Þjóðviljinn - 22.09.1957, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 22.09.1957, Qupperneq 7
Jón Rafusson: VOR 1 VER- valda, háskólans, Menningarsjóðs UH. Af vettvangi stéttabar- og Alþingis. áttunnar á Islandi. — Heihis- 1 krlngla- Reykjavílt 1957. ^ Auðskilið er að heil bók um Á sjöunda óratug hefur verkalýðshreyfinguna þyki for- Sunnudagur 22. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7 verkJýðshreyfing vaxið og þró- azt á íslandi. Fáa hefði grun- að íyrst þegar íslenzkir alþýðu- menn hófu félagssamtök, að úr þeim tilraunum ætti að vaxa hreyfing, sem á iáum áratugum yrði einn meginþáttur i ís- lenzku þjóðfélagslífi. Þeir mcnn eru til enn, sem telja sér og öðrum þá trú, að al- vitnileg og eiguleg þar sem svo lítið er fyrir af lesmáli um það efni. Svo hefur einnig i-eynzt um þá bók, sem hér skal minnt á. Daginn fyrir 1. maí í vor kom út bók Jóns Rafnssonar „af vett- vangi stéttabaráttunnar á ís- landi", og líkt var það höfundi að láta hana heita „Vor í ver- um“. Þetta er bók hátt á þriðja hundrað blaðsíður og eru í henni þýðusamtökin séu ekki annað um tvö hundruð myndir af og meira en kaupskrx'ifufyrir- mönnum og atburðum þeim sem tæki og eigi ekki að vera það. fjallað er um. Bjart er yfir bók- inni, um hana leikur hressilegur gustur hugsjóna og starfs í þágu ísienzkrar alþýðu, ævistarfs lít- illa launa á veraldarvísu en þeim mun meiri í lífshamingju, sem einungis fæst með því að reynast ævinlega trúr hinu sannasta og bezta í sjálfum sér, ævilangri þýðuvöld í þjóðfelaginu bar- rækt við þær hugsjónir sem vaka átta um nýtt og réttlátara yfir ungs manns árum. Höfundur þjóðskipulag. Nauðsyn hefur bókarinnar, Jón Rafnsson, hefur Leiðtógar alþýðu i hagsmuna- baráttu hennar og baráttu fyr- jr óskertum mannréttindum hafa alltaf sett markið hærra. Þeir hafa skilið, að rökrétt framhald hagsmunabaráttu al- þýðunnar er barátta um al- knúið verka’ýðshreyfingu allra landa til myndunar stjóm- málaflokks eða flokka, sem flutt hafa baróttuna fyrir hug- sjónum alþýðufólksins inn á svið stjórnmálanna, með því markm'ði að alþýðan sjáif næði völdum. Hvernig hefur sú barátta orðið á íslandi? Hvar geta fróðleiksþyrst ungmenni úr al- þýðustétt aflað sér vitneskju unnið íslenzkum alþýðusamtök- um allt frá unglingsárum, gáfur hans og þrek hafa gefizt verka- lýðslireyfingunni; það starf mun ævinlega mikils metið. Og það er engin tilviljun, að hann hefur komið við sögu í furðumörgum hörðustu verkfallsátökunum í meir en þrjátíu ár, og að einmitt þau skuli vera meginuppistaða fyrstu bókar hans „af vettvangi stéttabaráttunnar á íslandi". Skyldi ekki kjarkur hans og glað- værð, mennska og bjartsýni, sam- fara góðum gáfum oft hafa snúið Jón Rafnsson. tvísýnu verkfallstafli til sigurs? um sögu þeirrar hreyfingar, Víst var það? að víða var hann sern haft hefur sivaxandi áhrif aufúsugestur, þegar til átaka á þróun íslenzkra þjóðfélags- kom. mála og fært íslenzkri alþýðu þau lífskjör og réttindi sem hún iiýtur í dag, meira að segja haft úrslitaáhrif á þá atvinnuþróun sem gefið hefur íslenzku þjóð- inni tiltölulega góð lífskjör? í foi-málsorðum bókarinnar „Vor í verum“ s^ær liöfundur þann varnagla, að hana „ber hvorki að skoða sem sagnfræði- legt verk, né heldur æviminning- ar, eins og menn skilja almennt Takmörkunin við persónulega reynslu veldur því líka að frá sjónarmiði alþýðusamtakanna á landsmælikvarða -verða hlutfoll bókarinnar ekki eðlileg, þannig að allt að 100 bls. af 270, eða röskur þriðjungur bókarinnar, fjallar um verkalýðsbaráttuna á einum stað, Vestmannaeyjum. En ef til vill er einmitt ekki sízt fengur að þeirn hluta, og Norð fjarðai köflunum í byrjun bókar- innar. Þar tekst Jóni víða upp að lýsa jafnt atburðum og and- rúmslofti verkafýðsbaráttunnar á þessum árum * orðinn gallharður Alþýðuflokks- „bolsi,“ segir hann. Frá Norð- í'irði víkur sögunni til Vest- mannaeyja en þar stóð Jón í eld- inum ásamt göðum félögum árum saman. Barátlan þar varð oft hörð og eríið, jafnt við harð- vítuga andstæðinga og klofnings- < >töður fyrir sambandsiiis eða ílokksins hönd, er bundið v'ð uS fulltrúinn sé Alþýðuf okksmaður og tilheyrí engum öðrum stjórn- nálasamtökum." Þetta gerðist í byrjun krepp- 'mnar miklu og næstu ár varS hað fyrst og fremst verkefní Kommúnistaflokksins og hins rót- tæka arms. verkalýðsfélagánna ð skipuleggja og heyja hina hörðu og fórnfreku ba-áttu gegn kreppupólitík stjómarvaldanra, ?egn atvinnuleysi og hungurvof- unni, sem þá bauð sér viða inii fyrir dyr alþýðufó’ks á Islandi. Frá þeim miklu og oft flóknu átökum, sem urðu þessi ár. cr sagt í bók Jóns Rafnssonar. Þar getur m a. að lesa eftirminnileg- xr lýsingar á Krossanesverkfall- :nu, Novudeilunni, Borð°vrar- deilunni og íleiri hörðum stéíta- átökum frá þeim tímum. Auk persónulegrar reynslu frá þessumi deilum styður Jón frásögn sina vitnunum í samtimaheimildir, prentaðar og óprentaðar. Stéttabaráttan á fjórða tugí aldarinnar varð verkalýðshreyk ingu landsins harður en dýrmæt- ur skóli. Verkamenn unnu þar marga sigra, við hinar erfiðustu jáðstæður og sundraðir í and- istæða hópa. En hreyfingin stælt- ist öll og efldist.’ Úpþ úr átökum bessara ára rís svo. sfcmfylking- arhreyfingin, sem leiddi ti! sam- ciningár kloffnna verkalýðsfé*1 laga, til stofnunar Sósíalista- flokksins og loks 1942 til eining-- arstjórnar í Alþýðusambandi Is- lands. Einnig frá þeim málum segir Jón Rafnsson margt í bók sinni. Þau alþýðusamtök, sem komu út úr eldraun kreppu og fyrstu stríðsáranna voru óþekkjanleg Enginn skyldi þó ætla að ekki sé viða gripið niður. Bókin hefst á því er höfundur kynnist fyrst verkfallshugtakinu, í lok sjó- mannaverkfallsins 1916, þá^ný- Hann getur hvar sem er fengið þau ox'ð þótt það geti vissulega kominn heiman úr æskusveitinni. í hendur bækur. að vísu miöe ríálítill ofniinAnr í Vi-rzrwt i hendur bækur, að visu mjög misjafnar að gæðum og áreiðan- leik, um sögu samvinnuhreyfing- arinnar, bindindissamtakanna, ungmennafélaganna og fleiri fé- orðið dálítill efniviður í hvort tveggja, svo langt eða skammt sem það nær.“ Hann tekur einnig fram, að „mest af því sem hér greinir frá, af vettvangi stétta- .lagriDmtaka, en hvergi er til neitt baráttunnar á þriðja og fjórða yfi rit um sögu verkalýðs- hrt ngarinnar. Þetta er ekki vansalaust, en þar er ekki auðvelt um vik. Hver sem nú tæki sig til og vildi skrifa yfirlitsbók um sögu verkalýðshreyfingarinnar, ræki. sig. á þó staði-eynd, að varla er viðlit að rita . slíkt yfirlit, vegna þess að enn er óunnið úr frumheimildum þeirrar sögu varðandi meginþætti hennar. Nokkuð cr til af pi’entuðum fróð- leik í afmælisritum verkalýðsfé- lega og tímaritsgreinum og blaða, en það er allt of strjált og óað- gengilegt. Það verkéfni, að fá vandlega Unnar bækur um einstaka þætti alþýðusamtakanna, sögu verka- lýðrhreyfingar hvers staðar, sögu Vissra tímabila, er orðið svo brýnt og knýjandi að alþýðusamtökin mega ekki lengur, sóma síns Vegna og framtiðarinnar, undan því víkjast að hefja skipulega heimildasöfnun til þeirrar sögu og gera ráðstafanir til rannsókna og sagnritunar. Og svo veiga- mikill þáttur íslenzks þjóðlifs eru alþýðusamtökin orðin, að slík rannsókn ætti að eiga vísan og öflugan stuðning almennra menningarstofnana og stjórnar- tug aldarinnar, eru atbux-ðir sem ég persónulega sjálfur hef verið eitthvað riðinn við.“ í því íelst raunar gildi bókar- innar sem efnis í sagnfræði, en um leið takmörkun hennar. Eng- inn les „Vor í verum“ án þess að fá verulega fræðslu um verka- lýðsbaráttu á íslandi frá 1920— 42, en að sjálfsögðu er hún nokk- uð einhliða og taka þættir úr verkfallasögunni langmest rúm. að hugtak og hugsjón verka- lýðshreyfingarinnar skýrist næstu árin á vertíð í Vestmanna- eyjum og í starfi scm fyrsti for maður Verkalýðsfélags Norð fjcrðar. Þar fær Jón eldskírn sína í verkalýðsmálum, ekki ein ungis í misheppnuðu verkfalii sem mjög vel er lýst og varð hon- um lærdómsríkt í verkföllunum síðar, heldur einnig með fyrstu þátttöku í stiórnmálastarfi við allflókin skilyrði, í kosningunum 1923. Þar eystia kynnist hann ððr-.'m fmvíg'smönnum verka- lýðshreyfingarinnar á Austur- londi og kynnir sér sós'plisma af inn’endum blöðum og erlendum n~ ®r Óg Mannsöfnuður á Torfanesbryggju, Akureyri, nefnd hafj verið „Nóvudeilan“. Jóns Rafnssonar.) unum sem í verkfálisátök- (Mynd úr hók öfl í samtökum ve.kamanna. Ekki vorður ritað um verka- lýðshrevfingu þessa tímabils án þess e.ð þar komi við sögu deil- urnar innan hennar, sem magn- ast á þriðja tugi aldarinnar og leiða t:I síofnunar Kommúnista- f okks íslands haustið 1930, en áður en það yrði höfðu hægri- menn Aiþýðuflokksins höggvið á hnút aðaldeiluinálsi: um skipu- „Það er erfitt að gera sér heildarmynd af því sem þarna er að gerast á bry,ggjunni“. Frá „saltslagnum“ í Vestmannaeyjiun. (Mynd úr bók Jóns Rafnssonar.) lr.g brevfingarinnar. Vinstri arm- urinn krafðist þess að Alþýðu- sambahd ð væri losað úr skipu- lagstengslum við Alþýðuflokk- inn, og taldi þau tengil orðin fjötur heilbrigðri þ óun samtak- anna. En á þingi Alþýðusam- bandsins 1930, ssm iafnframt var þing AlþýSuflokksins, • var enn hert á þeim tengslum með því að meirihluti hsegrimanna á þinginu samþykkt! breytingu á sambands- lögunum Þar var þetta ákvæði lögfest: „Kjörgengi fulltrúa í fulltrúaráð, á fjórðungsþing og aðrar ráðstefnur innan sambands- ins, svo og í opinberar trúnaðar- .í. »t£*h frá verkalýðshreyfingunni fyrir 1930, svo mjög hafði þeim aukizt afl og reynsla og áhrifavald í' þióðíé’aginu. Saga þess tímabils íslenzkrar verkalýðshreyfingar er.mikil saga og lærdómsrík, en vandrituð verður hún, ekki sízt vegna deilnanna og átakanna innan hreyfingarinnar sjálfrar. Jón Rafnsson rekur í bók sinni merka þætti þeirrar sögu fram til umskiptaársins mikla 1942. Ýmis þau atriði sem hann fjallar um kunna að verða öðru vísi metin af dómi sögunnar. En enginn sém kanna vill þet'a örlagaríka tíma- bil í sögu ís’enzkrar verkalýðs- hreyíingar mun komast framhjá því, að hyggja var.dlega að bók- inni „Vor í verum“ og hafa hana að heimild. En hún er..#in^ig annað og meira en upprifjun at- burða. Bókin er glögg og ahrifa- rík heimild um mannval þessa tímabils, höfundinn sjálfan ög félaga hans, menn sem á ungum aldri gáfu vitandi vits ævi sína Framhald á 10. síðu. \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.