Þjóðviljinn - 17.10.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.10.1957, Blaðsíða 12
Fimnitudagur 17. október 1957 — 22. árgangur — 233. tölublað. Framfærsluvísitalan hefur hæhhaS um 5 stig í 15 mán- uði — hæhhaði um 25 stig á jafnlöngum tíma áður | í tíð núverandi stjórnar hefur vísitala franifærslu- hostnaöar hækkað um fimm stig. Á jafnlöngum tíma í lok ihaldsstjórnarinnar hækkaði vísitala framfærslu- ikostnaðar um 25 stig — fimmfalt meira! Þetta rakti Hannibal Valdi- marsson í ræðu sinni í gær er ihann ræddi árangurinn af verð- ;festingarstefnu núverandi ríkis- stjómar, aðgerðum hennar til að stöðva hina taumlausu verð- ibólgu sem íhaldið skipulagði til 'að knýja í'ram nýja gengis- jlækkun. Hækkunin sem orðið hefur á vísitölu framfærslukostnaðar í tíð núverandi stjórnar skiptist þannig: Verðhækkun á fiski 0,5 stig Verðhækkun á sykri 1,71 — Rafmagnshækkun 0,25 — Fatnaður 1,27 — Húsnæðisliðurinn 0,33 — Hækkun dagblaða, bíó- rniða og póst og síma- gjalda 0,5 — iÝmsar aðrar hækkanir 0,5 — Hannibal hélt áfram: ,,Or- sakir þess að ekki hefur tekizt Stormasamt í strax á fyrsta ári að stöðva al- gerlega vöxt dýrtíðarinnar em að mínu áliti aðallega þrjár: I fyrsta lagi tollaálögurnar í fyrrahaust, sem hlutu að segja til sín í verðlaginu; það var gteiðslan á óreiðuvixlum Ólafs Thors. 1 öðru lagi erlendar verð- hækkanir, einkanlega vegna Sú- esstríðsins. Og í þriðja lagi á- hrifin af hinni óþjóðhollu bar- áttu Sjálfstæðisflokksins svo kallaða fyrir því að koma nýrri verðbólguskriðu af stað. Þegar á þetta allt er litið, tel ég mig ekki hafa orðið fyrir .vonbrigðum með árangurinn af viðnámsstefau stjórnarinnar í dýrtíðarmálum. Og ég fæ ekki betur séð en að framundan geti verið ár alget rar verðstöðvunar, ef haldið er áfi'am á sömu braut án þess að hika“. Eyjum Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðv. Drangajökull hefur lestað hér fisk og fór í gærkvöldi á- leiðis til Austur-Þýzkalands. Nokkrir bátar liafa stundað hér línuveiðar undanfarið, en afli verið lítill, enda veður storrnasamt undanfarið. Fjórar eldflaugatilraunir hafa farið út um þúfur Bandaríska flughernum mistókst að senda rannsóknareldflaug út í geiminn Bandaríski flugherinn tilkynnti í gær í Washington, að fjórar tilraunir til að senda eldflaugar ut í geiminn hefð’u mistekizt. Segir í tilkynningu yfir- stjórnar flughersins, að gerð- ar hafi verið fjórar tilraunir til að skjóta eldflaugum frá loftbelgjum svo þúsundum kílómetra skipti út í geiminn. Allar tilraunirnar hafa farið út um þúfur. Slæm skilyrði Loftbelgir voru látnir bera eldflaugarnar 30 km til lofts og var þeim skotið þaðan. Vonuðu vísindamenn banda- Tveir landhelgisbrjotar teknir og dæmdir Tveir landhelgisbrjótar, annar brezkur, hinn belgískur, hafa verið teknir svo aö segja hvor á eftir öðrum. Sá síðari var 10. landhelgisbrjóturinn sem landhelgisgæzlan tekur á þessu ári Fyrri landhelgisbrjóturinn var tekinn austur á Bakkaflóa, 1,3 sjómílur innan landhelgi. Var það brezkur togari, Banquo 582 Erá Hull, stór nýlegur togari. Skipstjóri hans var dæmdur í fyrradag á Seyðisfirði í 74 þús. kr. sekt og aflinn, sem var mjög lítill, gerður upptækur. ÞJÓÐVIL-JANN vantar ungling til að bera blaðið í Blönduhlíð. Afgreiðsla Þjóðviljans Sími 17-500. Hinn landhelgisbrjóturjnn var tekinn úti af Mýrartamga við Ingólfshöfða. Var það belgiskur togari, lítill, Anere D’Esperance frá Oslende. Varðskip fór með Framhald á 8. síðu. r Irar hótcs Elísabetu Blaðið Montreal Herald í Kan- ada skýrir frá l»ví að lífvörður um þau Elísabetu Bretadrottn- ingu og Filipus mann lieimar liafi verið margfaldaður eftir að bréf bárust, þar sem þeim er liótað lífláti á ferðalaginu um Bandaríkin, sem hófst í gær. Hótunarbréfin eru undirrituð uppliafsstöfum írska lýðveldis- hersins, sem berst fyrir samein- ingu írlands. . Blaðið segir, að liér eftir verði allur farangur drottningarbjón- anna og' fömnauia þeirra gegn- umlýstur og gerðar liafi verið ráðstafanir til að 500 leynilög- regluþjónar lialdi vörð um þau þegar til New York kenmr. ríska flughersins að þær kæm- ust allt að 6500 km í loft upp, en þær vonir brugðust með öllu. Ekki skýrir flughers- stjórnin frá því, hve hátt eld- .ílaugarnar komust. Fullyrt er í tilkynningu hennar, að ekki hafi verið um að ræða neina smíðagalla á eldflaugunum, það hafi verið óhagstæð loftskil- yrði, sem valdið hafi að til- raunirnar fóru út um þúfur. Dulles vongóður Fréttamenn spurðu í gær Dull- es, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, hvort rétt væri, að Sovétríkin hefðu komizt fram úr Bandaríkjunum í smíði eld- flauga. Dulles svaraði, að vera mætti að Sovétríkin hefðu náð yfir- burðum i smíði langdrægra Framhald á 11. síðu. Sigurður Guðgeirsson endurkjöriun formaður Sosíalistafélagsins Miklar 09 ítarlegar umræður um skýrslu sijórnarinnar og iélagsstariið Aöalfundur Sósíalistafélags Reykjavíkur var haldinn í fyrrakvöld í fundarsalnum aö Tjarnargötu 20. Fóru þar fram venjuleg aðalfundarstörf og miklar og ítarlég- ar umræö’ur uröu um skýrslu fráfarandi stjórnar ög fé- lagsstarfið yfirleitt. Siguröur Guðgeirsson var einróma endurkjörinn formaöur félagsins og GuÖm. J. Guömunds- son einnig einróma endurkjörinn varáformaöur. í upphafi fundar flutti for- maður félagsins, Sigurður Guð- geirsson, ítarlega yfirlitsræðu um störf félagsins á liðnu starfsári. Drap hann á hið markverðasta er gerzt hefði í félagslífinu sl. ár og rakti helztu verkefnin sem nú væru framundan. Hvatti hann alla félagsmenn til ötuls starfs að þeim málum sem nú lægju fyr- ir reykvískum sósialistum. Miklar umræður Áð ræðu formanns. lokinni hófust almsnnar umræður um skýrslu félagsstjórnarinnar og verkefnin framundan. Tóku þessir félagstnenn m.a. til máls: Haraldur Jóhannsson, liagfr., fríi Ragnheiður Möller, Sigurð- ur Gíslason, vérkam.. Björn Þorsteinsson, sagnfr., Jón Rafnsson, ritstjóri, Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar, Þorvaldur Þórarinsson, lögfr., Guðmundur J. Guðmundsson, starfsmaður Dagsbrúnar og Sig'urður Guðgeirsson. Stjórnarkjör Eftir þessar ítarlegu umræð- ur hófst stjórnarkjör og skýrði Ingi R. Helgason, lögfr. frá störfum nppstillingarnefndar. Var Sigurður Guðgeirsson ein- róma endurkjörinn formaður félagsins fvrir næsta starfsár Sigurður Guðgeirsson og Guðmundur J. Guðmunds- son einnig einróma endurkjör- inn varaformaður, — Aðrir í stjórn voru kjöi'nin: Böðvar Pétursson, verzlunarm., Stefán Ögmundsson, prentsmiðjustj., Þorvaldur Þórarinsson, lögfr., Einar Gunnar Einarsson, lögfr., Kristín Einarsdóttir, húsfrú. t varastjórn voru kosin: Guð- mundur Jónsson, verzlunarm., Kristján Jóuannsson, verkam. og Hulda Bjarnadóttir, húsfrú.' Endurskoðendur voru kjörnir: Jón Grímsson, aðalbókari og Björn Bjarnason, iðnverkamað- ur. Til vara: Björn Krist- mundsson, skrifstofumaður. Framhald á 3. síSu. Sýrland kærir Tyrki fyrir SÞ fyrir að undirbúa árás Sýrland kæröi Tyrkland í gær fyrir Sameinuöu þjóöun- um fyrir að undirbúa árás á Sýrlendinga. Utanríkisráðherra Sýrlands, Sabri el Assali, sendi Dag Hammarskjöld, framkvæmda- stjóra SÞ, bréf og bað hann að gera ráðstafanir til að ástandíð á landamævum Tyrklands og Sýrlands verði tekið á dagskrá Allsherjarþingsins. Beðið um rannsókn t greinargerð með bréfi sýr- lenzka utanríkisráðherrans seg- ir, að undanfarið hafi mikið tyrkneskt herlið verið dregið saman við iandamæri Sýrlands. Liðinu hafi verið safnað saman á einstökum stöðum og það liagi sér þannig að Sýrlendingar liljóti að líta svo á að yfir þeim vofi bráð árásarhætta. Sýrlandsstjórn fer þess á leit að þing SÞ kjósi nefnd hlut- lausra aðila til að fara á vett- vang og ganga úr skugga um að málavextir séu þeir sem frá er skýrt í sýrlenzku greinar- gerðinni. SÞ heiti Sýriandi liðsinni Eftir að kæra Sýrlaiids barst ritaði Gromiko, utanríkisráð- hei’ra Sovétríkjanna, Leslie Munro, forseta Allsherjarþings- ins, bréf og bað liann að vinda bráðan bug að því að taka mál- ið á dagsicrá þingsins. Kvað hann sovétstjórnina leggja til, að SÞ heiti því að veita Sýr- landi allan þann stuðning' sem með kunni að þurfa til að hnekkja árás. Ástandið á landamærum Sýr- lands og Tyrklands er mjög viðsjárvert, segir ; Gromiko. Ábyggilegar upplýsingar eru fyrir sendi rim að herforingja- ráð Tyrklands liefur með að- stoð bandarískra ráðunauta gengið frá nákvæmri áætlun um árás á Sýrland. Ætlunin er að framkvæma þessa áætlun strax að afstöðnum þingkosn- ingunum í Tyrklandi, en þær fara fram 27. október. Komi til vopnaviðskipta mun Framhald á 9. síðu. Plnay hyggst mynda minni- hiutastprn Antoine Pinay, foringi íhalds- man,na, tók í gær að sér að reyna að mynda nýja stjóm í Frakklandi. í dag velur hann ráðherra og á morgun mun hann biðja þingið um formlegt umboð til að mynda stjóm. . Eni flokkurinn, sem hefur heitið Pinay stuðningi, er flokks- brot hægrisinnaðra róttækra, Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.