Þjóðviljinn - 25.09.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.09.1957, Blaðsíða 12
Hiís meB 48 íbúðum relsS lær eingéngii í cnikavixinii elgestdci Stórhýsi Byggingarfélags bygginga- manna steypt upp á tœpum 4 vikum Þriðjudagur 24. september 1957 — 22. árg. — 214. tölublað 6 skipbrotsmenn af Pamir Inn við Ljósheima í Hálogalandshverfi hefur á tæpum fjór- Um vikum risið mikið stórhýsi, stærsta íbúðarhús, sem enn hef- ur verið steypt upp hér á landi í skriðmótum. Hús þetta er reist af Byggingarfélagi byggingamanna og nær eingöngu i aukavinnu eigenda íbúðanna. Byggingafélag byggingamanna var stofnað í desember 1956 og voru tildrög að stofnun félags- ins þau, að Ámi Guðmundsson múrarameistari færði það í tal við verkamenn þá og múrara, sem hjá honum unnu, hvort þeir vildu ekki reyna að eignast þak yfir höfuðið með því að mynda samtök fagmanna og verka- manna í byggingariðnaði um að reisa sambyggingu í aukavinnu. Aukavinna félagsmanna i' Er frá félagsstofnun hafði ver- 'ið gengjð, var ákveðið að taka 48 menn í féiagið og sækja um lóð til bæjarins fyrir átta hæða húsi með 48 íbúðum. Bæjarráð Veitti mjög fljótt lóð og nokkru eftir áramót hófu félagsmenn undirbúning að byggingunni Var öll sú vinna unnin á kvöldin ög ,Um helgar og er ætlunin að /byggingunni verði komið upp ,sem næst eingöngu í aukavinnu. Hafa eigendur notað sumarieyfið til vinnu við sjálfa uppsteypu hússins að undanförnu. Steypt er með skriðmótum, eins og áður er sagt, og unnið í vöktum dag og nótt. X gær, er blaðamaður Þjóðviljans lejt inn eftir, var verið að Ijúka við að steypa upp sjöundu hæð annars helmings hússins; hinn helmingurinn hafði áður náð fúllri hæð. : Skriðmót þau, sem notuð eru vjð bygginguna, hafa húseigend- umir sjálfir smíðað, en lyftara og stáloka á Stapi h.f. og hefur Xeigt félaginu. Steypustöðin hef- ur leigt steypubíla til þessara fiamkvæmda Lægri hyggingarkostnaður Sem fyrr segir verður húsið átta hæðir með 48 íbúðum. auk íbúðar húsvarðar í kjallara. Hver íbúð er fjögur herbergi, eldhús bað og sérþvottahús og um 100 fermetrar að grunnfleti. Einn sameigintegur inngangur er fyrir allt húsið og tvær lyftur, en gengið er jnn í hverja íbúð af útisvölum og mun þetta vera fyrsta svonefnda svalahúsið hér á landi. Svalir þessar eru útbún- ar með sérstöku snjóbræðslu- kerfi. verkfræðingur verið verkfræði- legur ráðunautur og teiknað járnalögn. Haraldur Einarsson er trésmíðameistari við bygging- una, Árni Guðmundsson múrara- meistari, Pálmi Gunnarssor. raf- lagnameistari og Haukur Jóns- son pípulagningameistari. Formaður og' framkvæmda- stjóri Byggingafélags bygginga- manna er Árni Guðmundsson, en meðstjórnendur Haraldur Einarsson, Arnold Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Jón Bern- harðsson, Pálrni Gunnarsson og Sigurjón Jóhannesson. fundnir, annarra leitað Fjöldi ílugvéla og skipa tekur þátt í leit- inni; enn von um að fleiri finnist í gærkvöld höfðu fundizt sex skipbrotsmenn af þýzka seglskipinu Pamir sem fórst í ofsaveöri á Atlanzhafi á taugardaginn. Haldið er áfram leit að öðrum. A.m.k. 12 flugvélar taka þátt í leitinni og fijúga þær í lítilli hæð yfir svæði suðvastur af Asoreyjum sem er 110 mílur á hvorn veg. Bandarískt skip bjargaði snemma í gær 5 skip- Stórhýsið vtð Ljósheinia — myndiu var tekin í gær. — (Ljósm. Sig. Guðm.). Fokheld mun hver íbúð^ kosta um 80 þús. krónur og' mun það vera lægri bygging- arkostnaður en almennt ger- ist. Þfcs ber þó að gæta, að öllum er reiknað jafnt kaup í samræmi við samþykktir félagsins eða kr. 25 á klukku- stund, iivenær sólarhringsins sem unnið er. Þess má geta að um 100 tonn af járni hafa farið í húsið og 850 tonn af sementi. Fékk fé- lagið heilan skipsfarm af sem- enti í vor og unnu félagsmenn sjálfir við afferm'ngu skipsins. Kjarian Sigurðssqn arkitekt hefur teiknað húsið að Ljósheimi um 8—12, en Ólafur Pálsson Sænska skáldið og rifhöfandnrinn Þrír nýir barnaleikvellir teknir í notkun Leiksvæði bæjarins þá orðin 46 í gær voru teknir í notkun þrír nýir þarnaleikvellir í bænum. Eru hinir nýju vellir við Dunliaga, Eauðalæk og Hlíðargerði. brotsmönnum af Pamir á þessu svæði og verða þeir fluttir til Casablanca. Þeir skýrðu svo frá að þeir hefðu synt frá húiu sökkvandi skipi að björgunarbát er hafði slcolað af þilfari skipsins í öldu- rótinu. Fimm öðrum liafði tek- izt að bjarga sér upp í bátinn, en þeim skolaði ýmist út aftur eða dóu af vosbúð. Þeir sögðu einnig að 25 öðrum mönnum hefði tekizt að komast frá skip- inu í öðrum bát. Enginn þeirra hafði séð skipið sökkva. 1 gærkv''ld barst sú fré'tt að enn einum skipbrotsmanni hefði verið bjargað. Ein af leitarflug- vélumim liafði orðið vör við að eitthvað flaut á sjónum, en gat ekki greint hvort þar var um að ræða brak úr skip- inu eða björgunarbát. Forsetinn verðnr við átíör Hákonar Ákveðið hefur verið að ís- lenzku forsetahjónin fari utan og verði viðstödd útför Hákon- ar konungs 7. Fara þau vænt- anlega flugleiðis á sunnudag- inn kemur en útförin er ákveð- in næstkomandi þriðjudag. Pilraik efstur Harry Martinsois i ö Hann er kominn hingað í boði íslenzk- sænska félagsins Sænski rithöfunduriim og skáldið Harry Martinson kom hingað til lands í fyrradag í boði íslenzk- sænska félagsins og imun dvelja hér inn \iku tíina og flytja fyrirléstra. 1 gær áttu fréttamenn tal við sænska skáldið og rithöfundinn Harry Martinson, sem hingað er kominn í boði íslenzk — sænska félagsins, er stofnað var í fyrra. Guðlaugur Rósinkranz, þijóðleikhússtjóri, formaður fé- lagsins, skýrði frá tildrögun- um að komu Martinsons. Sagði !hahh, að tilgangur félagsins væri að styrkja menninaar- tengsl landanna. m. a. með bví að bjóða heím ^æ-'skum skáld- um og forráðam önnum hess komið fyrst til hn<mr Harrv Martinson, er væri eH fremsta núlifandi skáld og rithöfundur Svía. Einkanlega hefði síðasta bók hans Aniara vakið mikla athygli og meira verið um liana skrifað en flestar aðrar bækur ÍJfnctlrálnMo í Svíþjóð á síðari árum. lötlSKOlSllS SÖ Harry Martinson kvaðst vera ánægður yfir því að vera kom- inn hingað til Islands öðru sinni, en hingað hefur hann komið einu sinni áður eins og frá er sagt á öðrum stað í blað- inu. Nú kæmi hann á öðrum árstíma en þá og gæti meir skoðað sig um, einkanlega gleddi það sig mjög að geta nú farið til Þingvalla. Martinson er eins og kunn- ugt er einn hinna 18 í sænsku akademiunni. Var hann að því spurður liverjir líklegir væru til Framhald á 10. síðu. í tilefni af því var blaðamönn- um og fleiri gestum boðið að skoða hina nýju velli. Áður en það ferðlag hófst var drukkið kaffi að Hótel Borg, þar sem borgarstjórinn, Gunnar Thorodd- sen, ávarpaði gesti og Jónas B. Jónsson fræðsiufulltrúi gerði grein fyrir leikvallamálum bæj- arins. Að hinum nýju vöilum með- töldum eru nú 46 leikvellir og ieiksvæði í bænum Þe'm má skipta í þrennt eftir fyrirkomu- lagi þeirra. í fyrsta lagi eru leikvellir fyrir smáböm (á aldr- inum 2 til 5 ára). Eru hjnir, nýju veliir allir í þeim flokki, en alls 19. starfsár Hand- hefjast Nítjánda starfsár Handíða- og myndlistaskólans er að hefjast um þessar mundir. í veikinda- forföllum Lúðvígs Guðmunds- sonar mun Sigurður Sigurðsson gegna skólastjórastörfum fyrst um sinn. Búizt er við að skóiinn verði fullskipaður í vetur og nemendúr á þriðja hundrað tals- ins. Vegna rúmleysis í blaðinu í dag verður nánari frásögn af starfsemj skólans að bíða næsta dags. eru þeir vellir nú tiu að tölu, en tveir þeirra eru aðeins starf- í gærkvöldi voru tefldar bið- skákirnar sex úr sjöttu. sjö- ræktir yfir sumar,.ð Þá eru sex (un(ju 0g áttundu umferð skák- gæzluvellir íyrir börn á öllum | m(jts Taflfélagsins. Fóru leikar aldri og loks 30 leiksvæði, sum opin en önnur girt. Bæði borgarstjórinn svo að Pilnik vann báðar sínar skákir, gegn Birnj og Gunnari, °S . jafntefli gerðu hinsvegar . þeir fræðslufulltiúinn lögðu áherzlu ■ Björn og Gunnar, Stáhlberg og á mikilvægi barnaleikvalla fyr- ■ ingvar. Skákir Ingvars og Guð- ir öryggi bamanna, enda eru mUndar Á., Arinbjarnar og Guð- gæzluvellirnir mikið sóttir, en ^ mundar S. fóru aftur í bið Ar- síðast iðið ár sóttu þá samtals inbjörn á lík’cga unna skák, en 266.700 börn. Að lokum voru vellimir skoð- aðir, en þé.'r eru búnir snotrum skýlum auk ýmiskonar leik- tækjp Framhald á 10. síðu, Pihiik (t. v.) teflir við Gumt- ar Gunnarsson; Stáhlberg liorfir á. (Ljósin. Sig Guðm.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.