélög í landinu til að mótmæla kröft- uglega svo ósæmandi starfsað- ferðum innan verkalýðssamtak- anna.“ Voru þessar ályktanir sam- þykktar samhljóða. ÚtbreiSiS Þ}óSvil)ann gær, hvaða ástæður lægju til þess að Albert Guðmundsson var ekki valinn í liðið svaraði hann: — „Neí'ndin álítur að Albert sé ekki einn af 11 beztu Iuiattspyrnuniönnum okkar nú og valdi hann því ekki í aðal- liðið.“ Að gefnu tilefni vék Gunn- laugur ennfremur að undirbún- ingi landsliðsins og æfing’ttm í sumar. Sagði hann að strax um mánaðamótin febrúar.-marz hafi verið hafinn undirbúning- ur að þjálfun liðsins og í marz voru 22 leikmenn valdir til sér- stakra æfinga undir stjórn er- lends þjálfara. Óhætt væri að fullyrða að landsliðið hefði æft oftar saman í sumar en undan- farin ár og væri þó mjög erf- itt að halda uppi reglubundn- um æfingum vegna hins mikla fjölda kappleikja á sumrinu. Benti Gunnlaugur ennfremur á að erlendis tíðkuðust samæfing- ar landsliða yfirleitt ekki, t. d. hefði franska landsliðið sem kepna á hér á sunnucaginn, verið valið í fyrradag og það belgíska yrði valið í dag. þann- ig að tími til samæfinga þeirra væri enginn. M ásei gen ci u r krefjast af- saáms Iiúseigendafélag P.sykja- víkur hefur sent Þjóðviljanum afrit bréfs, sem það sendi rík- isstjórninni í júní sl. í bréfinu er þess óskað að lögin um foann við þúí aðl íbúoarbúsnsði sé tekið til notkunar fyrir at- vinnurekstur eða annarra :nota en íbúðar verði úr gilc.i felld hið allra fyrsta, þar eð félag- ið líti svo á að þau eigi engan rétt á sér. í bréfinu segir m.a.: „Nú er vitað að mikil þorf er á því sökum sivaxand: við- skiptalífs við helztu aðalgöt- ur bæja^jns, að bús við foéssar götur séu notuð í þága at- vinnurekstrar og viðskipta, en ekki til ibúðar, enda er óhent- ugt að búa í húsum á bessum stöðum." Niðurlag bréfsins er svohljóðandi: „Ef ekki verður talið fært að afnema lögln með öllu á þessu stigi málsins, er það ósk . HúSéigenáafélags Reykjavíkur að slakað sé á hinu stranga bannorð: lag- anna, t.d. á þann þátt að hús- eiganda sé heimiíf að nofa ein- stök herbergi af ibúð þe-irri, er hann :býr í sjálfur, iil eigin at- vinnúnota."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.