Þjóðviljinn - 06.10.1957, Blaðsíða 12
Verkamannaflokkurmrt brezki
hafnir séu samningar við Sovétriki
ar:
LeiSfogar flokksins sk
fyrirœflunum hans er
Verkamannaflokkurinn brezki mun þegar hann tekur
aftur viö stjórn landsins beita sér fyrir því að hafnir
verði samningar við Sovétríkin um öll þau mál sem
mestum deilum valda á alþjóðavettvangi. í innanlands-
málum verður höfuðverlcefni hans að stöðva verðbólgu
þá semþróazt hefur undir stjórn íhaldsfloklcsins með ráð-
stöfunum sem gerðar verða í fullu samráði og samvinnu
við verkalýðshreyfinguna.
«
Þessar yfirlýsingar gáfu lei& að frestað verði vetnissprengju-
fogar flokksins í viðtölum við tilraunum, heldur munu þeir
Ann Symons, fréttakonu brezka ganga á undan með góðu
utvarpsins, í Brighton í gæi fordæmi og stöðva allar tilraun-
að loknu flokksþinginu, sem þai. ir Bretlands í þeirri von að
faafði staðið undanfarna daga önnur ríki myndu gera slíkt hið
sama. . . Það gefur auga leið
að fari önnur ríki að dæmi okk-
ar, mundu Bretar hætta við
framleiðslu va(tnissprengj unnar.
Þýzkaland úr
Atlanzbandalaginu
— Gætuð þér gert stutta
grein fyrir helztu atriðunum í
þejrri utanríkisstefnu sem þér
viljið að Bretland fylgi?
— Já, varðandi mál landanna
fyrir botni Miðjarðarhafs vild-
um við að kölluð yrði saman
ráðstefna stórveldanna að Sov-
étríkjunum meðtöldum. Það
virðist sem sé ekki skynsam-
legt að ætla að þau vandamál
verði leyst nema að Sovétríkin
eigi þar hlut <að imáli. Það
ýra I viStölum i Brighton frá
hann tekur viS völdum
Eina lausnin er því að losa
Þýzkaland úr tengslum við
bandalag vesturveldanna jafn-
sameiningu geti ekki orðið nema
að núverandi landamæri þess
séu endanlega viðurkennd.
Hugh Gaitskell
Það voru þeir Aneurin Bevan,
sem ætlað er embætti utanríkis-
ráðherra í næstu stjóm Verka-
mannaflokksins, Harold Wilson,
sem verður fjármálaráðherna, og
Ieiðtogj flokksins Hugh Gait-
skell, sem tekur við stjórnar-
forustu.
VIÐTAL VIÐ
BEVAN
Bevan var fyrst spurður hvað
hann áliti um ákvörðun flokks-
þingsins varðandi vetnissprengj-
una og önnur kjamorkuvopn.
— Eg held að það sé mikil-
vægt að menn geri sér grein
fyrir iað ákvörðunin er ekki
meðmæli með vetnissprengjum.
Mikilvægasta ákvörðunin var að
sjálfsögðu að ef sósíalistar verða
kosnir til valda í Breftlandi
munu þejr ekki aðeins leggja til
>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■
Þjóðviljann vantar ung-
linga til að bera blaðið við
Háteigsveg
Norðurmýii
og Mávahlíð
Afgreiðsla Þjóðviljang
Sími 17-500
Harold Wilson
framt því sem landshlutarnir
eru sameinaðir.
Mér virðist það einnig vera
vel ljóst að sameinað Þýzkaland
hlyti að verða hlutlaust og að úr
VIÐTAL VIÐ
WILSON
Nokkrar spurningar voru síð-
an lagðar fyrir Harold Wilson,
væntanlegan fjármálaráðherra.
Framhald á 5. síðu
Slysavarnafélag íslands og
Bindindisfélg ökumanna, í ná-
inni samvinnu við Umferðar-
nefnd Reykjavíkur, verða helztu
aðilar í herferðinni gegn um-
ferðaröngþveiti og umferðar-
slysum vikuna 6. — 12. október,
Munu þessi félög ræða um-
ferðamálin í blöðum og útvarpi
og halda sameiginlega sýningu.
Þá munu og verða sýndar um-
ferðamyndir í nokkrum kvik-
myndahúsanna.
Mark og mið allra aðila að
umferðarvikunum er: Endurbæt-
ur í umferð, meiri umferðar-
menning, færri slys.
Halldór Kiljan Laxness er
farinn til Bandaríkjanna
Kaupmannahafnarblaðið Information skýrði frá því á
fimmtudaginn að Halldór Kiljan Laxness væri eftir
skamma dvöl þar í borg lagður af stað til Bandaríkjanna.
síðan hann dvaldist þar um
skeið þegar hann var innan við
þrítugt.
Eins og kunnugt er hefur
Bandarísk-skandínavíska félag-
ið (Scandinavian-American
Foundation) boðið honum til
Bandaríkjanna og er ætlunin
að hann dveljist þar um mán-
aðartíma. Hann mun ferðast
allmikið um landið og koma
þar á gamlar slóðir, en vestur
um haf hefur hann ekki komið
Þá liefur það flogið fyrir
að Halldór muni heimsækja
gamlar Islendingabyggðir í
mormónafylkinu Utah og
heyrzt hefur að hann ætli að
viða að sér efni í skáldsögu
Framhald á 3. síðu.
Berklavarnadagurinn er í dag
Ancurin Bevan
þýðir ekki að við teljum að
t. d. Frakkland, Bandaríkin,
Sovétríkin og Bretland gætu
gert samkomulag um hvað eigi
að gera í þessum málum >að
Arabaríkjunum fornspurðum,
en það þýðir að í rauninni sé
ekki hægt að komast að neinni
lausn yfirleitt nema að Sovét-
ríkin leggi sitt til málanna,
Samningar við
Sovétríkin
— Varðandi Evrópu höfum
við þegar gert grein fyrir' þe.irri
skoðiin okkah, að sameinin.g
Þýzkalands sé óhjákvæmilegt
skilyrði fyrir friðargerð í Ev-
rópu. En það þýðir iað sjálf-
sögðu að Sovétríkin verða að
eiga sjnn þátt í því. Þau munu
ekki ttallast á v.að samdinað
Þýzkaland verði aðilf að banda-
lagi vesturveldanna.
Mjjög mihiö hefur áunnizt —
mörg verhefni þó ólegst enn
Berklavarnadagurinn — fjáröflunardagur S.Í.B.S. — er
í dag. Á Reykjalundi er nú langt komið að reisa vinnu-
skála þá sem þar eiga að koma í bráð.
Vistmönnum á berklahælum fækkar, — en á Reykja-
lundi er alltaf jafnmargt. í Reykjavík eru um 1000 ör-
yrkjar og er meirlhluti þeirra öryrkjar af völdum berkla.
Starfsemin á Reykjalundi hefur því næg verkefni um
langan tíma.
í viðtali við blaðamenn ný-
lega sagði Þórður Benediktsson
á þessa leið: Berklavarnadagur-
inn á að minna okkur á að við
erum enn í stríði við berklana
hér á landi. Og þótt fækkað
hafi á berklahælunum undan-
farið byggist framhaldssókn á
því að við vanmetum ekki and-
’rstæðinginn — berklana — og
slökum ekki á sókninni,
Kennsla og þjálfun öryrkja.
Á Reykjalundi hafa berkla-
öryrkjum verið fengin vistar-
og vinnuskilyrði við þeirra
hæfi. Vinna þeir þar um 100
þus. vinnustundir á ári, vinnu-
stundir sem hætt er við að
glötuðust að öðrum kosti. Að-
alvinnan er við framleiðslu á
plastvörum, sem þegar eni
landskunnar.
Að því er Oddur Ólafsson,
læknir og framkvæmdastjóri á
Reykjalundi skýrði blaðamönn-
Framh. á 11. síðu
Á myndinni fyrir neðan sjáið
þið vistmann á Reykjalundi að
starfi.
Súnnudagnr 6. október 1957 — 22. árgangur
Jr'-.'.'.' ■ ■■ j ;
9S5MÍ
Yfirlitssýningu Menntamálar
ráðs á verkum Júlíönu Sveins-
dóttur lýkur nú um helgina, en
hún hefur verið opin um skeið
í Listasafni ríkisins. Hefur að-
sókn að sýningunni verjð góð,
emkanlega” um helgar og er
mál manna að þetta sé ein hin
heilsteyptasta listsýning sem hér
hefur verið haldíh. Áuk mál-
verka éru þar sem kunnugt er
ofnir dúkar, sem' vakið hafa sér-
staka athygli. Sýnjngunni verð-
úr lokað kl. 10 í kvöld og eru
225.. tölublað !,v! síðustu forvöð að sjá- hana.
I"iii'j..'!jfe' Jív'iúij. '■•'."•?