Þjóðviljinn - 06.10.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 6. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Framhald af 1. síðu Horfur
upp. En segja má að sjóðurinn Enn er ekki hægt að segja
gæti greitt upp í gamla skulda- með vissu hvort Útflutningssjóði
halann 20 milljónir króna til tekst fullkomlega að standa í
viðbótar, ef nægilegt fjármagn skilum til áramóta, en framan-
væri fyrir hendi. Ráðgert er að greindar upplýsingar sýna að
greiðslur upp í þessar gömlu mjög stórlega hefur áunnizt
óreiðuskuldir íhaldsins verði þar sem til þessa hefur tekizt
inntar af hendi af Útflutnings- að gr.eiða það sem til hefur fall-
sjóði mjög brúðlega. ið og mjög' stórvægilegar skuld-
ir. Hitt er annað mál að skuld-
irnar reyndust svo miklar að
Uppbætur vegna geta sjóðsins hefði þurft að
framleiðslunnar 1957 vera enn m£nri- stiórn Siávar-
útvegsmála var komin í slíkt
Útflutninassjóður hefur greitt ....... , ..
■ 11 u 5 J ongþveiti, þegar nuverandi
allar bætur sem honum. hefur ... .,. ... , ... . ,,
auai ucci stjorn tok við, að batag-jaldeyr-
borið að greiða vegna frarn-
leiðslu þessa árs skilvíslega
fram í byrjun september, eftir
því sem uppgjör hefur borizt.
Segja má, að nú séu nokkrar
greiðdlukröfur komnar á Út-
flutningssjóð, sem ekki hafa
iskerfið var orðið heilu ári á
eftir tímanum. Útflutningssjóður
þurfti þannig ekki aðeins að
standa í skilum vegna fram-
leiðslu þessa árs, heldur þurfti
hann að vinna upp heilt ár, sem
bátagjaldeyriskerfið hafði ekki
-*i -
Vem Sneider:
verið greiddar strax og þær ^ við jnnflutningur
voru lagðar fram en r aðaiat- með eðlilegum hœtti til áramóta,
riðum hefur Utflutningssjóður
greitt allt jafnóðum og skylda
féll á hann. Er það samhljóða
dómur útvegsmanna og sjó-
manna að vinnubrögð á þessu
sviði hafi gerbreytzt við tilkomu
hins nýja kerfis. ^
Heildarniyndin er sú að hið
nýja lcerfi liefur staðið í sldium
fyrir árið 1957, og aufeþess
greitt stórfúlgur upp í gamlar
óreiðuskuldir frá tíð íhaldsins,
þólt nokkuð standi eftir af
þeim enn.
mun Útflutni.ngsjóður gera að
fullu upp gömlu óreiðuskuldirn-
ar og standa að mestu í skilum
með bætur þessa árs,. þannig, að
tiltölulega lítið þurfi' að flytjast
yfir á þ.nð næsta.
<í>-
i ekjur
útflutningssjócis
Tekjur Útflutningssjóðs hafa
fram til þessa reynzt nokkuð
minni en ráð hafði verið fyrir
gert. Stafar það eingöngu af
því að gjaldeyrisbankarnir tóku
um skeið upp þann hátt að neita
■iað mjög vert(legu leyti um
gjaldeyrissölu til kaupa á þeim
vörutegundum sem færa sjóðn-
um mestar tekjur. Hafði verið
gert ráð fyrir því að jnnflutn- ^qq 0g fær ejgan<3i þess fjgg-
ingur á þeim vörum yrði á urra nianna nýjan Fíatbíl.
þessu ári svipaður og á undan-
fömum árum. Meðan bátagjald-
eyriskerfið var í gildi var inn-
flutningur á slíkum vörum al-
gerlega fi'jáls, en nú um skeið
hefur nokkuð ver]ð dregið úr
honum af bönkunum. Leiðrétt-
ing hefur nú verið gérð á þessu
og því allar horfuv á að tekjur
Útflutningssjóðs verði eðlileg-i
ar til ársloka.
Fra-m-hald af" 12-. "‘síðif;' '
um frá hefur stjórn Reykja-
lundar í hyggju að leggja eft-
irleiðis meiri stund á kennslu
og þjálfun öryrkja. Auk þess
sem meirihluti urn 1000 öryrkja
í Reykjavík væru berklaöryrkj-
ar, og því meir en næg verk-
efni fyrir Reykjalund langan
tima ennþá, er næg þörf fyrir
slíka stofnun fyrir aðra ör-
yrkja.
Nýr Fíatbíll.
Merki S.Í.B.S. verða seld um
allt land í dag að venju. 300
merkjanna eru jafnframt happ-
drættismiðar eins og imdanfar-
in ár. Á mánudaginn verður
dregið eitt númer úr þéssuni
100.
Fisby. „FóllciS kann áreiðanlega að meta
þetts. Ég get ekki lýst því með' orð'um
hve hrísgrjón eru því mikils virði. Og
mér líka. Og mig langar að þakka yöur
fyrir hönd okkar allra.“ V
Ofurstinn kinkaö'i aðeins kolli og Fis-
by hélt áfram með hægð. „En þótt viö
séum búnir aö fá hrísgrjónin, ofursti,
þá er ekki þar meö sagt að verzlunin viö
Kína sé úr sögunni.“
Ofurstinn sneri sér við til hálfs og
Fisby virti andlit hans fyrir sér meö at-
hygli. „Nei, ofursti. Okkur vantar lótus-
rót og vatnskastaníur og fínt brókaði í
áletruðu veggteppin i cha no yu húsin og
ýmislegt annað.“
„Jæja?“
„Já, ég heldi,.nú þaö.“ Fisbý.. tók ,'c:f.t-
ir nýjum áliuga í augum ofurstans og
honum varð hughægara. „Og þegar ég
hugsa betur um málið þá lield ég að
það sé tilvalið að nota eitt þessara kín-
versku hreiöra fyrir aðalbækistöðvar. Ég
skal segja yður, þaö er oröið dálítið
þröngt um okkur hjá Innflutnings- og
útflutningsfélaginu.“ Hann hikaði. „Of-
ursti, væri hugsanlegt að við gætum
fengið að hafa afnot af hreiörinu, sem ég
ætla.að byggja handa yður?“
„Það er alveg sjálfsagt, Fisby.“
„Værum viö áreiðanlega elcki að gera
yður ónæöi?“
Ofurstinn bandaöi hendinni. „Alls ekki.
Alls ekki.“
Fisby sá bros leika um varir hairs.
„Ofursti, hvers vegna farið þér ekki rrieð
Van Druten í næstu ferð hans?“
Ofurstinn hikaði. „Ef Fyrsta blóm og
maðurinn hennar eru að fara í brúð’-
kaupsferð, þá kæröu þau sig áreiöanlega.
ekki um aö hafa mig með.“
„En Van Dfuten fer með þeim og hann.
verður að stjórna skútunni. Og skips-
höfnin veröur líka um borð. Það er ó-
hugsandi að þér gerið neitt önæði.“
„Þér haldiö ekki?“
„Nei, engan veginn, ofursti.“ Fisb'jr
þagnaði og leit út á skútuna. „Auk þess
held ég aö það væri ágæt hugmynd að
hafa áukamgpn œu,' borð. Viö höfum
verið rrijög heppnir tiþ þessa, en það ,er
aldrei aö vita. Ef: Van Druten rækistj á
sjóræningja — “ Hann lyfti fingfí. „Þgð
er alltaf þörf fyrir-góöan mann.“'' i
„Sjóræningja, ha?“ Ofurstinn rétti úr
sér og hanri strauk grátt yfirskeggio,
sem gerði svip hans dálítiö nautnalegah.
„Finnst yð'ur ég ætti aö fara?“
Fisby kinkaði kolli. „Þeir hafa þorf
fyrir góöan mann, þaö er satt og víst“.
Ofurstinn greip fastar um svalalianð-
riðið. „Þér hafið' sjálfsagt á réttu að
standa, Fisby. Mér þætti afieitt aö missa
farm af gardenía tei, sítrónublómupi,
sesamfræi og — og —■“
„Og ginseng rót,“ bætti Fisby við.
ENDIR.
Aðrir vinningar eru bækur og
vörur frá Reykjalundi.
Reykjalundur, 11. árg. kem.-
ur út í dag', myndskreyttur og
fjölbreyttur. Meðal efnis er:
Hlutverk S.Í.B.S., eftir Þórð
Benediktsson-; Að líða' og þjást
er líka að iifa, viðtal við Vet-
vu'Iiða Gunnarsson listmálara
og kvæði: Gutta rosa, eftir
Árna. úr Eyjúm.
Sm
Nokkrir piltar og stúlkur geta enn komizt í kór
æslcufóllts í Reykjavík.
Upplýsingar gefur Ingólfur Guðbrandsson í
síma 1 29 90 kl. 11—12 f.h. og 7—8 e.h.
utacnrr*
Kvenfélag sósíalista held-
ur fund þriðjudaginn 8. þ.m.
kl. 8.30 í Tjavnargötu 20.
Dagskrá:
1. Félagsmál: a) Kosning
fulltrúa á aðalfuinl
Bandala.gs kvenna í
Reykjavík. l>) Sagt frá
gróðui’setningu í Heið-
niiirlr o.fl.
2. Ferðasága: Valgerður
Gísladóttir.
3. Erindi: Stjórnmálavið-
horf'sð (Einar Olgeirs-
son).
4. Kaífidrykkja.
Félagskomu’! Mætið vel á
fyreta fúndi vetrarins og
takið með ykkur nýja fé-
laga. — Stjórnin.
Almenn múskikkennsla, söngur og kennsla í
hljóðfæraleik fyrir börn frá 8 ára aldri.
Forskóladeildir fyrir 5—7 ára börn.
Að gefnu tilefni er athygli vakin á því, að nýir
nemendur eru aöeins teknir í byrjun skólaárs.
Síðustu innritunardagar eru á morgun og þriöju-
dag. Innritun fer fram 1 Iðnskólanum (inng. frá
Vitastíg) kl. 4—6 e.h.
. í n
n
á.:j
tíRVAL AF PÍPUM
Verð frá kr. 21.00 til kr. 75.00
SENDUM í PÓSTKRÖFU
SÖLUTNRNIM við Arnarhól
:;i
Atiglýsfö I Þ|éovlft|airaiii
í dag kl. 4 keppa
Verð aðgöngumiöa:
Fyrir börn
Stæði
Stúkusæti
3.00
15.00
25.00
Aögöngumiðasala hefst kl. 1 á sunnudag.
Mótapefndin