Þjóðviljinn - 01.09.1957, Page 3
Þegar „Biblía, Það Er / Öll
Heilög Ritning, útlögd á Nor-
rænu“ kom út á Hólum í
Hjaltadai árið 1584 reis í einni
svipan af lágum velli hátind-
ur í íslenzkri bókagerð frá
öndverðu. Síðan hafa birzt
margar veglegar bækur á Is-
landi, en engin þeirra hefur
tekið - Guðbrandsbiblíu fram
um stórmannlegan glæsibrag
-— landið hefur að vísu risið,
en það hefur ekki skipt um
hæsta tindinn.
Síðastliðin átta ár hefur
Lithoprent unnið að ljósprent-
un bókarinnar í ígripum. Nú
er verkinu lokið; áskrifendur
munu geta vitjað bókar sinnar
upp úr miðri viku. Af þessu
tilefni hitti ég að máli Jakob
Hafstein framkvæmdastjóra
Lithoprents, fékk að skoða
bókina og taka af henni mynd-
ir. Biblían er i stærra broti en
nokkur önnur bók íslenzk, má
ég segja; hún er 1242 blað-
síður, auk tveggja síðna for-
mála Magnúsar Más Lárus-
Myndir, hnútar,
upphafsstafir
sonar prófessors sem „hafði
umsjón með verkinu“. Hún er
Ijósprentuð eftir tveimur ein-
tökum. Annað er i Háskóla-
bókasafni, úr eigu Benedikts
Þórarinssonar; hitt er á
Landsbókasafni, eintak sem
Guðbrandur biskup sjálfur gaf
Knappstaðakirkju í Fljótum.
Biblían er sett undurfögru
gotnesku letri með góðu bili
milli lína og rausnarlegu rúmi
á skilum kafla og bóka. Mik-
ill fjöldi skorinna bókahnúta
og upphafsstafa Ijá henni
dýrðarbrag. Er talið að biskup
hafi skorið þá flesta eigin
höndum, en hann var mikill
völundur. Þá er ótalinn grúi
mynda, stundum allt að fjór-
um á opnu, svo sem eins og
myndin af þeim Heilögu
Smyrslunum á 40. blaðsíðu, i
annarri Mósebók (sjá mynd-
ina). Talið er að biskup hafi
fengið þessar myndir léðar
hjá einhverri þýzkri prent-
smiðju. Segir dr. Björn Sig-
fússon háskólabókavörður mér
að Chr. Westergaard-Nielsen
greini frá þvi i nýlegri bók að
hann hafi eigi alls fyrir löngu
séð foma þýzka biblíu með
myndum, er svipi svo til
myndanna í Guðbrandsbiblíu
að þær sýnist vera prentaðar
eftir sömu mótum. Dr. Björn
segir mér einnig að fanga-
mark biskups sé á einni mynd-
inni í biblíu hans; en ýmsar
ástæður gætu legið til þess að
hann hefði skorið þá einu
mynd, t.d. skemmd i hinu út-
lenda móti.
Hin nýja útgáfa er prentuð
á fagran og dýran pappír.
Hún er ennfremur bundin í
brúnt skinnband, sem ætlað
er að Iíkjast sem mest bandi
Jurins hins þýzka; og auk
þess verður það slegið málm-
spennslum, sem hið forna
band. Þau voru því miður ó-
komin á það eintak, sem Jak-
ob Hafstein hafði við höndina.
Guðbrandur biskup Þor-
láksson var mestur bókaút-
gefandi á íslandi um sína
daga — og þótt lengra væri
leitað aftur og fram. Hann
komst fyrst í náin kynni við
prentverk, er harin varð prest-
ur á Breiðabólstað í Vestur-
hópi árið 1567: þangað hafði
prentari Jóns biskups Ara-
sonar, Jón Matthíasson, flutt
prentsmiðjuna frá Hólum er
hann gerðist þar prestur. Guð-
brandur varð biskup 1571; og
kveður Páll Eggert það hafa
„verið eitt með fyrstu verkum
Guðbrands, eftir að hann var
Guðsoröi til eflingar
biskup orðinn, að flytja prent-
smiðjuna til Hóla; hefir það
ekki verið siðar en 1572“. Ár-
ið eftir skrifar hann vini sin-
um Páli Sjálandsbiskupi og
biður hann útvega sér pappír
og prentsvertu. Pi-entsmiðjan
var persónuleg eign biskups,
og arfleiddi hann Hóladóm-
kirkju að henni eftir sinn dag:
„Prentverk mitt allt, með
pressu og tveim járngrindum
og þrennum skriftum (þ.e.
letrum), það gef ég Hóladóm-
kirkju og guðsoi'ði til eflingar
og aukningar i þessu voru
fósturlandi, svo framt sem
það er bi'úkað, en sé það ekki
haft til nytsemdar og gagns,
þá skal mínum erfingjum opið
vera það aftur að taka, ef
einhver þeirra fær gæzku og
manndóm til það að brúka“.
Hér verður sizt rakin viða-
mikil bókaútgáfa Guðbrands
biskups; aðeins skal sagt
nokkru nánar af biblíu hans,
mestu bók á Islandi. Hún kom
út, eins og áður segir, áiáð
1584; en talið er að sjö menn
hafi unnið að prentun hennar
Gizurs biskups Einarssonar á
fáeinum öðrum bókum þess
og einnig þýðingar Gísla
biskups Jónssonar (að því er
talið er). Þá þýddi Guðbrand-
ur sjálfur nokkrar bækur
Gamla testamentis, en öllum
þýðingum annarra breytti
hann dálítið eftir sínu höfði.
Biblía Lithopre^s kostar
1500 krónur, en fnimútgáfan
kostaði 8—12 dali. Það var
víst tvö til þrjú kýrverð —
átta til tólf þúsund krónur
eftir verðlagi í ár. Má af
þessu geypiverði marka, hve
útgerð bókarinnar hefur
í'eynzt biskupi dýr; en hún
var gefin út í 500 eintökum.
Konungur mælti þó svo fyrir
að hver kirkja legði einn dal
til biblíunnar, auk þess sem
hver kii-kja skyldi kaupa eitt
Þitt stinkandi dramb
eintak sem þar yrði geymt.
En biskup var einnig harð-
fengur sölumaður og kom bók-
um sinum í verð með ýmsum
hætti. Stundum mun hann
hafa notað farandsala; og
hann iét prófastana standa
sér skil á andvirði þeirra
bóka, sem prestar voru skyld-
ir að kaupa. Hann var sömu-
leiðis ódeigur að fela frænd-
um, vinum og tengdamönnum
að selja útgáfubækur sínar —
og tók þeim óstinnt upp ef
þeir ræktu ekki bóksöluna af
Sunnudagur 1. september 1957
Iwm'hibfrt
ÞJÓÐVILJINN — (3
«í?-.í i'A w,s' > ■! <■" !- ■ !■ ■•'„„ SSÍ<
í f ;
i . .'..! T; ■. ”: *•«««»« X.rrti* »*, a
"V * < < . «> -><■ í
■ hZXXh
X*:: t <->5
' - ••• ' /:i ■ Xvi*mjut'-.K ?
*&* $*#*€*&&<■ at
' ‘ 1 'v ! « -v w+<
?VííMb
... &
Ein blaðsíða lúmiar nýju Ijósprentunar. (Ljósm. Sig. Guðm.)
stinkandi di’ambi og lif með Guðbrandur Þoi’láksson var
það svo lengi þú nxátt“. Það
skal þó tekið fram að þegar
i tvö ár. Texti biblíunnar er í
fyrsta lagi þýðing Odds Gott-
skálkssonar á Nýja testa-
menti, þótt útgefandi kroti
að visu ofurlitið í hana. Einn-
áhuga. Eitt sinn skrifaði hann
bréf bræðrungi sínum, sem
endursendi honum bækur, og
sagði m.a.: „Þú sannar gam-
alt mál: Naturam expellas
biskup var búinn að skrifa
bréfið, var honum svo runnin
reiðin að hann lét það ósent.
En hann notaði biblíuna
líka sem gjaldmiðil. Þegar Ari
Magnússon í Ögri gaf biskupi
sundurliðaða kvittun fyrir
'heimamnuiidinum, sem hann
lét með K'istínu dóttur sinni,
þá eru sjö biblíur taldar þar
forleggjari og prentsmiðju-
stjóri og biskup í senn þar
til yfir lauk.
Þetta voru molar um dýr-
legustu bók á Islandi og út-
gefanda hennar. Nú er hún
komin út öðru sinni — eftir
373 ár. Ég hef ekki séð feg-
urri grip í háa herrans tíð.
Bíblía Guðbrnnds biskups
verður ekki fi’amar lesin sem
guðsorð; það spyr eijginn uin
kristindóm hennar. Ny útgáfa
hennar grundvallast á þeim
skilningi að fagur gripur sé
æ til yndis; og þegar „grip-
uri«n“ cr a.ð auki bók, hefur
fslendingur tvigilda ástæðu til
að fagna. Þess verðiu getið í
annálum liðandi árs, að þá
var Guðbrandsbiblía gefin út
öði'u sinni B.B.,
í 2. lið: „Medkiennunst eg
Are Magnusson med þessari
minni sialfs handskript, ad eg
hefi þessa efterskrifada penn-
inga medtekid af H(erra)
Gudbrande vegna Christinar.
j fyrstu med hennar jördum
XX málnytu kugilldi. Jtem vij
Geldneýti, smjör,
bibliur
Guðbrandur biskup Þorláksson 77
(Eftir málverki)
ara
ig notaði
Odds á
biskup þýðingar
nokknnn bókum
Textar bíblíunnar
Gamla testamentis.
is hagnýtti hann
Sömuleið-
þýðingar
furca, tamen usque recurrit
(Þótt náttúran sé lamin- með
lurk, / leitar hún út um síð-
ir). Guð hefur nú nokkur ár
lagt á þig hirting, þótt lítil sé,
en hvernig þér batnar þar við,
það má af þessu litlu merkja.
Svo bíhalt þú nú þínu stolta
Bijbliur islenskar . . . . “ Og
þegar biskup keypti eitt sinn
tvær jai'ðir af Eiriki nokki’um
Árnasyni, þá greiddi hann
andvirðið í geldum xiautum,
sauðum, smjöri og biblíum.
„Þessa. peninga medkiennist
Eirekur hann hefði vppborid
og vttekid, sem sier lijkadi“.
(i=j, v~u). Samt var bisk-
up oft mæddur á biblíu sinni,
og bókaútgáfu almennt.
„Prentvei’k legg eg nú niður“,
segir hann árið 1609, „propter
summum verbi dei contempt-
um .... (sakir hinnar miklu
fyrirlitningar manna á guðs-
orði). í höfuðsveit og beztu,
alls íslands, Borgarfirði, hefij
eg haft kver liggjandi í 3 ár,
hjá séra B., en í haust varð
hann að senda mér þau aft-
ur“. En bölsýnin leið hjá; og
„Fáksdagimnn’*
Framhald af 12. síðu
hringbraut., áhorfendapalla,
dómarahúss, veðbankahúss,
hestaréttar og bilastæða. Enn-
fremur byggingu nýtízku hest-
húss, rneð æfingasvæði þar sem
hægt væri að kenna reið-
mennsku og meðferð reiðhesta,
byggingu félagsheimilis o. m. fl.
Til slíkra framkvæmda þarf
mjög mikið fé og þess vegna
hefur Hestamannafélagið Fák- •
ur, eins og fyrr segir, stofnað
til happdrættis í f járöfiunar-
skyni. Vinníngrurinn er 6 marnia
Buick-bifreið af vönduðustu
gerð, en dregið veriður 10. októ-
ber n.k.
Ljósmynáasýningin
Framhald af 1. siðu.
urum frá 68 löndum. Sýn'ngiU
var fyrst opnuð í NútímaHsra-
safninu í New York fyrir tveim-
ur árum, var að því búnu sýnd
i nokkrum 'borgum Bandarikj-
anna, og síðan hefur hún farið
sigurför víðsvegar um heim.
Þjóðviljinn hefur birt allmarg-
ar myndir, sem eru á þessari
merku sýningu.