Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Lsmgardagur 26. október 1957 Lárétt: 1 sláturfélag 3 karlmannsnafn (þf.) 7 karlmannsnafn 9 kven- nafn 10 matreiða 11 á fæti 13 viðurnefni 15 maður 17 tjón 19 mött- 20 nafn 21 skst. Lóðrétt: 1 losaði takið 2 höndla 4 hvíldi 5 ákafi 6 blekkti 8 enda 12 mæti 14 forfeður 16 röð 18 skst. Lausn á krossgátu nr. 39. Lárétt: 2 Einar 7 ók 9 lcsa 10 kát 12 gik 13 ell 14 eii 16 amt 18 iána 20 au 21 landa. Lóðrétt: 1 bókfell 3 il 4 negla 5 asi 8 rakstur 8 ká 11 teinn 15 fáa 37 MA 19 AD. hissa á eftir bifreið j airra fé- laga. „Vonandij að enginn hafi beðið hér baria“, táutaði hann við sjálfan- sig. „Hvere vegna skyldu þeir fara sína leið? Eru þeir ef til vill' að forðast mig?“ Rikka rejmdi að rísa á fætur. Hún hafði fengið sár á höfuð- rið og það biæddi mikið úr því. 'Tatzan horfði skelfdur á það, •en lét það þó ekiji aftra sér írá því að draga hana með valdi inn í bifreiðina. Um 1eið kom Rikka auga á Veru sem lá hreyfingarlaus á göt- in hnykktist til um leið og unni, og reyndi að streytast hún sleit áig Jausa-frá brak- á móti, en hún var svo mátt- inu af hermar eigin bifreið. farin, að hún gat enga mót- — í sama bili bar þarna að spyrnu veitt. Eins og í draumi aðra bifreið. Maðurinn, sem hneíg hún niður í sætið. Hún sat við stýri hennar var Ost- héýrði áð vélin var sett í ermann, umboðsmaður fyrir 'gahg Ög fahn hvérnig bifreiði pappírsvörur. Hann horfði I dag er laugardagurinn 26. okt. — 299. dagur ársins — Amandus — Tungl lægst á loftí — Fyrsti vetrardagur — Gorriiánuður byrjar — Fyrsta vika veírar — Tungi í liásuðri kl. 16 21 — Ár- degisháflæði kl. 8.07 — Síð- degish áflæði Id. 20.30. ÚTVARPIÐ í DAG: ivr' 1 Sfiiþáðtgeré riklslns | Hekla er á Aústf jörðum á j no'röu-r .c-ið. Esja er í Reykjavík j HérðttbHið kóm til RvSkur i gærkvöldi frá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til R- ýíkur árdegis í dag frá Vest- fjörðum. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá ‘Rvík í gærkvöldi til Vestmahnaeyja. Fastir liðir eins og Sldpadeild SÍS venjulega. — Kl. HvaSrafell er í Rvík. Arnarfell Ctvarpið á snorgun: (Fyrsti vctrardagur). 12.50 Óskalög- sjúklinga (Bryn- dís Sigörjónsv' 'tir). 14.00 Útvarp frá hát* '■1 Há- skóla Islands. — skóirhátíðin 1957: — a) Háti rkantata Háskól- ans tir Pál ísólfsson, við j ið eftir Þorstein Gís; ’.on. Guðmundur Jón son og Dómkirkju- kórinn syngja; höfundur stjórnar. b) Háskóla- rektor, Þorkell Jóhannes- son dr. phil. flytur ræðu Gg ávarpar einnig nýja stúdenta. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). 18.30 Útvarpssaga barnanna: /Bvintýri ár Ej'jum“ eftir ...Nonna, í býðingu Frey- steins Gu marssonar; I. (Óskar H ..lldórsson). 19.00 Tónlistardmldin fagnar vetri: Tónieikar af plöt- um. — (19.25 Veðurfr.). 20.20 Kvöidvaka: a' Hugleið- ing við m’ssiraskiptin (Séra Fvembjörn Högna- son prófastur á Breiða- bólstað). b) Ei:„di og upplestur: Matth’as Jo- hannessen kand. eag. talar um .Gunnaic,hóima‘ Jónasar Hállgrímssonar er í Napólí. JÖkUlfell væntan- iegt til London á morgun. Fer þaðan til Antverpen. Dísarfell væntanlegt til Rvíkur 28. þm. Litlafell fer í dag frá Rvík til Austfjarða. Helgafell fer í dag- frá Riga til K-hafnar. Hamra- fell fór í gær frá Batúmi. Ketty Danielsen er á Reyðar- firði. MESSUR Á MORGUN: Óháði söfnuðurinn Messa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. B usta ð a p r estaka 11 Messa í Háagerðisskóla kl. 5. Séra Gunnar Árnason. Dómkirlijan Méssa kl. 11 árd. Séra Björn Magnússon. Messa kh 5. Sérá Óskar J. Þorláksson. Barna- guðsþjónusta i Tjarnarbíói kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláks- son. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. LanghoStsprestakall Messa í Laugarrieskirkju kl. 2, •ferming. Barnaguðsþjónusta í og Lárus Pálsson leikari Laugarásbíói kl. 10.30 f. h. les Irvæð'ð. c) Takið und- séra Árelius Nielsson. Þioðkórinn syng-; Laygarneslttrkjá ur; Páll Isólfsson stj. j Messa k]. i0.30 f.h. Ferming. 22.10 Danslög, þ. á. m. leikur Séra Garðar Svavarsson. Barna- danshljómsveit Aage Lor-1 guðsþjónusta fellur niður. ánge í klukkustund. S"ngvari: Ilaukur Mor- thens. 02.00 Dagskrárlok. HJÓNABAND Ferming í Háskólakapellunni kl. 2. Séra Emil Björnsson. Stúlkur: Elfa Björg Gunnarsdóttir, Árbæja.’bletti 40. Hrafnhildur Vera Rodgers, Lrnuhúsi, Garðastræti 15. Kristín Þorsteinsdóttir, • Barmahlíð 4. Sigrún Guðbrandsdóttir, Skólavörðustíg 19. í dag verða gefin caman í j hjónaband að SVðulsholti í j Hnappadalssýslu, ungfrú Hjör-, dís Þorsteinsdóttir og Jóhannes j Ögmundsson, múrarameistari j Drengir: frá ÓJafsvík. Faðir brúðarinn-; Gylfi Harðarson, Meðal ar, séra Þorsteinn L. Jónsson j í Söðulsholti framkvæmir j hjónavígsluna. Heimili brúð- j hjónarina vérður að Mosgerði j 19, Reykjavik. holti 7. Eðvarð Sigurður Ragnars- son, Stórholti 33. Jón Rúnar Ragnarsson, Stórholti 33. Ferniingaibörn í Fríkirkjunni sunnudaginn 27. október kl. 2 e. h. Prestur séra Þorsteinn Björnsson. Stúlkur: Björg Sverrisdóttir, Hæð- argarði 22. Esther Breiðfjörð Valtýs- dóttir, Sólbakka við Breið- holtsveg. Friðleif Valtýsdóttir, Sól- bakka við Breiðholtsveg. Guðný Siguroardóttir, Sól- bakka við Laugarnesveg. Jenný Ásgeirsdóttir, Suð- urlandsbraut 24. Jóna Ólafía Jónsdóttir, Týs- götu 4. Málfríður Haraldsdóttii', Gunnarsbraut 36. Sigrún Geirsdóttir, Karfa- vogi 29. Sigríður Sigurðardóttir, Sól bakka við Laugarnesveg. Vigdís Pálsdóttir, Tungu- veg 26. Þórunn Pétursdóttir, Soga- bletti 8. Drengir: Ásmundur Karlsson, Kirkju- teig 31. Björn Sverrisson, Hæðar- garði 22. Einar Oddsson, Laugarnes- veg 102. Sigfús Svavarsson, Hverfis- * götu 53. Sigurjðn Bolli Sigurjónsson, Sporðagrunni 5. Sigurður Sigurjónsson, Sporðagrunni 5.- Sigurður Johansen, Bakka- gerði 2. Barnaverndardágn ri nn er í dag. Börn sem vilja selja rnerki dagsins og Sólhvörí mæti kl. 9 í fyrramálið við eftirtaldar af- greiðslustöðvar: — Skrifstof u Iíauða Krossins, Thorvaklsen- stræti 6, Drafnarborg, Baróns- borg, Grænuborg, Steinahlíð. ANDYRI: Melaskóla, Eskihlíð- j arskóla, ísaksskóla, Háagerð- I isskóia, Langlioltsskóla og an- ! dyri Digrane.sskóla og Kársnes- skóla í Kópavogi. Dvaiarheimili aldraðra sjómanna, Laugarási. i — Komið hlýlega klædd. Góð sölulaun og bíómiði. — Stjórnin. Aðalfumhsr Borgfirðinga- félagsins vei'ður mánudaginn 28. október » Tjarnarkaffi uppi kl. 8.30 e. h. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um hús- "byggingu fyrir félagið. Dans til kl. 1 e.m. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. NæturvörðUr er í Laugavegsapóteki, — sími 24047. ævmtvn 4 Bæjarbíó í Hafnar- firði hefur nú byrj- að sýningar á hinni kunnu og bl'áð- . snjöllu kvikmynd David Lo.ans „Sum- arséviritýri" (Suftim- er Madness). Kvik- myndin gerist öll í Feueyjum á Ítölíu og þar er hún einn- ig tekin. Aðalhlut- verk'ð leikur banda- ríska leikkonan Katharine Hepbura. Sést hún her á myndinni til hliðar í einu , atriði kvik- myndarinnar, ásamt drengnum Ganeto Autiero. Flugfélag' íslands h.f. WliiagBrTTtr Hrímfaxi fer til Osló, K-hafnar og 9 3Q í dag. Vænt- anlegur aftur til Rvíkur klukk- an 16.10 á morgun. Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17.15 í dag frá Londón og Glasgow. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyar 2 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akuréyrar og Vest- mannaeyja. Loftléiðir Hekla fer kl. 9.30 árdegis í dag til Stafapgurs, K-hafnar og Hamborgar. Edda er væntanleg kl. 19.30 í kvöld frá K-höfn, Gautaborg og Stafangri; flug- vélin heldur áfram kl. 21.00 á- leiðis til N. Y. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 6-8 árdegis á morgun frá N. Y., flugvélin heldur áfram kl. 9.30 áleiðis til Osló, Gautaborgar og K-hafnar. Hekla er væntan- leg kl. 19.30 annað Icvöld frá Hamborg, K-höfn og Osló; flugvélin héldur áfram kl. 21 áleiðis til N.Y. _____ Slysavarðstofa Reykjavíkur er opin allan sólarhringinn. Simi 15030. Sunnudagaskóli guðfræðideildar háskólans byrj- ar á sunnudagsmorgun klukkan 10. Öll börn velkomin. Verðlaumuium rigniv yfir Bjarna Bencdiktsson þessa da§- ana. Fyrir skömniu voru lionmn, eins og alkunnugt er, veitt verð- Iaun fyrir mál og stíl. Og nú í vik- umii skýrði Al- þýðublaðið frá því að hann „hafi hlotið viðurkenn- ingu Féíags ís- len/.kra bifreiða- Verðlauna- eigenda í sam- bjarni bandi við um- ferðavikux í Reykjavík.“ Ekki er þess getið hvað Bjarni hafi afrekað „í sam- bandi við umferðavikurnar“, enda gerist þess ekki þiirf að síðari verðlaunaveitingin sé rök- studdari þeirri fyrri. Talið er víst að Bjarni sé nú efstur á blaði lijá öllum þeim aðilum öðrum sem verðlaun veita á ís- landi, Og myndabirtingar í Morgunblaðinu — sem koniasí upp í fimm á dag — sýna að hann arilai' ekki að afsala sér fegurðarveirðlaununum heldur fyrr en í fuila hnefana. Krossgáta nr. 40.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.