Þjóðviljinn - 26.10.1957, Blaðsíða 12
Hér sjáið þið brunarústirnar af Svartagilsbænum. Gripahúsin voru hægra niegin og í gær
rauk enn úr rústuniun. ' |
Játa a3 hala verið ölvaðir
Yfirheyrslur fóru fram í gær út af brunanum á Svarta-
giii, og munu þær halda áfram í dag. Mennirnir tveir er
sagt var frá í gær, neita eindregiö aö hafa kveikt í hús-
inu, •!
er p
Segir Markús hóndi á Svartagili, er hann
horfir á brunarústirnar af bœ sinum
enmw** v
Austur á Svartagili eru nú rústir einar þar sem áður
var íbúðai’hús, hlaða og gripahús. Hinn fyrsta dag vetr-
ar stendur 66 ára gamall bóndinn, Markús Jónsson yf-
ir heimili sínu eyddu. Er>. hann ætlar ekki að gefast
upp, — um það eru framangreind orö hans bezt vitni.
hjoðviljinn ræddi í gær við
Markús bónda á Svartagili um
hina válegu atburði þar í fyrra-
kvöld.
Markús kvað bræðuma
Sveinbjörn og Reyni Hjalta-
syni hafa komuð um klukkan
7 í Ieigubíl ásamt stúlku og
döhskum manni. Hefði hann
verið uppi í húsinu þegar þeir
komu og ekkert skipt sér af
þeim. Hafi þeir farið inn í hús-
ið og stúlkan með þeim. Bíl-
stjórinn hafi komið nokkru síð-
ar inn og liafi þá bræðurfnir
farið að rífast. Bílstjórinn farið
út, og stúlkan flúið út líka.
Bræðurnir hafi þá farið að
slást, en Markús kveðst ekki
hafa farið niður fyrr en hann
heyrði brothljóð.
Barizt upp á líf og dauða.
Markús kveðst liafa þrifið
stól, reitt hann upp og skipað
þeim að fara út. Hafi hann
hætt við að berja þá þar sem
stóllinn var úr járni. Um leið
og hann lét stólinn siga réðust
SKALAFERÐ
Farið verður í Skálaun kl.
6 í dag frá Tjarnargötu 20.
Listdans og ténleikai
Á morgun og á mánudags-
kvöld mun listafólkið frá Sovét
ríkjunum koma fram í Þjóðleik-
húsinu. Sjá nánar auglýsingu á
10. síðu um þessar fjölbreyttu
skemmtanir.
ÞJOÐVÍUTAXX
vantar unglinga til aö
bera blaðið í teiga og
Skerjafjörö.
Afgreiðsla Þjóðviljan3
Sími 17-500
þeir á hann, áttust þeir við um
stund og barst leikurinn yfir að
legubekk í öðm herbergi, þar
tókst öðrum bræðranna að slá
Markús í höfuðið svo hann féll
við. Sveinbjöm tók þá fyrir
kverkar honum og lagðist of-
an á hann ,en Œteynir þreif
haglabyssu og heimtaði skot í
byssuna og kvaðst myndu
drepa Markús. Sveinbjörn mun
eitthvað hafa linað á tökunum
og kom Markús þá höggi á
liann og komst Markús á fæt-
ur og sleit sig af Sveinbirni.
Leitað aðstoðar lögregu.
Markús fór þá út úr húsinu,
til bílstjórans og skipaði hon-
um að aka til lireppstjórans á
Kárastöðum. Fyrst fóru þeir
að Þingvöllum til sr, Jóhanns
Hannessonar og liringdi Mark-
us til hreppstjórans, Guðbjörns
Einarssonar á Kárastöðum, en
sr. Jóhann til lögreglunnar í
Reykjavik. Þá. var einnig hringt
til bóndans á Brúsastöðum og
hann beðinn að fara með bíl út
á veginn til að stöðva þá bræð-
ur ef þeir kæmu.
Svartagil brennur.
Markús fór svo í leigubílnum
að Kárastöðum, en Guðbjörn
hreppsstjóri vildi hinkra eftir
lögreglunni úr Reykjavík og
gefa gestum sínum kaffi. Á
meðan var hringt frá Vatns-
koti og Brúsastöðum og sagt
að eldsbjarmi væri yfir Svarta-
gilsbænum. Brugðu þeir þá við
á Kárastöðum og óku inneftir.
Guðbjörn hreppsstjóri fór í bíl
með Brúsastaðabóndanum. Á
Leiz'unum mætti Markús Reyni.
en lét hann eiga sig, ætlaði
hreppstjóranum að hirða hann.
Vildi hann ekki tefja, enda
lcomu þeir rétt í tæka tíð til
að bjarga kúnum út úr fjós-
inu, og aðstoðaði Daninn Mark-
ús við það.
Inni brunnu hinsvegar 70
hnæsni og 2 hundar.
Fólk dreif að frá næstu bæj-
um. en vonlaust var að bjarga
nokkru.
Markús segir Sveinbjörn hafa
spurt sig við eldinn:
Jæja Markús, finnst þér ekki
loga fallega?
Ertu ekki ánægður? kvaðst
Markús hafa svarað, og Svein-
björn þá sagt:
Jú, fullkomlega.
Tjónið mjög tilfinnanlegt.
Tjónið af bnznanum er mjög
tilfinnanlegt fyrir Markús. I-
búðarhúsið var eign ríkisins, og
mun hafa eitthvað verið vá-
tryggt. Innbúið, hlaðan og
heyið og fjósið, er var eign
Markúsar, var allt óvátryggt.
Nokkuð af innbúinu segir hann
að tengdadóttir sín og sonur
hafi átt. Allt brann.
En þegar Markús horfði á
Framh. á 3. siðu^
Þórður Björnsson fulltrúi
rannsakar mál þetta og skýrði
hann fréttamönnum í gærkvöldi
frá rannsókn sinni. Framburður
Markúsar bónda er efnislega
samhljóða viðtalinu sem birt er
við hann á öðrum stað i blaðinu.
Framburður bræðranna, Svein-
bjarnar og Reynis Hjaltasonar,
er hinsvegar nokkuð annar.
Reynir segir þá hafa byrjað
drykkjuna í herbergi Svein-
bjarnar bróður síns í Hjálpræð-
ishemum. Með þeim hafi verið
stúlka og Dani. Um kl. 2 hafi
þau lagt af stað að Svartagili í
leigubíl. Áður hafi þau drukk-
ið úr einni ákavitisflösku og
nokkuð úr annarri, en auk þess
fengið 1—2 flöskur í nesti.
Sveinbjöm kváðst hafa átt upp-
ástunguna að förinni, hafi hann
vitað að Markús var einn heima
og vjljað gleðja hann með á-
fengi, auk þess að sér hafi leiðst
að drekka lengur i gistiherbergi
og viljað halda drykkjunni á-
fram í bíl og uppi í sveit.
Frásögn Reynis
Rejnir kveður þá engan hafa
séð er þau komu að Svartagili
og fóru þar inn i eldhús, náðu
í glas og ætluðu að fara að
drekka þegar bilstjórinn kom
inn. Fóru þeir bræður þá að ríf-
ast um borgun akstursins, en
hann neitar að þeir hafi slegizt.
Hafi þá Markús komið með
haglabyssu í höndum og hafi
hann tekið af honum byssuna
og Markús þá farið, en hann
neitar að hafa slegið Markús.
Reynir segir að þegar hann hélt
út úr húsinu hafi hann fundið
einhverja reykjarsvælu.
Sveinbjöm man óljóst
Sveinbjörn man óljóst hvað
gerðist er þeir komu austur,
nema að Reynir fékk vonzku-
kast og braut gasljóspípu í eld-
húsinu. Man ekki að kæmi til
áfloga. Man ekki að bifreiðar-
stjórinn kæmi inn í bæinn.
Næst man hann eftir sér ein-
um fyrir utan bæinn. Rölti hann
frá bænum, lenti í aurleðju og
sneri við, sá þá bjarma heima á
Svartagili og sneri þangað, en
rétt á eftir sá hann bílljós og
sneri við. Var hann tekinn upp
í bílinn og ekið að Svartagili.
Þegar þangað kom sá hann hús-
in í björtu báli og rann þá tölu-
vert af hönum. Sveinbjörn segir
Markús hafa spurt sig að fyrra
bragði hvort sér fyndist þetta
ekki skemmtilegt. Sveinbjöm
segir sér aldi'ei hafa komið til
hugar að kveikja í Svartagilí,
hann hafi engan hag af þvi haft,
þvert á móti misst í eldinum
það litla sem hann átti. (Svein-
Framhald á 3. síðu.
Ötvarpshljómsveitin tvöfölduð
Úlvarpstímiim lengdur iöluvext í
veiur
í vetur verður úlvarpstími lengdur töluvert alla daga
vikunnar og auk þess útvarpað samfellt frá hádegi til
dagskrárloka á laugardögum og sunnudögum.
Útvarpsstjóri skýrði frá helztu
aðalþáttum vetrardagskrárinnar.
Verða í henni ýmsir nýir þættir.
Það má til tíðinda teljast að
útvarpshljómsveitin hefur verið
tvöfölduð að mannafla, úr 12
mönnum í 24, og fenginn fast-
ur, þýzkur stjórnandi, með Þór-
arnj Guðmundssyni. Heitir sá
Háns Joachim Wunderlich. Mun
sveitin aðallega leika létta
klassíska músík.
Nýungar má helzt nefna að
tekinn verður upp flutningur
framhaldsleikrita og verður ís-
iandsklukkan fyrsta leikritið,
flutt á fjórum kvöldum.
Þá verða ejnnig flutt erindi
um nýjungar í vísindum og list-
um.
Hér sést skorstcinninn rísa npp úr rústumun. A honum hanga
eldunduar járnplöíur.
Undanfarið hefur verið all-
mikið aflaleysi lijá togurun-
um. Hefur það í fyrsta lagi
statfað af óliagstæðri veðr-
áttu og í öðru lagi af því
að lítið hefur íiskazt. Hafa
þannig nokkrir togarar t. d.
Itomið eftir liálfs mánaðar
útivist með aðeins 150 lesta
afla.
Laugardagur 26. október 1957 — 22. árgangur — 241. tölublað.
feita að vera valdir