Þjóðviljinn - 25.10.1957, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. október 1957
...............
3
Félagsvistin í G.T. húsinu |
í kvöld kl. 9.
Gjörið svo vel að koma
tímanlega.
Dans'mn hefst klukkan 10.30.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Sími 1—33—55
Bóðleikhúsið:
TOSCA
Sýningin í kvöld íellur niður
vegna veikindaforfalla Guð-
mundar Jónssonar, söngvara.
Kirsuberjagarðurinn
Sýning laugardag kl. 20.
Seldir aðgöiigumiðár að sýn-
ingu, sem féll niður síðastlið-
inii miðvikudag, gilda að
þessari sýningu, eða eúdui'-
greiðast- í íniðasölu.
Horft af brúrnii
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalari opiu frá
kl. 13.15 til 20.00
Tekið á móti pöntunum
Sími 19-345, tvær línur.
Fantahir sækist dagian fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 3-20-75
Sjörænmgjasaga
Hörkuspennandi amerísk
mynd í litum byggð á sönn-
um atburðum.
Aðalhlutverk:
John Payne
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Sími 1 31 91
Tannhvöss
gdamamma
74. sýning á föstudagskvöldið
kl. 8. — Aðgöngumiðasala kl.
4—7 í dag og eftjr kl. 2 á
morgun.
Áðeins fáar sýningar eftir.
Síml 5-01-84
Sumarævintýri
(Summer madness)
Heimsfræg ensk-amerísk stór-
mynd í technicolorlitum.
Öll myndin er tekin. í Feneyj-
um.
Aðalhlutverk:
Katarina Hephurn
Bössano Brazzi.
Danskur skýringartexti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður ;hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sinai 11384
1 ripolifeio
Síml 1-11-82
Þjófurinn
(The Thief)
Afarspennandi amerísk mynd
um atómnjósnir, sem hefur
farið sigurför um allan heim.
í mynd þessari er ekki talað
eitt einasta orð.
Aðalhlutverk:
Ray Milland
Sýnd kl. 9.
Gulliver í
Putalandi
Stórbrotin og gullfalleg ame-
rísk teiknimynd í litum, gerð
eftir hinni heimsfrægu skáld-
sögu „Gulliver í Putalandi",
eftir Jonathan Swjft, sem
komið hefur út á íslenzku og
allir þekkja.
í myndinni eru leikin átta
vinsæl lög.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ný tékknesk úrvalsmynd,
þekkt eftir hinni hrífandi
framhaldssögu sem birtist ný-
lega í „Familie Journalen".
Þýzkt tai. Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
ÞfóSviljann
Simi 1-15-44
„Á guðs vegum“
CinemaScope litmynd.
Sýnd kl. 9.
Músik umfram allt!
Sprellfjörug músík-gaman-
mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sínoi 18938
Fórn hjúkrunar-
konunnar
(Les orgueileux)
Franska verðlaunamyndin.
Aðalhlutverk:
Michele Ivlorgan
Gerard Philips.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Klefi 2455
í dauðadeild
Byggð á æíilýsingu afbrota-
mannsins Charyl Chessman,
sem enn býður dauða síns
bak við fangelsismúrana.
Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
ÚtbreiSiS
Madeleine
Viðfræg ensk kvikmynd gerð
af snillingnum David Lean
samkvæmt aldargömlu morð-
máli, en frásögn af því birt-
ist í síðasta hefti timaritsins
„Satt“ undir náfninu „Ars-
enik og ást“.
Aðalnlutverk:
Ann Todd
Norrnan Wooland %
Ivan Desny.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Siml 22-1-40
Happdrættisbíllinn
(Hollywood or Bust)
Einhver sprenghlægilegasta
mynd, sem
Dean Martin og'
Jerry Lewis
hafa leikið í
Hláturinn lengir lífið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fagrar konur
(Ah Les Belles Bacohantes)
Skemmtileg og mjög djörf,
ný, frönsk dans- og söngva-
mynd í litum. — Danskur
textj.
Raymond Bussiere,
Colette Brosset.
Bönnuð bömurn innan 16 ára
Sýning kl. 5, 7 og 9.
CSW ÍRAMATiSXE 0£
Ingcn sá
defske
__KEMÐT rfUL
F’íirn i I iejounrml
eaiStWPE ir£UilL£Túf4
Sími 1-64-44.
Okunni maðurinn
(Tlie Naked Dawn)
Spennandi og óvenjuleg ný
amerísk litmynd.
Arthur Kennedy
Betta St. John
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tilboð óskast í loftræstikerfi fyrir Mjólkurbú
Flóamanna á SeJfossi. Teikningar og útboös-
lýsing afhendist á skrifstofu Einarsson &
Pálsson h.f., Skóiavörðustíg 3A kl. 1—5 e.h.
gegn kr. 250.00 skilatryggingu. Tilboö veröa
opnuð á skrifstoíu Almenna byggingafélags-
ins í Borgartúni mánudaginn 4. nóvember
klukkan 11 fyrir hádegi.
MuiiM
liappdræili
f»|óðvíl|aias
D'RVAL AF PÍPUM
VerÖ frá kr. 21.00 til kr. 75.00
SENDUM í PÓSTKRÖFU
SÖLUTNRNINN við Arnarhól
Styzkið lamaða eg fafilaða.
Látið Vogaþvofifiahúsið
strauja skyrtuna og
þvo þvottinn og
þiö verðiö ávallt
ánægð.
Vogaþvottahúsíð
Gnoöarvog 72.
Sími 3-34-60
Var áöur Langholtsv 176.
Síml 50248
Það sá það enginn