Þjóðviljinn - 01.09.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 01.09.1957, Page 6
*) —- ÞJOÐVIUINN — Sunnudagur 1» september 1957 IllÓÐVILllNN ] ! Útgefandl: Sameinlngarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: > Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Ouðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, í ívar H., Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- ' lngastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 á mán i Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmiðja Þjóðviljans. ófyrirleitin skemmdaröfl ¥ lok farmannadeilunnar og eftir hana lagði Morgun- blaðið mikið kapp á að níða Lúðvík Josepsson sjávarút- vegsmálaráðherra og kenna honum um hversu mjög deil- an hefði dregizt á langinn. , íhaldið fann dóm almennings- álitsins hvíia mjög þungt á eér fyrir tvöfeldni og skipu- lögð skemmdarverk í deilunni, cg reyndi að forða sér undan aneð árásum á sjávarútvegs- málaráðlierra. t nýjasta hefti af sjómannablaðinu Víkingi er d'mur sjómanna hins vegar j kveðinn upp; þar er birt for- nstpgrein eftir Örn Steinsson, og ;kemst hann m.a. svo að i orði: fremst að deiíau er leyst, kom í fyrstu sem einstaklingur til okkar og kynnti sér málin. 1 Sýndi hann þar mjög mikinn dugnað og þekkingu á störf- um sjómanr.a. Síðar kom hann j með takmarkað, að því er virtist, og seinna með full- komið umboð frá ríkisstjórn- 1 inni til afskipta af deilunni. Greiddist þá mjög fljótt úr deiluatriðunum. Síðasti samn- ingasólarhringurinn var mjög jávarútvegsmálaráðherra, ^ sem ég hakka fyrst og skemmtilegur, en þá fengum við að ræða við útgerðar- i mennina, sem þá reyndar köll- uðu sig blaðamenn". ¥*að var ekki að undra þótt * útgerðarmennirnir kölluðu sig „blaðamenn", því mesti valdamaðurinn í stjórn Eim- skipafélags íslands er Bjarni Benediktsson aðalritstjóri Morgunblaðsins. Og afstaða hans til deilunnar var ævin- lega sú að nota hana- til skrifa og áróðurs í blaði sínu; iðja hans var sú ein að gera deil- una sem alvarlegasta og hættulegasta þjóðinni; hann hnfði hvorki áhuga á kjörum sjómanna né hagsmunum skipaféiaganna heldur var le’ðarljós hans pólitískt of- stæki eins og jafnan fyrr. En ,Bjarni Benediktsson og í- haldið skutu langt yfir mark- ið í áfergju sinni, öll þjóðin skildi samhengið áður en lauk. Höggið sem átti að lama efnahagslíf þjóðarinnar gerði að visu mikið tjón, en það opnaði einnig augu margra fyrir bví hversu óf.vrirleitin skemmdaröfl ráða nú lögum og lofum í Sjálfstæðisflokkn- um. Kynlegar fræðikenningar 1 Tlíorgunblaðið vitnar í gær í grein sem hinn sérstæði „fræðimaður" Sjálfstæðis- fl„' Ólafur Björnsson, skrif- aði‘ fyrir nokkru i blað Heim- dellih'ga. Flytur Ólafur þar ýmsar umtalsverðar kenning- ar um verklýðsmál, reynir að gera hlut aiþýðusamtakanna sem minns.an í þróun sein- ustú áratuga og víkur að þeirri hugsjón Sjálfstæðis- flokksins að banna verkföll. Meðal hinna kvníegu kenninga prófessorsms er eftirfarandi , klausa: ; eginorsök bættra lífs- ■‘•'■* kjara hér á landi er vit- anjega hinar stórfe’ldu tækni- framfarir, sem r.(t hafa sér Sfað á þsim tfna, (Síöastliðna h'dfa öld). Þ1 * * 4 Stf"r stéttarsam- takanna í hi.num bættu kjör- um er, ef á be'ld’na er litið, langtum mxnni c~ /vist hvort h-’nn sé jákvæðr.i’". essi kenning sýnir glöggt hversu erf'tt fræðimaðux’- im' í ólafi Br~"ni á ævin- uppdrr‘4T' h'ncr aftur- ha'dssömu r' ■- v?*’ir hans splla dómgr. og gera honum ók’eift ?5 kveða upp réttláta dtm?. J ð siálfsögðu verða h'n?r öru tæ’cniframfar- ir ekki ski'dar frá baráttu V''rklýðssamt?k" Tækni þróást ekk' pf -i'dfu sér held- «r sem af;eí*i~’- rf breyttum þ’óðfélag''?'*?''” *■■'■’, og þar s’íiptir vcrðmr’M v’nnuaflsins langmestu m;'.!: Þar sem vinnuafl er mjög ódýrt og verkalýðurinn lifir á hungur- takmörkum er tækniþróun á- kaflega hæg eða engin — af þeirri einföldu ástæðu að at- vinnurekendur hegnast þá betur á þvi að nota vinnu- afl en vélar. Það er ekkert sem knýr á um aukna tækni, ef hægt er að ná hámarks- gróða með nægu ódýru vinnu- afli. En alþýðusamtök sem verð'eggja vinnu verkafólks á sjálfstæðan hátt enx jafn- framt svipa á atvinnurekend- ur að hagnýta vclar og tækni í sívaxandi mæli. Sú þróun hefur einmitt verið ákaflega Ijós hér á íslandi, verklýðs- semtök’n hafa hreinlega ver- ið driffjöðurin í ,,h’"um stór- felldu tækniframfönxm“, og prófcssor sem skilur ekki slíkt samhengi á ákaflega bágt. TT'innig er það svo að stór- fe’ldar tækniframfarir færa því aðeins bætt lífskjör að öll alþýða fái að njóta þeirra. Islenzkt verkafólk veii fullvel af langri reynslu að slíkt ger- ist ekki sjáífkrafa; það hefur þurft harða og sívökula bar- áttu til að trvggja íslenzkri a’þýðu þau lífskjör og rétt- indi sem hún býr vxð í dag. Pórfossor sem heldur öðru fram er ekki -að efla skiln- ing á þjóðmálum; harm er að- eins málsvari þröngsýnustu og íhaldssómustu af'a sem til eru á íslandi. >••': :'• >•:•: .h: -<s> Skipasmí^ar í Brefiaiidi Stykk shólnxi 26/8. 1957. Undanfarið hefur mikið ver- ið raett og ritað um deilu þá er upp hefur kom!ð milli vöru- bílstjórafélaganna Þróttar i Reykjavík annars vegar og Mjölnis í Árnessýslu hins veg- ar, og kennir þá margra grasa og sjónarmiða eins og gengur og gerist þegar um ágreining er að ræða í sambandi við mik- ilvæg málefni, þar sem hver fyrir sig er ákveðinn í að slaka hvergi frá meiningu sinni, neytt er allra bragða sem líkleg eru til hins ýtrasta., og jafnvel ekki horft í þó beita þurfi ofbeldi og hörku til þess að koma sínu máli fram e!ns og í ljós hefur komið. Það er leitt til þess að vita, að slíkir hlutir sem gerzt hafa í sambandi við þessa deilu skuli geta átt sér stað innan eins og sama stéttarsambands sem lýtur sömu forustu og hefur á öllum sv'ðum sameiginlegra hagsmuna að gæta; virðist það gefa til kynna að meira en lít- ið sé ábótavant í sambandi við starfsaðferðir og stjórn þess-<í>- ara félaga. Þó verður því ekki neitað, að það er nokkur vorkun hversu stutt er síðan samtökin voru stofnuð og ekkert til þess að undrast yfir, þótt einhverj’r árekstrar eigi sér. stað þegar | um skipu’agsbreytingar er að ræða á málefnum sem snerta fjölda aðila, og er því ekki gott að álasa þe:'m mönnum, sem með þessi mál fara fyrir sam- tökin. Þó v'rðist augljóst mál, að sumir þeirra manna, sem með þessi mál fara, eru hlut- drægir í málflutningi sínum í i þessu sambandi. , j I viðta’i er birtist í Morgun- blaðinu þann 14. þm. v'ð for- mann Þróttar, hr. Friðleif Frið- riksson, gefur hann upplýs'ng- ar sem satt að segia koma þeim er einhver kynni hafa af mál- efnum vörubílstjóra einkenni- lega fyrir sjónir, þar sem hann fullyrð r í sambandi við fyrr- nefnda deilu, að öllum félög- um innan L.V. sé heimilt að flyfja vörur hvort heldur er út eða inn á félagssvæði annarra, og um það séu engar reglur eða fordæmi Hið sanna er, að á þingi L.V. 1955 voru samþykktar mjög greinargóðar reslur sem lög fyrir félögin :nnan L.V. til eft- irbreytni í þeim tilgangi að> rejma eftir beztu getu að hindra allan slíkan ágrejning eins og nú á sér stað. Þá er enn viðtal í Morgun- blað.'nu við formann Þróttar 24. sama mánaðar, þar sem hann upplýsir að afgreiðsla stjórnar L.V. á þessu deilumáli sé dulbúin frávisun og ekki þyrfti að búast við úrlausn úr þeirri átt. Óneitanlega kemur mér það spánskt fyrir sjónir að tala um dulbúna frávísun ákveðins að- ila á málefni sem, á sama tíma og slík yfirlýsing er gefin. hef- ur alls ekki verið afgreidd af hlutaðeigandi aðila, eins og í þessu tilfelli. Stjórn L.V er einmitt hinn rétti aðili til þess að ráða fram úr þessum deilumálum og von- andi tekst það fljótlega. Það vekur hreinskilningslega sagt rne.'ri undrun en reiði þeg- Framhald á 8 síðu. 1‘essi listræna mynd er úr skipasmíðastöð á Bretlands- eyjum. Bretar hafa leng! ver- ið ágætir skipasmiðir; og til skamms tima. að minnsta kosti voru mestu skipasmiðjur heims í Glasgow. Við Islend- ingar h'ifum átt góð viðskipti við Breta um skipagerð; t.d. smíðuðu l’eir f.vrir okkur ný- sköpunartogaríina, sem hafa verið stórvirkustu atvinmitæki okkar um það bil áratug. Eu Bretar eru líka nýungamenn í skipa- og bátasmíði: nö oru þcir farnir að smíða báta úr hertu plasti, en aðrar þjóðir læra af þeim. íslenzkur skipa- smiður dvaldistt.d. í Bretlandi sl. vetur og kynnti sér plast- bátasmíði. Er hann nú sjálfur að gera tilraunxr með plast í báta, en ekki veit blaðið hvernig þeinx hefur reitt af tíl þessa. En væri ekki ómaksins vert að athuga það? Hver veit nerna fiskibátar fram- tímans verði allir úr plastí, veiðarfærin úr næli og sjó- mennirnir úr .... nei, þeir verða áfrara úr holdi og btóðju °g Regnkápur ★ Dömutöskur úr leðri Aíar glæsilegt úrval MARKAÐURINN laugavegi 100

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.