Þjóðviljinn - 22.09.1957, Síða 4

Þjóðviljinn - 22.09.1957, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. september 1957 81 91 13 B -V.V S 8 8 E a mm a * 5» a * B B B H n <s ía a S K ÁM I X Ritstjóri: Sveinn Knstinsson Skckir frá Sfáhibergsmótinu „Stórmót Táflfélags Reykja- víkur“ er menn nefna almennt „Stáhlbergsmótið" og kenna það þannig við frægasta skák- mann Norðurlanda, Gideon StáhJberg, sem er einn af keppendum; mót þétta er í algleymingi, og þegar þsssar línur birtast, er líklegt, að sþenningurinn um úrslitin fari áð nálgast hæsta stigið. Þegar þetta er ritað eru þeir Pilnik, Benkö, Friðrik og Ingi jafnir í efstá sæti, en sarakvæmt spádómi mínum um síðustu helgi ætti S.táhl- 'berg að ryðjá Inga úr vegi og setjast i hans sæti, og hef- ur hann sjálfsagt fullan hug á því, hvernig sem til tekst. Á þessu stigi verður auðvitað engu frekar spáð um úrslitin. Ségja má, að það sé rétt- nefni að kalla mót þ'etta stór- mót. Þar tefla ekki einungis mörg stórmenni á sviði skák- arinnar, heídur er rnótið sem lieild, skipulagning þess og sú framtaksemi, sem býr þar að baki hjá Taflfélagi Reykjavík- ur, allt stórt í sniðum og fé- laginu til sóma. Mun fetta vera eitt bezt skipulagða og . myndarlegasta skákmót, sem háð liefur verið hér á landi. Áhorfendur hafa líka sýnt með góðri aðsókn að mótinu, að þieir kunna vel að meta það sem fyrir þá er gert á þessu sviði, enda veitir Tafl- félaginu vissulega ekki af . þeim aðgangseyri, sem inn kemur, því að mót sem þessi eru að sjálfsögðu mjög lcostn- aðarsöm. Góður áhugi og að- sókn skákunnenda er því bezta tryggingin fyrir því, að fleiri slík mót eða stærri verði lialdin hér í framtíðinni, og sem betur fer sýnist ekki á- stæða til að óttast að svo verði ekki. Til þess benda a. m. k. fyrstu umferðir Stáhl- bergsmótsins. Skálár frá mótinu. Hvítt: Ingi R. Jóhannsson. Svart: Guðniundur Pálmason. HolJenzk vörn. 1 Rf3 (Það væri fróðlegt að vita, hvort Ingi er undir áhrifum frá Larsen eða Reti sáluga, er hann leikur þennan leik). 1. -------------- K (Ef menn á annað borð eru hlynntir hollenzkri vörn, þá er næsta r "krétt að tefla hana, undir þessum kringum- stæðum', þvi nú þarf svartur ekki að óttast hið umdeilda Stauntonbragð: (1. d4, f5. 2. e4 o. s. frv.). 2 d4 Bf6 3. g3 S<> iÞettá er nýjasta liollenzka tízkani. 4. Bg2 Bff7 o 1 o iíi 0 0 Ji. e4 ■ d6 7 lícfi cfi 8.VBC2 Kb8 9 íldt I)c7 1« (15 Ra6 (Þótt leikur þessi veiki peð- ið á d6, er liann sennilega nauðsynlegur liður í heildar- liðsákipunarkerfi Guðmundar. Menn hans á drottningarvæng komast nú betur í spilið, og hreýfanléiki svarta liðsins eykst). 12 dxc8 Bxefi 13 b.3 BgS (Btaða biskuþsins á e6 var. ótrygg: (Rg5) það var eins got't að koma honum strax í var). 14. líacl Rc5 15. Dd2 Had8 1G. B'ifi HfeS 17. Bxg'7t. I)xg7 18 Rd4 Be7 10. Í)b2 hfi 20 BÍ3 Kh7 21 M De5 22 Dc2 Ree4 23 Bg2 Rgl. 24 Rxe4 fxel 25. e3 d5 26. cxd5 Bxd5 27 RJi3 (Fram að þessu hefur skák- in einkennzt af stöðuþófi, bar- áttu um mikilvæga reiti og á-; hrif á miðorðinu. Guðmundur hefur haft nokkru betur í þeim átökum; hefur öflug- an „brúarsporð*1 á e4 og að öðru leyti nokkru fi’jálslegra tafl. Með síðasta leik sínum vill Ingi hindra svarta ridd- arann frá því að komast til e5, en kæmist hann þ'angað, væri hernaðarstaða svarts har!a ógnandi. Guðmundur ’telur hinsvegar, að nú sé tækifærið komið til að upp- skera ávextina af sinni góðu taflmennsku og loggur út í vafasama riddarafórn. Örugg- ara var 27. — Rf6). og sama máli gegnir með 31. — Hd6. En vinningur væri langsóttur fyrir Inga eftir drottningakaupin, og gæti jafnvel brugðið til beggja vona með framhaldið). 32. Hgl! (Þcnnan mi'.lileik liefur Guðmundi sézt yfir. Ráddarinn er nú ekki leppur lengur, og biskupinn á b3 er í uppnámi ’éuik' rnáthótunarinnar á g-lín- unr.i. Aðeins einn leikur and- æfir ’ báðurri liótununum:) 32 ------------- Bf7 33 Refi! CRothÖggið). 33. ------------- KgS 34 ItxdS HxdS 35. Df2 Dd3 36 Hg3 Dd5 37 Df4 (Ingi smáleggur undir sig aukið landrými i skjóli liðs- yfirburða sinna. Framhaldið þarfnast ekki s'kýringa). 37----- 38. Bg2 39. He2i 40 Hge3 41 HÍ2 42. Hxe4 43. Exel 44 DbSt Hvítt: Arinbjörn Guðmundss, Svart: Gideon Stáhlberg. „Móttekið“ drottningarbragð. 1 d4 d5 2 c4 dxc4 3. Rf3 Iíffi 4. e3 efi 5. Bxcl afi 6 Rc3 c5 7. o—o b5 8. Bb3 Bb7 9. De2 Rbd7 10. Ildl b4 11. Rbl (Til greina kom að leika 11. Ra4. Með hinum gerða leik hyggst Arinbjörn væntanlega koma riddaranum d2 til c4). 11 -------------- I)c7 12. Rbd2 Be7 13. Bc4 Skyndilega fær Arinbjörn aðra hugmynd: að staðsetja biskupinn á c4, leika b3 og siðan drottningarbiskupnum til b2. Úr því hann lætur hjá liða að leika e4, er sú ósk hans skiljanleg að koma drottningarbiskupnum í spilið á þennan hátt). 13 --- o—o 14 dxc5 (Það kann naumast góðri lukku að stýra að gefa mið- borðið svo eftir sem Arin- björn gerir. Stáhlberg fær nú frjálslegt tafl með góðu spili fvrir léttu mennina). 14 -------------- Rxc5 15. b3 Kcc4 16. Rxel Rxel 17. Bþ2 Bffi 18. Rd4 Hfd8 19. Hdcl Bbfi 20. Hc2 a5 21 Hacl a4 22. fcxa4 Rc5 23. a5 (Peðið var alJavega dauða- 28. -— 29 Hxc3 bxc3 Stáhlberg' ABCDEFGH mí wm . i# wm. wm a i í i m&m * m.mim m „ WM,.ÉIÉ 191 II 8 W§ ó W& Wj% j 'ém ■*■■:■'. m, wm § ffinfo • /tm m m m&m S Báll w m iH ip ABCDEFGH Arinbjörn . 29. - Hxc4! (Arinbirni hefur sézt yfir þennan mótleik. Ef mi 30. — Hxc4 kemur Dbl) 31. Dfl, Dxflf 32. Kxfl, Bn6 33. Hc2, Hc8 og svartur vinnur larók- inn og á þá heilum manni meira. — Arinbjörn gafst því upp. h5 dæmt). He8 23 Hxa5 I)c4 24 f3 a5 (Þessi lé;kur veikir stöðuna b5 Iskýggilegá' rríikið, en Arin- Hxt-l björn té’.úr síg tilneyddan að co ,ná valdi a e4-reitnum). sefid. 24. Ra4 25. Bal Hg5 bítur. 2G'Df2 Rc3! 27. Htl2 (Ekki 27. Bx3. bxc3 18. Hxc3, Hxd4! o. s.*frv.). 27. ---- • He5! (StáhJberg er glöggur á veilurnar í 'stöðii hvíts. Ef biskupinn hörfar, kemur 28. — Bxd4 og síðan Re2f og vinnur skiptamun. 28. Dfl er því eirii léikurinn, enda þótt staða Arinbjarnar væri áfram mjög' erfið). 28 Bxc3? (Þessi leikur leiðir hins vegar til mannstaps). Kyimiiigarrit um Island á ensku, þýzku og dönsku Facis cib.out Iceland Taisacliei iibcr IskitfU Fakta ©ai Eslasid j Þessi vinsælu og liand-: hægu kynnirigarrit fást i hjá öllum bóksölum, en: auk þess beint frá útgefanda. m Rit þessi eru einkar • smekldegar gjafir til • erlendra viðskiptavina j og kunningja. Verð ritanna er hið sa'ma á öllum málunum, ii kr. 20.oo. ■ i* ii Bókaútgáía j Menningarsjóðs i Gúðmundur A8CDEFGH u km.m. m W.m.. mm mm M m&W m wá wá. m mmm -•mr w mi . & Wm mw w ^ mpm mjt m •Q/ ö abcdefgh Ingi R. 27. Rxe3!? Dxg3t Dxe3t Hf8 (Eftir 10 —- cxd5 gæti kom- ið 11. Rb'5 með márgvíslegum hÖtúnumj. 11 Be3 e5 28 fxe3 29 DS2 30. Kh2 (Guðmundur hefur unnið 3 peð fyrir manninn og hótar nú að vinna drottninguna með Hf2. Ingi á ekki um margl að velja). 31 Hc2 Bxb39 (Þegar friðsemdarmenn sldpta um ‘haxri', kunna þeir sér oft ekkert hóf! Þessi síðari fórn Guðmundar ieiðir beint til taps, þar sem hann missir nú skiþtamun til viðbótar við manninn, sem hatin var búinn að fórna. Raunar virðist staða Inga það traust, að erfitt sé að vinna á henni, hvernig sem leikið er. 31. —- Hf6 gæti Ingi t. d. svarað með 32. Dg3 og þvingað fram drottningakaup Hagnýting vinnuaflsins — Vinnuheimili — Oryrkjum sé séð fyrir vinnu við sitt hæfi- ÞAJÐ ER stúndum talað um, að við Islendingár séum fáir og smáir og verðum að hag- nýta 'vinnuafl okkar eins vel og frekast er unnt. Vafalaust er það rétt, að okkur ríður á að virinuafllð hagnýtist sem bezt hjá okkur; en i fi’am- kvæmdinni virðist mér þó talsverðúr misbrestur á því að hágnýting vinnuaflsins sé viðurkennd sem skyldi. Hér á ég einfaldlega við það, að fólk, sem heilsu sinnar vegna getur ekki gengið að hvaða, vinnu sem er, á iðulega í erf- iðleikum með að fá nokkra vinnu við sitt hæfi, þótt. það geti leyst ýmis léttari störf prýðilega af hendi. SlBS hef- ur rneð vinnuheimilinu að Reykjalundi sýnt frábæra við- leilni í þá átt að hagnýta vinnuafl öryrkja og gera þeim jafnframt kieift að vinna fyrir sér. Þessu fordæmi þyrfti að fylgja eftir. Það eru fleiri öryrkjar en þeir sem sýkzt hafa af berkluni, og- þeir eiga ekki aðgang að neinu vinnuheimili, sambæri- legu við Reylíjalund, þótt skylt sé að nefna Blindraiðn í þessu sambandi. Örorka fólks er metin í próseritum og ör- orkubætur greiddar sam- kvæmt því, en í því einu sam- an kemur ekki fram neinn skilningur á nauðsvn þess að hagnýta það vinnuafl, sem ör- yrkjarnir gætu í te látið, né heidur hinu, liver nauðsyn það er fólkinu sjálfu að fá störf við sitt hæfi. Úg: þekki menn, sem af ýmsum orsökum hafa misst heilsuna, þannig að ‘þeir geta ekki gengið að almennri vinnu með fullfrísk- um mönnum, vmriú. sem bund- in' er við ákveðinn vinnu- stundaf j'ilda á dag, og ég veit, að sumir þeir menn ganga gersamlega atvinnu- lausir árum saman, enda þótt þeir gætu ýmislegt unnið ef vinnutimi og aðrar aðstæður væru sniðnar við þeirra hæfi. En það er bókstaflega eins og það sé ekki reiknað með slíkum mönnum í þjóðfélag- inu, þeim virðist vera ofauk- ið, þess verður ekki vart, að nein þörf sé á því að hagnýta vinnuafl þeirrá, og þjóðfélag- ið rieitar að skíija, áp.þéim sé nauðsynlegt að fá virinu við sitt hæfi, að hafa einhver nytjastörf fyrir stafni. Það • ér sannarlega’ ekki nóg að muna eftir slílcum mönnum, þegar selja þarf happdrættis- miðá til á'góða fyrir lórkjur og félagshéimili, svo að heil- brigða fólk:ð geti tilbeðið guð sinn sómásamlega og sinnt þess á milli veraldlegum á- hugamálum og skemmt sér í féiagsheimiliim sínu. Nei, slíkt er ekld nðg. Þjóðfé’agið hef- ur ekki efni á að forsmá þann skerf, sem öryrkjar gætú iagt af mcrkum v:ð ým- iskónar léttari frámieiðslu- störf, og því ber siðferðileg skylda til að gera þeim heilsu- missinn eins léttbæraxi og frekast er kostur á.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.