Þjóðviljinn - 11.10.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 11.10.1957, Page 8
8) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. október 1957 - HAFNARFtRÐI TOSCA Sýningar í kvöld og sunnu- dagskvöld kl. 20. Horft af brúnni eftir Aríhur Miller .•Sýuing . laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sælcist daginn fyrir sýningardag, annars seldar iiðruni. Inpolihio Sími 1-11-82 Við erum öll m.cröingjar (Nous fomms tous Asassants) Frábær, ný, frönsk störmynd, gerð af snillingnum André Cayatte. — Myndin er á- deila á dauðarefsingu í Frakklandi. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á Grand-Prix kvikmyndahátíðinni 1 Cann- es. Raymond Pellegrin Moulpudji . • Antoine Balpetié Yvonne Sanson Sýnd , kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síml 1893B Milli tveggja elda (Tight spot) Bráðspennandi og fyndin ný amerísk mynd. Ginger Rogers, Edward G. Robinson Brian Keitli. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Svarti kötturinn Spennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk: Robert Montgomery Bönn.uð innan 12 ára. . Sýn.d kl. 5. Sunddeild'K.R. Sundæfingar eru í Sundhöll- inni eins og eftirfarandi tafla sýjjir:. Börn: Þriðjud. kl. 7.00—7.40 e.h. Fimmtud. kl. 7.00—7.40 e.h. Fuilorðnir: Þriðjud. kl. 7.30—8.30 e.h. Fimmtud. kl. 7.30—8.30 e.h. Föstud. kl. 7.45—8.30 e.h. S undkna tleikxu': Mánud. kl. 9.50—10.40 e.h. Miðvikud. kl. ,9.50—10.40 e.h. KR-jngar! Stundið æfingar vel í vetur. — Nýir félagar hafi tal.af þjálfaranum. Stjórnin. Síml 5-01-84 Allar konumar mínar (The constant husband)' Ekta brezk gamanmynd í lit- um, eins og’þær eru beztar. Blaðaummæli: Þeim, sem vilja hlæja hressi. lega eina kvöldstund, skal ráðlagt að sjá myndina. Jafnvel hinir vandlátustu biógestir hljóta að hafa gam- an af þessari mynd. (Ego) Aðalhlutverk: Rex Harrison Margaret Leighton Kay Kendall Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur textí. Afreksverk Litla og Stóra Sprenghlægileg fiý gaman- mynd með frægustu gaman- leikuruhi • allra ’tíma. Sýnd kl. 7. Síml 1-15-44 A I D A Glæsileg og tilkomumikil ítölsk-amerísk óperukvikmynd' byggð á '-SÐírinefndri óperú eftir G. Verdi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 8-20-75 Ástarljóð til þín (Somebody Loves my) Iirífandi amerisk dans og söngvamynd í litum, byggð á æviatriðum Blossom See Ley og Benny Fields, sem voru frægir fyrir söng sinn og dans, skömmu eftir síð- ustu aldamót. Aðalhlutverk: Betty Hutton og Ralph Meeker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Síral 11384 Söngstjarnan (Du bist Musik) Bráðskemmtileg og mjög falleg, ný, þýzk dans- og söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasta dægur- lagasöngkona Evrópu: Caterina Valente. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur Sinbads (Son oí Sinbad) stórfengleg bandarísk .æyin- týramynd i ljtum og sýnd, Dale Robertson SaUy Forrest Vineent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 1-64-44. Tacy Cromwell (One Desire) Hrífandi ný amerísk Hitmynd, eftjr , samnefndri '^skáldsögu Cohrad Jtichters. Anne Baxter .i.,C Rock Hudson Julia Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 50249 Félagsvistin í G.T. húsinu: í kvöld kl. 9. Gjörið svo vel að mæta tímanlega. Ðanskinn hefst klukkan 10.30. Aðgöngumjðaaala frá . klukkan 8. Sími 1—33—55 i*»-—^■■■■^■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*»»*»*»*>l"w Kvikmyndasýniiig verður í Nýja Bíói á morgun, laugardaginn 12. október kl. 2 e.h. Sýndar verða þýzkar fræðslu- og fréttamyndir. Aðgangur ókeypis. Félagsstjórnin. Det spanske mesterværlí •trian smilergsvnem iaarer ;n vioundéruq ritM for iíeie famiuen Á síðustu stundu hefur fram- lenging fengizt á leigutíma myndaripnar og verður hún því.sýnd.nokkur kvöld enpþá. Sýnd kl. 7 og, 9. Síml 22-1-40 Fjallið (The Mountain)’ Heimsfræg amerísk stórmynd í lítum byggð á samnefndri sögu eftir Henri Freyat. Sagan kom út á íslenzku und- ir nafninu Snjór í sorg. Aðalhlutverk: Spencer Traey Robert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Húmæðismiðlimin er í Ingólísstræti 11 Sími 18-0-85 ÚfbreiBiZ ÞióSviliani? Keilhsla í barnaflokkum hefst miðvikudaginn 16. þ.m. í flokkum fullorðiima, sunnudaginn 20 þ.m. Kennslan fer frám í Skátaheimilinu. Kenndir verða þjóðdanöár, gamíir dansaí' og"fleira. Innritun í allá flókka í Skátaheimilinu, miðviku- daginn 16. Þ.m. kl. 15 til 19. Nánari upplýsingar í síma 12-507 eða 50-578. Sjá nánar í félagslífi eftir helgina. — Stjórnin. Nauðíingamppfeoð verður haldið hjá Gasstöðinni við Hverfisgöt.u hér í bæn- um, þriðjudaginn 15. október n.k. kl. 1,30 e.h. eftir kröfu tobstjórans í Reýkjavík o.fl. Seldar verða eftir- taldar bifreiðar: R-337, R-515,. R-1964, R-2148, R-2217, R-3671, R-3739, R-4030, R-4'135, R-4324, R-4632, R-5314, R-5566, R-5676, R-5872, R-5920, R-6498, R-7098, R-7100, R-7402, R-7441, R-8108, R-8428, R-8457, R-8602, R-8613, R-9272, R-9680. Greiðsla fari fram við-hamarshpgg. Borgarfógetinn í Reykjavík. í éftirtaldar olíur og smurnig,- sem selst í hlutum eða allt í einii; 7 tunnur Griease, Cable Compoqnd, Sure.tt no. 310. 144 — Gróase, Track Roller, no.0. 4 .—.. Grease, Water Pump, Esso Catroleum. 101 — Gre.ase, Gear Case, Esso Pen-Oiled, EP-3. 44 Grease, Universal C-ear Lube, Esso XP Comp. 20 .— Oil, Roek Drill, Sta-Vis. 46 — Oil, Straight Mineral, SAE 10. Sýnjsþorna má vitja í útsolu vorri að Skúlatúni 4. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudag- inn T5. þ.m. ltl. 11 f.h. Sölunefnd varnarliðseigna. — 1 ' A?,'' ;ób'v'ij;rúbte ý w ýQ( * \\ y/, ht U'i“ njíþ ifibíin Iti LfiJ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.