Þjóðviljinn - 05.10.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Verkamannavörður tvístraði
m í
• r
Efnt var að nýju til óe/rða / borginni i
gœr vegna banns á útgáfu Po Prostu
Götuóeirðir urðu aftur í Varsjá í gær. Allmikill mann-
íjöldi safnaðist saman á götum borgarinnar og lét ófrið-
lega, en var tvístrað af lögreglu og varðsveitum verka-
manna.
Tilefni óeirðanna í gær eins
og i fyrradag var bannið við út-
gáfu vikublaðsins Po Prostu.
Óejrðirnar hófust með því að
stúdentar efndu til fundar
verkfræðiskóla borgarinnar,
bæði til að mótmæla banninu við
útgáfu blaðsins og því að nokkr-
ir félagar þéirra voru handtekn-
ir í óeirðunum sem urðu i fyrra-
dag.
Öllum dyrum skólans var )ok-
að af lögreglu, en mörg þús-
und manns söfnuðust saman á
torginu fyrir framan skólahúsið.
Lögregla og varðsveitir verfcá'-
manna slógu hring um torgið,
og lokuðu öllum dyrum húss-
ins. Á mjög skömmum tíma
tókst varðsveitum verkamanna
að ryðja torgið og þeir stúdent-
ar sem gátu gert gréin fyfir
dvöl sinnj í skólahúsinu fengu
að fara Íéiðar sinnar.
Múgurinn sem hörfað hafði
undan varðsveitum hélt nú
fylktu liði til aðalstöðva Verka-
mannaflokksins og hrópaði kröf-
ur sinar Um að útgáfa blaðsins
skyldi leyfð og hinum handteknu
sleppt. En þegar lögreglan sem
Æskan hafi...
Framliald af 1. síðu
frá 28. marz 1956 um brottför
liersins; sú ályktun hefði að
vísu verið loðin en þjóðin hefði
tekið hana sem fyrirheit um að
hernáminu yrði aflétt. I kosn-
ingunum staðfesti þjóðin þá á-
lyktun, og framkvæmd hennar
varð eitt helzta fyrirheit nú-
verandi stjórnar. Atburðirnir í
Ungverjalandi s.l. haust urðu
hins vegar til þess að her-
námssinnar í Framsókn og Al-
þýðuflokknum náðu undirtökun-
um um sinn og neituðu að
samið j7rði um brottför hersins
þá. Var þá hernámsandstæðing-
um í ríkisstjórainni nokkur
vandi á höndum; stjórnarslit
hefðu augljóslega ha,ft það í
för með sér að íhaldið hefði
fengið forustu i landsmálunum
á nýjan leik og þá liefði ekki
verið samið við Bandaríkin um
brottför hersins heldur um
iangt hernám og stórauknar
hernámsframkvæmdir. Því hefði
Álþýðubandalagið fallizt á að
samningunum um brottför
hersins yrði frestað um sinn;
ekki sizt vegna þess að ályktun
Alþingis frá 28. marz helzt enn
i fullu gildi og fyrirheit stjórn-
arinnár um framkvæmd hennar
stendur óbreytt. En nú er kom-
inn tími til að tryggja það að
við þetta fyrirheit verði staðið,
og þar ber islerízkri æsku að
hafa forustu, sagði Jón að iok-
um.
Ýtarlegar umræður u fiu um
málið og nauðsyn þess að hefja
nýja sókn; meðal ræðumanna
voru Iíaraldur Jóhannsson, Sig-
urjón Einarsson, Gísli Gunn-
arsson og Lútel' Jónsson. I um-
ræðunum kom fram mikil ó-
ánægja með meðferð utanríkís-
mála hjá núverandi rikisstjórn.
Maraþonhlaup hér
á sunnudaginn
Á morgún ætíar Hafstéinn
Sveinsson frá Selfossl að
þreyta hér Maraþonhlaup, en
það hefur eklíi verið hlaupið
hérlendis síðan 1928.
Hafsteinn mun hefja hlaupið
af Kambabrún kl. 3 e.h. og
hlaupa sem leið liggur hingað
til bæjarins og enda hlaupíð x
íþróttavellinum.
Þessi leið er um 42,2 km
Maraþonhlaup hefur aðeins
einu sinni verið þreytt hér á
landi áður. Var það hinn kunni
hlaupari Magnús Guðbjörnsson
sem það gerði 1928, en hann
hljóp aðeins styttri leið, eða
4i0,2 km. Tími hans þá var 2
klst. 53 mín. 6 sek., — og er
það vitanlega Islandsmet i
Maraþonhlaupi. — Það eru
vinsamleg tilmæli íþróttamanna
til vegfarenda á þessari leið á
sunnudaginn að þeir gefi mara-
þonhlauparanum nægilegt
hlauprúm á veginum.
þar var á verði fékk liðsauka
200 manns úr varðsveitum
verkamanna lét múgurinn aftur
undan síga, en þó ekkj fyrr en
vanrað hafði verið um 20 tára-
gassprengjum og kylfum beitt.
Óstaðfest fregn hermdi að
Gomulka, leiðtogi Verkamanna-
flokksins, hefðj í hyggju að
koma á fund stúdentanna sem
enn voru lokaðjr inni í verk-
fræðiskólanum og tala við þá.
V.s. Súlan strand-
ar—ennæstaftur
r
a
Akureyri í gær frá
fréttar. Þjóðviljans
Vélskipið Súlan frá Akureyri
sem að luidanförnu hefur
stundað togveiðar fyrir Norð-
urlandi strandaði á sjötta tím-
anum í gærdag skammt. fyrir
innan Svalbarðseyri, milli
Breiðabóls og Siglnvíkur rétt í
landssteinunum, svo nærri
landi að hægt var að vaða til
lands. Ágætt veður var þegar
þetta óhapp vildi til og lá-
dauður sjór. Sat skipið fast.
þarna í nótt, en í morgun
tókst að ná því á flot með að-
stoð flóabátsins Drangs. Eng-
inn leki kom að skipinu og mun
það lítið skemmt.
Ein þeirra bandarísku kvikmynda síðari ára, sem vaic-
id hafa hvað mesta atliygli í Evrópu er mynd Otto
Premingers CARMEN JONES, söngkvikmynd samin upp
úr óperu Bizets, en fœrð í nýfan búning, látin gerast
í Bandaríkjunum og persónurnar allar svertingjar. Mynd-
in sýnir Carmen Jones, Dorothy Dandridge, þegar hún
kom til Kaupmannahafnar nýlega. Á flugvellinum tók
jyrrverandi eiginmaður hennar á móti henni, einn Ni-
colasbrœðra, dansara, sem njóta mikilla vinsœlda á Norð-
urlöndum.
Átökin í smáríkinu San
Marino harðna stöðugt
Síjórn þess fer fram á aðstoo SÞ, Banda-
ríkin viðurkenna hina nýmynduðu stjórn
Átökin milli stjórnar smáríkisins San Marino á Ítalíu-
skaga og andstæðinga hennar, sem nú hafa skipaö aöra
stjóm jharöna stööugt. Bandaríkin hafa nú veitt hinni
nýmynduöu stjórn viöurkenningu sína.
sem um helmingur íbúanna,
sem eru um 14.000, er sagður
liggja í innflúénsu.
Stjórn ítalíu hafði daginn áð-
ur viðurkennt nýju stjórnina
og sagt er að Bretland hafi í
hyggju að gera slíkt hið sama.
ítalska stjórnin hefur al-
veg lokað öllum vegum til San
Marino og er þegar farið að
bera á skorti á matvælum og
lyfjum þar.
Ríkisstjörnin hefur ítrekað
beiðni sína til SÞ um að þœr
sendi löggæzlulið til San Mar-
ino og í gær sendi hún forseta
ítalíu og leiðtogum ítalskra
stjórnmálaflokka heiðni um að
þeir skipuðu nefnd til að miðla
málum milli hennar og upp-
reisnarmanna. Þeir síðarnefndu
virðast ekki vera á því að
semja og sögðust í gær mundu
brjótast með valdi í ráðherra-
stólana, ef það reyndist nauð-
synlegt. Rikisstjórnin, sem
skipuð er kommúnistum og
sósíalistum, hefur búið um sig
í stjóraarhöllinni og kveðst
ekki munu víkja þaðan.
Engar fréttir höfðu í gær-
kvöld borizt af vopnuðum á-
tökum í San Marino, og varla
sennilegt að úr þeim verði, þar
;> ■' 'jtúl í,“
VísmdðiKimii heimsÉns sammák um álykt-
anis af geisíusiaimælÍKgum
Vísindamenn frá ýmsum löndum, sem leitazt hafa við
að ákveöa aldur jaröskorpunnar meö mismunandi aðferö-
um, hafa komizt aö einróma niöurstööu.
Álit þéirra er að jarðskorpan
sé 4500 milljón ára gömul 5%
geti skeikað t.il eða frá. Aldur
loftsteina, seni falla til jarðar
utan ur. geiiftnum, virðist véra
sá sanxi' og jarðskörpunnar.
Þettá béndir t:l að jörðin aðr-
ar reikistjörnur og loftsteinarn-
ir hafi mj'ndazt samtímis.
Ör kællng-
Visindámenn rnir senx komn-
ir voru saman á þing Alþjóð-
lega jarðeðlisfræðisambandsins í
Toronto i Kanada töldu flestir
að írumefnin, sem rnynda reiki-
stjörnurnar og loftsteinana, séu
Heimsnúinn flóttamaðm* á
fundi með blaðamönnnm
Miklos Szabo segir vesturveldin haía undir-
búið aora uppreisn í Ungverjalandi
Miklos Szabo, annar þeirra leiðtoga ungverskra flótta-
manna, sem nýlega sneru aftur heim til Ungverjalands,
hélt fund meö erlendu mfréttamönnum í Búdapest í
fyrradag.
Blaðamenn frá Vesturlöndum
sem hafa setu í Vínarborg voru
kvaddir á þennan fund og
fengu sérstaka vegabréfsáritun
til þess og notuðu margir boð-
ið.
Szabo, sem um tveggja ára
skeið hefur verið einn af æðstu
mönnuirí í samtökum ung-
verskra flóttamaima á vestur-
löndum, fordæmdi vesturveldin
og ungverSka flóttamannaleið-
toga, sem hann sagði vera í
þeirra þjónustu.
Szabo var einn þeirra land-
: '.íi;
■fflótta Ungverja sem bárn vitni
fyrir nefnd þeirri sem samdi
Ungverjalandsskýrslu SÞ, en á
fundinum í gær lýsti hann
þeirri skoðun sinni að skýrslan
væri' ekki í þágu ungversku
þjóðarinnar.
Hann sagðist hafa sannanir
fyrir því að ríkisstjóra Italíu,
brezka leyniþjónustan og for
ingjar úr Bandaríkjaher hefðu
unnið að því að koma af stað
annarri vopnaðri upp.reisn • í
Ungverjalandi.
5000 milljon ára gömul. Sé svo
hefur kælingin, sem varð U1
þess að jarðskorpar, myndaðist,
verið tiltölulega hröð, telcið „pð-
eins“ 500 milljónir ára. Sumir
vísindamenn voru þó á annarri
skoðun þeir töldu frumefnin
geta verið alii að 50.000 miiijóna
ára gömul.
Enginn visindamannanna vildi
hættá á að leiða getum að .því,
á hvern hátt jörðin og alh sói-
kerfió hei'ði myndazt.
Breytingar úrans
Ma_-l:kvarði vísindamannanna
á aldui- jarðskorpunnar- og loft-
ste nanna eru mælingar á þverr-
andi geislaverkun ýmissa efna.
Éizta aðferðin er að mæla.. hve
mikið af tveim afbrigðum geisla-
virka frumefnisins úrans. úran
238 og úran 235, hefur breyzt i
tvær blýisótrópur. Þessi afbrigði
úráns láía geisllaverkun sína
með jöfnum hraða, sem menn
hafa getað ákvarðað með ail-
mikiili nákvæmní vegna árang-
ursins af kjarnorkurannsóknunx
síðustu ára.
Meðal vísindamannanna sem
birtu samhljóða niðurstöður i
Toronlo, voru prófessor F. G.
Houtemxans frá háskólanum í
Bern, dr. George Wethere1 frá
Carnegiestofhuninni í Washing-
ton og Prófessor Wasserberg frá
Caliíornia Institute of Techno-
logy.
Osservatore Romano, mál-
gagn Páfastóls, lagði í gær til
að aliir þeir menn sem gerön
sig séka um að boða kvnþátta-
aðskilnað skjddu missa rétt tii
.]að gegna opiúberúm embættum