Þjóðviljinn - 01.09.1957, Síða 7

Þjóðviljinn - 01.09.1957, Síða 7
Sunnudagur 1. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (t mm yrir prem sumrum var eg háseti á síldarskipi. Hásetar á þessu sk:pi voru yfirleitt ungir . menn. Það vom oft braelur o? menn keyptu sér birgðir af lesmáli í hverri höfn og lásu feiknin öll. Svonefnd „skemmtirit“ og „gleðisögur'* og hin og önnur tímarit af teg- undinn; „sorp“ urðu er á leið sumarið að háum stöflum frammi í lúkar. Ég var stundum að ségja við félaga mína hvað mér leiddíst að sjá þá sökkva sér niður i þetta, þeir ættu heldur að auðga andann við lestur góðra bókmennta. Og sér- staklega ættu þeir, ungir menn, að gera sér far um að kynnast því sem ung skáld og rithöf- undar hefðu fram að færa til eflingar menn'ngunni. En þeir sögðu að ungu skáldin væru upp til hópa andlegir krossfisk- ar og hefðu eflaust ö!l slegizt við þegar þau voru lítil. Ég bað þá að sýna mér fram á að ungu skáldin væru andlegir krossfiskar. Þeir báðu mig að sýna sér fram á að ungu skáld- in væru ekk’ andlegir kross- iiskar. En ég hafði því miður ekki við liöndina neitt af verk- um ungra skálda. svo að þarna kom aðeins fullyrðing á móti fullyrðingu. Oa þetta endaði jafnan með því að félagar mín- ir sögðu mér að hætta þessu helvít's kjaftæði og gáfu sig aftur á vald Hinum óttalega leyndardómi, Kynbombunni sem sprakk og Morðinu í hjól- DÖrunum. Mér gekk mjög illa að koma af stað frjóum bók- menntaumræðum í lúkarnum á þessu skipi. En dag nokkurn keypti einn hásetinn af rælni nýútkomið hefti af tímarit; sem kenndi sig við fagrar listir og menn ingu. Og þá upphófust mjög fjörugar bókmenntaumi'æður í iúkarnum. Tilefni þeirra var saga sem birtist í þessu riti. Hún var eft r ungan mann sem ritstjórinn sagði vera mjög efniiegan rithöfund og skáld, gott ef ekki tilvonandi heims- meistara í bókmenntum En það var aðalefni sögunnar, að höfuðið á söguhetjunni losaði s;g frá búknum og hélt að svo búnu eins og leið lá til tungls- ins. Sagan er sögð í fyrstu persónu, þannig að höfundur lýsti því sem persónulegri reynslu hvernig einum manni ..íður þegar höfuð hans fer til tunglsrns, en hann situr eftir með gapand strjúpann. Þessu var sem sé lýst frá sjónarmiði búksins, ekki höfuðsins. Höfuð mannsins var allt í einu orð- ið framandi element eins og það tungl sem það var að heim- sækja. Það var mik:ð áfall fyrir mig þegar þessi saga kom í lúkarinn. Þarna sæi ég, sögðu félagar mínir, hvort ungu skáldin væru ekki andlegir krossfiskar, hvort þau hlytu ekki að hafa slegizt v ð þegar pau voru lítil, að senda haus- inn á sér til tunglsins! Mættu þeih þá heldur biðja um „gleði- sögumar“ lagsmáður, þar hög- uðu persónumar sér • eins og almennilegt fólk: karlmennim- ir brennandi í áhuga að ná sér í kvenfólk og kreista það mátulega, og kvenfólkið t:l- kiþpilegt að leyfa þeim áð sofa hjá sér ef -svo bæri undir. Og þannig ætti þetta að vera. Þetra væri lífið. Þetta gætu þe;r skil- ið. Og þó að ýmsir væru drepn- ir upp á nýstárlegan máta í glæparitunum, og kannski skor- inn hausinn af einhverjum, þá félli sá haus til jarðar, eins og eðl legt væri, í stað þess að svífa til tunglsins. Enda lang- aði þá að vita hvaða erindi búklausir hausar ættu eigin- áð" v!ðurkenpá‘"að svo væri eljki. Og löks ’gafst ég alveg upp á að reka' áróður fyrir lestri góðra bókmennta um borð. Og staflarnir af , skemmti- ritunum'* og ..gleð'sögunum" og ,;eorpritunum“ svonefndu héldu áfram að hækka i lúk- arnum- • ,Að 'svo mæltu langar mig að ræðá dálítið íslenzkar nútíma- bókmenntir ' og a'fstöðu ungra skálda og rithöfunda t:l al- ménnings M ikið fannst mér skritið að frétta það austur á !and vera gáfaðir hver framan i annan. Ég hafði þó lengi gert mér von.r um að sú hætta yrði úr sögunni einn góðan veðurdag þegar ungu skáldin væru orð- n leið á molakaffinu og risu upp ti) að ganga út i lífið, á fund fólksins. Og þá kemur allt í einu þessi frétt að stofnaður hafi verið klúbbur með að- ld ungra skálda og rithöfunda í því augnamiði að gera þeim ennþá hægara fyrir en áður að hiítast við veitingaborð til að leysa lífsgátuna yfir mola- kaffi eða kannskj einhverju sterkara og vera gáfaðir hver framan í annan. Það var ljóta frétt n. M r*ast Hvntíel 'Ojfe* .iði»9ar át af hausnum fór,, Wt, Fvrri hluti lega til tunglsins? Ég stóð mjög höllum fæti í þessum umræðum. Og eftir þetta þýddj mér enn síður en áður að reka áróður fyrir góðum bókmenntum og ungum skáldum. Félagar mín- ir sögðust ekki þurfa að lesa slíkar bókmenntir, þeir gætu búið þær til sjálfir. Og því til sönnunar fóru þeir að semja sögur, skrifuðu þær að visu ekki á blað heldur rnæltu þær af munni fram jafnóðum og þeir sömdu. Ég man sérstaklega eftir einni þeirra. Höfundurinn flutti hana eina nóttina þegar við sátum algallaðir frammi í lúkar mill; kasta. í henni sagði frá því er neðripartarnir af allri áhöfninni marséruðu í klofháum sjóbússunum, með neðripartinn af skipstjóra í broddi fylkingar, upp á him- in'nn og hófu þar að dansa ballett. En tveir beinhákarlar léku undir á munnhörpu og írommu. Og síldin sat í stórum torfum fyrir neðan og klapp- aði saman uggunum af hrifn- ingu. Félagar mínir spurðu hvort mér fyndist þetta nokkuð verri saga en tunglsferðasaga hauss- ins í menningarritinu. Ég varð % í haust að búið væri að stofna sérstakan klúbb handa bsta- mönnum fyrir sunnan að hitt- ast í einum kjallara á mánu- dagskvöldum og sitja þar fram- undir miðnætti yfir einhverju hæfilega sterku og skiptast á skoðunum. Þetta átti að vera til eflngar sköpunargáfu þeirra og menningu þjóðarinnar. Það fannst mér skrítið. Ég hafði sem sé áður haft spurnir af því að ýmsir h'nna yngri skálda og rithöfunda væru orðnir furðu seigir við Tiolakaffið á Skálanum og Laugavegi 11. Ég hef aldrei haft trú á því að menn sæktu sér kraft til bókmenn’alegra átaka með því að sitja yfir molakaffi. Ég hef álitið að til slíks þyrfti náin kynni af mannlífinu, en ég hef einnig verið vantrúaður á að menn öðluðust náin kynni af mann- lifinu yfir molakaffi á Skálan- um, jafnvel þó að Ólafur Frið- riksson sé þar tíður gestur, svo og Jón Arnason stjörnuspámað- ur. Ég hafð; sem sé álitið að íslenzk menning væri í nokk- urri hættu meðan ung skáld og rithöfundar hefðu ekki annað samband við mannlífið en það að sitja við veitingaborð og Er ég þá að segja að öll ung skáld og rithöfundar sitji öll- um stundum við veitingaborð? Guð forði mér frá að halda slíku fram. Mörg ung skáld og r thöfundar sitja eflaust ekki nema stöku sinnum við veit- ingaborð. En þe.'r sitja þeim mun meira við skrifborð. Og þeirra breytn; er mér satt að segja engu minna áhyggjuefni en hinna. s tundum þegar ég hef ver- ið að ræða vi.ð fólk um bók- menntir, þá hef ég kastað því fram .að nú hefðum v.'ð fengið nóg af þeim bókmenntum sem væru samdar við skrifborð, nú vantaði okkur bókmenntir sem samdar væru við flatningsborð. Ég vona þó að enginn skilji þetxa bókstaflega, en hitt full- yrði ég að alltof mikið af verkum ungra skálda og rit- nöfunda eru skrifborðsbók- menntir. Sumir helztu tals- menn þeirra eru líka ófeimn- ir við að lýsa yfir því viðhorfi sínu, þó ekk; sé það kannski berum orðum, áð bókmenntir skuli fyrst og fremst vera skrifborðsbókmenntir: Enginn getur til dæmis orðið rithöf* undur nema hann hafi þolin- ;næði til að hímá yfir sömu setn'ngunni, jafnvel sama orð- inu heilan dag, já dag eftir dag ef svo ber undir ásamt ein- hverri næturvinnu. Og sumir gáfuðustu gagnrýnendur virð- ast vera á sama máli; fyrstai krafa þeirra er: fullkomið formt og stíll. Maður hefur jafnvel séð þá tæta í sig skáldverk, sem þeir viðurkenna þó a<$ hefðu til að bera mikið af mannlegri fegurð, skemmtileg- um frásögnum, snjöllum lýsing- um á persónum og atburðum, þessi verk hefur maður séð þái tæta í'sig af þvj að stíll þeirra væri svo og svo gallaður, forrrtt þeirra ekki nógu þaulhugsað* bygging þejrra brot á einbverj- um listrænum lögmálum, fyric: þessar sakir dæmdu þeir þau misheppnuð verk. Kenningar af þessu tagi þruma yfir ung- um höfundum og ógna bókstaf- lega andlegu frelsi þeirra. Þeir eiga á hættu að híað verði á þá sem bókmenntalega sveita- lubba ef þeir láta eitthvað frá sér fara sem rekur horn eðæ skanka út fyrir þann mælda ramma sem gagnrýnendurf heimta að sé á hverju verki* eða særir tilfinningar fagur— kera með hnökróttum stíl. Af- leiðingin verður svo sú að þeir ungir höfundar sem vandastir eru að virðingu sinni þora ekkí annað en sitja við skrifborðið lon og don, rembandisk við að> fága stil sinn, snurfusa form; sitt. Margir þeirra ná sjálf- sagt tdætluðum árangri: fujl- komnu formi og stíl. Hættari er bara sú að einn góðan veð-. urdag sitja þeir uppi með ekk- ert nema form og stíl. Form- og stílfágun er nefni- lega síður en svo ejnhlít. ITúní getur meira að segja gengið úi i öfgar. Til dæmis hef ég stund- um lesið svo fágaðan stí) að mér varð flökurt, á sama hátt og mér varð flökurt þegar ég var strákur og hafði étið yfir mig af vínarbrauðum me$ glassúr; nema sumt af þeim fágaða stil sem maður les er ekki einu dinni vinarbrauð, heldur eintómt glassúr. Jafn- vel sum verk eftir viðurkennda heimsmeistara í bókmenntunr* eru svo gallalaus, svo óeðlilega fullkom'n vil ég sesja, að mað- ur verður þreyttur og sljór af að lesa þau til lengdar, það er eins og að vera í göngum á allt- of þýðum hesti, mikið getur þá orðið dásamleg hressing að koma á bak brokkara Kröfur þær sem gerðar eru um stil og form eru sem sé að mínum dómi orðnar háska- lega strangar. Og ég hef sér- stakar áhyggjur af þessu vegna þeirra ungu rithöfunda okkar sem vandastir eru að virðingu sinni. Mér f.innst átakanlegt að vita þá eyða öllum beztu árum sínum í stílfágun og formsnur- fusun á skrifborði, í stað þess að nota eitthvað af þeim til að Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.