Þjóðviljinn - 25.09.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Bezii vinsœldasendiherrann neifar að fara
fil Maskva á vegum Bandank]asi}6rnar
Undir forustu jasssnillingsins Louis „Satchmo“ Arm- Ivinsældasendiherra Bandaríkj-
strong, hafa þeldökkir, bandarískir listamenn látið Eisen- anna gagnvart umheiminum.
hov/er forseta hafa það óþvegið fyrir afskiptaleysi hans AlllanSur tími er liðinn, síðan
af kynþáttaofsóknunum í suðurfylkjunum.
Armstrong var staddur í
G'rand Forks í North Dakota
á hljómleikaferðalagi fyrir
'Jielgina, þegar hlaðamenn
spurðu liann um álit hans á
átökunum sem orðið hafa lit
af framkvæmd úrskurðar
um og þrábeðið hann að fara
til Moskva til að afla Banda-
rikjunum vinsælda hjá sovézk-
um æskulýð.
Faubus fær sitt
Armstrong sagði lika. blaða-
mönnum álit sitt á Orval Faub-
us fylkisstjóra í Arkansas,
sem beitt hefur fylkishernum
! til að meina svertingjabörnum
að ganga í gagnfræðaskóla í
fylkishöfuðstaðnum Little
Rock. Eisenhower hefur látið
Faubus haldast þetta uppi vik-
um saman, enda þótt hann
hefði getað svipt hann valdi
yfir fylkishernum með einu
pennastriki.
Faubus er að dómi Arm-
strong„„heimskur og fáfróður
sveitalubbi“, sem Eisenhower
hefur látið haldast uppi að
vefja rikisstjórninni um fing-
ur sér.
Marion Anderson
Hæstaréttar Bandaríkjanna urn
afnám Isynþáttaaðskilnaðar í
opinberum skólum.
Vísar stjórninni í neðsta
Þeir komu ekki að tómum
kofunum hjá konungi trompet-
Jeikaranna.
— Úr því að ríkisstjórnin
lætur fara svona með fólk sitt
3 suðurfylkjunum, má hún fara
lil helvítis, sagoi hann.
— E-isenhower hefur sýnt að
hann er tvöfaldur, duglaus og
■dláðlaus, bætti hann við.
Þá lýsti Armstrong því yfir,
að framkoma stjórnarvaldanna
i Washington í máli svertingja-
barnanna, sem hindruð liafa
Eartha Kitt
verið í að neyta réttar síns til
að ganga í skóla, hefði orðið
til þess að hann væri hættur
við að fara í hljómleikaferða-
'iag til Sovétríkjanna á vegum
Bandarlkjastjórnai-. Undanfar-
jð hafa. cmbættismenn utanrík-
'isráðuneytisins gengið eítir
Annstrong með gi-asið í skóa- | sé
Ekkert föðurland lengur
— Það liggur við að svo
sé komið, að þeldökk mann-
eskja eigi ekki lengur neitt
föðui’land, sagði Armsti’ong.
Þegar blaðamennirnir höfðu
skrifað fréttir sínar um viðtal-
ið við Armstrong, sýndu þeir
honum þær, ef svo kynni að
vera að hann vildi strika yfir
stóru orðin. Hann var síður en
svo á þeim buxunum.
— Þetta er eins og það á að
vera, sagði Annstrong. Strikið
ekkert ut úr þessari frétt.
Þetta er einmitt það sem ég
sagði og segi enn.
„Hverju á ég að svara ?“
Annstrong sagði að sér væri
vel ljóst, að i suðurfylkjunum
væri fjöldi hvítra manna, sem
létu skynsemina ráða.
— Það er sorinn, sem gerir
allan óskundann.
Annstrong sagði, að á ferð-
um sínum erlendis hefði hann
orðið þess var, að kynþáttakúg-
unin í suðurfylkjunum spillti
fyrir Bandaríkjunum meðal
annarra þjóða.
— Erlendis er ég spurður
hvað sé eiginlega að í ætt-
landi mínu — og hverju á ég
að svara. til? spurði hann.
Hvað ferðalagið til Sovét-
ríkjanna varðar sagði Arm-
strong, að ef ur því yrði ein-
hvern tíma myndi hann fara
á eigin spýtur.
Embættismenn áhyggju-
fullir
Embættismenn utanríkisráðu-
neytisins í Washington, sem
unnið hafa að því að koma
Moskvaför Armstrongs í kring,
vildu í fyrstu ekkert. láta eftir
sér hafa í tilefni ummæla hans,
en fréttamenn segja, að þeir
hafi ekki dregið dul á að þau
hafi valdið þeim þungum á-
hyggjum.
Utanríkisráðuneytið hefur
lengi iitið s\ro á, að Armstrong
fai’ið var að vinna að því að
koma í kring hljómleikaferða-
lagi hans til Moskva á vegum
Bandaríkjastjómar.
James Hagerty, blaðafulltrúi
Eisenhowers, neitaði að láta í
ljós nokkurt álit á kveðjunni,
sem Armstrong sendi Eisen-
hower.
,J>Iér finnst ég ekki lengur
vera manneskja“
Sólarhring eftir að Arm-
strong lét til sín heyra var
talsmaður utanríkisráðuneytis-
ins búinn að fá málið um af-
stöðu hans. Kvað hann ráðu-
neytið enn fúst til að hafa
milligöngu um hljómleikaferða-
lög, sem hann kynni að fara
til Austur-Evrópu, en frum-
kvæði um það yrði að koma
frá listamanninum.
Aðrir þeldökkir listamenn
voru fljótir að taka undir um-
mæli Armstrongs. Söngkonan
Eartha Kitt, sem stödd var í
Windsor i Kanada, kvað hann
gera rétt í að neita að fara
til Sovétríkjanna á vegum
Bandaríkjastjórnar.
— Ég er ekki fyllilega sam-
Louis Armstrong
— Hvernig getur hann setið
svona án þess að skipta sér
nokkuð af því, sem er að ger-
ast rétt fyrir framan nefið á
honum ?
—- Við, eigum ekki lengur
neinn mælikvarða á rétt og
rangt, skömm og heiður. Mér
finnst ég satt að segja ekki
lengur vera manneskja, sagði
Eartha Kitt.
Óþægilegar spurningar
Önnur söngkona, Lena
Horne, var stödd í Philadel
phia, þegar fréttamenn æsktu
álits hennar.
— Mér pensónulega finnst að
allir, hvemig svo sem hörunds-
litur þsirra er, ættu að láta
sig skipta það, sem .gerist í
suðurfylkjunum, sagði hún.
Hún kvaðst ekki myndi hafa
farið til Austur-Evrópu hefði
hún staðið í sporum A.rm
strongs. Ástæðan væri, að hún
vildi ekki þurfa að svara
spurningum þeim, sem blaða-
menn þar kynnu að leggja fyr-
ir hana.
Þriðja söngkonan, Marion
Anderson, er á leiðinni tií
Asíu að haida söngskemmtanir
á vegum upplýsingaþjónustu
Bandaríkjastjórnar. Rétt áður
en hún lagði af stað frá Hono-
lulu sagði hún við fréttamenn:
— Hér er hvorki st.aður ni
stund fyrir mig að leysa frá
skjóðunni. Armstrong er mik-
ill listamaður — og mér ligg-
ur ýmisiegt á hjarta.
Ja.ckie Robinson, fyrsti
svertinginn, sem fékk að leik.i
slagbolta með atvinnuljði i
Bandaríkjunum, kveðst alger-
lega sammála Armstrong og
hefur óskað honum til harr.-
ingju með hversu skýrt :og
skorinort hann hafi hvatt sér
hljóðs.
*— Forsetinn hefur sýnt að
hann er ekki starfi sínu vax-
inn, sagði Robinson.
V ^
' '
ibelitis !ét ekki eítir sii
öL
oíiverK
Lena Ilorne
mála framsetningunni hjá
Armstrong, en ég er samþyk.k
því sem liann vildi sagt hafa.
Þegar alit kenmr til alls hefur
hann nokiira ástæðú til ‘ áð
neita að fara til Rússlands,
ef ætlunin er að senda hann
þangað sem lifandi dæmi um
að hér í landi ríki frelsi og
jafnrétti.
— Hvað gerir Eisenhower?
Brosir og fer út að spila golf.
Hann ber enn sama andlitið
og daginn sem hann var sett-
ur í forselastóiinn — sama
góðlátlega brosið á andiitinu.
Þar virðist ekki vera nein vits-
munaleg forvitni eftir að kom-
ast að raun um, hvers vegna
fólk er reitt og hvað við því
er hægt að gera.
Hún komst svo að örði, að
Eisenhower hefði sýnt að hann
Finnska tónskáldiö Jean Sibelius lét ekki eftir sig' nein
óbirt tónverk þegar hann andaöist í síöustu viku.
einhver bezti, óopinberi væri „sálarlaus“ og spurði:
Dóttir tónskáldsins, frú Eva
Paloheimo, hefur svarað neit-
andi þeirri spuniingu frétta-
rnamia, hvort faðir hennar hafi
látið eftir sig nokkur tónverk,
fullgerð eða ófullgerð.
'Engin áttunda stnfónía
Frú Palohelmo kvaðst
ekki vita um að Sibelius hefði
átt neitt slíkt í fórum sínum.
Hún kvaðst hafa spurt aðra
aðstandenaur hans og þeim
hefði ekki verið kunnugt um
nein óbirt tónverk frá hans
hendi.
Það hafði flogið fyrir, a
tónskáldið hefði á efi i árui
unnið að áttundu si.nfóníu sinn:.
Ei’fingjar hans og aðrir að-
standendiu’ segjast ekki vita
til að neitt slíkt tónverk sé
til, ekki einu sinni ófullgfert.
ar i
leið til Kíiia
Janos Kadar, forsætisráðherra
Ungverjalands, kom í sær til
Moskva ásamt nokkrum öðrum
ungverskum ráðherrum. Þeir eru
á ieið til Kína í boði kínversku
stjórnarinnar.
'eytmgar i
imnm
Forsæti Æðstaráðs Sovétríkj-
anna hefur komizt að þeirri
niðurstöðu að réttast sé aS
breyta. nöfnum á öllum borgum,
götum, verksmiðjum, skipum c>..
s.frv., sem skírð hafa verió
eftir núlifandi mönnum.
Þó telur ráðið að hægt verði
að gera undantekningar fri
þessari reglu, ef almenningur
óskar þess eindregið. Ráðið teL-
ur að bezt sé að breyta nöfn-
unum þegar í stað.