Þjóðviljinn - 22.09.1957, Page 5
Sunnudagur 22. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
isigjnr
Smáríkin krafin um fallbyssuíóður samtímis
og kjarnorkuveldin fækka í herjum sínum
Yfirhersliöföingjar A-bandalagsríkjanna komu saman
á ráðstefnu fyrir helgina í aðalstöðvum NATO í París.
Frettamenn í París segja, að
reynt -hafi verið að gaeta þess, að
ekkert kvisaðist um tileíni fund-
arins.
40% vantar ^
Fréttaritari Réuters segist þó
hafa komizt á snoðir urn, livað
um sé að vera. Helzta dagskrár-
málið, segii' hann, ar liðsafli
landhers A-bandalag'sins í Vestur-
Evrópu. Norstad yfirhershöfðingi
krefst þess, að gerð verði gang-
skör að því að koma landhernum
upp í löngu ákveðið lágmark, 30
herdeildir. Sem stendur skortir
40% á að því lágmarki sé náð,
NATO ræður yfir 18 herdeildum
í Véstur-Evrópu.
Frar.ski lleriim í Alsír
Nórstád og aðrir NATO-hers-
höfðingjar segjá, að við svo búið
megi ekki lengur standa. Benda
þeir á, að landher NATO heiur
rýrnað he’dur en dafnað upp á
si'ðkastiS. Mestailur fransld her-
ir.n, sem að nai'ninu til er undir
yfirstjórri NATO, h.efur verið.
sendur til-Alsír til að berjast við
Serki. Bretar hafa ákveðið að
fækka verulega í her sínum og
keniur fækkunin harðast niður á
liði þeirra í Vestur-Þýzkalandi.
Gengur hægt
Við' þetta bætist að hervæðing-
in í Vestur Þýzkalandi gengur
mun hægár en ráðamenn þar
höfðu ’ lofað NATO. Gert hafðí
véi ið í'áð fyr;r að helzta framlag
mm
Vestur Þýzkalands til A-banda-
lagsins yrði hálfrar milljónar
manna landher. Nú hefur
Strauss, landvarnaráðherra í
stjórn Adenauers og af mörgum
talinn líklegastur eftirmaður
hans, lýst yfir að engar líkur séu
til að vesturþýzki landherinn
verði stærri en 300.000 n-.enn.
Allt er í óvissu um, hvenær þeirri
tölu verður náð.
Loks hefur Wilson, fráfarandi
landvarnaráðherra Bandarikj-
anna, tilkynnt tvær fækkanír í
bandaríska hernum á þassu ári.
Önnur á að vera komin til fram-
kvæmda i'yrir næstu áramót en
hin á miðiu ári 1058. Tekið var
fram um ieið og fyrri íækkunin
var kunngerð, að hún yrði i e.ngu
látiri ko'na niour á bandaríska
landhernum í Evrópu. Elckert
slikt heit var geflo, þegar birt
var ákvörðunin um síð.iri fækk-
uriina, en hún nemuf 100.000
íriönnum.
Þeir stóru og þeir smáu
Brezk og baridarisk stjórnar-
völd rökstyðj'á fækkanirnar í
herjum sírium með því, að þau
verji svo háum fjárhæðum til að
framleiðá kjárnorkuvopn og eid
flaugár, að þeim sé naúðugur einn
ki.'Stur að fækka verulega mönn-
um undir vopnum, ef herkostnað-
urinn eigi ekki að sliga f jármála-
kerfið. Svinuðu máli 'gegnir útri
Frakka, nema bar er það stríðio
í Alsír en ekki Iramléiðsla nýj-
ustu vopna. sem íþyngir rikis-
sjóði og aívinnulífi.
Þesái þrjú forusturíki A-banda-
lagsins kréfjast þess riú áf hin-
ufn bandiilagsríkjunuin, sém flest
eru smáríki, að þau taki á sig
auknar byrðar til að fylla skörð-
in í hersveitir NATO. Ta’ið er að
Norstad yfirhershöfðingi styðji
e'ndregiö þessa krðfu kjarriorku-
Véldanna á hendúr smáríkjunúm.
Þokkagyðjur Rafaels
og þreriningin frá Pompei
jyr
siúlkur frá Pompei
Skyidi meistarinri Rafael liaía lagzt rvo lágt,
að stæla annars manns verk? Þessari hvgsun
skaut r.pp í husra ítalska málararis Marziano
Laseari-, þegar hann iók að bera saman í hugan-
um tvæt myndir, sem hann hafðl séð. aðra í
Condé safninu í Chantiily en hina í þjóðrr.inja-
safninu . Neapel. Honum varð þó brátt Ijóst að
hér gat ekki verið u.m st.æl ngu að r-^ða. rf
þeirri g. idu ástæðu að eldri myndin hafði iegið
undir ösku og vikri i fjórtán aldir þegar Ratael
sá dagsins Jjós, cg kom ekki aftur fyr'r augu
marina fyrr en á síðustu árum.
Idynd Rafaels í Condésafninu nefnist ,.T>okka-
gyðjurriar þrjár“. Hún var máiuð sncmms á Ui.
öíd. Myndin sem er svo nauðalik hermi faunst
nýlega \'ið uppgröft í Pompci, rómversku fcorg-
inni, sem fór á kaí í ösku úr Vesúvíusargori á
íyrstu öld. Þessi mynd er h’uti af myndarter.-.u,
sem enginn ve't hver hefur málað, en ber skýr
einkenrii rómverskrar málaralistar.
Listamennirnir tveir hafa málao konumar
þrjár á svo svipaðan hátt að i'urðu sætir. Ilverj-
ar tvær um sig. sin úr hvorum hópnurr, stcnda i
nákvæmiega sömu stéllingur, handhreyfingarnar
eru eins og höfðunum haldið á mjög sv orðan
liátt. Hélzti munurinn er að stú kurnar á mynd
Rómverjans forna eru mun grannvannari en
þokkagyðjur Rafaels. Munurinn á- ho'deiarir.u
bei vott um mismunandi mat á kvenlegii fegurð.
En Hverhig ster.dur á því, að myhcirriar eru
svona l'kar, úr því að útilokað ér oð Rafael
hafi ,þekkt verk starfsbróður síns fvá Ponipei?
Þesr. heíur verjð getið 151, að báðir tistí nenh-
irnir kunni að hafa stuðst við sömu. íornu fvr-
irmyndina, sem nú er glötuð. Ef vnn ckkevt s'ikt
er að ræða, ligg'ur nærri að álykia, að bað
sé ekkí hrein t lviljun, sem réði því að hlið-
stætt myndarefni féll í sama mót hjá þe'm báð-
um, báðir hafi í list sinni lotið sömu, mvndrænu
lögmálunum.
ans rannsoEnar-
'Væðinga
Fluglæknisfræðin er ekki þröng sérgrein, heldur hefur
hun mikla þýöingu íyrir önnur sviö læknavísindanna,
sagöi prófessor E. Howhu Christensen, begar hann setti
annaö fluglæknaþing Svrópu í Saltsjöbaden í Svíþjcö 1
siöustu viku.
Þ'ngið sœkja sérfræðingar frá
15 'öndum.
Forvaxtahækkun Englands-
banka olll e’nnig í fyvrad; verð-
falö kauphöllinni í I.ondon.
Þessi ráðstöfúri hei'Ur érin ekkl t
borið þann tilætiaða árangur áð |
gehgi' ‘steriingspundsins hækki- og
p’undið var hvavvetná í fyrrád.
enn skráð á lægsta gengi gafen-í
varf dollára.
Ga’tskell. leiðiogi Verkamanna-
flokksins, heíur kallað stjprri
þirigf! okksins satrtan á fund á
máriudág ’l’il að ræða vaxtahækk-
öriin'a': ■ Thorriéýeroft
váðherrr.. íér í fyrrad. frá London
tjl Washirigton að sitja fund
Álþjóðagjnldeyrissjóðsins og Al-
þjóðabankans.
Iláin sanivmna ilagvéla og skipa meS leltasiæki
þýSiiigairrnesi, niðiarsiaða Jakobs JaköL?sonar
Á alþjóðaráöstefnu um fiskveiöatæld, sem haldin verö-
Prófe.isor Christensén rakti í
setningarræðunni sogu fluglækn-
isfræðinnar, sem.'er aS vonurn
rng sérgrein. Það sem áunniz.t
hefur er byggt á alþjóðlegu sari-
starfi rnanna úr fleslurii eða öll-
um eldri sérgreinum lséknisfræð
innar.
Fyrsta erindið á ráðstefnunni
h.élt Þjóðverjinn dr. Gauer nr-
ræddi um blóðrás giraffans. Ó-
kúnnugum kann að koma fcað
spánslrt fyrir sjónir, en svó er
mál með vexti að frá sjónarmiði
þeirra, sem hafa með höndum
rannsóknir á áhrifum lirevfiafls-
Bændur í Pennsyivauia í
Bandaríkjunum eru farnir að
nota nýja iog áhrifaríka að-
ferð við refaveiðar. Refirnri’
vita ekkert meiia lostæti ett
kaníirukjöt, og fcæ'tdurnir
iokka þá fram úr fylgsnum
sínum með því að leika úti
á vlðavángi hljómpiötur með
kaníniskrækjum. Arangur-
inn er undir því l:ominn,
hvað upptakan er vonduð og'
flutningurinn eðlilegur,
bændurnir segja að rebbi láti
ekki blekkjast af öffru ea
fullkomnasta hæ—fí, eins og
vönduð hljómflutningstæki
eru nefnd.
íjármála- ur j Hamborg 7. til 12. óktóber, mun Jakob Jakobsson ins á mannslíkámanrí er gÍT
:3iiaðisi eftir
fjórar tilraunir
Eftir þrjár misheppnaðar til-
raunir tókst Bandaríkjamönn-
um loks í gær að senda milli-
lengdarfiugskeytið Thor upp í
háloftin. Skeyti þetta er talið
geta farið 2400 km.
Sjónaivottar segja að það
hafi komizt upp í 25 km hæð,
en síðari beygt til austurs og
brát;t horfið sjónum manna.
Fyrstu tvö skevtin, sem reýnd
voru liomust aldrei á loft og
það þriðja sprakk í 20 km.
hæð.
nskifræöing'ur gera grein fyrir síldarleit Islendinga.
Síðan 1953 hefítr 'Ægir sturid
Þing'ið er haldiö fyrir fovgöngu
Matvæla- og landbúnaðarstófn-
unár SÞ. Hundruð fulltrúa hvað-
anaiva úr heimi munu sækia það.
Fyrirlestiar sem fluttir verða og
plögg sem lögð vérða fram eru á
annað hundrað talsins.
Jakob Jakobsson skýrir fyrst
frá ferðum sildartorfa- og sýnir
fram á þörfina á árangursríkum
aðferðum til að finna þær, eink
um þegar flskað er á gnmnmið-
um. Síðan rekur hann sögu silcl
ar’eitar úr lofti við ísland. Hún
hófst árið 1928, þegar byrjað var
að svipast eftir síldartorfum úr
sjóflugvél. Nú em tvær tveggja
hrevfla flugvélar notaöar alla
vertiðina.
Árið 1956 voru vélarnar á lofti
50 daga — 286 kluklcutíma sam-
tals — og flugu yfir 60.000 km
vegalengd. í sextíu skipti fund-
ust síldartorfur úr vélunum.
inn hin mcrkilegas.ta skppna. Það
s'táfar af því hvað hann er háls-
'langur. Hjertað i gíraffanum
að síldarleit með asdiktækjum og vérður að dæla blóðinu eftir
bergmálsdýpfarmæli. Árið 1956 , tveggja til þriggja meíra löngum
var upplýsingum um síldargöng-' hálsi til höfuðsins, sem ev ýmist
ur útvarpað til síldarflotans frá niður við jörð eða uppi í allt að
Ægi í 45 skipti.
Niðurstaða Jakobs Jakobsson-
ar er að þassar tvær s’ldarleitav-
aðferð r bæti hvor aðia upp.
„Það skiptir höfuðmáli, að þessar
tvær síldarleitaraðferðir séu sam-
hæíðar sem bezt," segir hann.
Iransstjórn hefur ákveðið að
leyía á úý að nefna landið
Persíu, en faðir núverandi keis-
ara lagði blátt bann við þvi
að það nafn hlyti nokkra opin-
bera viðurkenningu. Ástæðan til
tilslökunarinnar er að margir
útlendingar rugluðu saman ná-
grannaríkjunum Iran og Irak.
sex mei/i’a! háum trjákrónum.
Það er í rauninni breinasta furða,
eð skepnurnar skuli ekki faila í
óvit í hvert skipti sem þær lyfta
liöfðinu.
Sövésk herskíp ■
ti! Sýrlaniís
Það var trikynnt i Demaskus
í fyrradag að tvö sovézk her-
skip væru væntanleg til sýr-
lenzku hafnarborgarinnar Lata-
kia í kurteisisheimsckn sam-
kvæmt- boði landvarnaráöherra
Sýriands.
Dr. Gauei' hefur íarið rann-
sóknarleiðangra ti) Suður-Afríku,
bar sera honum hefur tekizLað
mæla blóðþrýslinginn í höfðum
ghaffa. Á ráðstefnu fluglæknis-
fræðinganna lagði hann fram
niðurstöðunar af þessum rann-
sókrmm sínum. Harn sýndi fram
á breytingarnar á blóðþrýstingi í
höfðum gíraffa væru þýðingár-
miklar til samanburðar við áhrif Túnisbúa á landamærun-
Frakkar skióta á
*>
a? . f nsT/* •
varostöö i iunis
■ il 'u ;
Frönsk flugvél fiaug í fyrra-
dag inn yfir landamæri Alsír
og Túnis og skaut á eina varð-
snöggra stefnu- og hraðabreyt-
inga á blóðrásina hjá flugmönn-
um.
um. Frakkar hafa hvað eftir
annað að undanf "rnu gert sig
seka um sams konar athæfi.