Þjóðviljinn - 24.09.1957, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 24.09.1957, Qupperneq 9
r I br' 1 % r R'TSTJÖRl FRtMANN HELGASO« Þiiðjudagur 24. september 1957 — ÞJÖÐVILJINN O Greinargerð frá Iþró bcUiddlð^i Keflavskur a- bJ vegna úrslitaleiks 2. deildar i um Morgunblaðinu og Tíman- 19. þ.rn. er greiil írá I- þrótlabandalagi ífeafjarðar, þar sem rætt er um úrslitaleik 2. dei'dar. \’egna þess að ísfirð- ingar scgja ekki rétt frá í þess'.i máli og snúa staoreyndun- um gersamlega v;ð í sumunrr til- fe'lum, þykir íþróttabandalagi Keflavíkur rétt að rek.ia þetta mál frá upphafi, svo alnienning- ur þurfi ekki að gera sér í'ang- ar hugmyndÍL' um það. í maímánuði síðastliðnum fékk íþróttabandajag Keflavíkur bréf frá K.S.Í. þar 'sexn, okkur var tilkynpt hvaða- leiki, við ættum að leika í 2. de'ld i Reykjavík. Jafnframt var tekið franx í bréfiriu að úrslitaleikurinn í 2. deild skyldi fara fram í Reyk.ia- vík föstudaginn 26. ágúst. Þá var og tekið fram að Knatt- að Keflvikingar sigruðu. I keppn- inni á Norðúr- og Vestursvaeð- inu var aðeins einn leikur Var bað milli ísfirðinga. og Tinda- stó s frá Sauðárkróki. * Sigruðu ísfirðingar i þeim leik. Engin þátttaka var frá 'Austursvæðinu. Til úrslita í 2. de'ld óttu því að keppa Kef’avík og ísafjörð- ur. Tveim eða þrem dögum fyr- lr úrsl'táleikinij hringir formað- ur K.S.Í. til form. Í.B.K og ósk- ar eftir því að Ieiknum verði frestað um einn dag, til laugar- nx.a. euxri af farai’stjórum þeirra Jens Sumarliðason. Báru þeir upp erindi sitt við hann. Tjáði hann þeim að hann einn gæti ekki tekið neina ákvörðun um frestun leiksins og.gat þess jafn- framt að ekki væri hægt að ná í hina fararstjórana, en ákveðið væri að þei.r hittust allir þá um kvöldið. Eftir að lxafa náð tali aí far- arstjórn ísfirðinga, bórum við aftur upn erindi okkar og óskuð- um emdregið eftir því að leikn- um yrði frestað. Kváðumst v,ð reiðubúnir til að gefa eft.ir okk- ar hlut af tekjum af báðum úr- slitaleikjunum, ef þeir féllust á frestun á leiknum. (Því má skjóta hér inn í að flugferð fyr- ir 15 ísfix-ðinga kostar báðar leiðir kr. 7.290.00. Há'fan ferða- færu vestur en Isfirðingar létu hætt við bæjakeppnina. til þess okkur íá sinn hluta af tekjum væri' allur undii'bxxningur of af Ixáðum úrslitaleikjunum. Við tókum það þá skýrt fram, að við hefðum ekki umboð til að-ákveða neitt um þetta atriði, en væri það 'ósk þeirra að þessi möguleiki yrði ræddur, værum við fúsir að ræða hann. Ekki tókn ísfirdiTigar Jsó betur í þetta en svo að aðeins einn, þ.e til- fangt korninn. Óskaði farmaður Í.B.K. enn eítir því að úrsliía- leiknum yrði frestað, en form. K.R.R.. taldi það ekki hægt I hádegisútvarpinu á mánudag er úrslitaleikurinn svo auglýst- ur. f B K. auglýsti. einnig bæja- keppnina i útvarpinu á sama tíma, en það hafði einnig aug- lögumaðurinn, var samþykkur, iýst hana bæði ú laugardag og því að þessi leið yrði farin. Var' sunnudag. nú sýnt að tilgangslaust var að j Þegar forráðamenn K.S.Í sáu ræða frekar við Isfirðinga um í hvert óefni var komið, síðdeg- frestun á leiknum, enda kom is á mánudag, tóku þeir réttilega það skýrt. frarn í viðræðunnm þá ákvörðun að fresta leiknum, við þa að þeir kærðu sig ekkert og var það auglýst í kvöldút- um að reyna að komast að sanx- j varpinu. Hcfðu ísfirðingar því komulagi í þessu. máli, Lauk vel getað sparað sé'r það ómak, svo fundi okkar með ísfirðing- utn. ð mæta til leiks þá um kvöldið. ' j Nú verður lilé á þessu rnáli, Mórguninn eftir (mánudags- vegna utanfarar Keflvíkinga ■ og moi-gun) átti formaður 1 B.K. ísfirðinga, þar til síðast í ágúst, , kostnaðinn fá þeir greiddan, en dagsins 27. ásrúst. þar §em það!, • , , . < .* . , hmn ber þeim að greiða) Með henti Isíirð’ngum betur. Var strax orðíð við þeirri ósk hans. Á íöstudagskvöldið hringir svo forrn. K.R.R. til fornx. f.B.K og óskar eftir þvi að leiknum verði fres'að til máriudagskvölds þar sem fr.firðingar kærnust ekk-i tneð flugvél í bæinn. Var bori- spyrrutráði Reykjavíkur hefði utn þá strax tjáð, að litilokað verið falið aö sjá um þessa ! væri að Kcflvikinfíar gætn leik- le'ki. í keppninni hér á Suðursvæð- inu tóku þátt 6 félög og lauk keppni svo, eins og kunnugt er, ið við Isafjörð á máiíudag' þar sem ákvefliif'. yæri brejakeppni við Akuveyi'í þann dag, en það var jafnfrámt tck.ið fram að Keflvíktngar vceru fúsir't'að ræða 'um -'aðra frestún- á lciknum ef Itess yröi óskað. Fonn. K.R.R. taldi ö'í). vandkvæði. á því að hægt yrði að koma. leiknum fyr- ir síöar, ctg að. ósk hans var á- kveðið að fi'esta leiknum um tvOi tíma, eða tji kl. 5 á laugar- dag. Var nú ieikurinn leikinn á tils'ettum tíma :Og endaði með jafntefii eins og kupnugt er. Strax eftir ieikinn, þegar sýnt var að leika burfti aukaleik, átti fonn. K.R.R. tal við báða Ieiltaðila um það hvenær heppi- legast væri að leika þann le.ik, ísfirðingar óskuðu eftir því að leikið yrði naésta mánudag. Keflvíkingar aftur á nióti tóku það skýrt fram við forniann K R.R., eins og þeir höfðu raunav áður gert, að útilokað væri að þeir iráetu 1'eOcið' á mánúdag, þa>- sfem állúr tindiibúriingur í sambúndí víð bæjái'keþpnina við Akureyri, sem ákveðin var snemtna í samar, vaeri það langtr á veg komimi, að ekki væri hægt að snúa. aítur nieð ltana, Á tugþrautanneist&ramáti M'a> var bonuni tjáð að búið Norðurisnda, sem fór fram' væri að auglýsa bæjarkeppnina nm hfdgina í Svíþjóð, varð- 1 útvarpi og viðar. Þrátt fyrir Itaníe! HaUdói'sson finamti í 'ka0' iíin” K.R.R væri kunn- raðiani, hlaut 5393 stlg. I usi um Þctta, ákvað hann eða Hambandi v:ð mót lietta var stjórn K.R.K. að Icikurinn skyldi keppt í míluhlaupi cg þar leikirm á mánudag. Tilkynntl varð Svavar Markússon 3jl íorm' Tm.R.R. okkur þetta á á. tímanuui 4,07,1, sem er sunnudagsmorgun. nýtt stórgíæsilegt islen/kt Eftir að haía fengið þessa met, jafagildir 3,48,4 í 1500 tilkynningu fóru tveir fulltrúar m hlaupi og gefur 1150 sfig því að fá okkav tekjus- ,úr báð- Htn úrslitáleilc.jununi hefðu þeir því átt að gcta koniið aukaferð til Reykjavíkui' scr að kostnað- arlausu eða svo gott sem. Þá gskk form. K.R.R. svo langt til móts við Ísíirðinga að hann bauð þeim að leika úrslitaleikinn hvaða dag sem beir óskuðu, þannig að þeir gætu komið þá helgina sem hentaði þeim bezt, ef þeir vildu fallast á að fresta leiknum nú. Öllu þessu höfmiðn ísfirðingar. Þá var það að einn ísfirðing- uriftnj Kristján Jónasson, .stakk upp ó því að boði ®kkar væri snúið við þ.e.a.s. Keflvíkingar tal við formann Knattspyrnuráðs Akureyrar, Harald Sigurðsson. og spurði hann, hvort nokkur mögulelki yæri á að fresta bæja- keppninn1, þar sem nú væri sýnt að Akurcyringar þyrftu að koma aukaferð til Reykjavíkur til að leika við K.R. um bað hvort lið- ið yrði áfrám í L deild. (Akur- 'eyri !ék við Val kvöldið áður). Haraidur sagói að það kærni ekki til mála að Akureyringar kænu fjói'ðu ferðina til Reykja- víkiir vegna íslandsmótsiiis Þeir myndu sækja það fast að iá K.R. n.orður og leika við þá þar. Þetta væri því síðasta ferð Akureyringa suður. Utn það að fresta hinui árlegu bæjakeppui okkar væri því ekki að ræða. Annað hvort varð hún að fara fram á hinum áður ákveðna degi eða falla niður að öðrum' kosti. Þá á.tti form. Í.B.K. t.al við form. K.R.R, og tjóði honum, eins og liann hafði raunar gert áður, að Keflvíkingar gætu ekk; að formaður Í.B.K. óskar eftir því við foi'mann K.S.I. að hann athugi möguleika á því, að koma leiknum á við heimkomu ísfirð- inga, en von var á þeim til Reykjavíkur föstudaginn 30. eða laugardaginn 31. ágúst. Stakk 'formaðui' Í.B.K. upp á þvi, að reynt yrði að hafa Jeikinn um þá helgi, eða mánudaginn 2. september, þar sem reikna mætti með því að ísfirðingarnir ætl- uðu sér að sjá landsleikinn 1. septem'ber. Lofaði formaður K.S. í. að athuga þelta, þar sem með því hefði verið- bægt að komast - hjá frekari ferðalögum i sam- bandi við þennan > leik. Jafn- framt var þess óskað, ef ísfiþð- ingarr.ir væru ekki fóánlegir til að leika við heimkomuna, að fulltrúar frá K.S.Í . .ísfirðingum og Keflvikingum kæmu same.n og reyndu að komast að sam- komulagi um það hvar og hre- nær heppilegast væri að leika leikinn Framhald á 8 s.iðu Svavar Markússcn Glæsllegl Rist Svavars í mílu- Haujtmót meistaraflokks: II Sjaldan hefur verið betra tækifæri sem ekki notast. Á- Er þetta þfiðja Is- landsmetið nð stjgum, aði'itis ] rístökksmei . VUfcjálmk BSn- arsfonar og JftO metra hlaup Eilmars Þorhjörusson- ar tru t-rtri. — Svavar- átti e nnig' eldra metið í niílu- hlíi.upi, 4 10,7 mí'.i. sett ytra fyrir sköminu. frá I B.K. til Reykjavíkur til be.ss ;að rey.na að. íá þessu breytt, Áttu þeir tal við formenn K.S.Í Og.K.R.R. ,um þetta mál. Töldu þei- ■ að eina léiðin til að fá Isessu breytt væri að reyna að komast að samkomulagi við ís- firð nga um fresíun á leiknum. Snem fulltrúar Í.B.K. sér þvl veður til keppni í september- mánuði og á sunnudaginn var, þegar Fram og KR komu til leiks í Haustmótinu. Logn var og lítilsháttar sól. Þetta kom sér líka vel því áhorfendur urðu að sitja í röskan stundar- fjórðung og bíða eftir því að leikur hæfist, en mistök höfðu orði’ð um boðvut dómara til íeiítsins. '‘Keniur það ra.unar ekki ’oft' 'fýrir í ineistaraflokki, en er þá þeim mun tíðara í hin- um flokkunum. Liðin voru svipuð og þau hafa verið undanfarið, þó vant- aði Skúla Nilsen í iið Fram og Geir var lasinn í fæti, en Karl Hirst lék í markinu í hans stað. Gunnar Leósson var held- ur ekki með og lék Rúnar Guðmannsson í hans stað. Framarar byrja á því að hálda uppi sókn um hríð og ekki er hálfleikurinn nema fimm minútna gamall, þegar Fram skorar fyrsta marlt sitt. Guðjón Jónsson, hægri útherj- inn, leikur á bakvörð KR og kemst innfýrir og sendir knött- inn á réttu augnabliki fyrir markið, en þar er fyrir Guð- mundur Óskarsson sem skallar öruggt í markið. Þetta hefur engin áhrif á KR, því að þeir taka upp allhai-ða sókn og eru hlaup skiptust nokltuð en þó var RR yfirleitt meira i sókn allan hálfleikinn. Báðir áttu tækífæri en sarnt endaði hálfleikurinn 1:0 fyrir Fram. skotfestu sem til þarf. Þá vah • - ar þann kraft sem þarf tii; sérstakiega þcir Þórólfur, Sveinn og EUert, í heild var leikurinn ekki s?ér- lega vel leikinn og vantþ.oi mjög hnitmiðún og hreyfingu ll-já leikmörinum, háar og lar.g- ar sendingar voru lika allr.of tíðar. Menn hélc.u knettinum of lengi og með því eyðilögðu þe:r samleikinn sem var oftast fremur tilviljanakenndur. Það Fram skorar annað mark'er hart að þurfa ao segja það, sitt, er 15 mín. voru af leik og var það Guðmundur Öskars- son, sem það skoraði einnig. að það cr eins og menn eéu ekki í fullri æfingu. Það er líka hart að þurfa að segja það Gaf þetta ekki rétta rnyiid af að knattspyrnumenn hér sýna ‘il Isfirðinga og hittu að máli um skeið. meira í sókn og eiga gangi leiksins, en Framarar voru vfirleitt ákveðnari upp vlð markið en KR-ingar. Þegar KR skorar 12 mínútum siðar virtist sem svo gæti farið að þe:r jöfnuðu. Mark KR skoraði Þór- ólfur Beck og hann undirbjó það mark með mjög góðum samleik einnig og aliur aðdrag- andi að marki þessu var skemmtilegur. En það lá ekki fyrir KR á hverju hausti úr því þessi tími er kominn að þeir eru ekki í æfingu, þeir hafa tekið á sig sit.t veojulega haustgervi, sem ekki lcfar góðu fyrir fre.mgang knattspyrnunnar. Er ]iað næsta fuvðulegt að þeir skuli telja sig hafa efni á því að stytta svo hið stutta sumar hér sem raun ber vitni. Beztu menn Fram vo.ru Reynir Kar'sson, Halidór Lúð- að jafna í þessum leik, því að.vígsson og Guðmundur Grð- 8 mínútum fyrir leikslok eru mundsson. Guðjón Jónsson lof- það Framarar sem gera gott ar mj'ig góöit. áhlaup, Dagbjartur sleppur laus út til vinstri og er þar einn, fær knöttinn lileypur áfram í KR-liðinu voru það þeir Þórólfur, Ii"rður' og Hreiöar sem sv.tdu beztan leik; Heigi með hann a,ð marki KR og. Jónsson. og Gunnar Guðmann se skorar prugglega af stuttujson svudu margt gott. Anriars færi. Og fleiri mörk ýorn ebjci-j er þetta KR-bð nokkuð jáfnt skoruð. Þessi úrslit gefa. ckki rétta mynd af gangi letks'ns, en það má líka segja að Frrm notaoist betur að tækifærunum. RR-framlínan hefur ekki enn og mun betia e:i það var fyrr i sumav. I.igi E"vind- dæmdi leikinn í fjarveru hins tilnefndr dómara og gerði það noltkuð vel. — fengið það skotöryggi og þái Áhorfendur voru um 1500.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.