Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. október 1957 ÞJÓÐVILJINN — (11 (Ot nokkurn tíma komi'ð hingað, ef hun heföi vitað hið sanna. Leck Fischer: 17 — Þá skil ég betur að þér tókuö yður leyfi og þér i þaö var ekki stjórninni, sem vax Voruð að hugsa um aö segja upp. Hún leit á mig rann- r veriö svo gleymiö. Þegaí þáö vill sakandi oe' undirfnrðiilopfl Hvprsu slnpmt vnr lr Gustavson hefur notaö þessa daga. Með einhverju móti hefur hann útvegað henni peninga. Það líkar henni vel, en hún er skynsöm. Hún vill fá sitt, en hún vill ekki taka þátt í aö slátra hænunni sem verpir eggj- unum. — Ég þurfti aö viö'ra mig dálítið. Nú var komiö aö mér aö vera blíð. Stundum get ég þaö. Einkum þegar ég er taugaóstyi'k. — Þaö var eitthvaö með taugarnar? Spurningin kom eins og hljóölát bornál i auma tönn. — Ef til vill. Svar mitt var hikandi....Taugum er kennt um svo margt. Niðri á ströndinni gekk sonurinn og kastaði steinum í brúarsporðinn. Ég heyröi hann einu sinni taka þannig til orða um hnefaleikamann: hann vildi ekki fara fram í hringinn. Hér sátum við frú Þrúða og vissum sitt af hverju hvor um /löra, en ég vildi ekki fara fram í hringinn. Ég var í leyfi. — Þér hafið kánnski ofreynt yður síðustu árin. Mér finnst það alveg ágætt a'ö fyrirtækiö skuli hafa fengið= mann í stjórnina, sem bæði er duglegur aö selja og hefur mikla stjórnarhæíileika. Hún þreifaði fyrir sér og ég kom dálítið til rnóts við hana. _ Okkur heiur alltaf vantaö góöan sölumann. Þetta 'var ekki 'sagt tií aö hnýta í Tórnas, héldur tií að minna hana á aö ábótavant. Fólk getur veriö svo gley það vi'ö hafa. — Hvernig kemur Gustavson yður annars fyrir sjón- ir? Loksins þoröi hún að bera fram spuiningu sína. Spurninguna, sem var tilgangur ferðalagsins. Ég beiö stundarkorn. Sonurinn hitti beint í brúarendann. Hann hoppaöi af kæti eins og drengur. — Hvað er þaö sem þér viljiö vita, frú Sandgren. Ég varð að svara: — Mér finnst Gustavson duglegur maður, skynsemi mín segir mér þa'ö, en annars .... — Annars. Hún var hæfilega undrandi. Aöeins örlítið. Nú beið hún eftir framhaldinu. Og svo sagöi ég orðin, sem ég óska'öi eftirá að ég hefði látið ósögð og ég heföi viljaö vinna mikið til að einmitt hún hefði ekki heyrt: — Hefur maðurinn yöar ekki sagt yður frá deginum á skrifstofunni, þegar ég æpti? Ef þetta heföi ekki ailt veri'ð svo ömurlegt, heföi mér kannski tekizt að'. brosa. Þessi orö hæfa ekki björtum sumardegi meö mávagargi og steinkasti. Þessum orð- um átti aö hvísla frá munni til munns, ef þau voru sögö á annað bor'ð. Þeim degi gleymi ég aldrei. Ég haföi fundið á mér allan morguninn að Gustavson hef'ði eitthvaö í bígerð. Eitthvað óvænt og illkvittnislegt. Hann gekk svo leit- andi um allt. Og hann talaði lengi viö Tóinas áður en kalla'ö var á mig. Ég sat í næstum tvo tírna ög horf'öi á brúnar, loka'öar dyrnár. HvaÖ vildi hann rnér? Upp á hverju hafði hann nú fundið til a'ö angra rnig? Ég gat ekki haft lxugann viö vinnuna. Ég var spurö um ýmislegt. Ég gat ekki svarað. Ungfrú Onsgaard kom líka. Hún brosti þegar hún gekk frá boröinu mínu. Og Tómas neyddist til a'ð segja mér hvaö var á Kæri, góöi, elskulegi Tómas, leyfðu mér að blessa þig í einmanaleik rntnum. Þú ert hei'ðarlegur og tryggur maður. Þú þagöir um þetta við konu þína. Þú ofur- seldir mig ekki, heldur var þa'ð mín eigirt heimska. Ég held ekki ég elski þig, en þetta skal ég alltaf muna þér. Og nú fær'öu bágt íyrir umhyggju þína. Þú veröur ásakaöur fyrir að þú þagöir. Þegar ég verö orðin gcmul kona og ekki hæf til ann- ars en gæta barna annars fólks, þá ætla ég að prjóna hánda þér handstúkur, ef þú verður enn á líi'i. Þá skaltu fá a'ð finna ögn fyrir allri umhyggiu minni fyr- ir þér, sem aldrei fékk útrás. Sé þa'ó ást, þá er sú ást betri, hreinni og fegurri en nokkur önnur. — Ég frétti að vísu a'ö eitthvaö væri að, já, að þér hefðuö veriö dálítið vanstillt upp á síökastiö, kæra ungfrú Niedermann, en a'ð þaö væri svona slæmt . . . Frú ÞniÖa reyndi ekki aö leyna undrun sinni. Ég held jafnvel a'ð hún hafi átt dálítiö erfitt meö aö átta sig á þessum kringumstæ'öum. Hún dró ýmiss konar ályktanir, meðan ég eyöilagöi teikningar mínar í sand- inum. Gustavson haföi þá ekki logið, þegar hann sagöi aö ég væri vanstillt persóna. Frú Þrúöa fær'öi þessa staöreynd mér til skuldar en honum til eignar. Svo hafði Tómas ekki haft orö á neinu og loks: þá var kannski tími til kominn a'ö losna viö þessa hálfgömlu ungfrú Niedermann á'öur en þa'ö varö of seint. Hver getur haft taugaveiklaöan aumingja á skrifstofu sinni. Það er líka hægt að vera of mikill mannvinur. ÞaÖ var líka hægt að sjá þaö á frú Þrúði. Ég var vegin og ég held aö ég hafi verið léttvæg fundin. Hafi Gustavson ekki fyrr átt fylgismann í henni, þá á hann þaö >nú. Og það er aö kenna minni eigin lausmálgu heimsku. Húsnæðismiðlunin, Ingólfsstræti 11 Sími 1-80-85 Látið ¥®gaþv©t!alsúsið strauja skyrtuna og þvo þvottinn og þiö ver'ðiö ávallt ánægð. VogaþTOftaliísið Gnoðarvog 72. Sími 3-34-60 Var á'öur Langholtsv 176. KR-frjálsíþróttadeild Innaufélagsmót í kringlu- kasti, kúluvarpi óg slegg«jm kasti fer fram n.k. raánu- dag og þriðjudag kl. 5, e v q n sakandi og undirfur'öulega. Hversu slæmt var þetta. Hvaö gat hún átt á hættu. — Ég sagöi upp þennan dag, en maöurinn yöar var svo vingjarnlegur a'ö taka ekki við uppsögn minni. Ég var að stríöa henni. Hún mátti gjarnan vita a'ö það yrði ekki svo auðvelt að losna við mig. Daginn þann hefði ég vilja'ö fara á stundinni. Já, allt það sem gerðist þann dag. Gustavson hljóp eftir vátni. Tómas strauk á mér hendina. — En fyrst þér viðurkennið sjálfar, að Gustavson sé duglegur, þá kemur þaö mér aö óvart, aö . . . já, þaö Framhald af 6. síðu. ' “ý menntunar", sém heför tij- hneigingu til að staðna og stirðna, og „hagnýtrai— fræðslu, sem er slitin ái. vis|- indalegum rótum sinum-. Endá þótt þessa tvískinnungs gæti mjnna í Sovétríkjunum en öðr- um löndum, er mönnum-';þar vel Ijós hættan, sem honum er samfara, og umbæturndr á skólakerfinu miða að því að eyða honum. Máske er þaffla að finna lausnina á því leynd- armáli, hvers vegna náttúru- vísindin hafa tekið svo 'eiu- stæðum framförum þar eystra, enda þótt seinna væri af stáð farið en annarsstaðar. 'h eímilisþ'áttur Símxsmú-jtavhMKHisiiiV j)ví að taka pillur í tima og ó- seyði. Gustavson hafði stungið upp á því aö ungfiu +íma við taugaspennu og öðr- StrJsi"**-' Á seinni árum hefur aukist | felli. Taugatöflur auka vellíð- an sem piílugleypararnir sækj- ast eftir. WHO dregur skörp takmörk milli þess að vera þræll læknis- lyfs og vera, aðeins vananeyt- mjög notkiín róandi lyfja, seg- ir í skýrslu frá alþjóðaheil- brigðismálastofnuninni, WHO, og unj leið varar hún fólk við Onsgaard fengi prókúruumboö til jafns viö mig. Ég gæti veikzt. Þaö var svo hentugt. Eiginlega var þetta ekki annaö en formsatiiði. Nei, svaraði ég og aftur: Nei. Og Gustavson stóð brosandi og bústinn hjá skrif- boröi’nu og sagði linmæltur: — Já, en góöa ungfrú Niedermann, þetta er ekkert sem þér ákve'ðiö. Og þá var þa'ö sem ég æpti. Ég átta'öi mig fyrst á ópinu þegar ég heyröi þa'ö sjálf. Mennirnir tveir kippt- ust viö- Þaö var eins og þeir yröu hræddir. Tómas rétti fram höndina. Gustavson gekk skelfdur aftur á bak. Þessu viðbragöi höföu þeir ckki búizt viö. Já, dagurinn i dag hefur verið erfióur. Frú Þrúöa sat með galopinn munn, og ég áttaöi mig á regin- heimsku minni. Hún liaföi ekki haft hugmynd um þetta. Hamingjan góöa, hún vissi ekkl neitt. Þaö var svo augljóst a'ö þaö tók í hjartaö. Þessi góða leilc- kona hixtaöi á lilutverkinu, því að allt í einu kom at- riði 1 leiknum sem hún kannaðist ekki viö: Hefði hún um óþægindum. Hvort sem um er að ræða róandi lyf — léttar svefntöfl- ur, barbitursýrusamsetningar o. þ.h. — eða þvert á móti örv- andi lyf, er hætta á þvi að sjúklingurinn auki skammt sinn dag frá degi og verði að lokum algerlega liáður umræöd- um lyfjum, segir WHO. Stofn- unin hefur rætt vandamálið við fjöldíi sérfræðinga og þem við- urkenna flestir þessa hættu. Vandamálið er þó það, uð vita- skuld eru til tilfelli, þar sem örvandi eða róandi lyf eru nauðsynleg líkámanum, en vandræðin liggja í því að tak- marka neyzluna vjð þessi til- liún er bæði andlega og ,lík- amlega háður því — og árang- urinn er skaðsamlegur bæði fyrir einstaklinginn og þjóð- félagið. Vananeytandinn er fremur háður lyfinu sálfræði- lega en líkamlega, hann finnur ekki hjá sér hvöt til að auka skammtana og þjóðfélágið. skaðast ekki af því — og einstaklingurinn venjulega ekki heldúr. andi. Sá sem er þræll lyfsins eykur notkun þess jafnt og þétt og er næstum reiðubúinn til hvers sem vera skal til að komast yfir það. Hann eða WHO varar fólk við að láta leiðast út í það að vera háð læknislyfi. Læknar eiga að vera mjög varkárir í sambandi við ivfseðla sína, og taugatöflur eiga ekki að vera til sölu á frjálsum markaði, bætir al- þjóðaheilbrigðismálastofnunin við. , Á Norðurlöndum er löggjöf- in allströng að þessu leyti,. og það eru aðeins mjög fá — :og þá mjög væg — sambönd sem hægt er að fá keypt án lyf- seðils. B’J • ð a Það færist æ meira í vöxt að ullarvörur séu meðhöndlaðar með mölvarharefni,. og við það sparast hrémt ekki fáar milij- ónir króna. Mölvarðar vörur eru vitund dýrari en aðrar vör- ur, en það borgar sig að horfá ekki í þann ákild-ing. Það eh. st'aðreytíd; að ein möl- íijóh geta( eignazt : svo marga ifkomendur að þau geta á 'einn ’ iri torgað 30 kílóum af ull. Til bess að ná þessum stórkostlega árangri, þurfa lirfurnar þó; á- kveðin skilyrði, sem þær fá sem betur fer sjaldan. Míolúr þrífst bezt í hita, ea. 20 stigum. á celsíus, og ef hann fær frið og ró, eykur hann kyn sitt allaa ársins hring.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.