Þjóðviljinn - 06.10.1957, Blaðsíða 4
4) ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 6. október 1957
I
I?
t
Merki dagsios kosfar
10 krónur
★
Glatið eklíi fengnu vinnings-
merki. í því getur Ieynzt eign-
arréttur að nýrri bifreið.
Tímarit S.Í.B.S. „Reykjaluml-
ur“ verður á boðstólum og
kostar 10 krónur.
Sunnudagurinn 6. október
■
‘t'iy **jjí
300 vinningsmerki;
ASalvinningur ný FÍAT fólksbifreið
Öilum hagnaði af sölu merkja
og blaða verður varið til að
styðja sjúka til sjálfs-
bjargar.
►
Rjúfið baklilið merkisins og
athugið livort þar er skráð
uúmer. Sé svo þá eigið þér
vinningsmerki.
★
Sameinumst um að gera þenn-
an 19. berklavarnatlag áraug-
ursríkan í sókn okltar gegn
bcrklaveikinni.
★
Takmarkið er:
Island berlilalaust.
★
Sölufólk í Reykjavík mæti í
skrifstofu S.I.B.S. kl. 10 á
simnudagsmorgun.
★
Þegar að liðnum berklavarnadegi, mun borgarfógeti láta tiraga eitt númer úr númerum hinna 300 vinningsmerkja. Sá sem
á merki með hinu úrtlregna númeri, hlýtur aðalvinuinginn, glæsilega nýja FIAT-fólksbifreið. Heildarverðniætt vinninganna
er kr. 85 þúsund.