Þjóðviljinn - 05.10.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.10.1957, Blaðsíða 1
Laugardagnr 5. 'október 1957 — 22. árgangur — 224. tölublað Fjórði ársfjórðungur flokks- gjaldanha féll í gjalddaga dag. Félagsmcnn í Sósíalist*- félagi Reykjavíkur eru minnt- ir á að koma í skrifstofu fé- lagsins í Tjarnargötu 20 og greiða flokksgjöld sín. Fyrsti gervihnötturinn kominn á lolt Sendur upp í efri lög gufuíivolfsins frá Sovétríkjununi í gær, fer með 8000 metra hraða á sekúndu um jörðina á 95 mmútum Seint í gærkvöld barst sú fregn frá sovézku Tass-fréttastofunni að gervitungl hefði verið sent upp í háloftin frá Sovétríkjunum. Með þessu afreki sem markar tímamót í sögu vís- inda og aliri sögu mannkynsins hafa sovézkir vísindamenn gengið skrefi framar starfsfélög- um sínum í öðrum löndum og Sovétríkin sjáif sannað, svo að enginn fær um villzt’ yfirburði þess þjóðfélags sem á fjörutíu árum hefur lyft þjóðum þeirra úr algerri eymd og niðurlðeg- ingu í æðsta sess vísinda og menningar- Tilkynning Tassfréttastof- unnar um þennan einstœða atburð fer hér á eftir: „Um nokkurt árabil hefur í Sovétríkjunum verið unnið að rannsóknmn og tilraunaupp- dráttum í því skyni að búa jörðinni til gervitungl. 1 blukkustund og 35 nnmútur. Braut þess halíar um 65 .gráð- ur frá miðbaug jarðar. 5. obtó- ber mun gervitunglið fara tví- vegis yfir Moskva, kltikkan 1.46 og kl. 6.42 eftir staðartíma. Útvarpsstöðvar mnnu gefa reglulega upplýsingar <im írek- Frá því hefur þégar verið ari rás fyrsta gervitunglsins, skýrt í hlöðum, að aetlunin væri að scnda fyrstu gervátunglin frá, Soyétríkjúnum í sambandi ýið rannsóknaáætlun Alþjóð- lega jarðeðlisfræðiársins. Vegna þroílauss starís vísindamanna hefur nú tekizt að búa til ívrsta gervitungl jarðarinnar. Þerta fyrsta gervitungl var í dag sent út í geim- inn. frá Sovétríkjunum með góðum árangri. Samkvæmt bráðabirgða- skýrslu stóíaði burðareld- flaugin gervitunglinu nauð- synlegum brautarhraða, sem er nm 8066 metrar á sekúndu. Á þéssari stundú fer gervifcunglið umhverfis jörðina effcír sporlaga braut og á að sjást \ið sólarupp- rás og sólarlag með að- stoð einföldustu sjóntækja, eins og t.<5. venjuiegra sjónauká og liíilla stjörnu- kíkja. Samkvæmt útreíknsngum scm nú er verið að auka við með beinum atluigunum mun gervi- tunglið fara upp í aílt að 900 kílómetra hæð yfir yfirborði jarðar. FuII unjferð gervi- tunglsins uin jörðÍFsa mun taka ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ kr ★ ★ ,★ sem sent var á loft frá Sovét- ríkjumnn 4. októher. ' ★ Gervitunglið er hnatt- kr laga, 58 sentímetra að ★ þvermáli og vegur 83.6 ★ kg. Það er búið tveim ★ útvarpssendistöðvum, er ★ gefa frá sér merki í sí- ~k fellu á 20.005 og 40.002 k megacycle tiðrii, eða 15 k og 7.5 metra toylgju- lengd. Styrkleiki stöðv- k anna er slíkur að mikill ★ fjöldi radíóamatöra. ætti ★ örugglega að geta tek- it ið á móti þeím. Merkin k sem stöðvamar senda k eru morsemerki sem k vara í u.þ.b. 0.3 sek- ic úndur með þögn af sama k varanleika. Merkin á ~k annarri bylgjulengdinni -jír eru send meðan þagnir. k eru á hinni. Vísindastöðvar víða ran Sov- étríkin gera athuganir á gervi- tunglinu og ákvarða hluta af braut þess. Þar sem ekki er vitað nákvæmlega um þéttleika hinna þunnu loftlaga, gufu- hvolfsins eru engar heimildir enn sem stendur til að segja með vissu fyrir um hve lengi gervitunglið verður á lofti né hvar það mun koma inn í hin þéttari lög gufuhvolfsins. TJt- reikningar hafa sýnt að vegna Æskan .hafi forustu um nýja sókn gegn hemáminu Á fundi Æskulýðsfylkmgarinnar í fyrradag 'uiö’u mikl- .ar umraeður .uni hernámsmálin og nauösyn þess að ís- .lenzk seska hæíi nýja sókn til þess aö tryggja brottför hersins úr landinu. u0 M Yfirborð iarðar ; Jón . Böðyarsson forseti Æskulýðsfylkíngarinnar hafði framsögu um ináíið og rakti þróun þess að undaníömu. Minnti haim á áiyktun Alþingis ; Framhald á 5. síðu. Fór ióðrétt á loft "■M® Teikningin sýnir braut eldflau gari nnar sem ber gervitnngliö frá því henni er skotið á loft þar til gervitunglið losnar frá þriðja og siðasta stigi hciwmr os heldur sjálft áfram á braut sinni um- hverfis jörðina. hins gífurlega hraða gervi- timgslins þegar að endalokum þess líður, muni það brenna upp þegar það mætir hinum þéttari lögum gufuhvolfsins í nokur hundruð kilómetra hæð. ★r Þegar í lok 19. aldar ★ bar hinn ágæti rúss- •k neski vísindamaður Tsí- ic olkovskí fram vísinda- ★ lega sönnun fyrir því að ★ hægt væri að stunda k geimflug með eldíi-iug- k um. Fyrsta, tungl jarðar, scm gert er af tnanna höudum er melri háttar framlag til vís- inda heimsins og menningar, Vísimlatilrauu sem fer fram í slíkri hæð hefur hina allra- mestu þýðingu lj'rir rann- sóknir ú eðli geimrúmsins og böimunar á jörðinni sem einni af reikistjörnum sólkerfis okkar. ic Á hinu Alþjóðlega jarð- k eðlisfræðiári ætla Sovét- ár ríkin sér að senda upp ★ í liáloftin nokkur fleiri ★ gervitungl. Þau sem á it eítir koina verða bæði it stærri og þyngri og -fc muiiu notuð til víðtækra Vr visindarannsókna. Gervitunglin ern fyrsta spor- ið á ferðiun iuanna. milli reiki- stjarnanna og' svo virðist sem okkar kynslóð eigi eftir að lifa það að menn hins nýja þjóftfélags sósíalismans geri djörfustu vonir mannkyns að veruleika með frjálsu og vök- ulu starfi“. Myndin sýnir likan af hinni 22 metra háu eldflaug, seiu ber gervitunglið út í gcimiun. Eldflaugin er í þrem hlutuni, sent kallaðir eru „stig“. Fyrsta stigið kemur eldflauginni upp i Ctt km. hæð, en þá losnar það frá og fellur til jarðar; iuesta stlg eykur bæðina upp í 225 km, en fylgist með sein stýrisútbúnaður upp í 480 km hæð, þar sem brmldur eldílaugarinnar brotnar af jafnframt því sem gervitunglið losnar frá þriðja og síðasta stiginu. Á myndinni sést iika mynd af krananum sem notaður er til að koma eldflaugiuni fyrir á pallinn sem heimi er skotið af. (Rafcetspids: ddflaugarbroddur. satellit: gervitimgl, trin: stig, platform: Fallur),.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.