Þjóðviljinn - 17.10.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
leiðsla
fefst í marga mánuði
Óhapp sem vilda fil i k]arnorkuveri
þeirra i Windscale veldur þessu
Breta
Framleiðsla kjarnorkuvopna í Bretlandi mun tefjast
um marga mánuði vegna slyss sem varð í kjarnorkuver-
inu í Windscale rétt fyrir síö'ustu helgi, en þar eru
framleidd plútóníumhylki þau, sem notuð eru til að
hleypa af staö kjarnorku- og vetnissprengingum.
i
■ Það var klukkan 4.30 aðfara-
nótt föstudagsins að menn urðu
fyrst varir v.ö að ekki væri allt
jneð felldu í , kjarnorkuverinu,
Adeiismer á
ðiá^aim áttum
von Brentano, ulanríkis-ráð-
herra Vestur-Þýzkalands, ræddi
í gær við sendiherra Bandaríkj-
anna, Bretlands og Frakklands
í Bonn. um þá ákvörðun Júgó-
jslavíustjómar -að taka upp
stjórnmálasamband við Austur-
Þýzkaiand.
Ekkj er búizt við að Adenauer
forsætisráðherra ákvreði fyrr en
á föstudag, hvað til bragðs
skulj taka. Ætlar hann fyrst
sað rá.ðgast við foringja stjórnar-
andstöðufiokkanua. . Ollenhauer,
foringi sósíaldemókrata, sagði í
gær að hann harmaði ákvörð-
un Júgóslavíustjórnar, en ekkert
væri unnið við það að grípa
til hefndaraðgerða gagnvart
henni.
Háloftaeldflaug
Bandaríkjamia
Tilkynnt hefur verið í Banda-
ríkjunum að Bandaríkjamenn
hafi nú um nokkurt skeið ætlað
að senda eldflaug upp í háloft-
in í rannsóknarskyni. Eldflaug-
inni verður skotið á lo,ft á
eyimi Eniwetok i Kyrrahafi og
er vonazt til að hún geti kom-
izt upp í 1500 til 6000 km hæð.
Loftbelgur verður látinn bera
eldflaugina upp í 30 km hæð,
en vegna slæms veðurs hefur
orðið að fresta þessari fyrirætl-
un.
sfaaid í Jórdan
Herforinginn, sem farið hef-
ur með æðsta vald í Jórdan
'síðan herlög voru sett fyrir ári,
lýsti í gær landið í umsátursá-
stand. Liggur nú dauðarefsing
við að hafa skotfæri eða
sprengiefni í fórum sínum.
Fréttamenn segja, að undanfarið
hai'i mörg sprengjutilræði verið
framin í Jórda-n.
þar ;Sem vinna 3.000 manns.
Plútóniumhylkin í öðrum kjam-
orkuofni versins höfðu af ein-
hverjum orsökum ofhitnað og
voru orðin hvítglóandi.
Vatni var dælt yfir þau og
hitinn minnkaði. Hætta var á
lað geislaverkun héfði borizt frá
hylkjunum vegna þess að hit-
inii hafði komið af stað sýringu.
Það var þó ekki taiin mikil
hætta á að þessj geislaverkun
gæti valdið tjóni.
Vörður var settur um orku-
verið meðan gerð var athugun á
geislavérkunarmagrninu. Slíkar
athuganjr voru einnig gerðar í
næsta umhvérfi versins.
Deild úr. Calder Haljj
Windscale-orkuverið er deild
úr hinu mikla kjamorkuveri
Breta í Cálder Hall. Auk plút-
óníumhylkjanna em framleidd
þar geislavirk efni til lækninga.
Engin skýring hefur enn feng-
izt á því að plútóníumstengurn-
ar, sem eru 1 hylkjum úr grafít
og alúmíníum skyldu hitna svo
mjög. Það er að vísu eðli-
jegt að þær hitni í ofninum,
en ekki að hitinn komist upp
í 500—600 stig eins og hann
varð þessa nótt.
Engin hætta á sprengingu
Vísindamenn sem starfa við
kjamorkuverið segja að geisla-
verkunin sem barst frá því hafi
verið lítil sem engin og engin
hætta hafi verið á . sprengingu.
Kjarnorkuverið hefur nú verið
starfrækt í sjö ár og mun færri
slys hafa orðið þar en á öðrum
vinnustöðum í iðnaðinum. Hins
^gar er þetta ekki í fyrsta sinn
sem eitthvað fer aflaga þar. I
maí í fyrra bilaði annar kjarn-
orkuofninn, en það tókst að af-
stýra slysi.
Hvítblæði af völdiun
geislaverkunar?
Fólkið .sem býr í nágrenni
orkuversins, einkum í bænum
Seascale, er þó ekki laust við
ótta. Mikill hluti bæjarbúa vinn-
ur í orkuverinu og á það er
bent að á síðasta ári hafj 4
menn í bænum dáið úr hvít-
blæði. Sá sjúkdómur er annars
ekki mjög algengur, en hann
stafar af geislaverkun.
Þegar Aneurin Bevan var á ferð í Sovétríkjunum skoð-
að hann eins og flestir erlendir gestir sem til Moskva
koma, hina miklu iðnaðar- og landbúnaðarsýningu, sem
þar stendur yfir allt árið. Hér á myndinni sést hann
skoða sýnishorn af kjarnorkuofni sem er á sýningunni.
Tímamót í sögu veðurfræBi
vegna tilkomu gervitungla
Búast má v/ð nákvœmari og 'áruggari
veSurspám vegna nýrrar vifneskju
Gervitunglin munu valda algerri byltingu í veðurspám
og allri veðurfræði að sögn sovézkra vísindamanna.
Þeir taka að sjálfsögðu fram
að gervitunglið Spútnik 1. sé
aðeins byrjunin, mörg fleiri
gervitungl, búin alls konar tækj
um þurfi að senda út í geim-
inn áður en búast megi við
árangri.
Prófessor Y. A. Pobedonost-
séff segir að sjálfvirkar veður-
athuganastöðvar í gervitungl-
um utan gufuhvolfsins muni
veita margvíslega vitneskju um
fyrirbæri sem nú eru ókunn.
Ljósmyndir af skýjum
Það verður t.d. hægt að
taka Ijósmyndir af skýjamynd-
unum yfir yfirborði jarðar
mörgum sinnum á degi hverj-
um. Það ætti einnig að verða
hægt að fylgjast með breyt-
ingurn sem verða á íshettun-
um á heimskautunum og ýms-
um öðrum fyrírbærum sem
hafa áhrif á veðurskilyrði um
allan hnöttinn.
Atliuganir á sólu og tungli
Miklu nákvæmari upplýsing-
ar munu fást um sólina og
tunglið en hægt hefur verið að
afla hingað til. Sjónauki, sem
stækkar 10.000 sinnum myndi
gera kleift að taka skýrar
iórði hver Frakki hefur nú
Spátnik eykur
sjónaukasölu
í einni af stærstu verzlunum
Nmv York hefur sala á sjón-
aukum og Jitlum stjörnukikjum
aukizt um 75%. Skýringuna er
tað fjnna í hinum mikla áhuga
Bandaríkjanna á að fylgjast
með ferðum sovézka gervitungls-
ins.
veikzt af Asíuinflúenzunni
Faraldurinn hefur gerf varf v/ð sig i
nœr öllum Evrópulöndum, er jbó vœgur
Um tíu milljónir manna í Frakklandi, þ.e. um fjórð’-
ungur • frönsku þjóöarinnar, hafa nú veikzt af Asíu-
inflúenzunni, og frá öllum öórum löndum Evrópu ber-
ast fréttir af faraldrinum.
í Frakklandi hafa læknai
tekið í notkun blóðvatn úr
hestum til varnar gegn sjúk>
dómum. Þessi tegund blóðvatns
er ekki ný, heldur endurbót á
rússnesku blóðvatni, segir dr.
Charles Meyrieux, forstjóri
Meyrieux-stofnunarinnar í Lyon.
Fimmtungiir í Belgíu
í Belgíu hefur um fimmtung-
ur þjóðarinnar veikzt af inflú-
enzu og í sumum skólum eru
60% nemenda fjarverandi sök-
um veikinnar. Faraldurinn lief-
ur gert vart við sig í öllum
héruðum landsins.
30.000 skólabörn í Vin
í Vínarborg hafa 30.000 skóla-
börn tekið veikina. Einnig um
5.000 hermenn og 1.000 lögreglu-
menn. Austurrisk stjórnarvöld
hafa fengið blóðvatn frá Banda-
ríkjunum til varnar gegn veik-
inni.
Skóluin lokað í Póllandi
Inflúenzufaraldur er einnig í
Póllandi og tugþúsundir manna
hafa tekið veik'na þar, einkum
í borgunum Gdynia, Zoppot og
Gdansk. Það hefur hins vegar
komið í ljós að það er ekki
Asíuvírus sem er vaklur að
þeim faraldri. Öllum skólum
hefur verið lokað í Zoppot og
öllum nem.a tveim í Gdynia.
Asíuinflúenzan hefur allsstað-
ar reynzt vera væg og mann-
dauðj af völdum hennar tiltölu-
lega lítill. í vikunni sem lauk
5. október léíust 442 menm í
Englandi og V/ales af völdum
inflúenzu eða lungnabólgu sem
aukakvilla hennar, en 282 í vik-
unni þar á undan. í ár hafa
1.196 memn látizt af þessum sök-
um, en 1.078 á sama tíma í
fyrra.
myndir af hlutum af tungl-
inu sem aðeins eru um tíu
metrar á hvem veg.
Efri lög gufuhvolfsins
Prófessor E. Fjodoroff skýr-
ir frá því að gervitunglið muni
verða vísindamönnum mikils
virði við lausn ýmissa mjög
flókinna vandamála, sem lúta
að eðli efri laga gufuhvolfsins.
Þessi lög eru írumskilyrði lifs
á jörðu, af því að þau vernda
það gegn hinum banvænu gaim-
geislum.
Gufuhvolfiö þynnist <>rt
Gufuhvolfið er talið nú um
1000 km frá jörðu, en það
þynnist ört og aðeins 109 km
fyrir ofan yfirborð jarðar er
það milljón sinnum þynnra og
500 krn fyrir ofan það billjón
sinnunm þynnra en við sjáv-
armál.
Mælitæki gervitungla munu
gera kleift að kanna þessi
efri og þunnu lög gufuhvolfs-
ins mildum mun nánar en
hingað til hefur verið hægt.
Breytingarnar sem verða á
sólinni hafa áhrif á mýndun
sýklóna og antísýklóna, á sjáv-
arföll og annað það sem mótar
veðrið.
Sjónvarp um allan heim
Þing Alþjóðasambands geim-
fara sem nú stendur yfir í
Barcelona hefur rætt um mögu-
leika á því að koma upp endur-
varpsstöðvum úti í geimnum
fyrir sjónvarp. Sumir telja að
aðeins þyrfti þrjár slikar stöðv-
ar til þess að senda mætti
sjónvarp frá hvaða st&ð á
hnettinum um hann allan.
Stöðvarnar myndu snúast um
jörðina með sama hraða og hún
snýst um sjálfa sig og því
ævinlega vera yfir sama stað
á henni.