Þjóðviljinn - 06.10.1957, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.10.1957, Blaðsíða 7
Sunnudagur 6. október 1957 ÞJÓÐVILJINN (T Ingólfur A. Þorkelsson: iðasöluhneykslið í Þjóðleikhúsinu Það kemur fyrir á fslandi, iað menn leggja mikið á sig, og er það vel, ef menn hafa er- indi sem erfiði. í gær lagði stór hópur manna á sig þær píslir að standa i biðröð við Þjóðleikhúsið. Sumir höfðu komið þeg'ar kl. 8 að morgni, eða jafnvel fyrr. Fremur var kallt í veðri. Eg var meðal hinna frómu er biðu, um 80 manns var á undan mér, og þóttist ég því öruggur um að sjá Toscu á sunnudaginn kemur, en sú von mín brást, sem og flestra annarra er biðu. 8—10 fyrstu ménn í röðinni fengu miða, aðrir urðu frá að hverfa, en ekki fóru menn orðalaust. Ýmsir báðu Þjóð- leikhúsið, stjómendur þess og miðasölufólk aldrei þrífast og mæltu þar vel og maklega, en orð duga lítt, þegar slíkt sem keypt tugi miða og eru það vissulega ekki ýkjur. í dag fékk ég það staðfest í miðasölu Þjóðleikhússins, að einn hinna fremstu í röðinni hefði keypt 100 miða eða jafnvel fleiri. Starfsmenn í miðasölú hlutu að vTa að fjöldi manns beið eftir mjðum. Um þetta segir Þjóðleikhússtjóri j yfirlýsingu sinni í Morgunblaðinu í dag: „Auðvitað hefði þó átt að skammía miðana • . .“ þ. e. a. s. Þjóðleikhússtjóri ásakar starfsfólk miðasöiu fyrir að bregðast ekki rétt við aðstæð- um sem þessumi En hver var hlutur hans í málinu? í dag hefur Morgunblaðið eftir hon- um: . . eo sjálfur kvaðst hann ekki hafa konúzt að miðasö'lunni í gæmiorgrun, vegna tnaimþrongv arinna r. “ Takið þið við því piltar! þetta gerist, og harma ég að SJálfur Þjóðleikhússtjóri komst ekkert skyldi að gert. Þegar menn eru gabbaðir tjl að híma í biðröð klukkustundum sam- an, á að sýna sökudólgunum í tvo heimana. Nú spyrja eflaust margfir, hvlað var unnt að gera? Svar: Nokkrir hraustir karlmenn áttu að taka miða- söluna í sínar hendur, studd- ir af hinum sem biðu, og selja alla miða sem fundust (vænt-^ anlega úm 200 pantanir) og kveðja svo með kurt og pi. Þegar miðasalan hófst kl. 12.45 var ég ekki í röðinni (hafði verið leystur af), en hefði hik- laust hvatt til áðurnefndra aðgerða, hefði ég verið á staðnum. Oíbeldi og skepnu- skapur munu sumir segja, er þeir lesa þetta. Réttmætt svara ég, og skal ég nú rökstyðja það nánar. Þjóðleikhúsið tek- ur 661 mann fullskipað. Þeir sem í biðröð voru væntu þess að .um 600 miðar væru óseldir, en milli kl. 10 og 11 kemur tilkynning um að 500 miðar verðj seldir, en þá þeg- ar höfðu margir beðið lengi, tilkynningin kom of seint, þrátt fyrir þetta biðu menn lengur í góðri von. Þessir 500 mjðar komu þó ekki allir fram, því að tekið var frá í síma meðan selt var, og er það ó- verjandi með öllu og óþekkt víða erlendis. Morgunblaðið segir í dag, að þrír menn hafi Öeirðir í Varsjá Til óeirða kom í Varsjá í gær, en voru þó ekki eins alvarleg- ar og síðustu tvo daga. Nokkur mannfjöldi, um 2000—3000 mgnns safnaðist saman á götun- um og lét ófriðlega eins og fyrri. daginn, en stúdentar höfðu sig ekkj í frammi. Kennsla féll nið- ur í verkfræðiskólanum. ekki í miðasöluna’. Eg hélt reyndar, að það væri innan- gengt í hana. í þessu máli hef- ur Þjóðleikhúsið gert sig sekt um tvennt mjög vítavert: 1) að afgreiða pantanir í síma meðan á miðasölu stóð. 2) Að skammta ekki miðana. Eg hringdi í dag til skrjf- stofustjóra Þjóðleikhússins og spurðist frekar fyrir um þetta og fékk greið svör. Eg bar ró- lega fram ýmsar ásakanir, en skrifstofustjóri afvopnaðj mig raunar með að vjðurkenna hispurslaust sök Þjóðleikhúss- ins í tveim áðurgreindum at- riðum. Þetta kom mér dálrtið á óvart, því að flestir hafa þá aðferð að viðurkenna aldrei nejtt ótilneyddir. Morgunblað- - ið hefur eftir Þjóðleikhús- stjóra í dag, að miðar muni verða skammtaðir í framtíð- inni, þegar mikil aðsókn er. Það er auðvitað gott og bless- að, en þrátt fyrir þessi orð missir fjöldi manns af því að heyra glæsilega rödd Stefáns IsLandi í hlutverki Cavaradoss- is, fjöldi manns sem hafði vel og heiðarlega til þess unnið og þess vegna munum við sem biðum segja við Þjóðleikhús- stjóra: Syndir þínar verða þér ekki fyrirgefnar. Og þó! Eg segi nú prívat fyrir mína pers- ónu, að ef ég ættj eftir -að lifa það að sjá framan í Þjóðleik- hússtjóra eftir að hann hefði staðið í biðröð svo sem 3—4 klt., hafandi ekkert upp úr Ein af myndunum á sýningu Jóhanns Briems í bogasal Þjóð- því, þá mundi ég senni- lega hugsa hlýlegar til hans. Ef einhverri góðri og guð- hræddri sál fjnnst ég of harð- brjósta, þá Skal ég, þeirrl sömu .sál til hugarhægðar, leggja það til að skrifstofu- stjóri Þjóðleikhússins yrði og í biðröðinnj honum til yndis- auka og jafnvel miðasölufólk líka, þá æíti þeim síður að leiðast, enda gætu þau sameig- inlega rifjað upp helztu sælu- stundir lífs síns. 4.—10.—’57. minjasafnsins. Sýningin er opin dagle.ga frá ltl. 1—10 e.h. „Megin sjónarmið” skipulags- nefndar og Oddfellowhúsið Djilas dæindur Milovan Djilas, fyrrv. vara- forsætisráðherra Júgóslavíu, var í gær dæmdur í 7 ára fang- elsi fyrir landráðaskrif um júgó- ílavneskt stjórnarfar. Hann á enn eftir að afplána um 2 ár -af fyrri dómj fyrir sömu sakir. Fyrir stuttu síðan flutti Guðmundur Vigfússon tillögn á bæjarstjórnarfundi um að bæjarstjórn lýsti því yfir að hún leyfði ekki hækkanir eða meiriliáttar breytingar á hús- um við noiðurenda Tjarnar- innar meðan skipulag þar hefði ekki verið endanlega á- kveðið. Þessi tillaga var flutt í til- efni af því að byggingamefnd hafði samþykkt að leyfa bygg- ingu viðbótarhæðar ofan á Oddfellowhúsið eftir að skipu- lagsnefnd hafði lýst því jTir að hún hefði ekkert við það að athuga. Á sama fundi var lagt til að fresta ákvörðun um við- bótarhæð Oddfellowhússins. Það var fellt af meirihluta bæjarfulltrúa. Tillögu Guðmundar Vigfús- sonar var hins vegar vísað til umsagnar 'samvinnunefndar um skipulagsmál, en hún er skipuð fulltníum Reykjavík- urbæjar og skipulagsnefndar- mönnum ríkisins. Þann 1. þ.m. sendi sam- vinnunefnd um skipulagsmál frá sér svohljóðandi umsögn um málið: „Býgging viö norðurendu Tjamarinnar. Á fundi samvinnunefnd- ar þann 30. f.m. var Iagt fram bréf borgarstjóra, dags. 20. sept. s.I. þar sem óskað er umsagnar um til- Iögu Guömundlar Vigfús- sonar frá bæjarstjórnar- snæðismaiast iorri I behff vi fundi 19. sept, varðandi hækkanir og ineiri háttar breytingar á húsum við norðurenda Tjarnarinnar. Síðan ráðhúsi var ætlað- ur staður við norðurenda Tjariiarinnar hefur skipu- Iagsnefnd Iiaft það megin sjónarmið að leyfa ekki hækkanir né verulegar breytingar á húsum á þessu svæði og mun halda þxí“. Þessi umsögn skipulags nefndar er vissulega góð það sem hún nær. En samt sem áður hlýtur eftirfarandi spurning að vakna: Hvaða á stæður lágu til þess að skipu lagsnefndin taldi ekki ástæðu til að halda í heiðri því „megin sjónarmiði" sínu „að leyfa ekki hækkanir eða verulegar breytingar á húsum á þessu svæði“ þegar hún fjallaði um umsókn Oddfellowhússins ? Á „megin sjónarmið“ skipu- lagsnefndar ekki að ná til þeirra sem hafa nógu „sterka aðstöðu“ eða „sambönd réttum stöðum“? Eða er það meining hennar að það skapi minni erfiðleika á að koma viðhlítandi framtíðarskipulagi í gegn á fyrirhuguðu ráðhúss- svæði að leyfa stækkun ein- mitt þess hússins sem mest- um vandkvæðum veldur? Vonandi stendur ekki á •þeim vísu mönnum í skipu- lagsnefnd að skýra afstöðu sína og vinnubrögð fyrir al- menningi á opinberum vett- vangi. í tilefni af smá missögnum, sem hafa slæðzt inn í frásögn Morgunblaðsins í dag af síð- asta bæjarstjómarfundi, þar ;sem viðskiþti húsnæðismála- stjórnar og Reykjavíkurbæjar, vegna íbúðabygginga bæjar- ins, munu hafa borið á góma, skal þetta tekið fram: í fyrirsögn greinarinnar seg- :ir að ríkið hafi enn ekki greitt neitt af framlagj sínu fyrir þetta ár til útrýmingar heilsu- spillandi húsnæðis í Reykja- vík — og í undirfyrirsögn — að húsnæðismálastjórn hafi ekki greitt neitt af framlagi því> er ftrá henni eigi að koma fyrir þetta ár. Hið sanna er að á þessu ári hefur Reykjavíkurbær fengið greíddar upphæðir úr sjóði þeim, sem ælaður er t.l útrým- ingar heilsuspillandi ibúða, eins og hér segir: 23. janúar ...... kr. 900.000,00 1. apríl ...... — 360.000,00 29. maí ...... — 2.520.000,00 Samtals kr. 3.780,000,00 Árlegt framlag ríkissjóðs í sjóð þennan er nú 4 milljónir kr. (var áður 3 millj., en var hækkað fyrir atbeina núver- andj ríkisstjórnar með lögurr' nr. 42/1957). Hefur því Reykja- víkurbær þegar tekið til sín 3,78 af 4 milljónum sem rik ið leggur fram í ár, eða 94,5% af framlaginu. Árið 1956 var framlag rik- isins samkv. löeum nr. 55/1955 3 millj. kr og fór þá til bæjar- ins: 14. marz ....... kr. 2.250.000,00 15. des......... — 900.000,00 en heimilt var samkv. reglu- gerð, en hún leyfir ekki út- borgun fjárins fyrr en lokið er smíði h.'nnar nýjú íbúðar og útrýmingu hinnar heilsuspill-. andi sem flutt er úr. í viðskiptum sinum við Reykjavíkurbæ hefur því hús- næðismálastjórn gert betur við bæinn en hann átti rétt og kröfu á samkv. lögum og raun- ar betur en lög leyfðu. Til þess að gera þó enn betur, án þess að þverbrjóta allar reglur, hef- ur húsnæðismálastjórn í sum- ar afhent bænum skriflegt lof- orð fyrir kr. 3.150.000,00 við- ' bót sem útborgast strax og ski’yrðum samkvæmt lögum er fullnægt. Þeirri yfirlýsingu mun bærinn þegar hafa komið í peninga og er þá upphæðin í ár komin upp í 6,9 milljónir. Af þessu er ljóst að hér er um missögn að iræða hjá Morgunblaðinu, að sjálfsögðu óviljandi, því ástæðulaust er að ætla að borgarstjóri hafi viðhaft þau ummæli, sem að framan greinir, eftir slíka fyr- irgreiðslu húsnæðismálastjórn- ar. 4/10 ’57 Sig. Sigmundsson. Stamt. kr. 3.150.000.00 eða meira en allt framlag rík- isins. ; Rétt er að geía þess, að greiðslur þessar hafa verið metra inntar af hendi allmiklu fyrr Gunnar Frederiksen. r I Gullfaxi, önnur hinna nýju Viscount flugvéla Flúgfélags Islands, flaug nýlega fró Rvík til Kaupmannahafnar á 3 klst. 34 mínútum. Er hér um fljót- ustu ferð íslenzkrar flugvélar að ræða sem enn er vitað um. Flughraði var að meðaltali 620 km á klst. miðað við yfirborð jarðai'. Flogið var í sex kíló- hæð. Flugstjóri var

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.