Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 26. október 1957 37 á síðar Framhald af 7. síðu út á fáum árum, verður að hagnýta allt það vinnuafl, sem eftir er. Það er meðal annars af þsssum sökum, að konur taka æ meiri þátt í nýsköpun og öðrum störfum. Þessi er jneginásíaeðan fyrir l>ví, að konur v'nna til dæmis við niúrverk. — En hvernig er það annars hérlendis, vinna konur ekki við fiskframleiðsluna, heyskap og aðra erfiðisvinnu? Hefir það ekki tíðkast hér frá öndvérðu — Hafa ekki margir af máttarstólpum íslenzka þjóð- óþarfa prjál. Hér kroppar ekki hver hrafninn augun úr öðrum. Vegna þess að verzlun- arbúðir eru enn fáar, myndast oft biðraðir fyrir framan þær. Eitt er eftirtektarvert mjög, verðið er allstaðar hið sama, ekki e ns og til dæmis hér, að munað geti allt að Vs á sömu vörunni eins og var meðan í- haldið réði öllu í verzlunarmál- um hér. Stærstu verzlunarhús- in eru eðlilega í miðri borg- inni eða við stærstu og fjöl- fömusíu göturnar. E.'tt þeirra er eflaust stærsta verzlunarhús <«>- Frá Moskva félagsins auðgazt á því að kon- ur-.hat'a unnið við fiskþvott allt að 10 stundum á dag, eða við fiskburð á stakkstæðum í gamla daga? Þurftu konur ekki að heyja harða baráttu vlð nú- lifandi útgerðarmenn til þess að íá fimm aura hækkun á tímakaup við fiskþvott? Vilja þelr útgerðarmenn, sem auðg- uðust á erfiði kvenna og hafa gert til skamms tíma (sumir jafnvel ennþá), nú kalla það þrælav.'nnu? Er þó ólíku tii að jafna, að raða múrsteinum með vélum’ og að standa við blaut- fiskbvótt allan daginn. Þegar við komum til Iækn- isskoðunar vakti það mikia. furðu. bkkar, að- langflestir læknamir voru konur. Mér var sagt, að um 70 af hverjum hundrað læknum í Ráðstjórn- arríkjunum væru konur, kon- ur á öllum aldri. Við komumst brátt að r.aun um hver ástæð- an var. Á innrásarárum Þjóð- verja féil mikilí hiuti allra lækna landsins, en Þjóðverjar drápu siðan alla þá iækna, sem þeir náðu. Munu þeir senniiega bafa hugsað Jíkt- og Gaiiífei; hershöfðingi, sem bráut á bak aítur byltingU' ai- þýðunnar í París 1871. Hann valdi úr föngunum af nokkru handahófi þá, sérn skjóta •skyldj'.' Sagði meðal ánnars: „Þessi þárna er með úr, þeási þarna iiefir gléraugu cg þessi þarna rneð hvítt um.hálsinn. 'Þeir eru menntamenn. Skjót- ið þá“. Eins og ég hefi þegar getið, er fyrst og fremst unnið að því að. byggja, nýjar og þægiiegar. íbúðj.r íyr.Ir fóikið. Verzlanirn- ar .yerða að sitja á hakanum. Búðir eru að vísu margar í Moskvu, en senniiega alltof fá- ar. Yíirleitt eru búðargluggar. ekki sérlega skreyttir eða glæsilegir. Verzianir eru fyrir fólkið. og þær þurfa ekki að keppa hver v ð aðra, hvorki með dýrum gluggasýningum né Evrópu. Það er hreinasta vöi- undarhús, í raun réttri mörg stórhýsi sambyggð. Á milli þeirra eru göíur með leiðbein- ingum fyrir fólkið. Þarna er stöðugur fólksstraumur meðan opið er, en einkum kvað vera margt um mannjnn þar þegar nýjar vörur koma á markað- inn, til dæniis nýír ávextir eða þesskyns frá fjarlægustu sam- bandslýðveldunum. Afgreiðslu- fólk er framúrskarandi iipurt, það segir kost eða löst á vör- unni, en reynir aidx-ei að selja fólki vöru sem það -ætlaði ekki að kaupa, en sá er siður í stór- verzlunum á Vesturlöndum. Þ.ar eiga afgreiðslumenn stöð- ugt yfir sér þá hæítu að vera reknir ef þeim tekst ekki að „prakka“ vörum inn á fóik. Sú verzlun, sem ég var hrifn- •astur af, heitir Détskij mir (barnaheimurinn). Það er sjö hæða stórbygging og mikil um sig. í henni er selt allt, sem börn glrnast. Fatnaður frá fæð- ingu tii ungl'ngsára,' ieikföng og barnabækur, íþróttatæki og fræðslubækur, ungbamamatur og sæ’lgæt-i. Þúsuri'dir mann'a á öllum aldri koma 'þarna dag- lega. Mér þótti sú skemmtun, sem ég naut þarna meðái barn- anna, jafnvel meiri en óperu- eða balíettsýriing í Bolsjoj" té- atr. Þarna vár hægt ' að sitja slundum sáman og gleðjast með bömunum og sjá glamp- ann i ,,hvarma!jósum“ þeirra þegar foreidrar keyptu þeim nýtt iekfang. Austan járri- ■ tjaidsins hans Churchills gamla er )íka aiit gert fyrir börnin. Þau eru alin upp til þess að yerða hýtir borgarar hihs sösí- alska þjóðfélags, sem þau eiga seinna: að taka við. I Ráð- stjórnarríkjunum býr he:lbrigð og harriingjusöm æska. í þrjár vikur dvöldumst við nálægt stórum' æskulýðsbúðum. Þar voru 7Ö0 böm og unglingar frá sex ára aidri upp í tvítugsald- ur. Dágléga komu hundruð þeirra til þess að synda í Pusjkino vatninu, en aldrei sá ég áfengi á einum einasta ung- lingi. né nokkurn reykja. í þessu sambandi skal þess get- ið, að ég sá aðeins eitt kvöld áfengi á fólki í Moskvu. Það var í danssal sovézka gisti- hússins. Djass var leikinn þar og danzaður. Þar höfðu fjórar manneskjur dmkkið allmikið áfengi, en ekki bar meira á þeim en svo, að þær myndu hafa verið taldar allsgáðar í danssal reykvísks veitingahúss um miðnætti. Fólk þetta sat við næsta borð og við hjón og kunnjngjar okkar norskir. Annars hefði ég ekki veitt því athygli. í þróttir Framhald af 9. síðu. maður gerði sér vonir um og brá þó fyrir góðum einstak- lingsafrekum, en línunni tókst sjaldan að vinna sem heild“. Ennfremur: „Albert gerði margt vel, en tókst þó ekki upp eins og maður veit að hann getur bezt“. Er tæpast hægt að segja að í þessum línum sé mikla hrifn- ingu að finna, þó A.St. fimiist það sjálfsagt. Annars hefði hann varla vitnað. sérstaklega í þær. A. St. ræðir svo að lokum um lítið traust landsliðsnefnd- arinnar. Um traust til handa nefndinni mun ég ekki ræða, það verður gert af öðrum. En mér finnst ekki óeðlilegt að A.St. reyncli að kanna það traust sem hann hefur sem knattspyrnugagnrýnandi meðai starfandi knattspyrnumanna. Eða vill enginn svara spum- íngum hans lengur? Til þéss bendir atvik er fyrir kom í sumar eftir leik SV-Iands við tékkneska úrvalsliðið, og frægt er orðið sökum „háttvísi“ A.St. í blaðamennsku sinni. Það má teljast harla hlá- legt, að við sum dagblöðin skuli starfa knattspymugagn- rýnendur sem aldrei hafa í knattspymuskó komið, en þykj- ast þó þess umkomnir að full- yrða og staðhæfa flest sem að þessum máliim lýtur. Þeir ættu nú að hætta að sinni skrifum sínum um knattspyrnu og snúa sér í þess stað að „stjömum“ og „stjörnufræði". Ég vil þó benda á, að fram hefur komið tillaga þess efnis, að A. St. og fleiri íþrótta- fréttaritarar verði skyldaðir til þess að sækja knattspymunám- skeið á vetri komanda, ef verða mætti til þess, að kveðnir yrðu upp færri slegjudómar en und- anfarið hefur gert verið, af þeim vísu mönnum. FLnnst mér þetta vera orð í tíma talað og styð málið. Eftir birtingu hinnar löngu greinar A. St. 15. þ.m. vildi ég ekki láta mál þetta svo nið- ur falla að ekki væri aðeins drepið á þessi atriði. Mér er þó ljóst að betra hefði verið að bíta frá sér fyrr, en sannleik- urinn er sá að ég vildi í lengstu lcg komast hjá illdeilum á op- inbemm vettVangi sem aldrei geta orðið til neins góðs. Gunnlaugur iArusson 5 Lisldaes og tónleikar Jtj ji í Þjóðleikhúsinu, sunnudaginn 27. október j kl. 3 e.h. og mánudaginn 28. október kl. 8.30. [' E f n i s s k r á : I! : 1 : Valerí Klímofí: ■ j W f’ Dvorak................Sígaunaljóð Prokofféff ....... Brot úr leikdansinum Rómeó og Júlía Sarasate................Baskískt capriccio i ? m ■ Évgenía N. Érsova og Anafoll A. BéloK: : Massenet...............Hugleiðing. \ 3 ! V ■ Dmifrí Gnatjúk: Raclimanninoff..........Einmana. \ Úkraínskt pjóðlag.........Kvölda tekur Khrénníkoff ...... Hví er hjarta mitt svo órótt? Verdí...................Aria Renatos úr óper- unni Grímudansleikur inn Massenet................Sakna'ðarljóð Rúbinstein..............Brúðkaupsljóð úr óperunni Neron. 1 4 ■ Évgenía N. Érsova og Anatolí A. Béloff: j Kaisatúrían.............. Vals. Hlé í tuttugu mínútur I 5. ■ ■ Évgenía N. Irsova og Anatolí A. Bélolt: Lysenko.................Sorgarljóo I 6. ■ Eiísavefa Tsjavðar: Krapivnitskí............Nœlurgalinn Kosénko.................Seg mér Glinka............. Kavatína Ljúdmílu óperunni Rúslan og Ljúdmíla Vlassoff................Gosbrunnurinn í Baktsisaraj Saint Saens ...... Nœturgalinn Grieg...................Söngur Sólveigar Donnizetti..............Kavatína Lindu úr m 5 óperunní Linda di Chamonix. i 7 Évgenía N. Érsova og Anafolí A. Béloíf: Adan.................... Pas des deux úr leik -'•'■viíS^lj dansinum Korsar. ur Eiísavefa Tsjavðar og Dmítrí Gnatjúk: Úkraínskt pjó&íag.......Máninn iíður. Aðgöngumiðar á kr. 20.00. og kr. 35.00 seldir í Þjóöleikhúsinu ki. 13.15 í dag og MV' 13.15 á sunnudag og 1:1. 13 15 á mánudag. Munið happdrœtti M»$óðvUjans Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.