Þjóðviljinn - 17.10.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.10.1957, Blaðsíða 1
 H&imibal Vaidimarsson svarar genrfislækkunaráróðri íhaldsins: Frá stöðvunarleiðinni verður ekki Útvarps- tsmrsSarnar I útvarpsumræðunum í gær talaði Hannibal Valdimarsspn af hálfu Aiþýðubandalagsins og er skýrt frá nokkrum atriðum úr ræðu hans i blaðinu í dag, en ræðan í lieild vérður birt á morgun. Framsögu og loka- orð flutti Eysteinn Jónsson, en. aðrir ræðumenn voru Emil Jónsson af hálfu Alþýðuflokks- ins og Magnús Jónsson af hálfu íhaldsins. vikið af nnverandi ríkistjórn — nema í fyllsta samrádi við verkalýðs- samtökin og i samstarfi við þau í gær var alit Frakkland raf- magns’aust og gaslaust vegna verkfalls 100.000 verkamanna í Framhald á 4. síðu. í útvarpsumræðunum í gær komst Kannibal Valdimarsson þannig að orði um eínabagsmálin: „Frá stöðvmiarleiðiimi verður ekM vikið ai núver- andí ríkisstjórn, nema í íullu samráði við verka- týðssamtökin cg í samstarfi við þau. An slíks sam- siarfs eru nýjar leiðir í efnahagsmálum fyrirfram áæmdar til að mistakast”. Ráðherra sagði þetta er hann ræddi um hinn sífellda áróður i íhaldsblöðunum um yfirvof- s-ndi gengislækkun og efnahags- hrun. Sá áróður á ekki við nein rök að styðjast; efnahagsá- standið er mun betra nú en það I var á sama tíma i fyrra. I þessu sa.mbandi ræddi Hannibal sérstaklega um fjár- iagafrumvarpið sem nú hefur verið lagt fram með 70 milljóna króna greiðsluhalla, þannig að gjöldin eru áætluð 40 milljónum Hannibal Valdimarsson krcna hærri en á sl. ári, en tekjumar 30 milljónum króna lægri. „Eysteinn Jónsson gætir jafnan fyllst.u varfæmi, þegar hann áætlar fjárlagatekjur næsta árs", sagði ráðherrann, og benti á að hin lækkaða ásetlun Ej-steins staíaði m.a. af þvi að Bréfið var sení sósíaldemó- krataflokkunum í Bretlandi, Frakklandi, Ítaiíu, Danmörku, Noregi, Hoilandi og Belgíu. Segir í bréfinu. sem Nikita Krúst.ioff, iramkvæmdastjóri Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna. imdirHtaði, að ófriðar- hæt’ta'’sé' riú geigvænleg fyrir Miðjarðarháfsbotni. vegna þess að Bandai'ikin egni Tyrki til árása'r á Sýrland. Ef til ófriðar kæmi sé óhjákvæmilegt að hann breiðist út. og þá gefi A- bandalagsríkin dregizt inn í á- tökin þvert gegn vilja þjóðanna í hlufaðeigandi löndum'. í bréfinu fer miðstjórn Komm- komið num d ræmar en áætlað var vegna farski paverkfallsi ns sem seinkaði öllum vöruinn- flutningi til landsins. „Með til- liti tíl alls þessa bíð ég þess rólegur, að reynslan skeri úr uni, hverjar verði tekjur þessa árs tun það er Iýkur“, hélt Hannibal áfram, „mætti þá svo fara að reksturshalli fjárlaga- frumvarpsins væn til muna minni orðinn undir áramótin en hann er nú talinn“. Um gjalda- áætlunina sagði Hannibal: „Þá hef ég lengi verið þeirrar sltoð- únistaflokks So\’étrikjanna þess á leit við sósíaldemókrataflokk- ana, að þeir ljái stuðning til- lögum Sovétríkjanna, sem miði að því að útiloka hernaðarátök á þessum sióðum. Til þess að það megi verða þurfi stórveldin, Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Sovetr.ikin, að skuldbinda sig til að beita ekki valdi til að skera úr ágreiningsmálum J löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs, heita því að hlutast ekki til uni innanlandsniál ríkjanna þar og bindast samtökum um að taka fyrir allar vopnasend- ingar þangað. toliatehjur ríltíssjóð* í ár hefðu Framhald á 8. siðu. Tillaga lommúnistaílokks Sovétiíkjanna í bréíi til sósíaldemókrataíickka Birt haia verið bréfin, sem miöstjórn Kommúnista- flokks Sovéíríkjanna hefur sent sósíaldemókrataflokkum nokkui'ra landa. x Vestur-Evrópu. Verkamaðurinn, Mynd Sigurjóns Ólafssonar. — Ljósm.st, Sig. Guðm. Listasafn ríkisins opnar að nýju Höggmynd Sigurjóns Ólaíssonar, Verka- maðurinn, komin á saínio SpariliármynduKim 141 milKj. kr. fyrstu sjö mánuöi þessa árs Hefur aukizt um nær 50% frá sama tíma í fyrra Listasafn ríkisins verður opnað aö nýju í dag fyrir almenning, en það hefur veriö lokaö aö undanförnu vegna sýningarinnar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. líannibal Valdimarss. skýrði í útvarpsræðu sinni í gær frá því hvernig háttað hefði verið sparifjármyndun í landinti að undanförnu, en íhaldið hefur tnjög klifað á því að almenn- íngnr vántréysti mjög stefnu stjórnarinnar í efnaliagsmál- um og hefði það m.a. komið fram í því að alveg hefði tekið fyrir inastæðuaukningu i böjnkum og sparisjóðum þegar núverandi st.jórn var mynduð. En staðreyndirnar eru þcssar: A fyrstu sjö mánuðum árs- ins í fyrra varð innstæðuaukn- ing í bönkum og sparisjóðuin 98,9 miRjónir, en þá var í- haldið við völd -og hældi sér hástöfum af þessum árangri og því trausti sem þjóðin sýndi stjórninni með sparif jár- mynduninni. Eta fyrstw sjö mánu&i ársins í ár hefur sparifjáraukningin orðið 141 milljón króna, eða næstum því 50% meiri en á sama tíma í íyrra. „Og hafi þetta atriði skorið örugglega úr um traust eða i'antraust sparifjáreigenda til ríldsstjórnarinnar í fyrra, þá er hér vissulega um mikla og ótvíræða traustsyfirlýsingu að ræða til núverandi stjórnar“, sagði Hannibal. í dag verður Listasafn ríkis- ins opnað að nýju eftir 6 vikna lokun vegna sýningar Memita- málaráðs á verkum Júlíönu Sveinsdóttur í salarkynnum þess. Safnið verður opið á sama tíma og áður, þ.e. á þriðju- dögum, fimmtudögum og laug- ardögum kl. 1—3 e.h. og á sunnudögum kl. 1—4 e.h. 1 sýningarsölum safnsins eru nú málverk eftir 34 islenzka málara. Flest málverk eiga þar Kjarval, Ásgrímur, Jón Stef- ánsson og Þórarinn B. Þor- láksson; engir aðrir málarar eiga þar fleiri málverk en þrjú, sem sýnd eru í einu. Alls munu nú vera í eigu Listasafnsins yfir 1000 málverk og er meiri- hluti þeirra í geymslu h-verju sinni, en málverkin eru höfð til skiptis í sýningarsölum safns- ins eftir því sem þurfa þykir. Við lok málverkasýningar Júlíönu Sveinsdóttur færði listakonan safninu að gjöf mál- verk eftir sig. Er það sjálfs- mynd máluð 1932. Þá er nú til sýnis í safninu fyrsta sinni höggmynd Sigur- jóns Ölafssonar, Verkamaður- inn. Fyrir þá mynd hlaut lista- Framhald á 9. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.