Þjóðviljinn - 25.09.1957, Blaðsíða 1
VILIINN
Miðvikudagur 25. september 1957 — 22. árg. — 215. tölublað.
Iiuii í blaðinu
Armstrong pípir á Eisenhow-
er forseta, aðrir listamenni
taka undir.
5. síða
■4
9/ . % -*** ‘
■
*
ilil!
Eisenhower skerst loks í •
leikinn í Arkansasfylki
Tekur stjórn bjóðvamarliðs fylkisins úr
höndum Faubus fylkisstjóra í sínar
Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur nú loks látið' kyn-
þáttaóeiröirnar í Little Rock, höfuðborg Arkansasfylkis,
til sín taka. Hann tók í gær stjórn þjóövarðar fylkisins
úr höndum Faubus fylkisstjóra í sínar.
I tilkynningu forsetans. um í suðurfylkjunum að undan-
F
M/S Húni í Reykjavíkurhöfn
ýir stáibá
i
Fyrsti þeirra, Húni, kominn hingaS til
lands, hinir vœntanlegir á nœstunni
í gær kom til Reykjavíkur fyrsti stálbáturinn af fimm
nýjum, sem eru að bætast í íslenzka fiskiskipaflotann.
Báturinn sem kom hingað i gær nefnist Húni og er eign
hlutafélagsins Húnvetnings á Skagaströnd, en aöalhlut-
hafi þess er Kaupfélag Skagstrendinga.
Þetta er hið fyrsta þeirra
skipa sem kemur hngað til
lands af þeim 17 sem samið
hefur verið um smiði á í Aust-
ur-Þýzkalandi. Fimm þeirra
verða af sömu gerð og Húni.
og eru hinir fjórir væntanlegir
hingað til lands síðar í þessum
már.uði og í október. 12 skip-
anna eru stærri, ca 250 rúmlesta
hvert, og er hið fyrsta þeirra
væntanlegt hingað til lands
næsta sumar
Fallegt og
vandað skip
Húni vakti athygli mann? þar
sem hann lá við gömlu verbúða-
bryggjuna í Reykjavíkurhöfn í
gær, enda fallegt og vandað
skip.
Húni er gerðu eftir teikning-
um og lýsingu Hjálmars R.
Bárðarsonar akipavierkfræðings
og undi.r eftirliti skipaskoðunar
ríkisins. Eftirlitsmaður með
smíð'nn; ytra. í Fúrstenberg í j
Aústur-Þýzkalándi, Var Stefán
tt
mm 1 oltéler
Forseti íslands hefur kvatt Al-
þingi til fundar fimmtudaginn
10. cktóber n.k.
Fe^ þingsetning fram að lok-
inni guðsþjónustu í dómkirkj-
unni, er hefst kl. 13.30.
(Frá forsætisráðuneytinu).
Jónsson iðnfræðingur. Ö'l lengd
skipsins er 23,08 m, en lengd
nilli lóðlína 20 m, breidd á
bandi 5,60 m og dýpt 2,78 m.
Skipið mun vera um 75 rúm-
lestir brúttó en það verður nú
mælt af sk'paskoðuninni.
Frágangur og smíði öll full-
nægir ströngustu kröfum
Hjálmar R Bárðarson skýrði
fréttamanni blaðsins svo frá í
ríkisins fylgdist með smíði skips-
ins, sem áður segir.
Vesturþýzk vél
Aðalvél sk'psins er vestur-
þýzk, frá Motorenwerke Mann-
heim. Skipið er búið vökva-tog
og línuvindum. Ðýptarmælir er
af austurþýzkri gerð og reynd
ist hann prýðilega á heimleið-
Framhald á 10. síðu.
þessa ákvörðun segir að þeir
menn sem valdið hafi óspekt-
um í Little Rock að undan-
förnu ihafi virt að vettugi í-
trekaðar aðvaranir um að þeir
skyldu hætta að hindra ungl-
inga af svertingjaættum í að
sækja gagnfræðaskóla borgar-
innar.
Faubus fylkisstjóri fyrirskip-
aði fyrir um mánuði þjóðvam-
arliði fylkisins að koma í veg
fyrir skólagöngu blökkubarna,
en neyddist til að kalla liðið
frá skólanum á laugardaginn.
Síðan hefur múgur hvítra
manna haldið vörð um skólann
í sama tilgangi og miklar óeiijð-
ir urðu við skólann í fyrra-
dag.
Getur beitt sambandshernum
Eisenhower gaf auk þess
Wilson landvamaráðherra
heimild til þess að senda sveit-
if úr bandaríska hernum til
Little Rock til að halda uppi
röð og reglu, ef nauðsyn
krefði.
Forsetinn flaug í gær frá
Newport til Washington og
átti að halda útvarps- og sjón-
varpsræðu til bandarísku þjóð-
arinnar um kynþáttaóeirðirnar
fömu í gærkvöld.
Fleiri tilraunir ekki gerðar,
nema ....
I gærmorgun hafði enn safn-
azt allmikill fjöldi hvítra
manna umhverfis gagnfræða-
skólann í Little Rock í því
skyni að gera afturreka ungl-
inga af svertingjaættum ef
þeir sky'du reyna að komast
inn í skólann. Þetta reyndist
þó ástæðulaust því að enginn
Framhald á 10. síðu
Hörð ormsfa í
Hörð orusta geisaði í gær i
austurhluta Alsír milli franskra
hersveita og flokka úr þjóðfrels-
ishernum. Frakkar sögðust hafa
fellt 56 skæruliða þegar síðast
fréttist.
Ósennilegt er talið að stjórn
Bourges-Maunoury muni fá
meirihluta þingsins til að fallast
á tillögur sínar um nýja stjórn-
arhætt; í Alsír. Kommúnistar
og fylgismenn Mendes-France
annars vegar og poujadistar hins
vegar munu þannig allir greiða
atkvæði gegn þeim.
Þjóðviljinn birtir s
útsvör er hefur ver
Þjóðviljinn hefur í dag birtingu á skrá yfir alla þá sein
fengu útsvörum sínum breytt eftir að kærufrestur var get’inn í
sumar. Er skrá jiessi birt samkvæmt fjölmörgum áskorununi
og til upplýsingar fyrir útsvaisgreiðendur almennt.
Hákon Magnússon skipstjóri
gær að frágangur á skipinu og
öll smíði þess fullnægði fylli-
lega þeim ströngu kröíum sem
gerð-.ir eru hér á landi um smíði
skipa.
Skipið er smíðað úr SM skipa-
smíðastáli, eftir fyrirmælum
þýzka flokkunarfélagsins Ger-
mamscher Lloyd fyrir útsjávar
fiskiskip og er með styrkingu
fyrir siglingu í ís. Skipaskoðun
Eins mg menn muna vann í-
haldið þannig í stórum dráttum
að niðurjöfnun útsvara í Reykja-
vík að þessu sinni:
1) Fyrst var lögð á he'ldar-
upphæð sem var 7 milljónum
krónu hærri en lög leyfðu. Nið-
urjöfnunarnefnd hafði þannig
notað of háan stiga og ofgert
hverjum gjaldenda sem svarar
3,7%.
2) í stað þess að leiðrétta
þessi mistök umyrðalaust, ætlaði
íhaldið að hirða upphæðina,
þrátt fyrir mótmæli minnihluta-
flokkanna í bæjarstjórn. Það
var ekki fyrr en málinu hafði
verið áfrýjað til félagsmálaráðu-
neytisins og félagsmálaráðuneyt-
ið hafði úrskurðað niðuriöfnun-
ina ólöglega að íhaldið birti
,,leiðrétta“ niðurjöfnun.
3) „Leiðréttingin1- er í því
einu fólgin að afgreiðsla á kær-
um sem bárust í sumar er gerð
að nýrri niðurjöfnun, en útsvör
þe'rra sem kærðu og fengu já-
kvæðar undirtektir voru lækk-
uð um 8,2 miiljónir króna Upp-
hæð, sem tekin var ranglega
af öllum gjaldendum í bænum,
er þannig ,,leiðrétt“ með því að
endurgreiða hana nokluum hluta
bæjarbúa.
4) Með þessari rangsleitnj hef-
ur íhaldið blandað saman tveim-
ur óskyldum atriðum. Árlega er
bætt 10% ofan á heildarupphæð
útsvaranna fyrir vanhöldum, og
á sú upphæð m. a. að fara til
þess að leiðrétla mistök og kær-
ur. Það er auðvitað fráleitt að
blanda þeirri upphæð saman
við of liáa lieildarálagningii sem
bitnar á öllum bæjarbúum. Hins
vegai merkir þessi löglausa
málsmeðferð að vanhaldaupp-
hæðin er öll til taks enn til þess
að leiðrétta með kærur sem nú
berast
Skrá sú sem Þjóðviljinn birtir
sýnir þannig hluta af niðurjöfn-
uninni í Reykjavík. þann hluta
sem breytzt hefur frá fyrri nið-
urjöfnun. Þjóðviljinn _mun birta
skrána í heild, allar breytingar
sem gerðar voru til 31. ágúst,
einn:g þær sem alls ekki geta
orkað tvímælis. Er ekk; að efa
að margar þær breytingar • sem
gerðar hafa verið eru á fullum
rökum reistar, en blaðið hefur
að sjálfsögðu enga aðstöðu til
þess að vega það og meta í
hverju dæmi fyrir sig. Hins veg-
ar gefst bæjarbúum nú kostur
á að beita þejrri aðferð sem
hefur verið og er grundvöllur
réttlátrar niðurjöfnunar, saman-
burði við aðra sem líkt er á-
statt um, eins og ráð er fyrir
gert í útsvarslögum.
Skráin hefst á 3. síðu blaðsins
í dag og heldur birting hennar
áfram næstu daga.