Þjóðviljinn - 04.10.1957, Page 5

Þjóðviljinn - 04.10.1957, Page 5
Föstudagur 4. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fræðimenn eru allflestir þeirrar skoðunar, að handrit- in frá Dauðahafi hafi heyrt til Essenum, einum hinna þriggja trúflokka Gyðinga um daga Jesús frá Nazaret. Frásagnir af trúflokki þess- um gejona rit þriggja höfunda frá fyrstu öld eftir Krists- burð, Plíniusar, Jósefusar og Fílons. Lýsing Plíníusar er en merkileg, því að hún stað- setur samfélag Essenanna ein- mitt þar, sem (húsið stóð og) handritasafnið fannst. — „Á vesturströnd Dauðahafsins, en þó svo fjarri því, að hvim- leiðra áhrifa þess gætir ekki, hafa Essenarnir tekið sér ból- festu, — menn, sem lifa einir sér og eru ólíkir öllu, sem um getur í viðri veröld, karl- menn, sem lifa án peninga, án kvenna og hafa slitið öll- samskiptum við ástargyðjuna og eiga pálmatrén ein að lags- nautum. Þeir týna ekki töl- unni vegna þess að látlaust bætast nýir í hópinn, sem, ieita hjá þeim athvarfs, menn, sem eru orðnir þreyttir á heiminum og hverflyndi ör- laganna hefur knúð til að taka upp lífshætti þessa. Um árþúsundir, þótt ótrúlegt virð- ist, hefur trúflokkur þessi þannig haldizt við, þótt engir hafi fæðzt meðal þeirra, því að svo mikið lið leggur þeim til viðurstyggð manna á heiminum. Fyrir neðan bústað þeirra stendur borgin Eng- adda (Engedi), — sem um páknatré og frjósemi stóð að- eins að baki Jerúsalem, en þar sér nú ösku eina. Hand- an hennar og ekki langt frá Dauðahafinu er Masada, klettavígið. Þangað nær Júd- ea“ Málsgrein þessi sýnist taka af skarið um, hverjir áttu heima í klaustrinu. Lengri er fi'ásögn Plíníusar ekki. Hann er skorinorður að hætti Róm- verja. Essenarnir voru hon- um framandi og ekki er laust við, að orð lians séu háði blandin. En Fílon og Jósefus voru báðir Gyðingar og gerðu þessum trúflokki Gyðinga fyllri skil en Plíníus. Árþús- unrimar, sem Plíníus ræðir um, hljóta að heyra framtíð- inni til, og benda til þess, að hugmyndir hans um Ess- enana liafi verið óljósar. Fíl- on, sem var fræðimaður í Al- exandríu og hneigður til ein- setulífs, benti á Eessenana til stuönings máli sínu i ritgerð því til sönnunar, að sérhver góður maður er jafnframt frjáls. I ritgerð þessari og málsgrein úr öðrum rita hans, .sem sagnfræðingurinn Eusobí- us vitnar í, lýsir hann sið- venjum Essenanna, En þar sem Jósefus segir ítarlegar frá en Fílon og þeim ber fátt á milli, verður fylgt frá- sögn Jósefusar, en þess aðeins getið, hvenær þá greinir á eða frásögn Fílons er gleggri. Jósefus var bæði sagnfræðing- ur og athafnamaður og dreg- ur upp sínu sennilegri mynd af Essenum en Filon gerði. Og þar sem Jósefus var um skeið félagi í Essena- reglunni, verður frásögn hans að taljast bezta heimildin um þá. Jósefus segir helztu trúflokka Gyðinga hafa verið þrjá um sína daga, Farísea, Saddúkea og Essena. Hana segist hafa verið búinn að vera í öllum þessum trúflokk- um, þegar hann var 19 ára gamall, og auk þess hafa dvalizt þrjú ár í eyðimörkinni með helgum einsetumanni, Bannusi að nafni, sem klædd- ist aðeins því, sem á trjám grei*i, og lagði sér aðeins til munns það, sem óx villt. Eft- ir þessi kynni sín af trúar- stefnum vai'ð Jósefus farísei. Haim barðist í striðum Gyð- inga við Rómverja; en þá var örvænt um sigur Gyðinga í sjálfstæðisbaráttu þeirra, og tilhneigingin til meinlætalífs, fráhvarfs frá heiminum, hef- ur fundið hljómgrunn í huga hans. Hann ver Essenunum Haraldui lóh&nnsson hefur þýtt og endursagt upp úr öðrum kapitula bókar Edmunds Wil- sons, Handritin írá Bauð&höfinu. ferðisþrek þeirra. Og verði þeim barna auðið, sem haldin eru anda hroka og hvatmælgi, færa þær sig upp á skaftið og stilla qrðum sínum síður i hóf en áður og segja fullum fetum það, sem áður var að- eins tæpt á, og þarfnast ekki lengur yfirvarps til að neyða eiginmenn sína til athæfa, sem eru samfélaginu til óþurftar, því að sá, sem gefið hefur sig á vald ástaratlotum konu sinnar og gert börn sín að helzta hugðarefni sínu, verð- ur ekki samur maður og áður, en breytist, þótt ekki sé vit- andi vits, og hverfur úr frelsi yfir í ánauð“. Essen- arnir hafa snúið baki við auð- æfum og neyta aðeins drott- innar fæðu og þeir ganga föt sín og skó til húðar, áður en þeir fá sér cnnur ný. Fílon segir Essenana vera fleiri en fjögur þúsund og Jósefus segir þá telja fjögur þúsund, (en það var mikill fjöldi í Palestínu um þetta leyti). „Enga eina borg liafa þeir gert að aðsetri. sínu“, en setjast að margir saman í Fræðimaður rannsakar hellahandritin iyrstu kristnu saínaðanna? mildu meira rúmi í frásögn sinni en hinum tveimur trú- flokkum Gyðinga. Essenarnir voru knýttir saman traustari böndum en hinir trúflokkarnir tveir: Þeír mynduðu bræðralag, sem var ekki með öllu óáþekkt sam- félagi fylgismanna Pýðagóres- ar. Þeir voru frábitnir öllum nautnum, sem þeir töldu jafn- gilda Jöstum, og vöndu sig á sparneytni og sjálfsaga. „Á lijónabandi hafa þeir ýmu- gust, en taka börn annarra í fóstur, meðan þau eru enn- þá ómótuð, og koma fram við þaii, sem þau væru af þeirra holdi og blóði, og ala þau upp í siðum sínum. Frásögn Filons er á aðra leið: Hann segir, að meðal þeirra séu engir unglingar eða börn; að- eins fullorðnum sé veitt mót- taka“. Þeir fordæmdu ekki hjónabandið, sökum þess að þeir teldu það vera í sjálfu sér slæmt, — né framlag þess til viðhalds kynstofninum,“ heldur Jósefus áfram. „En þeir vilja firra sig lauslæti kvenna, enda er það álit þeirra, að engin kona geti verið karlmanni trú“. Undir þetta tekur Filon, sem kveð- ur Essenana hafna lijónaband- inu, bæði vegna þess að þeir litu á það sem einu eða meg- inhættuna, sem að samfélagi þeirra steðjar, og hins að þeir ástunduðu jafnan skírlífi. „Enginn Esseni tekur sér konu, því að eiginkonur eru eigingjarnar verur, afbrýðis- samar með afbrigðum og lagnar á að sljóvga siðferðis- þrek eiginmanna sinna með þrotlaysum bónaleitunum. — Með blíðuhótum, sem þær tem ja :sér, og með öðrum til- burðum, sem þær viðhafa eins og Ieikarar á sviði, trufla þær sjón og heyrn • manna sinna, og þegar þeir eru orðnir leik- . soppar þeirra, veikja þær sið- hverjum bæ, skrifar Jósefus. Fílon hefur líka orð á, að þeir „búi í mörgum bæjum í Júdeu,“ en kveður þá forðast stórar borgir og kjósa fremur að búa í þorpum.“ En þeim kemur saman um það höfuð- atriði, að Essenarnir hafi skipulagt með sér samfélög umhverfis miðstöðvar, þar sem þeir kæmu saman til að matast og að þeir hafi jafn- Einn handritareðlaima frá Dauðaliafi, ReðiII þessi geyinir handrit af spádómsbók Jesaja. an orðið að vera reiðubúnir að standa skil gerða sinna gagnvart höfuðstöðunum. Alla hluti eiga þeir saman. Nýir félagar verða að gefa upp eignir sínar til reglunnar, og allir verða þeir að láta tekj- ur sínar af hendi rakna til hennar. Söfnuðurinn sér fyrir öllum þörfum þeirra. Ráðs- maður hefur öll kaup á hendi og allar fjárreiður. Það varð- ar strangri refsingu að skjóta nokkru undan. Þeir áttu jafn- vel föt sín í félagi. Þykka kufla fengu þeir í hendur á veturna en þunna á sumrin. Kaup og sölur fóru ekki fram á meðal þeirra ; sérhver þeirra gat tekið hvern þann hlut, sem .hann óskaði hjá félags- bróður sínum; en þeir gátu ekki gefið ættingjum sínum gjafir nema með leyfi yfirboð- ara sinna, Á ferðum sínum höfðu þeir ekki annað með- fei'ðis en vopn til að verjast árásum ræningja, því að Ess- enasamfélögin tóku hverjum Essena opnum örmum. I sér- hverjum hæ, sem Essenamir hafa komið sér upp samfélagi, var einum þeirra falið að taka móti reglubræðrum annars staðar frá og greiða götu þeirra. Um sjúka var .annazt eins og stæðu að þeim mörg börn, þótt barnlausir væru, að Fílon hermir. En Jósefus fullyrðir, að flestir þeirra hafi náð hundrað ára aldri. Essenarnir ræktuðu jörðina og helguðu sig friðsömum störfum (að sögn Fílons). Þeir voru bændur, hirðar, kú- rekar, býflugnaeigendur og handverksmenn, Vópn smíð- uðu þeir ekki. Að verzlun gáfu þeir sig ekki og voru fákunnandi um siglingar. Með- al þeirra voru engir undir eða yfir aðra settir. Meðal þeirra ríkti bræðralag, enda töldu þeir mönnum eðlilegt að lifa sem bræður væru, en bræðra- lag mannanna hefði aðeins liðið undir lok vegna sam- keppni ágjarnra. Þeir lásu mikið í fornum ritum að Jós- efus segir frá, og það er vafa- laust þess vegna að allur þessi fjöldi handrita hefur fundist í hellunum), en þeir „leggja litla rækt við rök- fræði heimspekinnar og túlk- un grískra orða.“ að.FíIon seg- ir, hejdur lögðu því meiri stund á siðfræði. Þeir kynntu sér rætur lækningagrasa og eiginleika steina, (sem ekki ósennilega voru taldir búa yf- ir töframætti), þeim var gef- ið að segja fyrir óorðna hluti (og nokkur dæmi þess eru tii- færð.). Þeir voru kettir þrifn- ir og lauguðu sig oft. Um hreinlæti báru þeir af öðrum A us tu rl a ndabú u m um sína dagg. Þeim þótti það óþrifa- legt að smyrja húð sína olí- um, — svo að þeir hafa verið óvarðir gegn brennheitum sói- argeislunum við Miðjarðarhaí- ið. Þeir héldu hörundi sínu þurru og gengu alltaf hvít- klæddir. Og segist Jósefusi svo frá: „í klæðnaði og fasi líkjast þeir börnum undir ströngum aga“. Agi hélzt daglangt. íÞeir ræðast ekki við fyrir sólar- upprás, en hafa yfir feænir sínar og biðja til sólarihnar. að hún sýni ásýnd sína. Að því búnu ganga þeir til verka og vinna til fimmtu stundar, þ. e. til um það bil ellefu. Veðrið liirða þeir eklci um, að Fílon hefur skráð, og bera því aldrei fyrir sig til áð vinna til að komast hjá virtnu, og þeir komu fagnandi frá vinnu sinni eins og þeir kæmu frá leikjum. Þeir þvoðu sér síðan upp úr köldu vatni, fórri í línklæði og gengu til mat- stofunnar sem hún væri helgi- dómur. Þar settust þeir til borðs þegjandi, en brauðgerð- armaður bar þeim brauð og matgerðarmaður eina rétt máltíðarinnar. Kennimaður sat í öndvegi og fór með borðbæn og aðra bæn að loknum máls- verði, en þeir fóru þá úr lín- klæðunum og lögðu til hliðar og hurfu aftur til vinnu sinn- ar á ökrum eða verkstæðum sínum. Um kvöldið snæddv: þeir aftur og þá með gestum sinum, ef nokkrir voru. Mál- æði eða hávaði heyrðust 'éltin aðeins einn talaði í sehn Frarohald á 10. síðu, ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.