Þjóðviljinn - 22.10.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Þú hefur svargrein þina
á þeirn orðum, Jónas,
að það hafi liðið mánuður frá
því að grein þín birtist og þar
til mín grein kom, spyrð síðan
í framhaldi af því, hvort ég
hafi þá verið búinn að gleyma
því sem þú sagðir eða ekki
skilið þig, m.a. því að orðræð-
ur þínar við sjómennina hefðu
'farið fram fyrir þremur sumr-
-úm, en þá hafir þú ekki ver'ið
farinn að skrifa bók þína, Sjór
og menn, og þar af leiðandi
ekki getað munað eftir henni,
sem ég verð að viðurkenna, að
ekki var von, og. er skyit að
biðja afsökunar á þessari tíma-
skekkju. Þetta breytir þó engu
málefnalega, ekki heldur hitt
atriðið sem óhjákvæmilega
leiðir af þvi að tímakonstant-
inn skyldi skolast til í mér,
þ.e. að þær þrjár bækur sem
ég gat um og fjölluðu um ai-
þýðu á veltvangi starfsins í
bókstafiegri merkingu, voru
ekki komnar út þegar þú varð-
ir ungu skáld:ii svo skörulega
fyrir árás glæparitakappanna
í lúkamum forðum, að þú gafst
alveg upp að eigin sögn.
Það sem skiptir máli er að gre!n
þín. um ungu skáldin er samin
, síðla árs 1957; þá voru þessar
bækur komnar út. en þær hafa
i greinilega ekki hn;kað þeirrí
bókmenntafræðslu sem skips-
félagar þínir, umluktir háum
stöflum skemmtisagna, gáfu
þér þarna í túkarnum fyrir
þremur sumrum.
Varðandi það atriði, að ég
hafi ekki skiiið grein þína
rétt, þá er þessu til að svara:
Ég skildi hana eins og hún
hlaut að verða skilin og var
almennt skilin, og ég vil lýsa
yfir þeirri skoðun minni í
fullri vinsemd, að þú sem yf-
irleitt hefur mjög ljósa fram-
setningu í ritsmíðum þínum,
hefur ekki brugðið fyrir þig
betri fætinum að því leyti til
við samningu fjTri greinar
j þiimar. Greinín er mjög loðin,
. táknmál hér og hvar. sprett
fingri nð ýmsu, stundum því
. sama me& löngu; miHib'li og
fæst sagt berum ótvíræðum
orðum. :Bg' segi fyrir mitt
levj.i. að ég kýs heldur þann
rithátt sem ekki verður mis-
skilinn. þótt skrifin vevði æ'tíð
nokkuð óskammfeilnari fyrir
bragðið. Skal ég engum getum
leiða að hví, hvort ritháttur
þinn er að þróast i þessa ótt
fýrir „einlægni" sakir eða mót-
aðist i þetta sinn af óljósum
f gmn þínum um að fyrrtækið
allt væri heldur vafasamt og
heutugt að háfá nokkra und-
ankomuleið, ef slæei i slæma
rimirm. Þessi fyrirhvggia var
heldur ekki að óívrirsynju
gerð. Þú hakkar töluvert í
svargrein binni oa margt skýr-
ist sem áður var ólióst — sumt
héidUr óvænt. verð ég að
segja: Ém viðurkenni að svona
vinnubrögð eru höfundi hent-
tig. en þau eru ekki gagtileg
, eiris og sjá má af heim ívit.n-
xtnúm sem ég neyðist. tii að-
birta úr greimam bínum núna,
svo brautleiðinlegt verk sem
þaiinig tinírigur er. en mér er
nauðugur sá kostur, þar sem
þú berð á mig stórar sakir
um útúvsnúning. Véfréttin í
Delfi, vsr svo mvrk í máli,
Jónas. að ef jspádómar henn-
ar rættust ekkt, bá rrintti allt-
af heimfæra það iindir rang-
túikun á orðum hennar.
Þú segir t- d., að þau um-
mæli mín, að. þú hafir i grein
þinni dregið «iia skáldakjm-
slóðina í sama dilkinn, séu
röng. Þú segist haia sagt, að
þú hafir „haft spumir af því
að ýmsir hinna yngri skálda
og rithöfunda væru orðnir
furðu seigir við molakaffi á
Skálanum og Laugavegi 11 og
ailtof mikið af verkum ungra
skólda og rithöfunda séu skrií-
borðsbókmenntir“. Þú sagðir
þeta, Jónas, en á móti þessum
tveim orðum ,,ýmsii“ og „allt-
of ‘ sagðirðu 20 stnnum í grein-
ipnj ýrpist „ungu skáldin, ung-
ir rithöfundar, - ung skáld og
ritliöfundar". Ennfremur ságð-
irðii þetta, og taktu vel: éftir:
„Er' égrþá að Jegjá að .ölí íing
skáld og ríthöfundar sitji öll-
um stundum við veitingaborð.
Guð forði mér frá því að halda
slíku fram. Mörg’ ung skáld og
rithöfundar sjtja eflaust ekki
nema stöku sinnum við veit-
ingaborð. En þeir (leturbr.
mín) sitja þeim mun meira
við skrifborð (leturbr. mín).
Og þeirra breytni er mér satt
að segja engu minna óhyggju-
efni en hinna“. Ennfremur
sagðirðu þetta, og taktu enn
betur eft;r því: „En þeir sögðu
(skipsfélagar Jónasar) að ungu
skáldin væru upp til höpa
(leturbr. mín) andlegir kross-
íiskar og hefðu eflaust öli
(leturbr. mín) slegizt við þeg-
ar þau voru lítil“. Og með
áttum við að kynnast alþýð-
unni, úr því að við áttum ekki
að starfa með hennj. Meintirðu
að við færum sparibúnir út
meðal hennar eins og sport-
idjótar í leit að dægrastytt-
ingu? Nokkur vísbending í þá
átt, svo grátbrosleg sem húri
er, felst reyndar í þessum orð-
um þínum: „Eigirðu tvegg.já
kosta völ, iað tala við mannv
eskju eða lesa bók, þá skaltu
að öðru jöfnu tala við mann-
eskjuna. Það er ekki víst að
þú haf;r nema þeíta eina tæki-
færi til þess. Sittii það ekki
iaf þér við lesturinn. Bókina.
heíurðu á vísum stað í skápn-
um. Þú getur alltaf lesið hana
þegar ekkert betra er að gera.
Jóhannes Helgi:
Enn
um
hnusn
eftirfarandi orðum lýsir þú
hvernig þér tókst tii við að
hrekja þessi ummæli skipsfé-
laga þinna, og ég bið þig að
taka bezt eftir núna: ,jÉg stóð
mjög höllum fæti í þessum
umræðum“.
Ég spyr: Þarf frekar vitn-
anna við, hvemig bar að skilja
grein þína að þessu leyti?
Þá er komjð að næsta atriði,
ég skal reyna að hespa þetta
af í sem stytztu máli, svo að
liægt sé að fjalla um þær skoð-
anir Jónasar sem skýrðust í
seinni greininni. Ég gef Jónasi
orðið og verð að eltast við úr-
tíninginn út um alla grein,
sami hluturinn, sagður með ör-
lítið breýttu orðalagi, er um
alia greinina, til að hægt sé
að koma nógu oft að skjalli
um alþýðuna: „Ég hafði sem
sé álitið að íslenzk menning
væri í nokkurrj hættu meðan
ung skáld og rithöfundar hefðu
ekkj annað samband við mann-
lífið ert það að sitja við veit-
ingaborð ög vera gáfaðir hver
framan í annan. Ég hafði þó
lengi gert mér vonir um að
sú hætta yrði úr sögunni einn
góðan veðurdag þegar ungu
skáidin væru orðin lejð á
molakaffinu og risu upp til að
ganga út í lífið á fund fólks-
ins". Ot n’imrs stnðar: ,jEg
í við að ungír rithöfundar og
skáld eigi umfram allt að gera
sér far um að kynnast fólkinu,
þessu prýðilega alþýðufólki
sem til dæntis verkar hey og
vjnnur við fisk og mokar
mold“.
Á þrem öðrum stöðum er
vikið að þessu sama í fyrri
grejiuínni.
Þessar klásúlur þínar, Jón-
as, eru örugg vísbending um
það, að þú vjssir ekki að
ungu skáldin sækja lífsviður-
væri sitt á sama vinnumarkað
og alþýðan og hafa því náin
kynni af henni. Þess vegna
skildi ég orð þín svo, að þú
værir að hvetja ungu skáldin
til að starfa með lalþýðunn'.
Þú neitar því, Jónas, að sá
skilningur minri sé réttur, ég.
hlýt því að spyrja: hvað meint-
irðu 'þá' tneð öfangreindum
klásúlum, með hverjum hætti
Og jafnvel þó að hún glatist cr
oftast hægur vandi að útvéga
sér nýtt eintak. Því af flest-
ura bókum eru mörg eintök. En
af hverri manneskju er aðe'ns
eitt“........Flestar ntanneskj-
ur eru auk þess merkilegri en
flestar bækur“.
Nú er það svo, Jónas, að
menn ciga næstum alltaf
tveggja kosta völ, að lesa bók
eða tala við manneskju — og
til hvers í fjandanum að vera
að lesa bók, svo maður tali
nú ekki um að lcggja á sig að
að skrifa þær, fyrst flestar
manneskjur eru flestum bók-
um merkilegri. Maður tekur
bara rútubíl upp í svejt og
leg'gst i slægjuna hjá bóndan-
um og heldur honum uppi á
kjaftæði meðan hann er að
vinna eða treður sér sparibú-
inn niður i lúkar á næsta bát
eða inn í næstu kaffistofu við
höfnina til að ver.a með nefið
ofan í þessu fólki meðan það
er að tala saman. Það er sem
ég sjáj upplitið á bóndanum,
verkamanninum og sjómann-
inum við svona heimsóknir.
— Eða maður bankar upp á
heimili næsta alþýðumanns:
Hann Jónas sendi mig, þú ert
merk'Iegri en bók. Nú, ef skellt
er á mann, sem mér kæmi satt
að segja ekki á óvart. ja. þá
er að leggjast á skráargatið
eða gluggana í nafni menning-
arinnar og Jónasar.
Þetta er sem sé það sem þú
meintir, dálítið ýkt að vísu. En
hvað sem því líður, þá er sá
liluti greinar -þinnar sem fjall-
ar um þetta atriði, út í blá-
inn. Það er uppiýst að ung is-
lenzk skáld eru alþýða og lifa
og starfa með henni, og skáld
er annað og meira en venju-
legur gáttaþefur.
w
„seu, hvað sem Öðru llður, ögn
meira en einsk. segulbandsupp-
taka á samtölum Færeyinga,
krakka og ísl. sjómanna“. Hver
sem nennir getur sannfærzt- um
það efst í 4. dálki svargreinar
þinnar, hvernig brenglun þess-
. ara unmpæla, innan gæsalappa,
opnar þér leið fyr r skens í
minn garð. Ég vona þó þin
vegna, Jónas, af því að þú ert
gamall blaðatnaður, að þú haf-
ir hreinlega fengið í hendur
gallað eintak af grein minni.
kú vitnar í Kiljan, en
jrú verður að fyrir-
gefa, ég get ekki að því gert,
mér datt í hug glassúr. Þó hef-
ur K;!jan áreiðanlega meint
þetta sem hann sagði á við-
kvæmri stund, heimkominn
með nóbelsverðlaunin. en öðr-
um þræði meint það í þeitn
skilningi, að. rithöfundur hlýt-
ur ætíð að standa i þakkar-
skuld ’við það mannlíf sem
lifað er í 1-andi hans án tillits
til stétta, það er efniviður hans
og hann sjálfur órj úfanlegur
hiuti þess likamlega sem vits-
munalega. Kiljan hefur líka
verið að þakka liðnum kyn-
slóðum, ekki slzt þe;rri alþýðu
sem sat krókloppin við samn-
ingu þeirra bóka sem gerðu
íslenzka mennirigii flýtjanlega
frá kynslóð til kynsióðar, en
ég er ekki viss um að .Kiijan
hafi verið að þakka sérstak-
lega þeim mönnum sem hæða
íslenzka þjóðmenn.ingu með
þvi að fylla vistarverur sinar
háum stöfium þeirra rita sem
kennd eru við stórborgar-
dreggjar og sorp; hitt fullyrði
ég að hann hefur ekki verið
að tala til þeirra manna sem
veiða tipp þetta útlenda sorp
og kasta því í andlit varnar-
lausrar æsku í landi hans. Eg
v.'I ekki segja, að það .geti ekki
verið ágætis fólk sem liggur í
þessum ritum og þáu skaða full-
vaxinn mann kannski ekki svo
mjög, þótt Ijóst sé að þau auka
alls ekki við mannlegan þroska
hans, en um hitt erum við á-
reiðanlega sámmáia, að þessi
rit eru stórhættuleg skapgerð
hálfmótaðra unglinga og hefúr
þjóðfélagið þegar fengið að
kenna nokkuð á þeirri stað-
reynd, öll kurl þó síður en
svo komin til grafar. Á ég þar
við beina glæpi, en ekki þau
áhrif sem gerja utan afskipta-
svæðis lögreglunnar. En um
þetta skrifaði ég einu sinni
langt mál í Birting, sem endur-
prentað var í Þjóðviljanum i
fyrra, fer þvi ekki lengra út-
í þá sálma.
Þ
jú hefði maður haldið,
að þú, Jónas, sem
sakar mig um útúrsnúninga.
hefðir gætt þessi að hafa rétf
eftir nmmæli min, sérstakleg'a
þar sem þú birtir þau innan
gæsalappa. Misfellur af þvt
íagi heita fölsún og erú sem
betur fer nær óþekktar. Ég
shgðist vaénta þess," Sð þfer
þrjár bækur sem ég nefndi
fcú segir í grein þinni,.
Jónas, að ég vilji
skella á almenning allri skuld-
inni af þeim vegg sem ris-'nn
er milli alþýðu og ungra
skálda. Ég hef ekki sagt eitt
orð í þessa átt og verð ég að
biðja þig að lesa grein mína
aftur, en ef þig langar að ýita,
hvernjg ein rithöfundarspíra úr
ungskáldahópnum álítúv að
stemma eigi stigu við . þessum
ófögnuði, þá er það með stór-
te’dri breytingu á fræðslukerf-
inu í barnaskólum ó.g miðskói-
um. Um þetta fjallaði. ég líka
rækilega í áðúrnefndri Birt-
ingsgrein, endurtek ekkert af
því hér. en ef þig, sem kenn-
ara, langar til að vita hvernig
stafsetningarþrúgiið og ís-
lenzkukenns’an í bárnaskóla
fór með mig, bá hevrði ég
aldrei, fyrstu árin eftir ftilin-
aðarpróf, rninnzt á bókmennt-
ir án þess að mér yrði innan-
brjósts eins og þýzka hers-
höfðingjanúm, sem brást þann-
ig við þegar hann heyrði
minnzt á menningu, að hann.
dró ttpp hanann á skainmbyssu
sinni — og spurði: Hvar?
í
svargreín þinni segir.
þú: „Ungt skáld get-
itr til dærnis lifað irinan 'u'm'
albýðufólk érnm saman, stund-
að. . . Siðan. telurðu upp
innan gæsaiappa þau störf sem
ég kvaðst hafa stundað unt
dagana og' hrrýtir svo aftán við
efttrfáriandi: „án þess að hafa
Kxrí nrtlrVt im hrnskíl pf
hann væri allan tímann upp-
blásinn af hroka og merkileg-
he.’tum, teldi sig hafinn yfir
fólk sern hann umgengst, liti
niður á það sem leiðirilegan og
óupplýstan pöpui“.
Þetta er lýsandi dæmi um N
vinnubrögð þín, áforðarsnoturt
á yfirborðinu. , kurteist. En
þarna er ein af þessum smug-
um sem þú passar að hafa á
svo rnörgum klausum þínum,-
_gat sem þú getur seinna smokr-
að hausnum út um og sagt: út-
úrsnúningur. Ég þori ekki að
segja, að þessar; aðdróttun um
fyrirlitningu á alþýðunni sé
betnt til mín: þá kemur bara
hausinn út um gatið eins og
minkhaus'nn í sponsgatinu:
aidrei sagt það! — Og það er
rétt, en þar sem lesandinn
hefur skilið þetta sem lýsingu
á viðhorfi mínu til' alþýðu, þá
neita ég því. Grein min g'eymir
ekkert slíkt — og ég fuílyrði
að Jónas hefur ekki les;ð þetta
út úr sögum mínum úr lífi al-
þýðunnar. Hitt er rétt, að ég
jós ekki heldur lofi á alþýð-,
una í grein minni. Sem íslend-
ingi er mér í blóð borin and-
úð á því, að maður standi
framan í manni og ausi yf r
hann lofi, og ég sé enga á-
stæðu tii að hlaða lofi á al-
þýðu, í þrengri skilningi þess
hugtaks, umfram ýmsar aðrar
stéttir. Ég er sjálfur alþýða
og leiðist lýðskrum. Menn
skyldu bregðast við þess kon-
ar trakter'ngum með spurning-
úiini: hvað býr' undir, hvað er
á spýtunri:?
!’Og nú æfl'a ég að leýfa Jón- '•
ásj að heyra eina rödd, ef húrt'
sk.vldi geta komið honum í
skiln.ing. um. að alþýða er ekki .
heilagt, alviturt og fullkomið
fvrirbæri eins og sumir segja
að guð almáttugur sé, en ég
er farinn að draga allmjög í
efa í séirini lið. Það er rödd;
Kiijans í Albýðubókinni:
„Hann er stundum gloppótt-
ur smekkurinn, sem sveita-
menningin fræga skapar í ung-
lingurium, enda kváðu postular -
nennar sjá hana í mynd úld-
innar sauðargæru á hriínings-
augnablikum sínum“..
Þetta er ekki glassúr.
Þú segir, Jónas, að ég viti
áreiðanlega alveg eins vel og
þú, að t:l séu spesíumen sem
sitji löngum yfir molakaffi og
séu gáfuð hvert framan í ann-
að. Mikið rétt, ég tek undir
þessi urrimæli þín, og ég get
bætt við. að lifnaðarhættir
sumra skálda. þeitra eldri
engu síður en þeirra ungu vil
ég leggja áherzlu á, séu ekki
sem heils)samlegast:r. En er
betta ekki gömul saga. Jónas,
ekki aðems íslenzk, heldu- aV
þjóðleg? Ég hef t.d. komið á
kaffihús og vínstofur í París,
þar sem merkileg frönsk skáld
sátu löngum og drukku sig í
hel. Og nú þykir mér ’n’.ýða
að láta Kiljan tala aftur til
þín. Hann kemst svo að orði
í verðskuldaðri lofgerð t:l Jón-
asar Hallm'ímssonar: „Nú eru
bráðum liðin hundrað ár síðan
þessi flibbalausi útigangsmað-
ur var á stjákii um brúarstein-
ana í Kaupmannahöfn, stúrinn
og brjóskulegur“. Og í vín-
kjallari. skammt frá háskólan-
íim sat hann löngutn. Iívað um
Fjölnismonn, sem yngdu þ.ióð-
ina upo á 19. öld? Kiljan enn:
..Nokkv r illa haldnir s . . . .
(ég skirr’st við að prenta þetta
orð) drabbarar í stórborg suð-
úr við E.yrarsúnd, flibbalausir
á b'luðum skóm“.
Ég er hvorki að mæla bót
drabbarahælti eða kaffihúsar
setum, beir hlutir koma mér
ekki v'ð, eri það er svo með
sálar’íf mannsins, Jónas. að
bakhlíðin á stórri sálareáfu er
o+t dálitið kyndug. Ég er
skáldum þakklátur fyrir þá
sáTarfeguvð sem þau bindq i
jióð og sögur — og það erijbil.
Hkn — en hvernig sum skáld
verja J-ífi sínu er heilsufríeði-
legt latriðj sgm v-arðar þá e na,
ef einhverja nðra, þá hélzt
lækn'a —- en því einungis , að; til
þeirrá sé leitáð.
Þú virðist e'kki hafa' mikið
Frainhaíd á 10 síðu.