Þjóðviljinn - 06.10.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.10.1957, Blaðsíða 5
Sunmid&gur 6. október 1957 ÞJÓÐVILJINN (5 Vísiiidaafrek Framhald af 1. síðu sambandi við Alþjóðlega jarð- eðlisfræðiárið og hafði sovézki sendiherrann þar í borg í gær boð inni fyrir fulltrúa á henni. hefði rauðleitur depill sem bor- izt hefði hratt yfir himin- hvolfið. Það var klukkan 20.50 eftir staðartíma og enginn vissi hvað þarna hefði verið á ferð. Seinna um nóttina fékkst Þar var þeim skýrt fiá frétt- gjjýring a því þegar fréttin frá j.nni. Enda þótt hinir banda- xisku vísindamenn drægju enga dul á fögnuð sinn yfir þessum sigri hinna alþjóðl'egu vísinda, þá fóru þeir heldur ekki í laun- kofa með að þeir hefðu sjálfir kosið að verða fyrstir. • Þegar eitt brezku blað- anna hringdi í dr. Lovell, for- etjóra radíóathuganastöðvar- innar í Jodrell Bank, og sagði bonum fréttina, átti hann eng- in önnur orð en: „Gosh“, sem útleggst: Ja-hérna. Síðar fékk hann þó málið aftur og lýsti þá aðdáun sinni á afrekinu og sagði gervitunglið mundu gef.i mikilsverðar upplýsingar um ytri lög gufuhvolfsins. • Framkvæmdastjóri rann- sókna í sambandi við jarðeðl- isfræðiárið í Bandaríkjunum sagðist stórfurða sig á frétt- iirni. Það væri undravert að það skyldi hafa tekið Sovétrik- in styttri tíma en Bandaríkin Moskva barst. • Athuganastöðvar og radíóamatörar um allan heim fylgjast með rás gervitunglsins. I athuganastöðinni í Leníngrad sem jörðu dregur verður mót- staðan meiri og hraðinn minnk- ar og svo koll af ltolli þar til tunglið brennur upp í nokkurra tuga kilórnetra hæð yfir jörðu (ekki hundruð kílómetra, eins og misritaðist í blaðinu í gær). ® Einn af sovézku vísinda- mcnnum sem staddir eru í Washington sagði það sína skoðun að tunglið myndi hald- ast á lofti í u.þ.b. 3 vikur, Verkamannaflokkurinn vill samninga við Sovétríkin hefur þannig verið komið upp enda þótt ævi þess gæti fræði- 30 stjörnukíkjum til að fylgjast lega eins verið 2 dagar eða með tunglinu. Heita má að síð-'einn mánuður. Margir vísinda- asta sólarhring hafi stjömu- J menn telja hins vegar, að sögn fræðingar ekki sinnt öðru. j vesturþýzka útvarpsins, að Moskvaútvaipið skýrði í gær^ tunglið geti haldizt á lofti frá því að í nótt sem leið myndþ mánuðum eða jafnvel árum tunglið fara yfir margar borgir saman. Ágreiningurinn stafar og voru þessar borgir í Evrópu af því að enginn veit neitt með t.d. nefndar: Prag. Osló og vissu um hve þétt loftið í yztu Leníngrad, en í öðrum álfum ^ íögum gufuhvolfsins er eða um Rangún og Damaskus. í dag annað eðli þeirra, en þessu fyrir hádegi fer það yfir Par-| fyrsta gervitungli er fyrst og ís og Róm. Samkvæmt frétt fremst ætlað að afla vitneskju frá vesturþýzka útvarpihu fer tunglið frá austri til vesturs. ® Allar upplýsingar sem gefnar voru í tilkynningu Tass-! fréttastofunnar koma um það. e „Gervihnötturinn fer um- hverfis jörðina á um 95 mín- útum, þannig'myrkvast hann á , . ,t .. .. m3°0 þriggia stundarfjórðunga fresti. heim við ■ þa utreikmnga sem * _ .. a , ... , , , , . 1 , . ■ ■■ b , ..._ Myrkvaður verður hann ekki bandanskir vismdamenn hofðu , , ., ,, að koma gervihnettinum á birt Vegna fyrirætlana þeirra'SY ®f’r 1 UgllsUl aauk* • um að senda gervituhgl upp í háloftin. Bandaríska gervi- tunglið á þannig að vera um 50 sm i þvermál, það sovézka er 58 sm. Umferðartíminn er . , . , / argeislanum einmg mjog sa sami og braut- , ° , in talín vera lík, þó ekki sé enn ,, . _ , . , v v . , x . arlag og ekki fyrr en tveim kunnugt með vissu um það. f , , . f , , , , klukkustundum fynr solarupp- e I emu er þo sovezka’ frá— Framhald af 12. siðu. — Gætuð þér sagt nokkuð um fyrirætlanir Verkamannaflokks- ins til að stöðva verðbólguna og varðveita verðgildi sterlings- pundsins? — Ein af leiðunum til að varðveita verðgildi og gengi pundsins hlýtur að vera atlaga gegn verðbólgunni. Fyrr á þessu ári vöruðum við rikisstjórnina við því að verðbólg'uhættan færi í vöxt og við höfðum miklar umræður (á þingi) i júií og lögðum þá fram tillö'gur okkar um hvérnig snúast skyldi gegn henni. Við gagnrýnum rikis- stjórnina fyrir að' hafa reitt sig allt of mikið á fjármálastefnuna sem vopn gegn dýrtíðinni og eins. og við óttuðumst er hún nú algerlega háð mjög tilfinn anlega háum forvöxtum. Erfitt með fjárfestingu Það er okkar skoðun að ráð- ast verði gegn dýrtíðinnj frá Iivers konar samkomulag teljið þér að hægt verði að gera við verkalýðsfélögin? — Já. Við erum ekki á sömu skoðun og ríkisstjórnin, að höf- uðorsök dýrtíðarinnar séu hin- ar ýmsu kaupkröfur. Við teljum að þar sem stjórninni hafi mis- tekizt að ráða við dýrtíðina sé hún óðfús að skella skuldinni á verkalýðsfélögin. En það er að sjálfsögðu nauðsynlegt, þegar u-m er að ræða verðbólgu setn stafar fyrst'og fremst af hækk- uðu verðlagi, að fara eftir stefnuskrá sem getur vakið traust verkalýðsfélaganna, svo að þau að sinu leyti geti haldið að sér höndum með kaupkröf- ur, eins og brezka alþýðusam- bandið gerði mörg ár fyrst eít- ir stríðið. Til þess að það megi takast tel ég að ríkisstjórnin verði að sannfæra verkaiýðsfé- lögin, ekki aðeins leiðtoga þeirra heldur óbreytta félagsmenn og eiginkonur þeirra, að hún vinni að því að nauðsynjaverk sitji • Framkvæmdastjóri jarð- eðlisfræðiársins í Bz’etlandi benti á að fyrst nú hefði tek- izt að senda hnött út í geim- inn með þriggja stiga eldflaug myndi aðeins þurfa eitt stig til viðbótar til að vinna algeran sigur á aðdráttarafli jarðar og senda skeyti alla leið til tungls- Ins. Einn af eldflaugafræðing- um Sovétríkjanna sagði líka í útvarpsfyrirlestri i gær að nú væri fyrsta skrefið stigið til að sigrast á geimrúminu milli reiki- stjarnanna og ekki myndu líða mörg ár þar til flug hæfist til tunglsins. Það var einnig Þkýrt fr'á því í útvarpinu í Moskva í gær að þegar væni liafnar tilrannir í Sovét- jíkjunum ineð eldflaug sem á að geta farið til tunglsins. sFafnframt var sagt frá því að smíðaðar hefðu verið flugvélar jþar, sem hefja sig' til flugs og' lenda lóðrétt. • Gervitunglið hefur nú þegar farið fjölmargar umferð- ir kringum jörðina síðan það hóf rás sína um hana að kvöldi föstudagsins. Það er talið að því hafi verið skotið í loft upp nálagt Axkangelsk, en ekki vit að með neinni vissu. Tass- fréttastofan sendi út fréttina Mukkan 21.35 í fyrrakvöld, tæpum þrem tímum síðar heyrðist fyrst til gervitungls- ins i Þýzkalandi, um klukkan 1 í París,. kl. 1.45 í Haag, skömmu fyiúr 2 í Kaupmanna- höfn og Osló, 2,07 í London. • Moskvaútvarpið skýrði írá þvi í gær kl. 16 eftir ísl. tíma að þá hefði gervitunglið íarið þrívegis yfir Bandaríkin, þaraf einu sinni yfir Washing- ton. Vísindastofnunin Institute of California segist hafa heyrt önnur merki en hin háttbundnu hljóðmerki frá tunglinu og tei- ur þar vei’a um að ræða leynilykilsmerki, sem gefa muni ýmsar upplýsingar. • Fyrsta fregnin um að tunglið hefði sézt barst frá Bandaríkjunum, Frá North Carolina kom sú frétt að sézt sléttlendi eða sjó verður þessi hnöttur lengst sýnilegur í 15 gervitunglið mjög svo brugðið hinu handaríska: Það er um níu sinnum, þyngra; eða 83,6 kg. Það þýðir að burðar- eldflaugin hlýtur að véra miklu öflugri en sú sem Bandarikja- menn ætla sér að nota og er( hún þó ekkert smástykki, vegur ' . . „ , ,, , i hnotturmn fan í þa attina, þar um 11 lestir. Og þ*ar sem hlut-i 1 fallið milli þunga eidflaugarinn- sem miklu auðveldara er vegna ar að meðtöldu gervitunglin.i' snunmgs jarðar að skjota hon- i -vt niiorun i tiuernv' 1 þar til greina einnig, bæði eins og hún kemur fram í fjárlögum hann heldur ekki sjást, heldur °S á peningamarkaðinum, en enda þótt við viljum halda af ' fullum krafti áfram nauðsyn- 1 legri fjárfestingu, teljum vjð að' eftirlit verði. nauðsynlegt til að takmarka alla óþarfa- fjárfest- ingu. Það er þess vegna að við leggjum til að höft verði sett á rás. Við hagstæðustu skilyrðVá' byggingastarfsemi og komið á morgum hhðum í einu. Að sjalf-i , , , . , , .. ‘ , .... ,, , , li fynrrunn, og þa serstaklega sogðu kemur f jarmalastefnan, nauðsynleg fjarfestmg, og einn- aðeins á þeirri stundu er sól er undir sjóndeildarhringnum, en gervitunglið sjálft uppi í sól- ekki síðar en tveim klukkus'tundum eftir sól- öðru eftirliti á vissum sviðum til að halda aftur af hinum ö' mínútur í senn frá sama stað þarfari gieinum atvinnulífsins. og er það sá tími sem það tek-|Því tn viðbótar teijum við að ur hann að fara þvert yfir nauðsynlegt ^verði að gera ráð- himinhvolfið frá vestri til aust-! stafanir til að halda verðlagi í uhs. Telja má víst að gervi- af viðtali við dr. I þegar henni er skotið og' ™ upp í anstur en í vestur þunga gervitunglsins þegar það 1 am ivæm iasoön hefur losað sig við öll þrjú varPsrns stig eldflaugarinnar ræður úr.| Trausta Emarsson). slitum um hve hátt í loft hægtl er að koma tunglin.u, hlýturi sovézka eldfláugin að veraj margfalt þyngri en sú banda- ríska. • Sumir vísindamenn telja sovézku eldflaugina jafnve hljóta að vera 50-100 lestir Þetta þykir þá benda til þess að Sovétríkin séu komin enn lengra fram ur Bandaríkjunum á þessu sviði en sem svarar þeim mánuðum sem líða muira þangað til bandariska gervi- tunglið kemst á loft. Með þetta i huga verður skiljanlegt að hinn nýi landvarnaráðherra Bandaríkjanna sagði í gær: „Við hljótum að hera hina mestu virðingu fyrir vísindum Sovétrikjánna.“ Eidflaugin sem kom gervitunglinu á loft er nefnilega af svipaðri eða sörnu gerð og hin langdrægu flug- skeyti sem Sovétrikm eiga enn ein. • Með öllu er óvíst 'hve lengi gervitunglið muni haldast á lofti. Loftmótstaðan sem það verðnr fyrir úti í geimnum liit- ar það og dregur smám saman úr ferð þess. Þegar ferðin minnkar má aðdráttarafi jarð- ar sín meira en hraðinn og tunglið nálgast þvr jörðu. En þar sem loftið þéttist því næx skefjum. og að það verði að sjá-lf- sögðu gert í samráði við verka- lýðsfélögin og við vinnuveitend- ur svo að hóf sé haft á launum, vöruverði, ágóða og arðúthlut- Ríkisút- i unum- — Vilduð þér segja eitthvað meira um launahlið málsins? Ogerlegí að spá nokkru um úrslitin Kosningabaráttan í Noregi hefur verið áköf eftir hléið, sem hlauzt af láti Hákonar konungs. Stjórnmálamenn- irnir urðu að hafa hraðan á að kynna kjósendum málstað sinn, því að Norðmenn ganga aö kjörborðinu á mánu- öaginn. Á kjörskrá eru 1.800.000 kjósendur, sern kjósa eiga nýtt stórþing til fjögurra ára setu. Óslitinn ferill Enginn virðist treysta sér til að spá, hvernig valdahlut- föllin verða á nýja þinginu. Verkam annaf lokk urinn, sem farið hefur með stjóm i Nor- egi óslitið frá lolcuin heims- styrjalda-rinnar síðari, hefur Iireinan meirrhluta á þingi síð- asta kjörtímabil, 77 þingsæti af 150. 'I kosningunum 1953 fékk flokkurinn 830.448 atkv. eoa 46,6% greiddra og gildra atkvæða. Koinmúnistaflokkur Nöregs fékk 90.422 atkvæði, 5,08%; svo að til saman hafa verkalýðsflokkamir hreinan meirihluta kjósenda að baki. sér. Kommúnistar hafa þrjú þingsæti. Sundruð andstaða Iiægri menn, stærsti stjórn- arandstöðuflokkurinn, reyndu að koma á kosningasamstarfi allra borgaraflokkanna, en tókst það ekki. Foringjar Verka- mannaflokksins segja, að jafn- vel þótt borgaraflokkarnir ynnu meirihluta á þingi, myndu þeir ekki geta stjórnað land inú saman. Hægri menn hafa. ini 27 menn' á þingi, Vinstri úlokkur inn 15, Kristilegi þjóðflökkur- inn 14 og Bændaflokkurinn 14 þingsæti. ig sannfæra verkalýðsfé'ögtn um að byrðunum sé jafnt skipí og félagslegt réttlæti móti stefnu okkar í efnahags- og fjórmálum.. Stöðvun verðlags — Þetta þýðir fjárlög sern af- nema að* svo miklu leyti sem hæg*c er það sem kölluð eru skattafor- réttindi tiltölul. Utils hóps skatt- greiðenda. Þetta þýðir ýmiskon- ar höft til að tryggja að ekki s.é hægt að þrýsta upp verðlaginu, og þá fyrst og fremst verðlagi einokunarhringanna i einkaeigri. Það eru miklar likur á verð- bindingu um einhvern tíma. Eg held að takist okkur að gera þetta og komast um leið a ð s'amkomulagi við verkalýðsfé- lögin og reyndar líka stjóm dðnaðarins, þá ætti að vera hægt að hefja nýtt tímabil með hót'- semi í kaupkröfum, ágóða os arðúthlutunum, og stöðugu oc vonandi lækkandl verðlagi. STUTT VÍÐTAL VIÐ GAITSKELL , Gaitskell var fyrst spurður hvað hann áliti um ákvarðatur þær sem flokksþingið tók í þjóðnýtingarmálunum, en mörtn- um ber saman um að hann hafi unnið mikinn sigur við atkvæða- greiðsluna um þau. Hann sagðist vilja taka fram að hann áliti ekki ástæðu tit að gera mikið úr því að flokk- urinn hefði breytt um stefnu í þessum málum. Markmiðið, eignarhald og eftirlit hins opin- bera með efnahagslifinu öl'lu væri enn hið sama, ný viðhorf hefðu aðeins skapað nauðsyrn þess að nýjar leiðir yrðu reyná- ar til að ná þessu marki. Hann sagði að lokum að hants teldi þingið hafa unnið vel og ekki hefði vantað að hin ýmstr. sjónarmið hefðu verið rökvædd af kappi, en þingið hefði »að hans áliti komizt að réttum nið- urstöðum. Hann lagði mikla á- herzlu á að þingið hefði sann- að áð flokkurinn væri nú me.ira einhuga en fyrir nokkrum árum og stæði nú vel að vígi til að vittna sigur í næstu þingkosn- ingum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.