Þjóðviljinn - 22.09.1957, Side 12
Vöruskiptm 648 niillj. kröna
hagstæðari en á sama tíma 1956
í síðasta mánuði var vSmslditSapiÍKaðusinn
hagsfæðu? um 27,7 kr.
Samkvæmt bráðabirgðayfirliti Hagstofunnar um verð-
mæti útflutnings og innfiutnings hefur vöruskiptajöfn-
uðurinn við útlönd orðið hagstæður í ágústmánuöi um
27.7 millj. króna.
í mánuðinum voru fJuttar út.) stæður um 234,5 millj. króna;
vörur fyrir 104,5 millj. króna, þá voru fluttar út vcrur fyrir
en inn fyrir 76,8. Til saman-1602,1 millj. kr. eða 11 miílj.
burðar var vöruskiptajöfnuður minna en í ár, en innflutning-
landsmanna óhagstæður í ágúst | urinn nam 836,7 millj. kr., þar
mánuði í fyrra um 15,7 millj. af voru skip flutt inn fyrir 32,9
króna. Þá voru fluttar út vörur millj. kr.
fyrir 80,5 millj. kr. en inn fjuir i Vöruskipíin liafa því orðið
96,2 millj. 64.8 mlllj. króna hagsfæðari
Það sem af er þessu ári, þ. e. það sem aí er bessu ári en á
fyrstu átta mánuði ársins, hef- sama tímabiii í fyrra.
ur vöruskiptajöfnuðurinn við
útlönd orðið óhagstæður um
169.7 rnillj. króna. Út hafa
verið fluttar vörar fyrir 613
millj. króna, en inn fyrir 782.8 |
millj., þar af skip fyrir 19,5
millj.
Á sama tímabili í fyrra var
Vöruskiptajöfnuðurinn óhag-
Árbæjarsafn
opnað í dag
í dag kl. 2 verður Árbæjar-
-,afii opnað almenningi til sýnis.
Dorgarstjcri, Gunnar Thor-
oddsen, opnar safnið, en boðs-
gestir, bæjarstjórn, fulltrúar
blaða og gefendur t:l safnsins,
munu skcða það fyrstir.
Aðgangseyrir að safninu hef-
ur verið ákveðinn kr. 5 fyrir
lullorðna og kr. 2 fyrir börn
\n fylgdar, en börn í fylgd með
aillorðnum og skólabörn í
fylgd með kennurum sínum
greiða ekkj. aðgangseyri.
Strætisvagnaferðir verða frá
Lækjartorgi frá kl. 1.15 eftir
þörfum og ofan að aftur á
klukkutíma fresti. Cifreiðastæði
hafa verið ákveðin á gamla
veginum (Ártúnsbrekkuvegi)
og er ekið inn á hann á móts
Framhald á 10. síðu.
MmnunnK
Sunnudiagur 22. september 1957 — 22. árg. — 213. tölublað
II;
a
ri
m
a
ginn
111 ■
SifíÍTn iimdeiida bok Mykles
*
kemnr út hér í vetur
Höíundurinn ætlaði að koma hingað í
haust, en varð að íresta því til næsta sumars
Hin umdeilda bók norska skáldsins Agnars Mykle,
Sangen om den röde rubin, kemur væntanlega út í ís-
lenzkri þýðingu í vetur.
Næstkomandi þriðjudag verð-
ur réttað á Mosfellsheiði og
rekið í Hafravatnsrétt. Fjöldi
fólks hefur jafnan komið þang-
að bæði úr sveitinni og héðan
úr bænum því margir Reykvík-
ingar munu eiga þar fé. Kaffi
og aðrar veitingar verða á boð-
stólum.
Keiifflg
árvehi m iryggl skipverja
Snæbjöm ðPaíssoa h’au! lyrslu viðurkennÍRg-
una úr sjéli í vörzlu S.V.FJ.
Stjórn Slysavarnafélags íslands hefur ákveðið að veita.
Snæbimi Ólafssyni skipstjóra á togaranum Hvalfelli verð-
laun úr minningarsjóöi systkinanna frá Hrafnabjörgum
fyrir að sýna sérstaka árvekni ura líf skipverja sinna.
Hjónin Kristín Sveinbjörns- | Stjórn Slysavarnafélagsins
dóttir og Ragnar Guðmunds- hefur nú ákveðið að veita við-
son bóndi að Hrafnabjörgum, urkenningu úr sjcðnum eins og
Arnarfirði, stofnuðu á sínum reglur hans fyrirskipa og orðið
tíma sjóð, er vera skyldi í ásátt um að í fyrsta skipti, er
vörziu Slysavamafélags fs- ^ v'ðurkenning verður veitt,
lands, til minningar um son hljóti hana skipstjpri, er sér-
þeirra, Ólaf Ragnarsson, sem staka árvekni hefur þótt sýna
drukknaði 29. marz 1948 með. um líf skipverja sinni. Hefur
Forleggjari í Reykjavík hefur
fengið leyfi höfundar og Gylden-
dalsforlagsins norska til að gefa
bókina út á íslenzku og hefur
ráð. ð einn af kunnustu riihöf-
undum landsins til að snúa
henni á íslenzku, en það mun
vera býsna erfitt verk, ef vel
á að fara.
Rausnarleg vinnubrögð þegar.íhaldið skipti
7 milljónunum niður
Þegar íhaldið var búið að leggja á Reykvíkinga upphæð,
sem var 7 milljónum króna hærri en lög leyfðu, hafði það
þann hátt á að það „leiðrétti“ lögleysur sínar með því að
skipta upphæðinni riiður milli þeirra sem kærðu. Af þeim
sem kærðu og töluðu við Guttorýn Erlendsson munu um
2500 hafa fengið mjög jákvæðar undirtektir, og nam þessi
öfuga niðurjöfnun Reykjavíkuríhaldsins kr. 8.260.510,00.
Það merkir að hver kærandi hefur fengið útsvar sitt
lækkað að meðaltali um hvofki meira né minna en ca.
3.300 kr.! Var þessi „endurgreiðsla“ þó mjög misjöfn, og
sumir fengu útsvör sín strikuð út að fullu, svo sem eitt
af fyrirtækjum þeim sem Guttormur Erlendsson er hlut-
hafi í. y
Samkvæmt upplýsingum niðurjöfnunarnefndar voru
gjaldendur í Reykjavík alls 23.722 á þessu ári, og þeim
var upphaflega gert að greiða kr. 206.374.350,00. Það
merkir að meðalútsvar hvers gjaldanda hefur verið kr.
8.699,70. Sé gert ráð fyrir að þeir sem kærðu hafi haft
sama meðalútsvar, sem ekki mun fjarri lagi, hefur lækk-
unin sem þeir fengu þannig numið um 26% að jafnaði,
hvorki meira né minna, en f jórðungi.
Þeir sem kærðu fengu þannig einstaklega góðar undir-
tektir og hafa sloppið vel við útsvansrán íhaldsins. Er
það að sjálfsögðu ánægjulegt, en hitt er óþolandi hneyksli
hvernig bæjarbúum er mismunað, hvernig öllum þorra
hæjarbúa er gert að greiða mun hæn;a útsvar en lög leyfa
og sú upphæð síðan notuð til þess að lækka aðra. En ef til
vill ætlar íhaldið enn að leiðrétta þessi nýju rangindi sín
með því að veita öllum þeim sem kæra í þetta skiptið
jafn góðar undirtektir og þeir fengu sem kærðu í sumar.
Það kemur í Ijós á sínum tíma.
Þjóðviljinn átti tal við for-
leggjarann í gær og skýrði hann
svo frá, að síðar sé ætlunm að
gefa út bók Mykles Lasso om
fru Luna, fyrsta bind; trílógíu
þeirrar, sem lýkur með þeirri
bók sem Mykle vinnur nú að.
Mykle hefur látið í ljós mikla
löngun lil að koma hingað til
lands og hafði vonazt til að úr
því gæti orðið þegar á þessu
hausti. Vegna málaferlanna í
Osló varð hann þó að fresta
ferð sinni til næsta sumars.
Sagen cm den röde vubin hef-
ur þegar selzt hér á frummálinu
og í danskri þýðingu í hundruð-
um eintaka og er bókin venju-
þeim hætti, að hann tók út af
t.ogaranum Kára.
Viðurkemning fyrir
björgunarstörf
Tilgangur sjóðsins er sá, að
veita viðurkenningu fyrir
björgun frá drukknun, þegar
menn falla útbyrðis frá skipum,
eða fyrir að koma í veg fynr
að dauðaslys verði með þeim
hætti.
Skömmu eftir sjóðstofnunina
misstu hjónin tvö önnur efni-
leg börn sín, Höllu og Grétar,
með sviplegum hætti, og á-
kváðu þá sveitungar þeirra
hjóna að auka sjóðinn með
nýju fjárframlagi. Var nafni
sjóðsins breytt í björgunar- og
minningarsjcð systkinanna frá
Hrafnabjörgum, Ólafs, Höllu
og Grétars.
1 stofnskrá sjóðsins er á-
kveðið að st.jórn Sivsavamafé-
lags íslands hafi stjórn sjóðs-
lega rifin út um leið og hún ^ ins með h"ndum og að veita
j kemur í bókaverzlanir. Nýjar, skuli úr sjóðnum í fyrsta skipti
sendingar af henni komu með 17. sept. 1957 á 30 ára afmæli
Gullfossi um daginn. Ólafs sonar þeirra.
Að loknum sex umferSum á stórmóti Taflfélags Reykja-
vikur eru þeir efstir og jafnir Friðrik Ólafsson og Ingi R.
Jóhannsson, en tveim biðskákum er enn ólokið. Sjöunda
umferð verður tefld í kvöld.
I kvöld tefla saman Gunnar
Gunnarsson og Björn Jóhannes-
son, Pal Benkö og Guðmundur
Pálmason, Gideon Stáhlberg og
Ingi R. Jóhannsson, Friðrik Ól-
afsson og Ingvar Ásmundsson,
Guðmundur Ágústsson og Guð-
mundur S. Guðmundsson Her-
man Pilnik og Arinbjörn Guð-
mundsson. Taflið hefst kl. 7.30.
Staðan á mótinu er nú þessi:
1.-2. Friðrik 4V2 vinning
— Tngi R. 41/2 —
3.-4. Benkö 4 —
— Guðm. P. 4 —
5.-6. Pjlnik 31/2 — (bið)
— Stáhlberg 3V2 — (bið)
7. Ingvar 3 — (bið)
8. Guðm. S. 2V2 —
9 Arnbjöm 1% —
10. Björn 1 — (bið)
11—12. Guðm. Ág. 1 —
— Gunnar 1 —
stjórnin einróma tilnefnt Snæ-
björn Ólafsson skipstjóra á b/v
Hvalfelli til að hljóta þiessa
mikilsverðu viðurkenningu.
1 reglugerðinni fyrir vcrð-
launveitingunni skal ávallt
leita samþykkis formanns
slysavarnadeildarinnar Vina-
bandsins í Auðkúlulireþpi, fyrir
veitingu úr sjóðnum, en for-
maður þeirra deildar hefur frá
upphafi verið stofnandi sjcðs-
ins, Ragnar Guðmundsson, frá
Hrafnabjörgum, ■ en það var
einmitt ósk hans að verðlaun-
unum yrði þannig úthlutað
þetta skipti.
Snæbjörn Ólafsson skipstjórí
er Álftnesingur að ætt, sonur
Ólafs Bjarnasonar útvegsbónda
Framhald á 10. síðu
Attunda umferð stórmótsins
verður tefld annað kvöld en á
arþoli liusa
Bæjarráð samþykkti á fundi
sínum nýl. samkv. till"gu frá
bæjarverkfræðingi og bygging-
arfulltma að ráðin skuli sér-
stakur verkfræðingur til bæj-
arins til þess að hafa eftirlit
með burðarþoii húsa, sem reist
verða í bænurn. Það fer nú
mjög í vöxt að hér séu byggð
margra hæða hús og þarf að
sjálfsögðu að vanda burðarþol
þeirra og allan frágang enn
betur en verið hefur. Hið nýja
þrið.iudagskvöldið verða tefldar starf mun bráðlega verða aug-
biðskákir. 1 iýst til umsóknar.
Operan Tosca frumsýnd
í Þjóðleikhúsinii í kvöid
Þjóöleikhúsið frumsýnir í kvöld óperuna Tosca eftir
Puccini. Efnir leikhúsið til sýninga á óperunni nú m. a.
til þess aö minnast þess, að í haust eru liðin 25 ár síöan
Stefán íslandi kom í íyrsta skipti fram í óperuhlutverki,
því sama og hann fer nú meö í Tosca.
Leikstjóri er Daninn Holger þessir: Guðmundur Jónsson
Boland frá Konunglegu óper-
unni í Kaupmannahöfn en
hljómsveitarstjóri dr. Victor
Urbancie. Leiktjöld hefur Lár-
us Ingólfsson málað.
Auk Stefáns Islandi, sem fer
með hlutverk Cavaradossi, og
Guðrúnar Á. Símonar, sem
leikur Scarpia, Kristinn Ha’ls-
son djákna, Ævar Kvaran.
Angilotti, Þorsteinn Hannesson
Spoletti. Þá eru nokkur smærri
hlutverk.
Við sýningu óperunnar syng-
ur 25 manna kór, en hljóm-
sveitin er skipuð 35 mönnum.
leikur Tosca, eru söngvarar úr Sinfóníuhljómsveitinni.