Þjóðviljinn - 25.10.1957, Side 11

Þjóðviljinn - 25.10.1957, Side 11
Fösiudagur 25. október 1957 ÞJöÐVILJINN (11 Leclc Fischer: ég færi þanga'ö. Ég fékk heimsókn. og hún hefur kom- ið mér til aö hugsa margt. Þaö var frú Þrúða sem kom akandi framhjá í nýjum bíl sem sonurinn stýröi. Og þar sem hún vissi að ég lá á Friðsældinni, þá langaöi hana til aö líta til mín og vita hvernig mér liöi. Slíkt og þvílíkfc getur frú Þrúða gert meö aðdáunar- verðum glæsibrag. Stundum liggur viö að maöur öfundi hana af þessu kuidafasi, þessum hæfileika til að hjúpa sannleikann og iáta smápúka lyginnar fága öll orö, svo að þau gjitra eins og votir steinar. Þau komu í flunkunýjum bíl. Sá gamli var oröinn svo af sér genginn aö þaö var tími til kominn að skipta á honum og öðrum, ef fá átti skaplegt verö fyrir skrokkinn. Og þeir peningar uröu aö ganga tíl kaupa á nýjum bíl. Annars fehgi maöur bara nokkra aura sem ger'öu gys aö manni. Þaö var sonurinn sem útskýröi þetta allt fyrir mér. Hann vaknaði beinlínis af dvala og varö viðkunnanlegur og þægilegur ungur maöur méðan hann talaöi um bílinn. Ég held að ungt fólk hafi fengiö sama glampann í augun í garnla daga þegar þaö talaöi um Turgenjev. . En í gamla daga haföi Tómas aldrei efni á nýjum bíl, þótt frú Þrúöa hafi róið aö því öllum árum í mörg ár. Ég sá sigurbros bennar þegar hún sýndi mér hann. Og ef til vill var þaö mér aö kenna. Okkur vantaöi svo margt annað sem var nauðsynlegra en nýr bíll. Ég skil hina sigrihrósandi gleöi hennar. Þaö varö alltaf aö vera ég sem streittist á móti og það var vanþakk- látt verk. Mér fannst ég oft vera eins og ströng móöir, sem leyföi ekki syni sínum aö eyöa peningum, þegar Tómas stakk vingjarnlega upp á kaupum á einhverju nýju. Hann heföi getaö gert þaö sem honum sýndist. Hvers vegna á ég aö gjalda þess aö hann var veiklund- aöur maöur? Og um leið og viö gengum framhjá þessum glamp- andi, dauða hlut, varö mér hugsaö um sérstakt kvöld, þegar viö Tómas vorum ein saman í framandi borg. Ég man svo greinilega eftir því, vegna þess að þá fór hann aö tala um konuna sína. Við höfðum farið í ferða- lag til að líta á verksmiöju, sem honum bauöst til kaups, og ég átti að fara meö til aö taka ákvorðun um hvort viö ætturn aö kaupa eöa ekki. Hann þoröi ekki aö taka stórar ákvarðanir nema ég væri með. Ég var hin fjárhagslega samvizka hans. Vi'ö sátum í. einmanalegri pálmastofu gistihússins, fjarri okkar venjulega umhverfi. Nokkra klukkutíma vorum við ekki húsbóndi og bóklialda,ri, heldur karl og kona. Augu konu hans hvíldu ekki á honum, og viö þaö varö hann frjálslegri og lífmeiri, hann hafði losnaö úr viöjum vanans og horfði á mig nýjum augum. Eða þá aö hann uppgötvaöi fyrst þetta kvöld að ég haföi breytzt. Leiöir okkar Hálfdáns höfðu skilizt og ég var ung og ein. Annar karlmaður haföi snert mig og þarna sat einn bræöra hans og haföi hugboð um það. Slíkt gerir konu ööru vísi. í augum sumra karlmanna verö'- ur hún eftirsóknarverðari einmitt þess vegna. ' Tómas sagði mér frá hjónabandi sínu, útskýröi þaö vingjarnlega. Hann rótaði ekki upp í neinu, því aö hann hefur alltaf verið hreinleg sál, en hann var dálítiö dapur. Hann þurfti á huggun að halda, þótt hann bæöi ekki um hana, Hann sagöi frá þeim árum þegar hann var píndur til aö græöa peninga, vegna þess a'ö frú ÞrúÖa hafði þörf fyrir þessa heims gæði. Og frá löng- un sinni til aö fara sér hægt og rækta garöihn sinn. Þeirri löngun hefur hann aldvei fengiö fullnægt. Þaö hefur aldrei verið neinn eftir þetta kvöld, sem nennti að hlusta á tal hans um tómata og bústin grasker. Viö höfðum um svo margt aö Jtjjlfi, ikvöld, Ein- manaleikinn í hiaum. .ókunna bæ leidd^ qkþur sanian. Og viö genguni aö lýút^ni-^^Miiltl^iI^’-hefbergja okkar. Snennan i^illi .pkkar^jyóksþ í-hröngri lyftunni. Ég 'heföi'-iétÍU.Hléýiiutiig'jJB&jg! ííéflft; jjéfet- fram höndina. En ég gerði bað ekki. Hanni,var..eiginmaöur ánnarrar konu. Hvaö haföi ég viö hahn áö gerá? Ég get svo sem verið iireykin eftirá, Én hefði liahn veriÖ' áleitnari, hvaö þá? Heföi ég ekki auðveldlega getaö sigraö frú Þrúðu? Var ég eiginlega ekki eina konan sem hefði getað tekiö hann frá henni. Morguninn eftir vöknuðum við í þeirri dagsbirtu, sem rýfur alla töfra. ÞaÖ hafói ekki verið; neitt. Gern- irigar nokkurra næturstunda gufuöu upp. Viö fór'um aftur á skrifstofuna og héldum áfram aö græöa pen- iriga handa frú Þrúöu. Þaö varö ekkert úr kaupum á vérksmiöjunni. Hún þurfti að fá ný svefnherbergis- húsgögn þetta ár, og hún fékk þau. Meöan við gengum yfir grasiö til aö komast \ipp 1 predikunarstólinn og horfa á útsýniö, talaði frú Þrúða um fyrirtækið og þær framfarir, sem oröið höfðu við komu Gustavsons. Gustavson hafði verkaö á alla eins og rafstraumur. Einnig á manninn hennar. Hann var næstum orðinn óþekkjanlegur, og nú vonaöi hún að ég fengi ánægju af samstarfinu þegar ég kæmi aft- ur. Hún vildi alls ékki trúa því aö ég færi kannski. Ég þagöi við þessu, því að hvaö gat ég sagt. Hún var í fallegum, flegnum skóm meö blárri bryddingu og ég sá hvaö þessir skór gengu rólega og örugglega yfir græn- gresiö. Hún vissi i-eyndar jafn vel og ég hvaö geröist á skrifstofunni, þegar okkur Gustavson leriti saman fyrir alvöru. Eöa það taldi ég víst. Ég hafði ekki ástæöu til að halda annað. Tómas hefur aldrei fyrr getaö þagaö, og hún hefur alltaf haft þolinmæði til aö bíöa þar til hann létti á hjarta sínu. — Já, hér er sannalega hrífandi útsýni. Frú Þrúöa sagði einmitt það, sem ég hqfði búizt viö af henni, þegar við komum upp: — ViÖ gætum kannski setzt andartak. Hún benti á bekkinn og viö settumst. Ég teiknaöi í mölina með vinstri skóhæl Og komst aö raun um áö ég vár taugaóst-yrk og varð aö stilla mig, Allt í einu flaug mér þaö í hug; Hún er komin til að fá aö ýita álit mitt á Gustavson. Nú er hún farin aö þekkja hann dálítið, en hún er varfærin kona, Hvers vegna semur Gustavson og Niedermánn ekki? Er eitthvað athugavert viö þennan mann? — Og þér saknið sjálfsagt skrifstofunnar. Hún var engilblíö og brosti ungu brosi. Hún heldur sér óneit- anlega vel. Engurn dytti i hug að hún ætti uppkominn son, sem sæi hana í fyrsta skipti. — Ó já. Ég teiknaði T í mölina og eyðilagöi þaö aft- ur, Viö Tómas hefðum þurft aö vera ein um þetta. Þarna voru bláu skóinir. ViÖ hefðum gjarnan Iiaidið áfram árum. saman að útvega peninga fyrix* bláum skóm. Og ég gat upp á fleiru rneðan við sáturn í sólskin- inu og horföum á máva, sem sveimuöu um í biörtu loft- inu: hún hefur meiri peninga handa á milli núna. Húsnæðismiðiunin, Ingólfsstræti 11 Sími 1-80-85 Framhald af 6. síðu. verki. Það þarf áræði til að leggja í slíkt fyrirtæki því undirbúningur allur kostar mikið fé, en undirtektir bafa orðið slíkar að engu þarf að kvíða með afkomuna, og ábyggilega verður drjúgur af- gangur, sem allur rennur í sjúkrahússsjóðinn. Það þarf heldur enginn að sjá eftir að eyða sinni kvöldstund við að horfa . á Gullna hliðið, hvort sem ér á Selfossi eða áhnars- staðar þar sem það verður' sýnt. Og að endingu skal þesá ‘ getið, að hú er í fullum gangi liappdrætti tii stuðnings þess-: um sama sjóöi, og verður dregið í því fyrsta vetrardag. Skora ég á alla þá sem þess- ar línur lesa að kaupa miða; og þá fleiri en einn. Þeir fást víða beggja . megin Hellis- heiðar. —-- S. T. . ÚtbreiSiS PjOOYiijann Ragmagnsleiðslur, ístungur cg fatningar má ekki bleyta þegar á hreingerningu stendur, heldur á að þurrka af því með þurrum ldút. Flugublettum má ná af rafmagnsperum með sprittklút og síðan eru þær þvegnar úr sápuvatni, en látið perurnar ekki niður í vatnið, því a.ð málmurinn má ekki fclotna. Flugúblettum má ná af mál- verkum og römmum með því að nudda blettinum með sund- urskornum lauk. Þurrkið yfir með hreinum klút, undnum úr volgu vatni. Trévqrk í eldhúsi verður oft fitugt. Það hlífir málningunni og gljáinn helzt,- ef tréyerkið er þvegið úr blöndu af stein- oliu og vatni, 1 hluti oliu á móti 2 hlutum vatns. Éftir þvottinn er þurrkað, mcð hrein- um klútum. Píanónótur úr bílabeini eru hreinsaðar úr sprit'ti og fágað- ar með hreinum klút. Fótaböð í köldu og heitu vátiö' á víxl: hafa mjög- g.óð úhrif á jireytta óg auma fætur. Þ|ir'':sem~'stánd:a" áHán dáginn háfl?’'oít!Í^yoí,íftikrá'/''Ötíríí í fót- uiiúm á' kvöldin að 'þeir -teiga óirtö'gúltegt rtieð að sofha. Fóta.- böð ráðá' bót ' á því ög fyrin- fíöfnin er tiltölulega lítil mi'ðað að við hinn góða árangur. ^ítammtöfliirog Vítamíntöflur eru alveg eins ,,hættulegar“ og brjóstsykur, sagði danskur læknir í fyrir- lestri fyrir nokkru. Er brjóst- sykur þá hættulegur ? AÖ sjálf- sögðu er hann ekki eitraður, en hann er bara hitaeiningar- gj&fi og auk :þess skaðiegur fyrir tennurriar. Vltáiiiintöflur eru hættuíegar of j.ær eru not- aðar í hugsunarleysi 'o'gfí- allt- of rikum riiæii. Á:f einskærri umhyggju gefa suinar fnæður bö.rftúfii síhum sterkar 'bíönd- 'ur í skeiðátáli í stað þtess að gefa þau inn í dropatali, og 'tmsm m kragan Óhreinn kápu- eða frakka- kragi er alltaf óskemmtilegur.., . Hann getur iika borið óhreinindi yfir á hreinar blússur eða skyrtur. Það .er þó ekki mikil fyrirhöfn að lireinsa hann, þeg- ar út í það er komið. Fyrir hreinsunina. þarf að ‘ bursta kragann vel. Á dökkan kraga er notað tetraklórkol- ý efni. Það verður að væta krag- vel, alveg út að saumum, og síðari er hann nuddaður yel,Jí þar til hánn er næstum þiurr: Gætið þess að kraginn vökni ; allur, svo að hann verði ekkí flekkóttur. Þegar hreinsivökv- ! inn er alveg gufaður upp er kraginn pressaður með deigurn klút. Munið umfram allt að'° standa við opna glugga og helzt 1 í dragsúg, því að gufurnar frí tetraklórkolefni eru mjög déýf^ andi. Ljós kragi verður fallegfFsð1 ’ : notað á hann benzól, en það ei' afar eldfimt. Maður verður 'áð' standa við opna glugga og hella aðeins litlu upp í einu. Að-: ferðin er hin sama og áðúr vár' " lýst. . » barnið gétur Veikzt a£ því. Það á ekki að gera of mikiö af því' að notá vítaminsamsetn- 'ifigar og þkð má ekki' sláka á " kröfunum um vítamínianihald fæðunnar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.