Þjóðviljinn - 24.09.1957, Síða 8

Þjóðviljinn - 24.09.1957, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. september 1957 \l iíl > vi <ei. ~‘t * **i" MÓÐLElkiUiSin TOSCA ópera eftir l’ncciui Texti á ítölsku eítir Liugii íilica Giaeofs Hlj árrisveilarstjóri Br.Victor Uvhaucic Leikstjó) i IloJga- líclar. i. • Sj'n'ng i kvöid kl. 20.CO UPPSELT Nsstu' sýaingár fitnnjtuda'g og laugardag kl. 20 00 Aðgöngumiðasaicn opin frá k). 13.15 til 20:00 Tekið á móti pöntunum. Síati 19-3.45, tveer línur. | Pautanir sæklst daginn fyiiv ( sýningardag, annars seldar öðrum. (How to marry a MiIIionaiie) Fjörug og skemmliles ný amerísk gamanmynd tekin í litum og Cinetnascope. Aðalhlutvcik: Marilya Manroe ííetty Grable Laureu BacaM. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Læknir til sj’ós (Doctor at Sca)' Bráðskemmti'eg, víðfræg ensk gamanmynd í \ tum og sýnd í VÍST AVISION Ðirk Bogarde Brigitte Bardot Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKóMYND f'jö’skyltía þjóðanáa HAFNfiRFlRfH ___ v Vf Sími 5-01-34 Allar konuraar mínar i (The constant husband) . — ' . . | Ekta brezk gamanmynd í lit- I um, eins og þær eru beztar. Aða’.hlutverk: Rex Ilavrison Margaret Leigliton Kay Kendall Sýnd kl. 7 og 9. i Myndin heíur ekki verið sýnd áður hér á lanai. Danskur texti. Ætíar’iöíðia giun Stórbrotin og spennandi ný amerísk kvikmynrl í- litum. Victor Mature Suzan Ball Bönnuð inne.n 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípóí /1/] r r 11)10 Sími 1-11-82 Gamla vatnsmyHan Bráðskemmtileg, ný, þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 11384 Kvenlæknirinn í Santa Fe Hin aíburða góða ameríska Kvikmynd í litum og Cinema- kcope. Greer Garscn-, Oana Andrews. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Leiðin til Denver Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. PIP 8BI9 Síml 3-20-75 Elísabet litla (Cliild in íhe House) Áhrifamikil og mjög vel leik- in ný ensk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eft- :r Janet McNeil. Aðalhlut- verk'ð leikur hin 12 ára enska stjarna MANDY ásamt Phyll's Calvert og Eric Portman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 2. Sími 50249 Det spansks rnesterværk f (_y b m> k <& Frönshunám og íreistingar Sýning annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala eftjr kl. 2. Sími 1 31 91. Sími 18936 Ása-Nisse skemmtir sér Sprengþlægileg ný, sænsk gamanniynd, Um ævintýri og molbúahátt Sænsku bakka- bræðranna Ása-Nisse og Klabbarparn. Þetta er ein af allra hlægilegustu myndum þeirra. Mynd fyrir alla fjöl- ■skylduna. John. Elfström Arthur Rolen Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síml 22-1-40 Ævintýrakonung- urinn Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd, er fjallar um ævin- týralif á eyju í Kyrrahafinu, næturlíf í austurlenzkri borg og mannraunir og ævintýri. Aðalhlutverk: Ronald Shiner, gaman- leikarinn heimsfrægi og Laya Raki. Sýnd ki. 5 7 og 9 Framhald af 5. síðu. undir drylckjusjúklinga hafa gengið úr skugga um að með umbótum á mataræði þeirra er hægt að draga úr áfengisástríð- unni og jafnvel eyða hcnni með öllu“. f '•iim -man smiler gennem fáarer :N VIÍHINDERLiG FILM F0R HELE FAMILIEfí Hin ógleyman’ega og mikið umtalaða spánska mynd, mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. ÚfhreiSsB Fclagar í Sósíalistafélagi Keykjavíkur eru mínntír á að koma í skrífstofuna að Tjarn- argötu 20 og gréiða gjöld sin. Munið að 3. ársfjórðungur féll í gjalddaga 1. júlí. Til liggur leiðizi Framhald af, 9. síðu. Þvi m:ður varð ekkert úr því, j að þessar leiðir .vrðu farnar. af j ástæðum, sem okkur eru ókunn- j ar. Er nú hægt að fara fljótt ■ yfir sögu, því finjmtudaginn 12. ] sepí. kom skeyti til Í.B.K sem j segir að stjórn K.S.Í. hafi á- kveðið að úrslitaleíkurinn í 2. deild • fari fram á ísafirði 14. eða 15..sept., og hafi ísfirðing- um verið falið að sjá um le;k- inn. Kl. rúmlega 6 sama dag kom svo annað skeyti ti! Í.B.K. Var það frá íþróttabandalagi j ísafiarðar, og hljóðaði svo: ,,Úr- slitaleikurinn fer fram á ísafirði laugard. 14. scpt. kl. 17. Bsnd- um á bílaáætlunarferð r Vest- fjarðaleiða í fýrramái''ð eí síæmt útlit fyrir flug“. Keílvík- ingar liöfðu því 12 tínia til stefnu, til aft itá í áæílunarferð- iua, ef þeir retluðu að verað ör- uggir með að geta niætt t'l leiks á ákveðnum tima. Iþróttabandaiag Kef'avíkur gat að vonum ekki sætt sig v ð þessa afgreiðslu á málinu. Var K.S.f. því sent eftirfarandi bréf: Keflavik,. 12. s^pt. 1957 Knattspyrnusamband íslands, hr. form. Björgvin Schram Þökkum skcyti yðar sem okk- ur barst síðdegis í gær, þar sem þér tilkynnið okkur að úrslita- ieikur annarar de’ldar eigi ’að fara fram á ísafirði 14. eða 15. þessa mánaðáf. Með tilvísun til bréfs yðar frá 27. maí s.L, þar sem þér tilkynn- ið ókkur meðal annars að úr- slitaleikur annarar deildar skuli fara fram í Réykjavík 26. ágúst, vill stjórn Í.B.K. spyrjast íyrir urn það hjá yður, hvort stjórn K.S.Í. sé hc'milt að flytia úr- slltaleik, sem ákveðinn er í Reykjavík, vestur. á ísafjörð, án samþykkis beggja l'eikaðila? Sé svo, hvar er þann lagabók- staf að finna? S\mr óskasí sent samdaagurs í skeyti. Virðin.garfyllst, f.h. íþróttabandalags' Keflavíkur Hafsteinn GuðmundEson (sign) Hörður Guðmundsson. (sign) Einn:g sendi Í.B.K. st.iórn K. S;I. annað bréf þennan dag, og var það svohljóðandí: Reykjavík, 12. sept 1957. Knattspyrnusamband íslands, ■ form. Björgvin. Scbrajn. , ... L: tUefni • af fjramlvoirinujn á- ,greiirjjjgi iim það . hvar. . úrsjii-a- leikur annarar dejldar 1957 skuli leik'nn og þar som, íram heíur komið að báðir leikaðilar óska að leika á hlutlausum ve'Ii, en ísfirðingar treysta sér ekki til að kljúfa fjárhagslegan kostn- að í sambandi við slíka ferð. v.'Il stjóm I.B.K. koma með eft- irgreinda málani'ð'unartillögu. sem við vonum að allir geti sætt sig við: Leikurinn fari fram í Reykja- vík, eins og ákveð'ð var. Leik'ð verði á Melavellinum sunnudag- inn 15. sept kl. 17. (Þyki það henta betur veroi leikið næsta sunnudag á sama tima, en þá mun hclzt hægt að fá vöbinn). Ferðakostnaður ísf; rðinga greiðisí þannig: Samkvæmt samþykkt síðasta ársþ'.ngs K.S.Í. fær lið sem er bú.sett utan þess svæðis, sem mót fer fr.am ú, greiddan ferða- kostnað að hálfu. Flugfar frá Isafirði til Reykjavikur og til baka aítur liostar með afslætti fyrir hóoferð kr. 486.00 pr mann. ísfirðingar fá þvi helniinginn af fargjaldinu greiddan, en hinn he'mingum bjóðumst við til að greiða fyrir þá. þó ekki fyrir fle:ri en 15. Sjálfir bjóðumst við t'I að greiöa okkar fargja d að i'ullu eins -cg áv'allt áður. Virðingaríýllst, f.h. íþróttabandalags Kefiavíkur Hal'steinn Guðmur.dsson (sign) Hörður Guðmundsson. (aign) Við þessum bréfum tók ritari KSÍ. og lofaði hsnn að boða fund út af þeim þá um kvöldið. Okkur nefur ekki j enn borizt svar við •þeíssum brefum. B.B.K. vill að lokum taka það skýrt fram. að það aíítur að úr- sIitaleiHur 2. deildar eigi að fara fram i Reykjavík nú eins og uudanfarin ár. enda hafði K.S.Í. áðui- t'Ikynnt það i brcfi til í. B.K. Þar sem samþykki beggja að- ila fyrir því, að leika leikinn á ísáfivfti. var ekki fyrlr lienði, íelur sfjörn Í.B.K. það lögleysu eina af K S.Í.. að ákveða að Ie;k- uv’rtn skuíi leikinn á ísafirði. Af þeim sökuni m-etti íþvótta- bandalág Keflávíkur ekki til Iciks á í afirðl 14. sept sJ Keflavík, 20. sept 1957. í þrót tabandal ag K'ef! a v: kur. O'ramHald af 4. síbu. hvort e’tthvað er að fólkinu, sem til þeirra leitrr, og þá hvað -það' er, ef eitthvað er rð, geri síðtm sitt bezta til að finna orsök merislfis og uppræta það. Eg veit dæmi til að fólk hefur leitað Lækna vegna útvortis meinsjmda, sem orsökuðu mikJa va?i!íðan hjá því, en þeim fannst. ekki taka því að skoða irteinið og reyna rð komart nð því, af hvariu það stafaði, heldur sln Ifnðn resept unp á lyf, s^m þeir æt’uðu að revna í einsl'. onr>, r tilraunr- skyni. Þ?tfa f'nftst iriér me>ra kæru- leyp< en ‘ 'læknavNindin geti j . veriA þéljpcf fvrir að viðhafa ; b<r •' Hlr^uVjir Hé?t ég að ætti e'íki að gera a-f handahófi, he'clur að rannBÖk'uðu máli. Við, aem hei'sn o!rkar vegna þurfum oft rð Leita lskna, h'jótum að krefjaet þ&ss, að þrir leggi jafnan aJIt kapn á að finna orsakir rneinsemd- anna oa upprætr þær. en l’eyji ekki endalaust misjafn- lega árangursríka baráttu við afleiðingarnar, og iáti helzt þá fyrst hendur strnda fram úr ermum, þegar alit er kom- ið í óefni. —«■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.