Þjóðviljinn - 25.10.1957, Page 9

Þjóðviljinn - 25.10.1957, Page 9
Föstudagur 25. október 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Hætt við Óla B. lénsson um Banmcrhuriör 2. flokhs KR. Nýtt dilkakjöt — ný svið — lifur — hjörtu og nýru. — Nýr blóðmör og lifrarpylsa. Skólavörðustígur 12 Sími 1-12-45 j Barmahlíð 4 , sími 1-57-50 j Langholtsvegi 136, sími 3-27-15 j Borgarholtsbraut, sími 1-92-12 Vesturgötu 15, sími 1-47-69 'j Þverveg 2, sími 1-12-46 Vegamótum, sími 1-56-64 Fálkagötu, sími 1-48-61. ~j (Q)í3EE2323! Appelsínur, melónur, cítrónur og grapealdin. Fossvogsbúðin, Kársnesbraut 1 r Sími 19 84 p f / Allt iíýtt í slátur- tíðltíni. Nýtt kjöt — svið — lifur Bæjarbúðin, Sörlaskjóli 9 Sími 1-51-98 VESTFIRZKUR steinbíts- rlklingur. Reyktur rauðmagi. Verzlunin SKEIFAN, Snorrabraut 48, Blönduhlíð 35. Eins og áður hefur verið frá sagt, fór annar flokkur KR til Danmerkur í keppnisför í sum- ar. Hefur verið sagt frá árangri þeirra' i ferðínni, sem var með ágætum. En þetta var ekki ein- göngu keppnisför; annar þáttur- inn í förinní var það að taka þátt i námskeiði, sem efnt var til íyrír þá drengi sem boðin var þátttaka, en þátttakendur voru frá Norðurtöndunum. Kennarar voru Arne Sörensen og Kaj Hansen sem njóta mik- ils álits sem þjáifarar, og voru iengi í iandsliði Dana á sínum tima. Þ.jálfari KR-flokksins, Ólí B. .Tónsson, var með flokknum i ferðinni og nú fyrir nokkru átti íþróttasiðan tal við hann um námskeiðið. Sagðist Óla meðal annars svo frá: Námskeið þetta var eiginlega fyrst og fremst til þess að kenna drengjunum að æfa sjálfir. Arne Sörensen lagði m'ikla áherzlu á að það væri mesta vandamálið að fá drengi til þess að æfa þannig, að það kæmi þeim að gagni og að þeir fengju sem mest fyrir þann tíma sem þeir legðu i æfingar. Hann varpaði Iram þessari spurningu til hóps- insr Hvað genð þið þegar þið komið á æf.ingar 5 til 6 saman? Eg veit það, þið farið behít að markinu og sparkið á það skipu- lagslaust. Þetta eigið þið ekki tð gera, sagði Sörensen, og á námskeið’nu sýndi hann og Kaj Hansen þessum lOOvdrengja hóp hvað á að gera til þess að nota tírnann sem bezt. Fyrir nám.skeiði þessu stóðu brjú knattspyrnufélög úr út- íverfum Kaupmannahafnar. Hver hinna dö.n,sku drengja greiddi 90.00 danskar krónur í þátttökugjald en drengir ann- arra landa fengu frítt uppihald. Var þetta i fyrsta sínn sem nám- skeiði með þessu sniði er komið - á og var það af öllum talið mjög vel heppnað. Kennt að leggja liart að sér Farið var á fætur kl. 7:55 og matazt. Kl. 8.30 hófust æfing- arnar og var fyrst hlaupið um skógíendi, ,m<)3t í stuttum sprettum, og á eftir var leik- íimistími. Þsgar kom að knattæfingun- um var hópnum skipt í þrennt. Einn hópurinn hafði það frjálst, fór í skailtennis, reyndi við knattþrautir og fleira. Annar hópurinn fór með þeim Sörensen og Hansen í gegnum ýms atriði, er þeir eiga að gera þegar þeir eru einir og án kennara eða leiðbeinanda. Þar lögðu þeir mikla áherzlu á það að drengirnir legðu mikið að sér og píndu sig áfram, þótt þeir' væru einir. Árangur kæmi ekki nema með því að leggja hart að sér, taka á -við og við, og sýndu þeir ýmsar æfingar setn miðuðu að þessu. Þr ðjí hópurinn. skiptist í fjög- urra manna lið og kepptu liðin á handknattleiksvelii og voru því margir leikir leiknir, því að, Ijúka varð keppninni á þessum klukkutima, þar sem liver hóp- ur er við sitt verkefn.i í 60 mín., en þá er skipt um. Svona gekk það til alla dagana nema hvað þjálfararnir komu með nýtt og nýtt fyrir annan hópinn daglega. Eftir háifsannars klukkutíma hvild var-svo tekið til aftur og með sama sniði, í aðalatriðum. Eftir hvern æfingatímá var svo verið í sundlaug í 10 mín. Æfingarnar stóðu til kl. 5 og var matazt kl. 6, en kl. 7.30 hófust fyrirlestrar og kvik- myndasýningai’. ÚthaJd byggist á hlaupum og leikfimi Axel Björregard var meðal fyrirlesaranna, . en hann er þekktur þjálfari í Danmörku. Hann þjálfaði danska knatt- spyrnuliðið sem keppti á Ol- ympíuleikunum í London 1948, er þeir fengu bronsverðlaunin. Sá hann eingöngu um þann þátt er sneri að líkamsþjálfun leikmanna. Um það leyti höfðu menn veitt þvi athygli að danska landsiiðið átti lélega síðari hálfleiki, og í 12 leikjum í röð hafði það ekki unnið neinn síðari hálflejk, en með þjálfun hans tók þetta .alveg stakka- skiptum. í fyrirlestri sínum lagði hann m.a. mikla áherzlu á að í- þróttamenn hvíldust vel og næðu a.m.k. 8 stunda svefni á sólarhring. Til þess að ná topp- árangri verður maðurinn að vera vel hvíldur. Beztur væri svefninn fyrir miðnætti og þvi hyggilegast að fara tímanlega í rúmið. Björregárd undirstrikaði þýð- ingu leikfiminnar fyrir knatt- spyrnuna og sagði að úthaldið byggðjst á leikfimi og hlaupum. Leikfimin hjálpar ykkur til þess að ve'ra betri knattspyrnumenn, sagði Björregárd. Hann lagði áherzlu á það, að menn væru mjúkir og hefðu óþvingaðar mjaðmahreyfingar og stælta magavöðva. Yfirleitt áleit hann að hver vöðvi yrði að vera fær um að gera það sem af honum væri krafízt. Mikil áherzla var lögð á það, sagði Óli, af öll- um að allar hreyfingar verði ósjálfráðar, þannig að þær verði gerðar án umhugsunar, en það þýðir aflur á móti að það krefst mikTlar æfingar. Það var jafn- framt undirstrikað að íþrótta- maður nær áldrei árangri án þess að leggja mjög hart að sér. Beztu þjálfarar heimsim gætu ekki gert piltana að góð- um knattspyrnumönnum -ef þeir Vildu það ekki sjálfir. Þeir sem svíkjast um á æfingúm geta aldrei orðið mjög góðir knatt- spyrnumenn, var kenning þeirra. Arne Söi-ensen sagði að verk- efni þjálfara sé ekki að standa yfir hverjum og einum, hann á að fylgjast með og leggja á ráðin. Hann sagði einnig að þeir ættu alltaf að æfa það sem þeir ættu erfiðast með, þó það væri leiðinlegt, en það sem er erfitt bendir t;l þess að þar séuð þið veikir. Arne ræddi einnig mikið um knattspyrnu yfirleitt, skipulag. undirbúning, o.fl. sem var hjð fróðlegasta fyrir drengina. Rætt var mikið um reglusemi unglinga og eins það hvernig ber að hirða líkama sinn. A námskeiðjnu ríkti góður agi og góður félagsandi og fór vel á með þessum stóra norræna hóp. Farið var í rúrnið kl. 10 á hverju kvöldi, enda voru drengirnir þreyttir eftir dags- verkið. Sem sagt, þetta var mjög vel heppnað og skemmtilegt nám- skeið, og væri vissulega mikils virði ef hægt væri að koma á svona námskeiðum meðal ung- linga hér, sagði Óli að lokum. Óli lofaði allar móttökur og alla þá fyrirgreiðslu sem þe:r hefðu notið í ferðinni. Hann gat þess einnig að þeir hefðu séð kvikmynd frá íslandi sem fararstjóri B.I.F. hafði tekið og hefði hún verið sýnd viðat og einnig í sjónvarpi, svo þessi samskipti eru ekki svo iitil land- kynning, þegar svona vel tekst tii. Sjálfur fékk flokkurinn að sjá marga fagra staði i Ðanmörku og bað máti heyra á Óla að með R.I.F. og KR hefur tekizt varan- leg vinátta. NÝTT — NíTT Nýtt dilkakjöt — hjörtu —- svið — lifur Verzlunin Hamraborg, Hafnarfirði Simi 5-07-10 1. og 2. flokks kindakjöt, Svið, hangikjöt, hvalkjöt, hjúgu, innmatur o.fl. Fossvogbúðin’ Kársnesbiaul 1 Sími 19 84 0 SÍMI 3-38-80 Sendum heim hýlenduvörur og mjólk Matvælabúðin Njörvasund 18 Sími 3-38-80 tíðinni: Kaupfélag Kópavogi Höfum allt í slátur- Álfhólsvegl 32 Sími 1-96-45 Nýr blóðmör og ||j|||p^ Nýtt dilkakjöt — hjörtu — nýru. lyfrapylsa, Kjötbúð Austurbæjar SS Réttarholtsvegi 1 Simi 3-36-82 Nýtt, reykt hangikjöt. Einnig allt nýtt í sláturtíðinni: Svið, lifur, hjörtu, blóðmör og lifra- pylsa. SS Kjötverzlunin, Grettisgötu 64 Allt með nýja- bragðinu í slátur- tíðinni. Nýtt kjöt — svið — lifur — hjörtu —nýru. Skjólabjötbúðin Nesveg 33 Sími 1-96-53 Allt í slátrið. Ennfremur: nýtt kjöt — lifur — hjörtu — nýru svið,- Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg við Skö’* götu — Sími 1-97-50 Reynisbúð SÍMl 1-76-75 Sendum heim allar matvörur Reynisbúð Simi 1-76-75 Húsmæður Bezta heimilis- hjálpin er heim- sending Verzhmin Straumnes Nesvegi 33 Sími 1-98-32 34-999 er síma- númer okkar. Nú er allt nýtt í sláturtíðinni: nýtt Kjötborg h.f. ] Búðágerði 10 Ný ' reykt dilkalæri. SS Kjötbúðin. ] Skólavörðustíg (2$ --------------—------ i Y • 1-8644 Kjötbúðin Sólvallagötu 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.