Þjóðviljinn - 17.10.1957, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 17. október 1957 — - ÞJÓÐVILJINN — (9
A ÍÞSÓTTIR
HfTSTJÓRJ FRtMANN HELGASON
V-,.,. .............................——-
Sænska Olympítlbökin er
skemmtilegt rit
Íþróttasíðunni hefur fyrir
nokkru borizt eintak af „Olymp-
iubókinni 1956“ sem gefin er út
af Svenska Sportforlaget í
Stokkhólmi. Inniheldur hún frá-
sagnir :af Vetrarleikjunum i
Cortina, Hestaleikjunum i Sví-
bjóð og svo segir hún frá þvi
sem gerðist í Melbourne.
Er þar skemmtilega sagt frá
ýmsu sem þar gerðist og er hún
því fvrst og fremst gott heimild-
arrit um ieikina í heild. Lýst er
keppni í einstökum greinum og
saman við írásagnirnar er flétt-
að ýmsum fróðleik um fyrri
leiki. Bókin er prýdd fjölda
11\ arpskennsla
í þolhlaupum
í -iðasla íþróttaþætti sem
fluttur var á þriðjudaginn var
niátti heyra að þátturinn hefur
tekið sér fyrir hendur að efna
til, ef svo mætti segja námskeiðs
fyrir þá sem leggja vilja stund
á þoihlaup, eða þrjár vegalengd-
ir 3000 m, 5.000 m og 10.000 m.
Er það sannarlega vel til fallið
og ber að vekja athygli á þess-
ari tilraun. Aðalkennari verður
Benedikt Jakobsson, og ekki er
að efa að hann veit hvað hann
segir og ætti að geta orðið öðr-
um 'að liði seVn ekki hafa að-
gang að kennara, en hafa á-
huga, og langhlaup eru ef til
vhl mest vilji og aftur viiji
með vissum tæknilegum ráðlegg-
ingum sem undirstöðu.
Langhlaupin eru líka það sem
lengst er „n'jðri,* hjá okkur í
frjálsum íþróttum, og ekki er að
efa ef menn taka þau alvarlega
að þá eru hér líka til góð efni
eins og í öðrum greinum.
Verður gaman að fylgjast með
því hvernig menn taka þessari
tilrauri.
Pólverjum neitað
að keppa í Frakk-
landi
Tvesr pólskir hlauparar sem
gert höfðu samninga við ýmis
félög i Frakklandi um að taka
þátt í mótum þar, hafa fengið
neitun-um landvist í Frakklandi.
Hiauparar þessir voru Gornik
frá Kattowice og Wisla frá
Krakau, og hafa þeir orðið að
fresta för sinni. Eng'in skýring
er geíin á þessu ,,njet“ Frakk-
anna.
Minnihlutastjórn
Framhald ,af 12. síðú.
sem Edgar Faure er fyrir. Sósí-
aldemókratar, róttækir og kaþ-
ólskir segja, að velta muni á
stefnuskrá Pinay, hvort þeir
veiti rninnihlutastjóm scm hann
mynd; nlutleysi.
mynda af sigurvegurum og at-
vikum úr keppni og öðrum at-
v.ikum sem gera þessa ntiklu
leiki að hátið hátíðanna sem
safnar æsku heimsins saman
til leikja á sama tima sem
pólitíkusarnir sitja á þingum og
Forkeppnin að heimsmeistara-
keppni í knattspyrnu heldur á-
fram um víða veröld, og í Suð-
ur-Ameríku er fylgzt með úrslit-
um hvers leiks með mikilíi eftir-
væntingu. Margir eru þeir sem
gera ráð fj'rir að það verði lið
frá þeim hluta heims sem muni
komast langt að vinna þessa
keppni í Svíþjóð að sumri.
Það vakti því ekki litla at-
hygli þegar Bolivía s:graði Arg-
entínu í fyrri.. leik þeirra í und-
irbúningskeppninni, en sá leikur
fór þannig að Bolivía vann 2:0,
og fór leikurinn fram í La Paz i
Bolivíu. Raunar hafði Bolivía
staðið sig vel í leikjum undan-
farið vann Chile 3:0. Aftur á
móti töpuðu þeir fyrir Chile
heima hjá þe:m i hálfgerðum
„hasar“-leik. Fyrirfram var talið
öruggt að Argentína myndi
sigra þessa keppni með miklum
yfirburðum. Þrátt fyrir að svona
hefur farið er ekki talið fjarri
lagi að keppninni Ijúki með
sigri Argentínu. Þeir verða að
íá annað stigið i keppninni við
Chile heima hjá þeim og' er það
liklegt, og það er einnig gert
ráð fyrir að Argentína vinni
Bolivíu heima, ög heima vinna
þeir Chile vafalaust og ætti það
að nægja þeim til þess að kom-
ast áfram í keppninni.
Ef athugaðir eru leikir Boli-
víu og Argentínu þá hefur Arg-
— !r-
lanil 1:1
Skotland og írland kepptu ný-
lega í knattspyrnu og varð jafn-
tefli 1:1. Leikurinn fór framí
Belfast.
eldflaugar til tortímingar þeirri
fegurð og gleðj sem fram kem-
ur hjá öllum sönnum íþrótta-
mönnum sem leikina sækja.
Öllum sem hafa gaman af í-
þróttum og fylgjast svolítið með
afreksmönnum þeim er komust
í fremstu röð á Olympiuleikum
þessum, er ráðlagt að eignast
bók þessa. Hún mun sennilega
vera fáanleg í Vesturveri hér
í Reykjavík.
Bókin ér 260 biaðsiður og í
stóru broti. Ailur frágangur
hennar er hinn snyrtilegasti.
entína unnið þá alla og er
markastaðan 30:2 og síðasti leik-
ur þeirra endaði 7:0fc Hinsyegar
er sýnilegt að félög í Boliviu eru
í örum' þroska. Það sýna leikir
þeirra við félög frá Argentínu.
Bolivía hefur 4 stig eftir 3 leiki,
Chile 2 eftir 2 leiki og Argentína
0 eftir einn leik.
Vladimir Sitkin
stökk 2,15 in
Á móti. sem fram fór fyrir
nokkru í Odess.a náði Rússinn
Vladimir Sitkin næst bezta ár-
angri, sem náðst hefur í heim-
inum i hástökki. Hann stökk
2.15. Hann fór létt og leikandi
yfir 2.04, 2.08 i fyrstu tilraun,
og hann fór einnig yfir 2.15 í
fyrstu tilraun. Hann reyndi einn-
ig að fara yfir 2.17 eða 1 sm
hær'ra en heimsmet landa hans
Stephanoffs, og munaði ekki
mikiu að honum tækist það.
Á sarna móti stökk Tjernobaj
4,52 á stöng'. sem er nýtt Sovét-
met. Um svi.pað leyti kastaði
Zybulenko spjóti á móti í
Moskva, 83,34 m. Á móti í Mer-
an vanm annar Rússi spjótkast
með 80,69, liaim.heitir Kusnets-
off.
Og' hér höíum við skrána yfir
10 beztu hástökkvara heimsins:
2,16 J. Stephanoff, Sovét.
2.15 V. Sitkin, Sovét.
2.14,9 C. Dumas, Bandaríkin
2.14 I. Kasjkaroff, Sovét.
2.12.4 W. Davies, Bandaríkin
2.11.5 E. Shelton, Bandaríkin
2,11,0 B. Nilsson, Svíþjóð
2.11,0 F. Smith Bandaríkin
2.10.8 L. Steers, Bandaríkin
2.10.5 D. Stewart, Bandaríkin,
ræða um kjarnorkuspi^gjur og
Tvœr myndir úr sænsku olympíubókinni. Til vinstri
sjást Svíarnir, sem hlutu önnur verölaun í keppni fjög-
urra manna sveita meö stýrimanni. Til hœgri sœnska
simdkonan Kate Jobson
Argentína tapaði fyrir Bolivíu
Eldflaugarnar og Island
Framhald af 6. siðu.
ekki tilgreint, hve langt eld-
flauginni hefði verið skotið,
hve nærri markinu hún hefði
lent og annað þvílikt. Nú hef-
ur það sýnt sig, að Sovétríkin
hafa orðið að minnsta kosti
hálfu ári á undan Bandaríkj-
unum :að senda gervitumgl á
loft og það sem meira er, sov-
ézka gervitunglið er átján
sinnum þyngra en það, sem
bandarískar eidflaugar hafa
afl til að flytja út í geiminn.
Af þessu hefur verið dregin
sú ályktun, að Sovétríkjn séu
allt að þrem árum á undan
Bandaríkjunum í eldflauga-
smíðum og enginn vafi sé leng-
ur á að þau ráði yfir eld-
flaugum, sem hægt sé :að
skjóta meginlanda á milii,
4 ð sögn Harolds Callenders,
4*- fréttaritara New York Tim-
es í París, hafa þessar stað-
rey.ndir valdið æðstu mönnum
i herstjórn A-bandalagsins
töluverðum heilabrotum, ekki
siður en forustumönnum
Bandaríkjanna. Callender hef-
ur það, eftjr „evrópskum emb-
ættismönnum, sem hafa náið
samband við NATO“ að „síð-
ustu tæknisigrar Sovétrikjanna
krefjast þess að hernaðaráætl-
un A-bandalagsins sé rækilega
endurskoðuð“. (New York
Times 10. okt.) Heimildar-
menn Callenders telja upp
„þrjú áföll, sem Bandaríkin
hafa orðið fyrir hverju á fætur
öðru í tækni- og vísindakapp-
hlaupinu við Sovétríkin, Það
fyrsta var, að Sovétríkin urðu
á undan Bandaríkjunum að
eignast eldflaug, sem hægt er
að skjóta meginlanda á milli.
Annað er að Sovétríkjunum
tókst að koma gervitungli á
ioft. Það þriðja er smíði vetn-
issprengjuhleðslu í eidflaugar".
Af þessu draga Evrópumenn-
irnir í yfirherstjórn A-banda-
lagsins þá ályktun, að „hern-
aðaráætlunina, se;n byggð er
á vörnum á landi í Evrópu og
sprengjuflugvélastöðvum í Ev-
rópu og á öðrum stöðum í
krjngum Sovétríkin, verði að
endurskoða með tilliti til nýju
skeytanna, sem kunna að rýra
gildi flugstöðvanna ... í
skýrslunni sem Lauris Nor-
stad, yfirhershöfðingi A-banda-
iagsins flutti A-bandalagsráðinu
nýlega um hernaðaraðstöðuna,
hélt hann sér við þá hefð-
bundnu skoðun, iað A-banda-
lagið hefði enn yfirburði, þar
sem það væri fært um að end-
urgjalda með loftárásum ef til
árásar kæmi. Vitað er að því
er spáð i skýrslunni, að þessir
yfirburðir muni endast fram
til 1963. Þessi forsenda bygg-
ist á lofthernaðarmætti Vest-
urveidanna, sem einkum kem-
ur fram i sprengjuflugvéla-
deild bandaríska flughersins
og stöðvum sem hún hefur til
umráða á Bretlandi, á íslandi, á
meginlandi Evrópu, í Norður-
Afríku, löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs o.s.frv. ; Hún
byggist á því að gert ei- fáð
fyrir, ; að engin langdræg
skeyti, sem koma kunna til
sögunnar á næstu árum, verði
svo áhrifamikil eða algeng að
þau megni að svipta flugher
Atlanzhafsríkjanna þessum
stöðvum. Ýmsir evrópskir
embættismenn, sem hafa kynnt
sér þessi mál, draga í efa að
þessar forsendur hafi við rök
að styðjast. Þeir sjá fram á
■að svo get} farið, að flug-
stöðvakerfið, sem svo mikið
hefur verið vandað til, reynist
berskjaldaðra en herforingj-
arnir vilja viðurkenna." Eins
og orð Callenders bera með
sér, eiga skoðanir þessara
embættismanna í aðalstöðvum
A-bandalagsins sízt • minna er-
indi til okkar íslendjnga fen
annarra A-bandalagsþjóða.
M.T.Ó.
Sýrlaml kærir Tyrki fyrir SÞ
Framhald af 12. síðu.
ófriðurinn breiðast út og Sov-
étríkin muin veita Sýrlandi lið,
segir Gromiko. Sovétstjórnin
getur ekki liorft á það með
liendur í skauti, að hernaðar-
ævintýri sé undirbúið rétt við
suðurlandamæri Sovétríkjanna.
Dulles hó.tar árás á
Sovétríkin
Fréttamenn spurðu Dulles,
utanríkisráðherra Bandarikj-
anna, hvað álit hans væri á
ástandinu fyrir botni Miðjarð-
arhafs. Hann kvaðst ekki telja
að þar drægi til styrjaldar, en
ef Sovétríkin eða Sýrland réð-
ust á Tyrkland væri Banda-
ríkjunum a3 mæta. Bandarík-
in myndu ekki láta sitja við
varnaraðgerðir né koma fram
við Sovétríkin eins og þau væru
friðhelg.
200 skriðdrekar
Fréttaritari fréttastofu araba
í Damaskus, höfuðborg Sýr-
lands, skýrði frá þvi í gær, að
sézt hefði til aragrúa tyrk-
neskra hersveita handan landa-
mæranna og taldir hefðu verið
yfir 200 skriðdrekar.
Foringjar stjórnanuulstöðu-
flokkanna í Sýrlandi gengu í
gær á fund forsætisráðlierrans
og fullvissuðu hann um að öll
þjóðin stæði saman og væri
staftráðin í að hrinda sérhjerri
árás.
Blöð í Damaskus skýra frá
því að í dag séu væntanlegar til'
Sýrlands hersveitir frá Saudi
Arabíu. Egypzkt lið er þegar
komið að styrkja varnir Sýr-
lendinga á landamænmum
gegnt Tyrklandi. Sameiginlegt
lserráð Sýriendingá og Egypta
situr á fundi dag og nótt.
Hussein Jórdanskonungu r
kvaddi i gær sendiherra Tyri;-
lands, Bamlaríkjanna og Bret-
lands í Ainman á sinn fund og
lýsti yfir, að Jórdánsmenn
myndu veita Sýrlendingum lið
ef á þá væri ráðizt, liver svo
sem árásaraðilinn væri.
Listasafnið
Framhald af 1. síðu.
maðurinn gullpening dönsku
listaakademíunnar árið 1930.
Sökum slæmrar geymslu varð
myndin hins vegar fyrir stór-
skemmdum eftir að hún kom
hingað til lands, en í sumar
hefur listamaðurinn gert við
hana, og í gær var henni komið
fyrir í anddyri listasafnsins
meðal annarra verka Sigur-
jóns.