Þjóðviljinn - 17.10.1957, Blaðsíða 4
i) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. október 1957
Eskulyds
Ályktanir 16. þings Æ.F.
Á 16. þingi Æskulýðs-
fylkingarinnar, sem ný-
lega er lokiö, voru mörg
mál til umræðu og sam-
þykkti þingið ályktanir í
flestum þeirra. í Þjóö-
viljanum í gær var birt
stjórnmálaályktun þings-
ins og í dag flytur œsku-
lýðssíöan nokkrar fl.eiri
af samþykktum þess. Á-
lyktun þingsins í her-
námsmálunum verður
birt í blaðinu á morgun.
Landhelgismál
16. þing Æ.F. skorar á rík-
isstjópiina að draga ekki leng-
ur að standa við g'efin loforð
um stækkun landhelginnar og
telur að allar tafir í þeim efn-
um stefni ' aðaiaívinnuvegi
þjóðarinnar og þar með efna-
hagslegu
voða.
sjálfstæði hennar í
Verkalýðsmál
16. þing Æ.F. fagnar þeim
■auknu áhriíum, er verkalýðs-
hreyfingin hefur fengið í þjóð- HÚSIiæOÍSmál
íélaginu með tilkomu núver-
andi rikisstjórnar, og lýsir á-
nægju sinni yfir þeirri stefnu
rikisstjórnarinnar að leita sam-
starfs og álits verkalýðshreyf-
ingarinnar á lausn efnahags-
mála.
Þingið lýsir trausti sínu á
verkalýðshreyfingunni til að
haida fram þeim málstað al-
þýðunnar að vandi efnahags-
málanna verði leystur á kostn-
að þeirra, sem auðnum hafa
sa'fnað og að frekari skorður
verði reistar við hverskonar
braski og óeðlilegri gróða-
myndun. Þingið telur að gagn-
ger endurskoðun á rekstri og
útgjöldum ríkisins sé brýn
nauðsyn og koma megi á þar
miklum sparnaði.
Þingið fagnar frumkvæði
ríkjisstjórnarinmar til öflunar
hýrra framleiðslutækja, svo
sem kaupa á smærri og stærri
fiskiskipum, en telur jafnframt
áð auka þurfi fjölbreytni ís-
lenzks atvinnulífs og þá fyrst
og fremst með djörfum fram-
kvæmdum tjl iað koma hér á
stóriðju.
Þingið lýsir fylgi sínu við þá
stefnu, að haldið verði áfram
ailri viðleitni til að hindra
frekari vérðbólguþróun, og
samþykki sínu við þá kröfu
verkalýðshreyfingarinnar, að
megináherzla verði lögð á >að
haida uppi fullri atvimnu og
auka kaupmátt iaunanna.
Þingið telur að samvinna
vinstri flokkanna um ríkis-
stjóm sé því aðeins möguleg,
að þeir hafi náið samstarí og
samstöðu í verkalýðshreyfkig-
unni. Það varar því við öllum
íilraunum, sam gerðar eru til
iað sundra samstöðu vinstri afl-
anna í verkalýðshreyfingunni.
Einkanlega yarar þingið allan
æskulýð við yfirboðum og öðr-
um blekkingum íhaldsins og
samherja þess í röðum vinstri
manna.
Þingið skorar á ailt vinnandi
æskufólk að taka virkan þátt
i starfi verkalýðsféiaganna.
Það minnir á að hinn mikli ár-
angur verkalýðshreyfingarinn-
ar er árangur af þrotlausu
starfi eld-ri kynsióðarinnar.
Það er í ábyrgð æskunnar að
þessu starfi verði haldið á-
fram og .,áíangur þess aukinn,
en til þess að svo verði má
enginn ungur maður láta *sér
það nægja, að vera að nafninu
til í sínu verkalýðsfélagi, held-
ur verður hann að vera þar
virkur þátttakandi.
íslenzk æska, það er verka-
lýðshreyfingunni að þakka að
þú býrð nú við betri kjör en
nokkur önnur kynslóð hefur
alizt upp við í þessu iandi.
Þennan tarf átt þú að ávaxta
og vérkalýðshreyfingin kallar
á þig ti! starfa.
frá því sem nú er og komið
verði upp Vfef klegum vinnu-
stöðvum við. skólana,
2) að lágmarkskaup iðnnema
verði ákveðinn hundraðshluti
af grunnkaupi sveina og skipt-
ist þannig.
Á 1. námsári 40% af gr.k. sv.
Á 2. — 50% — — —
Á 3. — 60% — — —
Á 4. — 70% — — —
Þingið álítur, að með tilliti
til hinnar auknu verkskipting-
ar og tæknilegra framfara,
sem orðið hafa í öllum iðnaði
hér á landi á siðustu árum, sé,
núverandi iðnfraéðslukerfi orð-
ið langt á eftir í þessari þró-
un og iðnfræðslan í mörgum
iðngreinum því algerlega ófull-^
nægjandi.
Telur þingið þvi fyllilega
tímabært að gerðar verði hér
tiiraunir með aigera verknáms-
skóiakennslu í einhverjum iðn-
greinum og þannig fengin
reynsla fyrir því hvort ekki
sé' unnt að veita iðnnemum
betri menntun á skemmri tíma
en nú tíðkast.
Telur þingið í þessu sam-
bandi nauðsynlegt, að hraðað
verði fyrifhugaðri viðbótar-
byggingu v'.ð Iðnskólann í
Reykjavík, sem orðið gæti
fyrstí .vísifinn að ,slíkum verk-
námsskó!a. Beinir þingið þeirri
áskorun til Alþingis og ríkis-
stjórnar áð veita nægilegt
fjármagn til þessara þýðingar-
mikiu framkvæmda.
fái sömu laun og karlar fyrir Aðild Kína að SÞ
störf sín. Þingið væntir þess
fastlega að ríkisstjórnin skipi
mjög bráðlega nefnd til að
gera tillögur um ráðstafanir er
stuðla að framgangi þessa
mannréttindamáls. Þingjnu er
vel -ljóst að svikalaus fram-
kvæmd jafnlaunasamþykktar-
innar verður því aðeins tryggð
að verkalýðshreyfingin og
önnur launþegasamtök berjist
ötullega fyrir málinu og þess
vegna béinir þjngið því til
allra ungra stúlkna og laun-
þega almennt, að beita sér fyr-
ir þvi . að samþykktin öðlist
fullt gildi í kjarasamningum
launþegasámtakanna.
16. þing Æ.F. mótmælir
harðlega þeirri afstöðu, sem
, 1
fulltrui Islands a þingi Sam-
einuðu þjóðanna tók, varðandi
upptöku kínverska alþýðulýð-
veldisins í SÞ, og bendir í því
sambandi á afstöðu annarra
Norðurlanda.
Skorar þingið á ríkisstjórn-
ina að tryggja það, að fulltrú-
ar íslands á þingum erlendis
taki framvegis þá afstöðu í
þessu máli sem meir er í sam-
ræmi við staðreyndir og heil-
brigða skynsemi.
Launajaínrétti
XVI. þing Æ.F. telur nauð-
syn á áð gerðar verði h'ð bráð-
asta áhrifarikar ráðstafanir
til að bæta úr ríkjandi ástandi
í húsnæðismálum. Litur þing-
ið svo á að hin nýja löggjöf
um húsnæðismálastjórn og
húsnæðismálastofnun rikisins
hafi miðað í rétta átt og hvet-
ur til viðtækari áthafna hins
opinbera, er stuðli að aukn-
ingu á byggingum íbúðarhúsa
og skynsamlegri nýtingu á
vinnuafli og fjármagni sem
varið er til íbúðabygg'nga.
Sérstaklega viil þingið vekja
athygli á örðugleikum ungs
fólks sem er að stofna heimili,
á að koma þaki yfir sig og
teiur iað hin nýju ákvæði um
skyldusparnað æskufólks séu
líkleg til úrbóta en leggur
höfuðáherzlu á að því verði
veittur aukinn stuðningur.
Málefni Iðnnema
XVI. þing Æ.F. telur nauð-
synlegt að búið sé betur að
iðnaðaræsku Jandsins, bæði
hvað snertir menntunarskilyrð_i
henmar og launakjör.
Þing'ð krefst þess að fram-
kvæmd verði þau atriði í iðn-
fræðslulöggjöfinni,
1) að tryggt vérði raunhæft
eftiriit með iðnfræðslunnj alls
síaðar á landinu,
2) að iðnskólanám fari und-
ant'ekningarlaust fram að deg'-
inum alls staðar á landinu.
Ennfremur heitir þingið iðn-
nemum fullum stuðningi í bar-
áttu þeirra fyrir,
1) að hiutur iðnskólanna í
iðnfræðslunni verði stóraukinn
XVI. þing Æ. F. fagnar. því
að íslendingar hafa fuWgiIt
jafnlaunasamþykkt Alþjóða-
vinnumálastofnunarinnar. Jafn-
fram leggur þingið áherzlu á,
að samkvæmt þessari sam-
þykkt ber ríkisstjórninni að
beita sér fyrir því, að konur
Matar- og kaffistall
mjög fjölbreytt úrval
18 tegundir skreytinga.
STAKUR LEIR ÓG POSTULÍN
pBollar
Diskar
Kartöfluföt
Steikaraföt
Sósuskálar
Skálasett
Mjólkurkönnur
Kaffikönnur
Sykursett
Verð frá kr.
9.00
9.00
23.50
26.15
36.60
46.00
12.30
60.00
36.60
Búsáhaldadeild
Skólavörðustíg 23—Sími' 1-12-48
Verðlaunaveiting úr Móðurmálssjóði — Margir
blaðamenn ritíærari en Bjarni Ben. — Hvers vegna
lcoma blaðamenn Þjóðviljans ekki til greina?
A. K. SKRIFAR: „I laugar-
dagsblaði Þjóðviljans gerir
Bjarni frá Hofte.ig'i . athuga-
semd við verðlaunaveitingu úr
Móðurmálssjóði Bjöms Jóns-
sonar, en verðlaun úr sjóðnum
voru að þessu sinni veitt
Bjarna Benediktssyni, ritstjóra
Morgunblaðsins. Mér hefur
skilizt að verðlaun úr sjóði
þessum séu veitt mönnum, sem
vinna við blöð og tímarit, fyrir
vandað málfar og góðan stíl;
og Bjama frá Hofteigi finnst
að vonum að nafni hans hai'i
ekki ti! slíkrar viðurkenningar
unnið með ritsmíðum sínum.
Það finnst mér ekki heldur.
Það er hægt að nefna marga
menn, sem vinna við blöð og
tímarit, sem hefðu miklu frek-
ar átt viðurkenninguna skilið
heldur en Bjarni ritstjóri. Jón
Helgason, Valdemar Jóhanns-
son, Loftur Guðmundsson,
Andrés Kristjánsson, Gils Guð-
mundsson, — allir þessir menn
og margir fleiri blaðamenn
standa Bjarna Benediktssynl
svo miklu framar á ritvellin-
um, að vandalaust ætti að vera
>að dæma milli hans og þeirra.
Eg geri ráð fyrir að sjóðurinn
hafi verið stofnaður í þeim til-
gangi að stuðla að bættu mál-
fari í blöðum okkar, — gefa
mönnum, sem í þau skrifa kost
á að vinna til mikillar viður-
kenningar fyrir málfar sjtt og
stíl. Þessi' tilgangur er virtur
að vettugi með því að veita
miðlungsmanni í þessum efn-
um viðurkenningu, þegar hægt
er á svipstundu að benda á
fjölda manna, sem standa hon-
um langt framar hvað vandað
mál og góðan Stíl snertir. Með
þessu er ég ekki að halda því
fram, að Bjarni rjtstjóri skrifi
óvandað mál; það. er sjaldan
mikið um m&lfræðilegar villur
hjá honum og honum tekst að
gera sig skiljanlegan. En stíll
finnst mér naumast til á rit-
smíðum hanSí þar vottar aldrei
fyrir blæbrigðum af neinu tagi
sama flatneskjan út í gegn, og Framhald af 1. siðu
langorður er liann úr hófi gas- og rafstöðvum. Stóðu ölL
fram. Greinar Bjarna finnast þrjú verkalýðssamböndin að
mér oft vera áþekkar því að verkfallinu í sameinihgu. Verka-
skólastelpa skrifi órðrétt upp rnenn krefjast 30% kauphækk-
úr bók eða eflir upplestri, og unar.
slíkar ritsmíðar eru sjaldan
mikils virði hvað mál og stíL
áhfærir, þótt þær þurfi ekki
að vera nein vitleysa. Eg sé
ekki betur en þessi verðlauna-
veiting, stuðii beinlínis að því
að ómerkjia tilgainginn með-
stofnun Móðurmálssjóðsins,
svo augljóst sem það er, hve
margir voru betur að viður-
kenningunn.i komnir héldur en
. sá, sem hlaut hana. Bjarni frá
Hofteigi víkur að því í grein
sinni, að blaðamenn Þjóðviljans
komi ekki til greina við út-
hlutun úr sjóðnum. Ef svo er,
þá er stofnun sjóðsins sýndar-
mennska ein og' markleysa, og
ekki sprottin af áhuga á móð-
urmálinu. Póliliskar skoðanir
manna koma því að mínu viti
ekki við, hvernig þeir rita og
tala móðurmál sitt“.
ÞEGÁR Pósturinn sá, að
Bjarni Ben. hafði feng'ð verð-
laun fyrir ,,vandað mál og
góðan stíl,“ datt honum helzt
í hug, að dómnefndinni hefði
sézt yfir tilvitnunarmerkin ut-
an um klausurnar, sem höf-
undur Staksteina hefur stund-
um fengið að láni úr Bæjar-
póstinum. Annars finnst. mér,
að málfar Morgunblaðsins hafi
á ýmsan hátt batnað í seinni tíð.
Verkvall