Þjóðviljinn - 22.10.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.10.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fánar 50 ríkja blöktu úti fyrir þin,ghúsi nu í London í haust, þegar Alþjóða þing- mannasambandið kom þ ar saman til fundar. úizt við að eldflaug verði end til tunglsius ú næslusiiti i - »í' * * 'i i -fe ’• Bandarlsklr vísindamenn hvetja fii kapphiaups viS Sovéfrikin Þeir vísindamenn, sem kunnugastir eru undirbúningi geimsiglinga, fullyröa að þess veröi ekki langt aö bíða að fyrstu rannsóknareldflauginni veröi skotiö til tungls- ins. Fréttaritari United Press íværu óþarflega miklar til að Barcelona hefur eftir vísinda- mönnum frá vestrænum lönd- um, sem sóttu þar nýlega Al- þjóða geimsiglingaþing, að eng- inn vafi sé á að í Sovétríkjun- um sé unnið af kappi að því að undirbúa fyrsta eldflaugarskot- ið til tunglsins. Eftir nokkra mánuði Vísindamennirnir telja, að búast megi við að tunglfarinu verið skotið eftir þrjá til fjóra piánuði. Sovézku vísindamennirnir á geimsiglingaþinginu vildy sem minnst um málið segja að svo gtcddu, einn þeirra, prófessor Leníd Sedoff, lét við það sitja að segja að hann vonaði að visindamönnum tækist „bráð- íega“ að koma skeyti til tungls- ins. Skortir ekki afl Bandarískur fulltrúi á þing- inu x Barcelona. sagði frétta- ritara United Press, að sú staðreynd, að eldflaugin, sem kom sovézka gervitunglinu á loft, hringsólar einnig umhverf- is jörðina, benti til þess að notað hefði verið meira afl en með þurfti. Ljóst væri a£ þessu að sovézku yísindamenn- irnir réðu yfir eldflaugum, sem koma gervitungli á loft. Að iíkindum myndi aflið nægja til að bera þær til tunglsins. „En auðvitað verður að breyta gerð eldflauganna, og það tekur tima sagði Banda- ríkjamaður þessi. Á undan bandaríska gem- tunglinu? Aðrir geimsiglingafræðingar í Barcelona voni á einu máli um að vænta mætti að sovézk- ir vísindamenn gætu sent eld- flaug til tunglsins eftir þrjá til fjóra mánuði, eða um það leyti, sem Bandaríkjamenn hafa gert ráð fyrir að senda fyrsta gervitungl sitt á loft. I United Press skeyti frá Wasliington segir, að vísinda- mennirnir, sem vinna við bandaríska geryitunglið, hafi skorað á stjórnarvöldin að hefja kapphlaup við Sovét- rikin um að koma eldflaug til tunglsins. Vísindamennirnir hafa látið þá skoðun í Ijós, að með tækjum sem þegar eru fyrir hendi mætti skjóta eld- flaug til tunglsins eftir nokkra mánuði. Dr. Jolm Kagen, sem stjórn- ar starfi við þandaríska geivi- tunglið, hefur látið hafa eftir sér, að auka megi svo afl eld flaugarinnar, sem á að bera það á loft, að hún komist út- fyrir aðdráttarsvið jarðar og til tunglsins. Rannsóknarstccðin Á föstudaginn skýrði Alex- ander Alexandroff, rektor Leníngradháskóla, frá því í grein í Isvestía, að vera megi að sovézk tunglrannsóknarstöð komi brátt í ljós á tunglinu. Henni hafi þegar verið valið nafnið Mirnaja (Friðsemd). Ekki skýrir Alexandroff nánar frá því, hverskonar stöð hann á við. í skrifum sovézkra vísinda- manna um geimferðir hefur verið skýrt frá því, að vel sé hugsanlegt að mannlaus geim- för, sem send kunna að verða til tunglsins og Marz, hafi með- ferðis sjálfvirkar rannsóknar- stöðvar, beltabíla búna marg- víslegum tækjum, sem útvarpi upplýsingum til jarðar. Flugmálablaðið Aviation Daily í Washington getur þess til að sovézkir vísindamenn muni reyna að senda eldflaug til tunglsins fyrir 7. nóvembsr, fertugasta afmælisdag október- byltingarinnar. Herréttur í Jórdan hefur dæmt tvo menn, Jamal Miry og Múhameð Durgam í 16 ára þrælkunarvinnu. Eina sökin sem þeir voru bornir var fé- lagsskapur í hinum bannaða Kommúnistaflokki Jórdans. SkoðanakÖiuiun Framhald af 1. síðu. ig sem hinum aðspurðu er skipt í hópa. Það ber að hafa í huga, að margir þeir sem telja að lönd þeirra ættu að taka þátt í sííkri styrjöld eru á þeirri skoðun vegna þess að þeir sjá enga leið til þess að þau gætu setið hjá og telja þau nú þegar tengd Bandarikjunum svo ríg- föstum böndum að þau verði ekki rofin. í Noregi var t.d. algengt að menn svörúðu: „Það þýðir ekkert að bera fram slíkar spurningar nú. Það hetíði átt að gera áður en við gengum í Atlanzbandalagið.“ Hernám eða styrjöld? önnur spurning sem borin var fram hljóðaði svo: „Vild- uð þér heldur kjósa rússneskt hernám en styrjöld?“ Þrátt fyrir þessa ísmeygilegu spurn- ingu voru neikvæð svör í meiri- hluta í aðeins fjórum af þeim átta aðildarríkjum Atlanz- bandalagsins, sem hér ræðir um. Mjög margir kusu að láta spurningunni ósvarað, en eft- irtektarvert er að í þeirn tveim ríkjum, Austurríki og Þýzka- landi, sem bæði hafa mesta reynslu af ógnum styrjaldar og sovézku hernámi, skiptast skoðanir nær til helminga. Svörin við spúrningunni voru þessi í hundraðstölum: Veit Já Nei ekki Noregur .. 8 41 51 Ástralía .... .. 10 78 12 Danmörk .. . . .. 12 58 30 Brasilía .. 12 51 37 Svíþjóð .. 15 61 24 Belgía . . 15 48 37 Italía .. 17 48 35 Holland .. 18 62 20 Bretland .... .. 18 70 12 Frakkland . ... .. 23 53 24 V-Þýzkaland .. .. 28 36 36 Austurríki . ... .. 35 35 30 ncitar Roberl Schuman, einn af leið- togum kaþólska flokksins franska, hefur hafnað tilmaelum Coty forseta um að hann taki að sér síjórnarmyndun. Fer nú að fækka þeim stjörnmálaleið- togum sem Coty getur gert sér vonir um að myndað geti stjórn. Framhald af 1. síðu. bækur, sem borið hafa nafn hans víða; sumar þeirra, eins og t. d. Man Makes Himself (Mað- urinn er sjálfs síns höfundur) og What Ilappened in History (Hvað gerðíst í sögunni?), hafa hlotið miklu almennari vinsæld- ir en títt er um þau rit, sem fjalla um forsögu mannsins. Prófessor Gordon Childe kom til íslands á síðasta ári og sat hér fund Víkingarannsókna. i © t 19! 12 vimtmgar: 1. Fiat-biíreið kr. 85.000.00 2. Útvarpsíónn Philips kr. 25.200.00 3—8 Segulbandstæki kr. 30.000.00 S—12 Ferðaútvarpstæki kr. 10.000.00 Dregið 23. des. Miðinn kostar kr. 10.00 Afgreiðsla Happdrættisins er a Skólavörðustíg 19 Hinn skemratilegi 5 manna heimilisvagn — Aðalvinningur í Happdrætti Þjóðviljans Hver vlll ekki eignast FEat 1400B - . JBKB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.