Þjóðviljinn - 22.10.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.10.1957, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. pktóber 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 % ÍÞRÓTTIR ftfTSTJÖRI: FRlMANN HELCASOIt Hraðkeppnismótið í handknatfleik: FH vann í karlaflokki os Armann í kvennaflokki •C5 Á sunnudagskvöldið lauk hraðkeppnismóti Reykjavíkur og fóru leikar þannig að í kvenna- flokki vann Ármann með því að vinna Fram í úrslitaleik með 9:3. Ármann hafði unnið Þrótt fyrr um kvöldið með 7 möfkum gegn 2 (3:1). Fram vann KR með 4:0, en KR mun hafa vant- að nokkrar af beztu stúlkum sínum. I karlaflokkunum vann Fram Aftureidingu með 5:3 (1:0). Leikurinn milli KR og Vals var frá upphaf.i jafn og óviss, og' var almennt gert ráð fyrir að KR mundi vinna, en þá vantaði menn sem ef til vill gerði mun- inn. Hins vegar kom Valur nokkuð á óvart og leiknum laúk með sígri Vals 6:5, (4:3) F.H. og Fram kepptu síðan og fóru ieikar svo að FH vann með 9:5. Iiöfðu Hafnfirðjngarnir Hafnfirðingum tekst að jafna og á sömu mín skora þeir annað mark, og segja má að þá hafi úthald Vals verið þrotið því á siðustu mín gerir FH þrjú mörk, tvö úr vítakasti. FH virð- ist eina liðíð sem er í þjálfun og hefur þann hraða sem gaman er að, og gefur árangur þegar mikið liggur við. Ensku Iiðin(2) Aston Villa Völlur: Villa Park. Birming- ham 6. Mestur áhorfendafjöldi: 76.588 manns. Mestar tekjur: Tæpar 900.000 ís. króna, í leik við West Brom- wich er liðin mættust í úrslit- um í bikarkeppninni 1954. Sigrar í fyrstu deild: 1894, 1896, 1897, 1899, 1900, 1910. Sigrar í annarri deild: 1938. Sigrar í Bikarkeppninni: 1887, 1895, 1897, 1905, 1913, 1920, 1957. Staðan 1956-1957: nr. 10 með 43 stig. Mest notuðu leikmenn: 1956- 1957: P. B. Aldis 4il leik (af 42), P. Saward 41, J. R. Dug- dale 40, T. Dixon 39, Sewell 39 og L. Smith 39. N 4 ♦ ♦ t Gúmmíbjörgunarbátar í ísl. skip Framhald af 1. síðu. bátnum og dæla lofti í þakið (en loftþrýstingurinn í því get- ur þreytzt eftir hitamun dags og nætur); blysljós, er á að þola að detta 6 fet niður á stein- gólf; litlir og stórir flugeldar; umbúða- og meðalapakki, pakki með efni til að gera við bát- inn, leiðbeiningarbók — sem á mikla yfirburði í fyrri hálfleik, að geta þolað að velkjast j s61. mörkin stóðu 6:2 en síðari hálf- leikur endaði 3:3, og sjálfsagt hafa Hafnfirðingar sparað sig nokkuð undir úrsljtin við Val. Leikur FH og Vals var lengi vel jafn og tvísýnn. Valur skor- ar fyrst en FH jafnar ekki fyrr en á 7. mín leiksins og á næstu mín. skorar Valur aftur og og' þannig standa leikar í hálf- leik 2:1. Það er. ekki fyrr en um rniðjan hálflelkinn sem arhring og verið þó læsileg. Síðast en þó ekki sízt er samanþjappaður matarskammt- ur og drykkjarvatn í dósum, á- samt drykkjarílátum með mæli- skorum svo hver maður geti fengið nákvæmlega sinn skammt. Þá má ekki gleyma fiskilínu og önglum, til þess að skipbrotsmennirnir geti afl- að sér matar sjálfir ef allt annað þrýtur. Gúmmí bomsur Nýkomnar gúmmí bomsur fyrir karlmenn og ungl- inga í stærðunum 38 til 45. Mjög lientugt hlífðar skótau fyrir. haust og vetrar veður. KE€TÖB, laigaveg 11, Laugaveg 81. sem auglýst var í 69. tbl., .70. tbl. og 71. tbl. Lög- bii'tingablaðsins 1957 á V/íB Sæfara KE 52, fer •fram við skipið sjálft, þar sem það liggur í Kefla- vikurhöfn, fimmtudaginn 24; okt. n.k., kl. 3 e.h. Keflavík, 22. október 1957 Mtlnn í Keíkvík. sem augiýst var í 69. tbl., 70. tbl. o'g 71. tbl. Lög- birtingablaðsins 1957 á v/b Bára KE 3, fer fram við skipið sjálft í Dráttarbraut Keflavíkur, fimm.tu- daginn 24. okt. n.k., kl. 4 e.h. Keflavík, 22. október 1957 læjarfógeiinn í Kellavík. Mr. Scott kvað báta þessa' uppfylla þær kröfur sem gerð- ar voru á Kaupmannahafnar- ifiundinum síðasta, þar sem rædd voru öryggis-. og björg- unartæki 'sjófarenda og gerð- ar samþykktir um þau. Bátar þessir hafa hlotið viðurkenn- ingu brezkra stjórnarvalda og einnig skipaeftirlitsins ís- lenzka. Mr. Scott kvað haldið áfram rannsóknum og tilraunum til þess að fullkomna bátana enn meir, og væntanlega yrði þess ekki langt að bíða að þeir yrðu útbúnir með litlu en ör- uggu senditæki. Ennfremur væri haldið áfram rannsókn- um á því hvaða litur væri heppilegastur til þess að bát- arnir sjáist. Lengi þótti bezt að þeir væru gulir, en þessir eru rauðleitir —- og liturinn mun eiga eftir að breytast enn. — Ólafur Gíslason & Co. er nú að koma hér upp fullkominni viðgerðarstöð fyrir báta þessa og hefur Öli Bárdal dvalið í Englandi undanfarið til þess að kynna sér allt er að að bátnum lýtur. Reynslan af gagnsemi gúmmíbörgunarbáta er orðin það mikil hér á landi að ó- þarfi mun að fjölyrða um hana. Enn er í minni þegar áhöfn báts frá V estmannaey jum bjargaðist upp á sandana í gúmmíbjörgunarbát í ofsaveðri, — björgun sem hefði verið óhugsandi án gúmmíbjörgunar- báts. Þá má minna á að fyrir ári bjargaði Þór skipshöfninni af Northern Crown úr tveim gúmmítaátum í ofsaroki. Á sl. ári björguðust 74 brezkir sjó- menn í gúmmíbátum, og í ár kvað það hafa gerzt í fyrsta sinni í brezkri sjómennskusögu, að enginn sjómaður hefur far- izt. — Loks er svo sagt frá á- höfn dansks skips er biés gúmmíbátinn upp á dekkinu, settist að matarveizlu í bátn- um þar til skip þeirra sökk -— en gúmmíbátuíinn - fiaul .með þá. Aðeins einn þeirra kvað hafa vöknað í. fót. — En þa* er víst samt sem áður ekki mælt með þessari dönsku að- ferð. Á sunnudaginn. kemur mun bátar þessir og meðferð þeirra verða sýndir í Sundhöllinni kl. 4 síðdegis. Hlfómleikar í Austurbæjarbíói, miðvikudaginn 23. októ- ber klukkan 21. Dmitrí Michajlovitsj GNATJÚK barytonsöngvari ★ Valerí KIÁMOV fiðluleikari. 'k Elisaveta Ivanovna TSJAVDAR óperusöngkona. 'k Undirleik annast Aleksandra Sérgéjevna VISJNÉVITSJ. Aðgöngumiðar erii seldir eftir hádegi í dag í Bóka- búð Máls og menningar, Bókaverzlun Lárusar Biön- dal, Bókabúð KRON, Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Söluturninum við Arnarhól. li Íslands Eiríksgötu 34. Símanúmer okkar ein 1-81-12 ocj 2 -32 - 65. Viðtalstími skólastjóra er þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 18 til 19 og eftir samkomulagi. NÝJAR BÆKUR — STÓR SENDING l/ajnarstrœti 9, Reykjavík. — Sími 1-19-36.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.