Þjóðviljinn - 25.10.1957, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN
(T
Framleiðni og I AthygÍisverðar staðreyndir |
ymnuails
Varla mun um það deilt, að
ef- fullnægja ættl brýnustu
lífsþörfum ailra jarðarbúa
þyrfti að auka stórlega fram-
leiðslu nytjavara í heiminum,
en talið er að miklu meira en
lielmingur manna í heims-
byggðinni liði a£ skorti á þess-
um nauðsynjum. Menn munu
og á eitt sáttir um að ef notað-
ir hefðu verið í þágu manna,
til hins ýtrasta, tæknimögu-
leikar seinni tíma, mundi þeg-
ar ver.að búið að ná því magni
framleiðslu, sem til þyrfti að
fullnægja heistu lífsþörfum
manna.
Og þá vaknar spurningln:
Hvers vegna hefur. þetta ekki
verið gert?
Framar öllu vegna þess, að í
stærstum hluta heims ráða
enn yfir framleiðslutækjunum
þau öfl, er sjá sér ekki hag í
að framleiða meira vörumagn
en hægt er hverju sinni að
selja með gróðavænlegu verði.
í þjóðfélagi voru gildir yfir-
leit sú megihregla, það meg-
insjónarmið, að tr.vggja eig-
andanum hagnað af fram-
leiðslunni, en ekki hitt, að
framleiða fyrir þarfir fólksins
almennt. Verksmiðjuhöldurinn
sér yfirleitt ekkert gróða\ræn-
legt í framleiðslumagni, sem
hann hefur ekki markað fyrir,
þótt hins vegar pemngalaust
fólk hafi sára þörf fyrir þessa
framleiðslu.
Því er þó ekki að neita að
eigendur framleiðslutækja og
iðjuhöldar í auðvaldsheiminum
hafi löngum haft vissan áhuga
fyrir auknum framleiðslumögu-
leikum. Á byrjunarskeiði auð-
valdsþjóðfélagsins tóku þeir
vélina í þjónustu sína, ekki til
að fullnægja þörfum manna
yfirleitt með aukinní fram-
leiðslu nytjavara, heldur til
þess eins að spara sjálfum sér
greiðslu vinnulauna, með þeim
afleiðingum, að til varð millj-
ónaher atvinnuleysingja.
Og þótt verkamenti í fyrstu
brygðust ranglega við tilkomu
vélarinnar, með því að berjast
gegn henni, lærðu þeir síðar
að meta hana og hófu barátt-
ttna fyrir því að geta notið
kosta hennar í styttri viniiu-
tíma og bættum launakjörum.
VerkalýðssamtÖk Englarids
hafa mikla reynslu í bar-
áttunni gegn véivæðingarstefnu
verksrniðjueigenda, og má á-
reiðanlega þakka þessari bar-
áttu þeirra, að atvinnuleysi er
nú ekki svo tetjandi sé í Eng-
landi. Væri í þessu sambandi
freistandi að minnast á verk-
follint miklu í bílaverksmiðjun-
um þar s.l. ár, en það mun þó
látið bíða til seinnj tíma.
Þótt sjálfvirkni hafi rutt sér
nokkuð til rúms í seinni tið,
hennar, hinn mikli kostnaður,
sem gerbreyting á þessu sviðj
hefði í för með sér o.s.frv.
Hins vegar virðist nú meg-
ináherzla lögð á aukin vinnu-
afköst, eftir ýmsum leiðum,
undir kjörorðum svonefndrar
framleiðni.
Um þetta vitna m.a. ummæli
ensk - amerískrar stofnunar
(Produktivity centrum) en þar
segir meðal annars:
,,f dag er það tilgangslaust
að einbeita sér á nýja vélvæð-
jngu, endumýjun verksmiðja
eða yfirgripsmikla vélvirkni
allra verká, sem mannshöndin
vinnur þar nú. . . . Vínna með
höndum, þótt erfið sé, skaðar
yfirleitt ekkj. . . f stuttu máli:
Elna leiðin út úr þeim örðug-
leikum, sem nú er við að
stríða, er sú að auka vinnuaf-
köst mannsins“. (Leturbr. hér),
Vissulega er ekkert nema
gott um það að segja, að
skipuleggja vinnuaflið þannig
að það megi verða að sem
mestum notum við sköpun
verðmæta fyrir mannfélagið.
Hins vegar er það staðreynd,
að svokölluð framleiðni, sem
ýmis auðfyrirtæki víða um
lönd eru nú íremst í að ryðja
til rúms, er ekki sú heillaþúfa
fyrir verkalýðinn sem mörgum
hafði verið talin trú um að
hún væri. Mætti tilfæra mörg
dæmi því til. sönnunar.
Opel - bílaverksmiðjurnar
frægu í Rússelsheim Main í
Vestur-Þýzkalandi, sem eru,
eins og margir vita, hiuti af
hinum ameríska auðhring,
General Motors, hafa t.d.
skipulagt margþætt og flókið
kerfi vinnuhátta, þar sem svo-
nefnd framleiðnj hefur náð sér
prýðilega á strik. Þetta er
margbrotið kerfi verkaskipt-'*7
ingar og launaákvæða, þar sem
greitt er kaup eftir afköstum
sem ekki miðast aðeins við
einstakbnga. heldur og afköst
ákveðinna ílokka eða hópa
manna jafnvel heilla verk-
smiðjudeilda.
Launum er þar skipt í þrjá
meginflokka, sem miðast við
fagtærða og sérfróða, hvom
flokkinn upp af öðrum, og svo
ófaglærða, á þann hátt hef-
ur verksmiðjan tryggt sér
vinnu kvenna yfirleitt í lægsta
launaflokknum. En þrátt fyr.ir
þessa þrjá meginflokka vinnu-
launa, eru þó innan kerfisins
yfjr sextíu launaflokkar, sem
míðast við afköst einstaklinga.
Opel-kerfið leggur mikið
upp úr áhrifamikiu eftirliti og
trúnaðarmönnum atvinnurek-
enda á vinnustað. Verkstjórar
hafa þannig ekki aðeins það
lilutverk að stjónia vinnu, þeir
eru einnig gerðir ábyrgir fyrir
þvi, að settur sé „réttur mað-
einkum þó í N-Ameríku, Eng- ur á réttan stað“, og eftir til-
landj og V-ÞýzkaLandi, virðast lögum :hans: aðskilur vevk-
ekki líkur til að lögð veri&i snjiðýi}stíþj;nin ■ „sauðina frá-
megináherzla á hana fyrst tmvd höfrunuiíi“ á vinnustað og
siiin af hálfu iéiðandi afia\fe/. flokkar YSrJfeíiirienn eftir hæfni.
! auðvaldsheiminum, og kémur Eins kor.ariyprejnia er veitt
þar til m.a. ótti vjð vaxandi einstakiingum ef þeir komast
styrk verkalýðásamtakanna,'- fram úr- ákveðnu marki í af-
■éiti' við póHtískar afleiðingar köstum, en takist Þeim ekki að
uppfylla visst lágmark afkasta,
falla þeir niður á lægra launa-
þrep. Og séð er vitanlega um
það, að afkastamarkíð sé það
hátt, að hver og einn verði
að leggja sitt ýtrasta fram til
að falla ekki niður í lægri
launaflokk eða jafnvel missa
atvinnuna.
í flugrjti, er stjóm Opel-
verksmiðjanna lét á sínum
tíma dreifa um vinnustaðina
má vei greina hvin hnútasvip-
unnar, en þar segír:
„Því aðeins er unnt að
tryggja hverjum verkamanni
atvinnu að hver einstakur geri
sitt bezta í því að framleiða
sem flesta bíla og kæliskápa
af beztu gerð með sem allra
minnstum tilkostnaði“.
Þó mun það fyrirkomulag
premiu, sem miðast við afköst
vinnuflokka eða heilia verk-
smiðjudeiida, þjóna enn betur
markmiðum gernýtingarinnar.
Þar vinriur einstaklingurinn
fyrir vinnuflokkirm, og premía
hans fer eftir afköstum flokks-
ins en ekki persónulegum af-
köstum hans sjálfs.
Þessi tilhögun premíu, sem
m'ðast við flokk manna eins
og áður er sagt, en byggir
jafnframt á persónuafköstum
hvers eins, leiðir til þess að
einstaklingnum er ekki nóg að
hugsa um eigin afköst heidur
er hann einnig hagsmuna sinrm
vegna knúinn íjl að gefa á-
íramhaldi vinnufélaga sinna
gætur, því verði afköst eins
undir ákveðnu marki er allur
hópurinn látinn gjalda í lækk-
aðri premiu eða engri. Það
getur og hent, að maður, sem
hefur alla vikuna út uppfyllt-
Framhald á 10. síðu
Blöö íhaldsins hafa að undanförnu mjög' lagt
sig fram um aö afflytja ástandiö í efnahagsmálun-
um og kenna stefnu ríkisstjórnarinnar um alla
erfiöleika sem viö er aö etja.
í umræöum um þessi mál hafa komiö fram
nokkrar athyglisveróar staöreyndir.
Hér eru nokkrar:
1. í tíð núverandi ríJcissljórnar hefir visitálan
hœlckað um 5 stig á 15 mánuðum,
en á 15 síöustu valdamánuðum íhaldsins
hækkaði vísitalan um 25 stig.
2. Sjö fyrstu mánuði pessa árs hœkkiiðu inni-
stæöur í bönkum og sparisjóöum um 141 millj. kr.,
en á sjö fyrstu mán. s.l. árs (í stjórnartíð í-
haldsins) hækkuöu innistæöurnar um 98
milljónir.
3. Á pessu ári hefir pátttaka fislcibátanna í fisk-
veiðunum og róðrafjöldi veriö 25% meiri en á
sama tírna í fyrra.
í tíð íhaldsins stöövaöist fiskibátaflotinn
hvaö eftir annaö og togarar lágu bundnir
við bakka í reiöileysi.
4. Um miðjan serptember s.l. höfðu framleiöslunni
verið greiddar 100 milljón krónum hcerri bætur,
en á sama tíma s.l. ár.
Bátagjaldeyriskerfið var oröiö heilu ári á
eftir með greiöslur til útvegsinanna, þegar
íhaldið lét af völdum.
5. Á pessu ári hefir verið samið um smíöi á nýjum
fiskibátum að stærö 5100 rúml.,
en á 2 síöustu árum nam aukningin 3500
í'úml. til samans.
6. Á pessu ári hefir Reykjavíkurbœr fengið fjár-
festingarleyfi fyrir 8.0 milljónum króna til skóla-
bygginga,
en á þremur árum áður í valdatíð íhaldsins
fékk Reykjavíkurbær fjárfestingarleyfi í
sama skyni fyrir 5.4 millj. króna.
7. í ár var byrjað á nýju Sogsvirkjuninni og unn-
ið fyrir meira fé við aðrar raforkuframkvœmáir
en nokkru sinni áður.
íhaldið hafði ekki getað fengiö fé til Sogs-
virkjunarinnar og yfirgaf raforkufram-
kvæmdirnar algjörlega félausar.
8. Nú er almennt talið' aö ekki burfi um nœstu
áramót að gera neinar nýjar ráðstafanir til fjár-
hagsstuðnings við útgerðina.
Áður þurfti alltaf að veita nýjar og hærri
bætur mn hver áramót.
íhaldið ráðvillt
Eins og menn hafa fengið
að þreiía á, þá er íhaldið í
Reykjavík um þessar mundir
haldið sérstöku ráðleysisvingli,
og gerjr hverja vitleysuna á
f^etur annarri. Það er eins og
það hafi misst úr höndum sér
aila stjóm á sjálfu sér, hvað
þá bæjarfélaginu. Þegar það
lagði á útsvörin í sumar, þá
tók það stóra fúlgu fram yfi-r
það sem því var heimilt, og
hélt að enginn tæki eftir
þessu. Það er orðið svo þjálf-
að í að ráðska með peninga
annarra, að það gerir svona
hluti ósjálfrátt, þykir sjálfsagt
að slíkt haldi áfram -að til-
heyra flokksstarfseminni, líka
eftir að völdin eru farin. Og
þetta er nærri því von. Margt
af þessu blessða fólki sem
altaf hefur haft fulla vasa af
peningum, sem aðrir hafa
unnið fyrir, má ekki til þess
hugsa að missa þessi ævin-
týralegu forréttindi. Það hef-
ur grun urn það sem allir aðr-
ir vita: Án peninganna kæmi
í ljós hvað það er og því ber
að vera, bara eins og sauð-
svartur almúginn, neina starfsinejm bæjarips fái ksiup-
kannski ejlítið aumara sakir
hóglífsins sem það er prð.ð
svo vant, sumt líklega bara
sinustrá, því er ver.
Ekki höfðu þessir herrar sem
lögðu á útsvörin manndóm , til
að leiðrétta þetta ógeðfellda
hneykslismál sitt á þann hátt
sem fólkið vonaðist eftir og
lá beint fyrir: Að lækka útsvör
allra urn 3% og senda hverj-
um gjaldenda seðil með þess-
ari lækkun, þá var upphæðin
endurgreidd án alls umstangs
og aukakostnaðar, þá hefði
þetta eflaust gleymzt,. og ekki
ert verið eftir nema biðja af-
sökunar á lmuplinu. Nei, held-
ur eru teknir nokkrir menn,
helzt nafnkunnir, og sópaður
í e.inhvers konar æði kúfurinn
-af útsvari þeirra, hjá sumum
-allt útsvarið eins og jíað lagði
gig. Þeir hafa huggað sig við
það að almenningur í Reykja-
vík myndi síður nenna að
kvarta, og- léti sem ekkert
væri. Bara að það sé r.ú rétt
reiknað.
uppbót fyrir langan starfstíma,
þá sé þeim gleymt sem ekki
eru i Óðni eða Heimdalli, þó
að þeir hefðu jafnlangan eða
lengi'i starfstima en hinir;
skákað í því skjóli að þessir
menn hafi ekki uppburði til að
kvarta. Og þar með hefur
þetta fræga íhald haft geð í
sér til þess að taka af verka-
mörinum peninga, sem það þó
sjálft hafði samþykkt og við-
urkennt að þeim bæri og
skyldu fá; og má nú segja með
réttu að iitil séu geð gurna,
og eru slík vjnnubrogð fira
mikil.
,.i
Svo er stjórn bæjarfélagsins
í heild i svo miklum ólestri
að það má vera áhyggjuefni
þeim sem vit hafa á jieim mál-
um. Flestar framkvæmdir út
í hött, byrjað á mörgum skýíd-
um veikefnum en engu lökið,
í stað þess að leggja áherzlu
á að fungera þó ekki væri
nema eitt. Það má meö sanni
heimfæra upp á ráðsmennsku
íhaldsins þessa alkunnu vísU;
í viðbót við útsvarsfylliríið „Það yatvlaði .sizt að hanri
hefur það heyrzt - að .þegar þugsaði- hátt, hann hefði mátt
Framhald á. 10. siðu.