Þjóðviljinn - 22.09.1957, Qupperneq 9
r
fUTSTJÖRI FktMANN HEUiÁSON
Verða flokkaleikir átilok-
I lok þessa mánaðar verður í 8, getur sá er sér um leikina
fundur í alþjóðaólympíunefnd- ekki tekið fleirri en 7 af auka-
inni og koma nefndarmenn greinunum með, því talið er að
saman í Sofia. Verða þar mörg ekki sé hægt að koma fyrir
mál á dagskrá.
Þar mun verða rætt og að
líkindum deilt hart um það,
hvort fella skuli burt alla
flokkaleiki af dagskrá leik-
anna.
Nú eru 13 skyldugreinar, en
það eru: róður, hnetaleikar,
hjólreiðar, frjáisar íþróttir,
kappreiðar, skilmingar, fimleik-
ar, lyf.tingar, fangbrögð, sund,
nútíma fimmtarþraut, skotfimi
og siglíngar.
Auk þessarra greina eru svo
sex gre.inar sem hver sá er sér
um að halda leikina getur felit
inní dagskrána, telji hann það
aeskiiegt og framkvæmaniegt.
tíreinar þessar eru: Knatt-
spyrna, körfuknattleikur, hand-
knattleikur, land-,,hoekey“,
sundknattleikur, húðkeipa-róð-
ur (Kano og Kajak).
Formaður Alþjóðaólympíu-
nefndarinnar (CIO), Avery
Brundage, er sagður mikill
fylgjandi þess að fjarlægja
þessar sex greinar frá dagskrá
OL og að minsta kosti flokka-
leikina. Auk þess eru uppi
sterkar raddir um það að strika
út nokkrar af hinum svoköll-
uðu skyldugreinum olympíuleik-
anna, og eru þar tilnefndar:
Hjólreiðar, hnefaleikar, nútíma
fimmtarþijaut og skotfimi.
Það . mun noklcuð almenn
skoðún að fjarlægja hjólreiðar
alveg.
Bntndage vill heizt strika alveg
út körfuknattleik, knattspyrnu
hjólrelðar og sundknattleik.
Aftur á móti vill hann fjölga
hinum frjálsu greinum og vill
taka blak og bogskot.
En sem sagt, það er mjög
unnið að því að flokkaleikirnþ
hverfí af dagskrá OL.
fleiri en 15 greinum á OL á
sama stað. í Melbourne voru
þær 17, en talið er að 12 myndi
vera- hóflegt.
Hvað sem samþykkt verður
í Sofia í sambandi við þessar
breytingar, þá kemur það ekki
til framkvæmda í Róm 1930,
því að þar hefur verið geng-
ið frá því sem þar verður og
ítalirnir fyrir löngu farnir að
undirbúa það.
--- Sunnudagur 22. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Frá enskri knattspyrnu:
Manchester Un, eíst eítir 1 leiki
Það eru nú liðnar röskar 7 maður — sem sker sig úr —
vikur síðan enska atvinnuknatt-1 sé í þann veginn að hverfa af
spyrnan byrjaði aftur í ár.1 enskum knattspyrnuvöllum“.
Það hefur byrjað nú eins og Sérfræðingur þessi sem heitir
tvö undanfarin ár að Manch-1 Jim Gaughan skírskotar til
ester United hefur forustuna M.U. og álítur að liðið sé dæmi
og það án þess áð tapa leiic um það hvernig sé hægt að
fyrr en s.l. laugardag, að liðið gera þetta. ,,Ég er viss um
tapaði fyrir Bolton og þótti að hin rétta leið er að leyfa
stórviðburður í ensku „lígunni1', hinum ungu, nýju stjornum
en ieikurinn endaði 3:0. í sem fram koma, meira frjáls-
leiknum meiddust tveir menn ræði til að leika listir sínar
hjá Bolton og varð annar að og fá tilbreytni í leikinn“.
yfirgefa völiinn í 15 min., en | Bikarsigurvegarinn frá í vor,
það breytti engu. M.U. náði Aston Villa átti góðan leik um
aldrei að ógna Boiton. I hálf- ^ fyrri helgi og vann Luton 2:0.
leik stóðu leikar 1:0. Þrátt fyr- Hægri innherjinn, Leislie
ir þetta tap hefur M.U. for- Smith, lck nær allan leikinn
ustuna í deildinni, en það er með brotið viðbein, og varð
betri markatala sem bjargar. j að bera hann útaf vellinum að
Þrjú félög eru jöfn að stig- (leilc loknum.
um. M.U. hefur oft sýnt sér- j Það var í áttunda sinn sem
lega góða leiki og hafa margir orðið liefur að bera leikmenn
trú á því að þeir vinni í þriðja útaf leikvelli beinbrotna, svo
sinn í nöð. 1 Jeiknum við Leeds það viröist ganga nokkuð hart
United settu þeir af stað svo fyrir sig í keppninni. Margir
mikinn hraða í leik sínum, að aðrir hafa fengið alvarleg
' Leeds réði 'ékfei við •• neitt, cg meiðsli þótt ekki væru það
skoruðu 4 mörk á 10 mín. tíeinbrot.
1' leiknum við Leicester slcor- : Staðan e.ins og hún var um
áði liðið 3 mörlc á 8 mín. og miöjan sept.:
móti Everton skoyuðu þeir 2 j - .
rnörk á 10 mín. og það sama I I, öeiUl.
þó ekki móti Bolton.
Talið er að þeir noti sömu
íjs- ' l leikaðférð og lrið fræga iands-
lið Ungverja gerði á sínum
>1 tíma með svo góðum árangri.
Matt Busby segir ,,að leik-
■ A ; rnenn lians leiti eftir veikum
■ ’’1 punktum í liði mótherjans og
Þetta er sovézka stúlkan Irina Begiarova og var myndin tekin
í London í sumar um það leyti er landskeppni Er.glaiids og
Sovétríkjanna var háð þar. Beglarova varð önnur í kringlu-
.lcasti kveuna í landskeppninni, kastaði 49,26 metra. Sigurvegar-
inn var landa heiuiar Tamara Press, sem lcastaði 52,14 metra.
m
9»
Sextugur'í dag:
fækka skyldugreinunum niður
Það þóttu góð tíðindi þegah
Ef horfið yrði að því að það fréttist að stofnað hefði
verið nýtt knattspyrnufélag hér
í bænum eða nánar tiitekið á
Grímsstaðaholtinu. Því var
raunar spáð af ýmsum að þetta
nýja félag mundi varla verða
langlífara en mörg önnur sem
stofnuð höfðú verið á mörgum
undanförnum árum af ungnm
drengjum, og huifu aftur og
gleymdust.
Þetta reyndist samt ekki
stutta stund með framverði og
framherja frammi í skotfæri".
Slík fjöldaáhlaup telur hann
mjög þýðingarmikil. Han:i vill
spyrnuna vélræna", segir einn
sérfræðingurinn við Tlie Lond-
on Star. „Frá okkur séð lítur
helzt út fyrir að einstakliug-
urinn — hinn skapandi leik-
Manch. U. 7 5 1 1 22-9 11
Everton 7 5 1 1 14-9’ 11
Nott F. 7 5 I 1 12-8 11
Luton 7 5 0 2 10-3 10
i Arsenal 7 4 1 2 12-8 9
W. Bromwich 7 O ó 3 1 15-11 9
Bnrnley 7 3 2 2 12-9 8
Manch. C. 6 4 0 2 14-11 S
Bolton 7 o O 2 o 14-12 S
Wolves 6 3 1 2 16-7 7
Portsmouth 7 3 1 3 14-14 7
Newscastle 6 3 0 3 11-8 6
Chelsea 7 2 o i-I 3 15-16 tí
Prestou 7 3 0 4 11-12 6
■ Aston Villa 6 2 1 3 6-9 5
Sheffield W. 5 2 0 3 7-8 4
Tottenham 7 1 2 4 10-lS 4
Biackpool 7 2 0 5 7-14 4
Leeds 7 2 0 5 7-15 4
Sunderland 7 1 2 4 8-18 4
Birmingham 7 1 2 4 7-16 4
Leicester 7 1 0 6 11-17 2
II . dei ’.d.
Charlton 7 5 2 0 17-8 12
Framh. á 10. síðu
Iþróttablaðið SPGRT 2., tbl.
3. ■ árg. er nýkomið út. Flytur
það greinar uin knattspyrnu
(Heimsmeistarakeppnina), frá-
sögn um utanför sundfólksins-.
Fréttír frá frjálsíþróttamótum fnnsPa‘ og er ekki að efa eð
eru og í blaðinu, auk margra
annan-a innlendra frétta. í>ar
er og sundafrekaslcrá, erlendar
fréttir og margt fleira.
ástæðan er sú að bak við ,þá
stofnun stóðu m.a. vaxnir menn
sem vissu hvað þeir vildu og
höfðu trú á þessari félagsstofn-
uti.
Einn þessara mannr., sem að
félagsstofnuninni stóð, var af-
j mælfsbai’mð'í dag, Halidór Sig-
SSl Si urðsson. Harin var aðalhvaia-
Iliissi iiSevpna*
«/ b.
hann því starfi í félaginu
fyrstu árin.
Hann var lífið og sálin í fé-
lagslífinu og lét ekkert sér ó-
viðkomandi og annaðist oft
þjálfun ungu drengjanna og
liélt þeim saman. Elja lians og
áliugi var ódrepandi og ein-
lægni hans og velvilji u.nnu •
honum traust útávið sem var j
hinu ungia félagi mikils virði.
Ilalldór situr alltaf í stjórn
Þróttar og vinnur þar mikið
og gott starf. Ekki sizt þar J
sem hann annast og stjórnar j
félagsheimili félagsins sem er
mikið notað af félagsmönnum
og þá sérstaklega þeim yngstu.
Það eru menn eins og Hall-
dór sem vinna hin ,(góðu;‘ verk-
in í. félagi sinu og mennirnir
sem standa á bak við og bera
uppi allt gr.manið sem hiuir
Á móti, sem haldiö var í var stofnaður, og hafði raunar
Moskvu nú nýlega, Wjóp Juri mmið marlívisst r.ð því í nokL'-
Konovaloff 100 m á 10,3, sem urn tíma áður en sjálfur stofn-
er metjöfnun. Á sama móti dagurinu sá dagsins ljós.
.varpaðí stúlkan Tamara Tysh-1 Það var því engi.n tilviljim
kevich kúlu 16,50 m, sem cr að hann ,var kjörinn• fyrsti for-
bezti árangur í heiminum í ár. maður félagsins, og gegndi
maðurinn að þvi að Þróttur njóta af þ.ví að vera i íhrótta-1
félögunum. Er vonandi að
Þróttur eigi eftir að njóta
karfta Halldórs enn í langan
tíma.
íþróttasíðan cskar Halldóri
til þamingju með þessi merku !
tímamót í æ\l hans.
JMigfSi!
* *
Mveníiáudsbuxuraa?
kcranar aítur
Tíu litir
Stærð: 40—4G
Eirgðir takmarkaðar
Samein^^ajverl^u^juajígmdslan
BR4DRAB0RGARSTIG 7 - REYKJAVIK
Sími 22160 — 5 línur