Þjóðviljinn - 25.09.1957, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagut 25. september 1957
r
■n
Marcelino,
pan y vino
Nokkrum sinnum hefur ver-
ið drepið á spænska kvik-
m-yndagerð hér í þættinum;
snemma í sumar var t.d get-
ið einnar af nýjustu myndum
sem komið hafa frá Spáni.Vel-
koininn mr. Marshail eftir Ber-
laiiga. og sú von jafnframt lát-
In í 1.1 ósi að ekki yrði rnjög'
langt að bíða þess, að íslenzkir
kvíkmyndahúsagestir gætu
með eigin augum hlotið nokkur
kynni aí hinni nýju l'stgrein á
Spáni, kvikmyndagerðinni.
Nú hefur Hafnaríjarðarbió
tekið nýja spænska kvikmynd
til sýninga og þar með veitt
mönnum tækifæri til fyrstu kynna af kvikmynda-
gerð Spánverja. Myndin var fullgerð a árinu 1S)55
og nefnist Marcelino, pan y vino (Márceiino brauð
og vín). Kvikmyndin er frá Chamai’tin-félaginu i
Madrid, leikstjórinn er Ladisiao Vajda og aðal-
myndatökumaðurinn Enrique Guerner.
Ekkert þessara nafna mun hafa b:rzt í fyrri
kynhingargreinum á spænskri kvikmyndagerð hér
í þsettinum og má af því nokkuð marka þá grósku,
sem nú virðist vera í þessar.i listgrein á Spáni, því
að myndin er á margan hátt afbragðs vel gerð.
Þeíta- er nelgisögn um litla drenginn Marceliro,
sem ólst upo í klaustri fransiskusarmunka. og krafta-
verkið, er þar skeði. Hefur Ladislao Vajda tekizt
að segja sögu þessa mjög fallega. en g:ldi mjmd-
arinnar felst þó kannski ekki hvað sizt í aíburða-
góðum leik og þó fyrst og fremst hjá drengnum
Pablito Calvo sem leikur Marcelino af einstÖkum
— sovézkui kvikmyndatökumaður
Nj^jar s&zw&ksiiv
kvikm^náiv,
í Svíþjóð eru nú arléga fullgerðar um 20 kvik-
myndir og um þessar mundir eru þær fyrstu á
„kvikmyndaárinu 1957—1958" r.ð koma á mark-
aðinn
Margar af sænsku myndunum, sem væntanlegar
eru (að sjálfsögðu ekki hingað . til íslands í bráð
að minnsta kosti, það má heita undantekning. ef
hér sést sænsk kvikmynd), eru byggðar á kunnum
skáldverkum r
Alf Kjellin hyggst t d. mynda skáldsögu P.
A. Foglstrcms „Möten i skymningen“ og verða
margir kunnir leikarar í áðalhlutverkunum, m.a.
Áke Grönberg og Eva Dahibeck.
Gösta Folcke liefur gert m.e’ndina „Bock i örta-
gárd“ og eru aðalle:kendur Edvin Adolphson,
Gunnel Broström (sú sem lék Sölku Völku umTirið)
og Irma Christensson.
Göran Gentele vinnur að mjmci eftir „Vermlend-
ingunum“ og fara þar með aðaihlutverkin Busk-
Margit Jonsson, Kerstin Meyer og Per Myrberg.
Gunnar Hellström hefur snúið sér að bví að
kvikmynd „Sigrúnu á Sunnuhvoli" eftir Björn-
stjerne Björnsson.. Verður það Htkvikmynd.
Þá hefur Arne Mattson tekíð sér fyrir hendur
að kvikmynda éiha af skáklsögum Mika Valt-
aris.
Auk kvikmyndanna, sem get'ð er hér að of-
an, munu Sviar e’ns og vant er senda írá sér fjöid-
ann allan af lettvægum skemmti- og gamanmynd-
um. Eins er vert að geta þess, að Ingmar Berg-
man, sem nú má telja frægasta kvikmýndaleik-
stjóra Svía, sendir væntan.lega frá sér í vetur
nýja mynd, sem nefnist á sænskunni „Smultronstáli-
et“. Mynd annars þekkts sænsks leikstjöra, Lars-
Erik Kjellgrens, í vetur verður „Naítens ljus“.
Hugsunin um móður sína
leitar stöðugt á Marcelino.
Þegar hann spyr muknsna
hvar hún sé, svara beir: á
hhnnum. Og þá fer litli
drengurinn að velta fyrir
sér, hvar vegurinn til
Mmnaríkis liggi. Kannski
um‘ háaloftið í klaustrinu?
'■— en þar^að hafði honum
verið bannað að fara Einn
daginn stenzt hann ekki
íreisíinguna og fer upp
loftstigann í fylgd hins ó
sýnilega vinar síns Manu
els. Síðan er Marcelino
tíður gestur á háaloftinu
og þar gerist kraftaverkið.
yndisleika. Aðrar persónur eru einnig mjög skýrt
mótaðar og falla vei inn í heildarsvipinn t.d.
ábótinn, sem Rafael RiveJles leikur, bróðir ,,dyr“
sem Juan Calvo leikur og bæjarstjórinn, sem leik-
inn er af José Marco Davó.
Aðsókn hefur vevið mjög mikil að þessari fal-
iegu spænsku mynd í Hafnarfjarðarbíói og áreið-
anlega verður hún sýnd Jengi enn. Um leiö og
unnendur góðra kvikmynda skuiu hvattir til að
sjá Marcelino, eru það eindregin tilmæli til Ilafn-
arfjarðarbiós að það haldi áfram að kynna kvik-
myndagerð ýmissa landa. Bíóið sýndi t.d. fyrst
kvikmyndahúsa hér á landi ísraelska mynd og kín-
verska, og nú spænska; kannski kemur röðin næst
að Austur-Þýzkalandi þar sem árlega eru gerðar
fjölmargar kvikmyndir sem viðurkenningu hljóta
um allan heim, eða Argentínu eða Tyrklandi?
í aldarfjórðung hefur sovézki kvikmynda-
tökumaðurinn Roman Carmen unnið að töku
heimildarkvikmynda um marga af mestu við-
burðuin vorra tíma — borgarastríðið á
Spáni, frelsisstríð kínverskrar alþýðu, mynd-
ir frá vígvöllunum 1941—1945. Úrval mynda
eftir hann hefur nýlega verið birt í sovézk-
um tímaritum.
— Pabl. to Calvo í hlut- ræðir þarna við drottinn á
verki Marcelino litla sem klausturloftinu.
Með Súkoff marskálki á vigstöðvuníim 1943
Með Maó Tse-fung í Kína 1939.
Mcð ííeiningway (í miðið) og Joris Ivcns
á Spáni 1937.
Með Maxim Gorki í Moskvu
1933.
Göngur og réttir
— Iíeitasta óskin a6 íá að íara
Iiver íer í réttirnar í ár?
í göngur —
Ntí STANDA göngur og réttir
sem hæst i sveitunum, en þær
hafa frá fornu fari verið einn
mesti viðburður sveitalífsins.
Pósturinn, sem er fæddur og
uppalinn í sveit, minnist þess,
að í bernsku liJakkaði hann
næstum því eins mikið til
gangnanna og réttadagsins
eins og sjálfra jólanna. Fyrst,
á meðan hann var enn lítt
úr grasi vaxinn, var aðalkeppi-
kefliö að fá að fara í réttina
Og sjá ailar kindurnar, menn-
ina, hestana og hundana í
einni iðandi kös og hlusta á
jarmið hrópin og köllin, hnegg-
ið og geltið. Það var mikil
sinfónia lífs og starfs. Og sá,
sem hafði farið i réttina var
reynsíunni ríkari og maður. að
rneiri Síðar, begar póstinum
fór eð vaxa fiskur um hrygg,
urðu sjáTar göngurnar meir
til þess að fanga hug hans en
réttimar, og hann átti enga
ósk heitari en þá að fá að
fara sjálfur í göngur. að vera
tekinn giltlur sem gangnamað-
ur var nokkurs konar stað-
festing á þvi, að h’utaðeigandi
væri orðinn fullorðinn. ólíkt
raunhæfari viðurkenfilng en
fermingin, sem þó var mikill
virðingarauki að áliti pósts-
ins í þá daga. Og pósturinn :
fékk -að fara í göngur og varð :
fullorðinn, að vísu ekki á þeim :
eina degi heldur smátl og :
smátt Nú er pósturinn búinn ;
atT vera borgarbúi aJllengi og ;
hefur ekki komið í réttir í ■
■
mörg ár. Hins vegar vcrður ■
honum alltaf hugsað til •
■
bernskuáranna, þegar líður að ■
■
hausti og göngurnar fara að :
náigast Aldrej hefur hann þó
látið það eftir sér að bregða
sér aítur í göngur, enda færi
þá . líklega mesti Jjóminn af, ..
því srð hann er orðinn öllu j
•
sporlatari enn hann var í ■
•
garnla daga. Hins vegar hafa ■
ýmsir ágætir rithöfundar og ■
skriffinnar lagt leiðir sínar í ■
réttirnár á undanförnum árum, |
svo sem Indriði G. og Hall- j
freóur Örn. og frásagnir þeirra !
er bæði fyi’irhaínarlítið og j
skemmtilegt að lesa fyrir 5
gamla gangnamenn. Hver j
skyldi fara í réttirnar í ár? I *
J
8
■
■
9
Starfsstólkur óskast
■
■
■
í eldhús og boröstofu Kleppspítalaiis. Upplýs- 5
ingar hjá ráöskommni í síma 34499 mill ;kl. 5
2-4.
a
a
■
Skriístoía nkisspítalanna
AíiglýsM I S*jviljiifii Min
............]
Teiknuit og leiiipóttin.
fyrir böru
Sigrún Guðjónsdórtir og Gesíur Þorgrímsscn. f
halda námskeið í teiknun og leirmótun fyrir
börn á aldrinum 5 til 12 ára að Laugarásvegi j
7. Sími 16-0-77.