Þjóðviljinn - 24.09.1957, Side 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 24. seplember 1957
Nýjar bækur
NÝ IIÖNNUBÓK
(Hanna og hótelþjófurinn). Alltaf fjölgar
lesendum Hönnu-bókanna, enda er það eðli-
legt, því þær eru flestum stúlkubókum
skemmtilegri. Kostar 35 krónur.
AUÐUR OG ÁSGEIR
hin vinsæla barnabók eftir Stefán Júlíusson
kennara, er nú komin í 2. útgáfu með f jölda
mynda eftir Halldór Pétursson. Kr. 28.00.
KÁRI LITLI í SVEITINNI,
eftir Stefán Júlíusson. Börnin um allt land
þekkja Kárabækurnar. Þær eru lesnar í skól-
um, börnin lesa þser í heimahúsum og mörg
kunna bækurnar utanbókar. Gefið börnun-
um þessa fallegu nýju útgáfu af Kára í
sveitinni. Kr. 25.00
NÓA.
eftir Eagar Jepson. Pelicia Grandison hét
nún, litla söguhetjan i þessari bók, en hún
kallað: sig Nóu, og heimtaði að aðrir gerðu
bað líka. Hún lét sér ekki allt fyrir brjósti
brenna, þó að hún væri aðalsættar, systur-
dóttir ráðherrans og alin upp hjá honum.
Nóa lenti í ýmsum ævintýrum, sem ung-
lmgum þykir gaman að kynnast. Kostar
aðeins kr. 20.00.
DVERGURINN MEÐ RAUÐU HÚFUNA
ævintýri eftir Ingólf Jónsson frá Prests-
bakka. Á hverri blaðsíðu bókarinnar er
mynd, og hefur Þórir Sigurðsson teiknað
myndimar. Þetta er fagurt íslenzkt ævin-
týri, um litla dverginn, sem átti heima í
stóra gráa steininum. Kostar 15 krónur.
ÖSKUBUSKA
Ný útgáfa af hinu eldgamla ævintýri, sem
alltaf er nýtt. Kr. 10.00.
HRÁIR GRÆNMETISRÉTTIR
eftir Helgu Sigurðardóttur. f bókinni eru
leiðbeiningar um það, hvernig hægt er að
hafa á borðum alla mánuði og daga ársins
hráa rétti úr þeim káltegundum og jarðar-
ávöxtum, sem auðvelt er að rækta hér á
jandi. Kr. 30.00.
NÝ KENNSLUBÓK f DÖNSKU II.
í fyrrahaust kom út fyrsta hefti af nýrri
kennslubók í dönsku eftir þá Harald Magn-
ússon kennara og Erik Sönderholm lektor
við Háskóla íslands. Bókin fékk mjög góðar
viðtökur og var tekin til kennslu í fjölda-
mörgum skólum og hjá einkakennurum,
enda er hér stuðzt v_ið þrautreynt kerfi,
bæði hér og erlendis. Bókin er 223 blaðsíður
með allstóru orðasafni. Með útgáfu þessarar
bókar verður tekin upp sú nýjung, að með
stílaverkefnum, sem koma í október, verður
malfræðiágrip. og ætti það að verða til
hægðarauka, bæði fyrir kennara og nem-
endur. Bókin er, eins og áður er getið, 223
bls. með fjölda mynda, og kostar aðeins
35 krónur.
Prentsmiðian Leiftur
Laun
li 1 iii sins
Framhald af 7. síðu.
sökuðu styrk þeirra sönnunar-
gagna, sem boðskapurinn hvíl-
ir á. Ég fjalla nú um merk-
ingu hans. Hvers konar fram-
tíð spáir Toynbee (með réttu
eða röngu) ? Ilvez'S konar hlut-
verk ætlar hann okkur að
leika í framvindu sögunn-
ar? —
(Meira)
ÚtbreiBiB
ÞjóBviljann
ÚRVAL AF PIPUM
Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00
SENDUM í PÖSTKRÖFU
SÖLUTURNINN við Arnarhál
Dansskóli
- 4 GuSnýjar
Pétursdóttur
_ . W tekur til starfa 1. október n.k.
Upplýsingar og innritun í síma
%$||| 33-2-52 í dag og næstu daga frá kl. 2 til 7.
MARKAÐURINN
Hafnaxstrœti 5
Uppboð
sem auglýst var í 58., 59. og 60. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1957 á V3 hluta í Óðinsgötu 15, miðhæð
m. m., eign Hróbjartar Jónssonar og Sigríðar Þór-
unnar Franzdóttur, til slita á sameigninni, fer
fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. september
1957, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
Verkfræðingnr
óskast til starfa á skrifstofu byggingafulltrúa til
að annast eftirlit með burðarþolsútreikningum o.fl.
Laun samkvæmt kjarasamningi verkfræðinga.
Umsóknarfrestur til 3. október.
Byggingafulltrúinn í Reykjavík
Höfum opnað Kjöt - 01 9 f
Muuunmrhiw í sláturhúsinu að Skúlagötu 20 Reykjavík.
Daglega nýtt slátur og kjöt í heilum kroppum.
30 lk SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS *